Erlent Sjómenn geta kynt undir frekari deilum Tugir þúsunda Kínverja hafa undanfarna daga mótmælt harðlega kaupum japanskra stjórnvalda á eyjaklasa í Kínahafi. Bæði kínversk og japönsk stjórnvöld gera tilkall til eyjanna. Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna hvetur til sátta. Erlent 18.9.2012 00:15 Vörpudrifið ekki lengur skáldskapur Margir kannast vafalaust við vörpudrifið svokallaða en það gegndi miðlægu hlutverki í Star Trek sjónvarpsþáttunum á sínum tíma. Nú sjá vísindamenn fram á að þessi heillandi tækni gæti í raun orðið að veruleika. Erlent 17.9.2012 23:38 Ein stærsta dementaæð jarðar í Síberíu Rússneskir vísindamenn hafa ljóstrað upp um vel varðveitt leyndarmál frá tímum Sovétríkjanna. Í árekstrargíg í austurhluta Síberíu má finna risavaxna demantaæð. Áætlað er að um trilljarð karöt af iðnaðardemöntum megi vinna úr æðinni. Erlent 17.9.2012 23:00 Mikil byrði að vera Þjóðverji Þýski rithöfundurinn Bernhard Schlink segir að enn í dag sé erfitt fyrir Þjóðverja að takast á við sögu landsins. Hlutverk landsins í síðari heimsstyrjöldinni grúfi yfir landinu og þýsk börn þurfi enn í dag að takast á við sálarangist yfir því að vera Þjóðverjar. Erlent 17.9.2012 16:25 Suu Kyi til Bandaríkjanna Friðarverðlaunahafinn og stjórnarandstöðuleiðtoginn frá Búrma, Aung San Suu Kyi, lagði í dag af stað í sína fyrstu heimsókn til Bandaríkjanna síðan hún var vistuð í stofufangelsi árið 1990. Í Bandaríkjunum mun hún taka við æðstu heiðursverðlaunum sem Bandaríkjaþingið getur veitt. Erlent 17.9.2012 13:47 Prinsessa er látin Ragnhildur Noregsprinsessa, stóra systir Haraldar Noregskonungs, lést í gær í Rio de Janeiro í Brasilíu Hún var fædd árið 1930 og var því 82 ára þegar hún lést. Hún giftist Erling Lorentzen árið 1953 og bar frá því nafnið Ragnhildur Alexandra Lorentzen. Ragnhildar var minnst í erlendum fjölmiðlum í gær. Meðal annars minntist Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, hennar með hlýjum orðum. Erlent 17.9.2012 10:31 Einkaskjalasafn nasistans Joseph Goebbels á uppboð Einkaskjalasafn nasistans Joseph Goebbels verður selt á uppboði í Connecticut í Bandaríkjunum í vikunni. Erlent 17.9.2012 07:41 Mikið um kynferðislega misnotkun á bandarískum skátum Í ljós er komið að þagað var um fleiri hundruð tilvika um kynferðislega misnotkun á ungum drengjum innan bandarísku skátasamtakanna US Boy Scouts á löngu tímabili. Erlent 17.9.2012 07:19 Sérsveitir úr íranska Byltingarhernum í Sýrlandi Hermenn úr íranska Byltingarhernum hafa verið til staðar í Sýrlandi undanfarna mánuði til að aðstoða og leiðbeina sýrlenska hernum í átökunum sem geisa í landinu. Erlent 17.9.2012 06:47 Soyuz geimfar lenti með þrjá geimfara úr Alþjóðlegu geimstöðinni Rússneskt geimfar af Soyuz gerð lenti heilu og höldnu í Kazakhstan snemma í morgun með þrjá geimfara úr Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 17.9.2012 06:44 Lögfræðingar Kate og William mæta fyrir dómara í París Lögfræðingar þeirra Kate Middleton og William Bretaprins munu mæta fyrir dómara í París nú fyrir hádegið þar sem þeir ætla að reyna að koma í veg fyrir frekari dreifingu á tímaritinu Closer með lögbanni en tímaritið birt hefur myndir af Kate nakinni að ofan. Erlent 17.9.2012 06:41 Taska með sprengiefni fannst í Suðurhöfn Kaupmannahafnar Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur lokað af götu við Suðurhöfn borgarinnar þar semtaska full af sprengiefni fannst þar í morgun. Töskunni hafði verið stillt upp við einn af olíutönkum Shell olíufélagsins. Erlent 17.9.2012 06:35 Kærðu tengdasoninn fyrir að nauðga önd Tyrkneska dagblaðið Habertürk greindi frá því um helgina að karlmaður hefði verið