Erlent Sauðdrukkinn maður fór húsavillt og sofnaði í hjónarúminu Heldur undarlegt mál kom upp í bænum Putnam í Bandaríkjunum fyrr í vikunni. Þá staulaðist sauðdrukkinn maður inn í svefnherbergi ókunnugra hjóna og lagðist á milli þeirra. Erlent 1.8.2012 23:00 Hnúfubakur strandaði í sundlaug Tíu metra langur hnúfubakur strandaði í sundlaug við Newport-ströndina í Ástralíu í gær. Yfirvöld á svæðinu vonast til að dýrið skolist aftur á haf út í næsta háflæði. Erlent 1.8.2012 22:15 He-man snýr aftur á hvíta tjaldið Kvikmyndaframleiðendur í Hollywood undirbúa framleiðslu nýrrar kvikmyndar um ofurmennið He-man. Ekki er vitað hver muni fara með hlutverk kappans. Erlent 1.8.2012 21:30 Flugvelli í Texas lokað í kjölfar sprengjuhótunar Alþjóðaflugvöllurinn í San Antonio í Texas var rýmdur í kvöld eftir að sprengjuhótun barst. Allir starfsmenn og flugfarþegar hafa verið fluttur úr byggingunni. Þá hefur öllum flugum verið frestað. Erlent 1.8.2012 21:00 Fleiri dauðsföll vegna ebolasmits í Úganda Enn berast fréttir af fleiri dauðsföllum vegna ebolasmits í Úganda. Í gærdag létust tveir einstaklingar, þar af einn fimm ára gamall drengur, og því hafa 16 látist af þessum sjúkdómi undanfarna daga. Erlent 1.8.2012 06:39 Pólverjar æfir af reiði út í Madonnu Samtök kaþólskra og fyrrverandi hermanna í Póllandi eru æf af reiði út í söngkonuna Madonnu þar sem tónleikar hennar í Póllandi bera upp á sama dag og uppreisnin í Varsjá hófst árið 1944 þegar andspyrnuhreyfing landsins reyndi að frelsa borgina úr klóm nasista. Erlent 1.8.2012 06:35 Rafmagn aftur komið á víðast á Indlandi Rafmagn er aftur komið á víðast hvar á Indlandi en stór hluti af rafveitukerfi landsins sló út í gærdag með þeim afleiðingum að yfir 600 milljónir Indverja voru án rafmagns tímunum saman. Erlent 1.8.2012 06:32 Rithöfundurinn Gore Vidal er látinn Hinn þekkti bandaríski rithöfundur og álitsgjafi Gore Vidal er látinn 86 ára að aldri. Banamein hans var lungnabólga. Erlent 1.8.2012 06:29 Rekja ættir Obama til fyrsta svarta þrælsins í Bandaríkjunum Ættfræðingar í Bandaríkjunum telja sig geta rekið ættir Barack Obama Bandaríkjaforseta allt aftur til fyrsta svarta þrælsins sem var skráður sem slíkur í Bandaríkjunum. Erlent 1.8.2012 06:24 Óttast miltisbrandsfaraldur meðal heróínfíkla á Norðurlöndum Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku og Noregi óttast nú að miltisbrandsfaraldur sé í uppsiglingu meðal sprautufíkla, og þá einkum heróínneytenda, í norðurhluta Evrópu. Erlent 1.8.2012 06:20 Boris Johnson með mest fylgi Félagar í breska Íhaldsflokknum vilja helst fá Boris Johnson, borgarstjóra í London, til að verða næsta leiðtoga flokksins. Erlent 1.8.2012 03:30 Basescu slapp með skrekkinn Innan við helmingur kosningabærra manna tók þátt í kosningum í Rúmeníu á sunnudag sem snerust um það hvort víkja ætti Traian Basescu forseta úr embætti. Erlent 1.8.2012 03:30 Hótað fangelsi fyrir þjófnað Einn af háværustu gagnrýnendum Vladmir Putins, forseta Rússlands, hefur verið sakaður um þjófnað. Hans gæti beðið tíu ára fangelsi verði hann ákærður og fundinn sekur. Erlent 1.8.2012 03:00 Þúsundir flýja borgina daglega Þúsundir manna eru sagðir flýja frá Aleppo, fjölmennustu borg Sýrlands, á hverjum einasta degi. Harðar árásir stjórnarhersins á borgina síðustu daga virðast ekki hafa brotið uppreisnarmenn á bak aftur. Erlent 1.8.2012 00:15 Giftast eftir 48 ára aðskilnað Lena Henderson og Roland Davis voru unglingar þegar þau gengu í það heilaga. Hjónabandið endaði þó með ósköpum. Tuttugu árum og fjórum börnum seinna var sambandinu slitið. Núna, 48 árum eftir skilnaðinn, undirbúa þau sitt seinna brúðkaup. Erlent 31.7.2012 23:25 Bandaríkjamenn boða nýjar aðgerðir gegn Íran Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa boðað nýjar efnahagsþvinganir gegn Íran. Þá verður hert á eldri refsiaðgerðum gegn landinu. Erlent 31.7.2012 21:28 Skráði vörumerkið "Anonymous" - slæm hugmynd segja sumir Franskt fyrirtækið hefur fengið einkaleyfi á slagorði og vörumerki tölvuþrjótahópsins Anonymous. Félagið uppsker nú bræði netverja. Erlent 31.7.2012 20:56 600 milljónir án rafmagns Hundruð námuverkamenn eru fastir neðanjarðar og yfir 600 milljónir manna eru án rafmagns í norðurhluta Indlands eftir að dreifingarkerfi rafmagns í landinu hrundi í morgun. Þetta er í annan daginn í röð sem slíkt gerist en í gær voru um 300 milljónir Indverja án rafmagns um tíma af sömu ástæðum. Fjölmargar lestir eru stopp og er unnið að því að koma fólki upp úr neðanjarðarlestarkerfi höfuðborgarinnar Delhi. Orkumálaráðherra landsins segir að ástæðan fyrir rafmagnsleysinu sé sú að nokkur héröð séu að nota meira rafmagn en gert er ráð fyrir. Unnið er að viðgerð en rafmagnsleysið er það mesta í áratugi í Indlandi. Erlent 31.7.2012 14:41 Tilraunasprengja sem gleymdist að fjarlægja Komið hefur í ljós að böggullinn sem fannst við bandaríska sendiráðið í Osló í morgun var tilraunasprengja sem starfsmenn bandaríska sendiráðsins höfðu gleymt að fjarlægja. Sprengjan var fest undir bíl sem var stöðvaður við öryggisleit í sendiráðinu. Þegar sprengjunnar varð vart greip um sig nokkur ótti og svæðið var rýmt í 500 metra radíus. Vopnaðir lögreglumenn gættu svæðisins. Tveimur tímum síðar, eða rétt fyrir klukkan tólf að íslenskum tíma, var hættuástandi aflýst. Erlent 31.7.2012 13:30 Hættuástandi aflýst í Osló Hættuástandi hefur verið aflýst í miðborg Oslóar þar sem óttast var að sprengju hefði verið komið fyrir í morgun. Lögreglan skrifaði skilaboð á twitter um að allir þeir sem höfðu farið af svæðinu mættu snúa þangað aftur, eftir því sem fram kemur í Verdens Gang. Erlent 31.7.2012 11:41 Skæð flensa herjar á landsel Vísindamenn í Bandaríkjunum hafa greint nýja tegund innflúensu í landsel, sem talið er að geti smitast í bæði menn og dýr. Flensan er kölluð því óþjála nafni H3N8 og talið er að hún hafi valdið dauða fjölda sela á Nýja Englandi á síðasta ári. Vísindamenn telja mögulegt að flensan hafi smitast úr fuglum. Þeir telja að þessi flensan sé til marks um að sífellt sé hætta á að mannskæð flensa geti brotist út. Erlent 31.7.2012 11:02 Osló: Öll hús við bandaríska sendiráðið hafa verið rýmd Lögreglan í Osló er búin að rýma öll hús sem eru í innan við 500 metra fjarlægð frá bandaríska sendiráðinu í Henrik Ibsen götu í miðborg Oslóar. Erlent 31.7.2012 10:21 Lögreglan í Osló rýmir torgið við konungshöllina og fleiri staði Lögreglan í Osló hefur rýmt torgið fyrir framan konungshöllina í borginni og verið er að rýma Þjóðleikhúsið og skrifstofur utanríkisráðuneytisins. Erlent 31.7.2012 10:04 Aftur víðtækt rafmangsleysi á Indlandi Víðtækt rafmagnsleysi er aftur að hrjá Indverja og er höfuðborgin Delhi öll án rafmagns í augnablikinu. Erlent 31.7.2012 08:59 Særður björn ógnar öryggi Lögregla og Náttúruvernd ríkisins í Noregi leita nú að særðu bjarndýri í Saltdal í norðurhluta landsins og hafa beðið almenning á svæðinu að hafa varann á. Erlent 31.7.2012 08:00 Tímósjenkó í forystuframboð Stjórnarandstöðuflokkarnir í Úkraínu hafa ákveðið að sameinast um Júlíu Tímósjenkó sem forystuframbjóðanda sinn í þingkosningum í haust. Erlent 31.7.2012 08:00 Segir Ísraela hafa yfirburði Bandaríski forsetaframbjóðandinn Mitt Romney segir Ísraela hafa menningarlega yfirburði gagnvart Palestínumönnum og segir velgengni Ísraela í efnahagsmálum staðfesta það. Erlent 31.7.2012 07:30 Gæsluvarðhald í hálft ár enn Rússneska kvennapönksveitin Pussy Riot neitar ásökunum um að hafa verið með óspektir á almannafæri, en þarf að dúsa í hálft ár áfram í gæsluvarðhaldi. Erlent 31.7.2012 07:00 Par grýtt til dauða fyrir að búa í óvígðri sambúð í Malí Par hefur verið grýtt til dauða í norðurhluta Malí vegna brota þeirra gegn sharíalögum sem ríkja á þessu landssvæði. Erlent 31.7.2012 06:34 Danir ætla að gera kröfu um yfirráð yfir Norðurpólnum Danskir vísindamenn eru nú á leið til Norðurpólsins en leiðangur þeirra er liður í áætlunum danskra stjórnvalda um að gera Norðurpólinn að dönsku yfirráðasvæði. Erlent 31.7.2012 06:31 « ‹ ›
Sauðdrukkinn maður fór húsavillt og sofnaði í hjónarúminu Heldur undarlegt mál kom upp í bænum Putnam í Bandaríkjunum fyrr í vikunni. Þá staulaðist sauðdrukkinn maður inn í svefnherbergi ókunnugra hjóna og lagðist á milli þeirra. Erlent 1.8.2012 23:00
Hnúfubakur strandaði í sundlaug Tíu metra langur hnúfubakur strandaði í sundlaug við Newport-ströndina í Ástralíu í gær. Yfirvöld á svæðinu vonast til að dýrið skolist aftur á haf út í næsta háflæði. Erlent 1.8.2012 22:15
He-man snýr aftur á hvíta tjaldið Kvikmyndaframleiðendur í Hollywood undirbúa framleiðslu nýrrar kvikmyndar um ofurmennið He-man. Ekki er vitað hver muni fara með hlutverk kappans. Erlent 1.8.2012 21:30
Flugvelli í Texas lokað í kjölfar sprengjuhótunar Alþjóðaflugvöllurinn í San Antonio í Texas var rýmdur í kvöld eftir að sprengjuhótun barst. Allir starfsmenn og flugfarþegar hafa verið fluttur úr byggingunni. Þá hefur öllum flugum verið frestað. Erlent 1.8.2012 21:00
Fleiri dauðsföll vegna ebolasmits í Úganda Enn berast fréttir af fleiri dauðsföllum vegna ebolasmits í Úganda. Í gærdag létust tveir einstaklingar, þar af einn fimm ára gamall drengur, og því hafa 16 látist af þessum sjúkdómi undanfarna daga. Erlent 1.8.2012 06:39
Pólverjar æfir af reiði út í Madonnu Samtök kaþólskra og fyrrverandi hermanna í Póllandi eru æf af reiði út í söngkonuna Madonnu þar sem tónleikar hennar í Póllandi bera upp á sama dag og uppreisnin í Varsjá hófst árið 1944 þegar andspyrnuhreyfing landsins reyndi að frelsa borgina úr klóm nasista. Erlent 1.8.2012 06:35
Rafmagn aftur komið á víðast á Indlandi Rafmagn er aftur komið á víðast hvar á Indlandi en stór hluti af rafveitukerfi landsins sló út í gærdag með þeim afleiðingum að yfir 600 milljónir Indverja voru án rafmagns tímunum saman. Erlent 1.8.2012 06:32
Rithöfundurinn Gore Vidal er látinn Hinn þekkti bandaríski rithöfundur og álitsgjafi Gore Vidal er látinn 86 ára að aldri. Banamein hans var lungnabólga. Erlent 1.8.2012 06:29
Rekja ættir Obama til fyrsta svarta þrælsins í Bandaríkjunum Ættfræðingar í Bandaríkjunum telja sig geta rekið ættir Barack Obama Bandaríkjaforseta allt aftur til fyrsta svarta þrælsins sem var skráður sem slíkur í Bandaríkjunum. Erlent 1.8.2012 06:24
Óttast miltisbrandsfaraldur meðal heróínfíkla á Norðurlöndum Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku og Noregi óttast nú að miltisbrandsfaraldur sé í uppsiglingu meðal sprautufíkla, og þá einkum heróínneytenda, í norðurhluta Evrópu. Erlent 1.8.2012 06:20
Boris Johnson með mest fylgi Félagar í breska Íhaldsflokknum vilja helst fá Boris Johnson, borgarstjóra í London, til að verða næsta leiðtoga flokksins. Erlent 1.8.2012 03:30
Basescu slapp með skrekkinn Innan við helmingur kosningabærra manna tók þátt í kosningum í Rúmeníu á sunnudag sem snerust um það hvort víkja ætti Traian Basescu forseta úr embætti. Erlent 1.8.2012 03:30
Hótað fangelsi fyrir þjófnað Einn af háværustu gagnrýnendum Vladmir Putins, forseta Rússlands, hefur verið sakaður um þjófnað. Hans gæti beðið tíu ára fangelsi verði hann ákærður og fundinn sekur. Erlent 1.8.2012 03:00
Þúsundir flýja borgina daglega Þúsundir manna eru sagðir flýja frá Aleppo, fjölmennustu borg Sýrlands, á hverjum einasta degi. Harðar árásir stjórnarhersins á borgina síðustu daga virðast ekki hafa brotið uppreisnarmenn á bak aftur. Erlent 1.8.2012 00:15
Giftast eftir 48 ára aðskilnað Lena Henderson og Roland Davis voru unglingar þegar þau gengu í það heilaga. Hjónabandið endaði þó með ósköpum. Tuttugu árum og fjórum börnum seinna var sambandinu slitið. Núna, 48 árum eftir skilnaðinn, undirbúa þau sitt seinna brúðkaup. Erlent 31.7.2012 23:25
Bandaríkjamenn boða nýjar aðgerðir gegn Íran Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa boðað nýjar efnahagsþvinganir gegn Íran. Þá verður hert á eldri refsiaðgerðum gegn landinu. Erlent 31.7.2012 21:28
Skráði vörumerkið "Anonymous" - slæm hugmynd segja sumir Franskt fyrirtækið hefur fengið einkaleyfi á slagorði og vörumerki tölvuþrjótahópsins Anonymous. Félagið uppsker nú bræði netverja. Erlent 31.7.2012 20:56
600 milljónir án rafmagns Hundruð námuverkamenn eru fastir neðanjarðar og yfir 600 milljónir manna eru án rafmagns í norðurhluta Indlands eftir að dreifingarkerfi rafmagns í landinu hrundi í morgun. Þetta er í annan daginn í röð sem slíkt gerist en í gær voru um 300 milljónir Indverja án rafmagns um tíma af sömu ástæðum. Fjölmargar lestir eru stopp og er unnið að því að koma fólki upp úr neðanjarðarlestarkerfi höfuðborgarinnar Delhi. Orkumálaráðherra landsins segir að ástæðan fyrir rafmagnsleysinu sé sú að nokkur héröð séu að nota meira rafmagn en gert er ráð fyrir. Unnið er að viðgerð en rafmagnsleysið er það mesta í áratugi í Indlandi. Erlent 31.7.2012 14:41
Tilraunasprengja sem gleymdist að fjarlægja Komið hefur í ljós að böggullinn sem fannst við bandaríska sendiráðið í Osló í morgun var tilraunasprengja sem starfsmenn bandaríska sendiráðsins höfðu gleymt að fjarlægja. Sprengjan var fest undir bíl sem var stöðvaður við öryggisleit í sendiráðinu. Þegar sprengjunnar varð vart greip um sig nokkur ótti og svæðið var rýmt í 500 metra radíus. Vopnaðir lögreglumenn gættu svæðisins. Tveimur tímum síðar, eða rétt fyrir klukkan tólf að íslenskum tíma, var hættuástandi aflýst. Erlent 31.7.2012 13:30
Hættuástandi aflýst í Osló Hættuástandi hefur verið aflýst í miðborg Oslóar þar sem óttast var að sprengju hefði verið komið fyrir í morgun. Lögreglan skrifaði skilaboð á twitter um að allir þeir sem höfðu farið af svæðinu mættu snúa þangað aftur, eftir því sem fram kemur í Verdens Gang. Erlent 31.7.2012 11:41
Skæð flensa herjar á landsel Vísindamenn í Bandaríkjunum hafa greint nýja tegund innflúensu í landsel, sem talið er að geti smitast í bæði menn og dýr. Flensan er kölluð því óþjála nafni H3N8 og talið er að hún hafi valdið dauða fjölda sela á Nýja Englandi á síðasta ári. Vísindamenn telja mögulegt að flensan hafi smitast úr fuglum. Þeir telja að þessi flensan sé til marks um að sífellt sé hætta á að mannskæð flensa geti brotist út. Erlent 31.7.2012 11:02
Osló: Öll hús við bandaríska sendiráðið hafa verið rýmd Lögreglan í Osló er búin að rýma öll hús sem eru í innan við 500 metra fjarlægð frá bandaríska sendiráðinu í Henrik Ibsen götu í miðborg Oslóar. Erlent 31.7.2012 10:21
Lögreglan í Osló rýmir torgið við konungshöllina og fleiri staði Lögreglan í Osló hefur rýmt torgið fyrir framan konungshöllina í borginni og verið er að rýma Þjóðleikhúsið og skrifstofur utanríkisráðuneytisins. Erlent 31.7.2012 10:04
Aftur víðtækt rafmangsleysi á Indlandi Víðtækt rafmagnsleysi er aftur að hrjá Indverja og er höfuðborgin Delhi öll án rafmagns í augnablikinu. Erlent 31.7.2012 08:59
Særður björn ógnar öryggi Lögregla og Náttúruvernd ríkisins í Noregi leita nú að særðu bjarndýri í Saltdal í norðurhluta landsins og hafa beðið almenning á svæðinu að hafa varann á. Erlent 31.7.2012 08:00
Tímósjenkó í forystuframboð Stjórnarandstöðuflokkarnir í Úkraínu hafa ákveðið að sameinast um Júlíu Tímósjenkó sem forystuframbjóðanda sinn í þingkosningum í haust. Erlent 31.7.2012 08:00
Segir Ísraela hafa yfirburði Bandaríski forsetaframbjóðandinn Mitt Romney segir Ísraela hafa menningarlega yfirburði gagnvart Palestínumönnum og segir velgengni Ísraela í efnahagsmálum staðfesta það. Erlent 31.7.2012 07:30
Gæsluvarðhald í hálft ár enn Rússneska kvennapönksveitin Pussy Riot neitar ásökunum um að hafa verið með óspektir á almannafæri, en þarf að dúsa í hálft ár áfram í gæsluvarðhaldi. Erlent 31.7.2012 07:00
Par grýtt til dauða fyrir að búa í óvígðri sambúð í Malí Par hefur verið grýtt til dauða í norðurhluta Malí vegna brota þeirra gegn sharíalögum sem ríkja á þessu landssvæði. Erlent 31.7.2012 06:34
Danir ætla að gera kröfu um yfirráð yfir Norðurpólnum Danskir vísindamenn eru nú á leið til Norðurpólsins en leiðangur þeirra er liður í áætlunum danskra stjórnvalda um að gera Norðurpólinn að dönsku yfirráðasvæði. Erlent 31.7.2012 06:31