handtekinn í Marmara-héraðinu grunaður um að hafa nauðgað önd. Það voru tengdaforeldrar mannsins sem kærðu hann til lögreglu eftir að þau fundu blóð og fjaðrir í rúmi mannsins. Maðurinn gisti hjá tengdaforeldrunum yfir nóttina. Erlent 16.9.2012 23:00 John Major gagnrýnir myndbirtingu Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, John Major, gagnrýnir franska blaðið Closer sem og írska tímaritið Irish Daily harðlega fyrir að birta myndir af hertogaynjunni Kate Middelton berbrjósta. Erlent 16.9.2012 15:06 Fjórir hermenn drepnir í Afganistan Fjórir hermenn úr fjölþjóðaliði NATÓ í Afganistan voru drepnir í árás á varðstöð í Zabul héraði. Afganskir lögreglumenn sem störfuðu með hermönnunum í varðstöðinni eru grunaðir um verknaðinn. Erlent 16.9.2012 10:22 Ætluðu að safna fé fyrir klíkuforingja Hætt hefur verið við fjársöfnun fyrir leiðtoga hinnar alræmdu New York-klíku, Bloods, eftir að það fréttist að gengið ætlaði að safna fé fyrir leiðtogann. Foringinn, Ronald Herron, er almennt álitinn leiðtogi klíkunnar sem hefur fjölmörg líf á samviskunni í gegnum árin. Herron sætir nú ákærum fyrir morð, skipulagða glæpastarfsemi og fíkniefnasölu. Erlent 16.9.2012 06:00 Írar og Ítalir geta líklega skoðað brjóst hertogaynjunnar á næstu dögum Írska dagblaðið Daily Star hefur ákveðið að birta myndir af hertogaynjunni Katrínar Middelton þar sem hún sést berbrjósta í fríi í Frakklandi. Áður birti blaðið Closer myndirnar en konungsfjölskyldan er æf vegna birtingarinnar og hefur meðal annars kært blaðið vegna málsins. Erlent 16.9.2012 00:00 Handritshöfundur „sakleysi múslima“ kom vopnaður til dyra Kvikmyndagerðarmaðurinn Nakoula Basseley Nakoula, mætti til yfirheyrslu hjá lögreglunni í heimabæ sínum Cerritos í Kaliforníu fyrr í dag. Erlent 15.9.2012 22:00 Sá aðeins einn skotmann Franska lögreglan er búin að taka skýrslu af sjö ára gamalli stúlku sem komst lífs af ásamt fjögurra ára gamalli systur sinni þegar fjölskylda þeirra var myrt með köldu blóði í frönsku ölpunum fyrir um einni og hálfri viku síðan. Erlent 15.9.2012 15:15 Tugir þúsunda mótmæltu í Moskvu í dag Tugir þúsunda kröfðust þess í Moskvu í dag að Vladimir Pútin, forsætisráðherra Rússlands, segði af sér. Þetta eru fyrstu stóru mótmælin í Moskvu í þrjá mánuði. Um sjö þúsund lögregluþjónar fylgdust með mótmælunum sem samanstóðu af afar ólíkum hópum. Þannig tók samkynhneigðir aðgerðarsinnar þátt í mótmælunum sem og þjóðernissinnar auk fjölda kennara og stúdenta. Erlent 15.9.2012 14:45 500 lögreglumenn gerðu vopn námuverkamanna upptæk Um fimm hundruð lögreglumenn tóku þátt í umfangsmiklum húsleitum í húsakynnum námuverkamanna í Marikana í Suður-Afríku í morgun. Tólf voru handteknir og gríðarlegt magn vopna, þó aðallega sveðjur og önnur eggvopn, voru haldlögð. Fimm af þeim tólf sem voru handteknir reyndust vera með fíkniefni á sér samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Erlent 15.9.2012 13:38 Fundaði með ráðamönnum Sýrlands í nótt Nýskipaður erindreki Sameinuðu Þjóðanna og Arababandalagsins í málefnum Sýrlands, Lakhdar Brahimi, heimsótti Sýrland í gær. Erlent 15.9.2012 10:15 Brutust inn í herstöð í Afganistan Uppreisnarmenn réðust á Camp Bastion-herstöðina í suðurhluta Afganistan í nótt. Tveir bandarískir hermenn létust í árásinni. Erlent 15.9.2012 09:59 ESB-flokkar í stjórnarmyndunarviðræður Frjálslyndi flokkurinn og Verkamannaflokkurinn munu á næstu dögum hefja stjórnarmyndunarviðræður eftir góða útkomu í þingkosningunum í Hollandi í vikunni. Erlent 15.9.2012 03:00 Brjáluð vegna brjóstamynda - ætla að höfða mál gegn Closer Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans, Katrín Middleton, hafa höfðað mál gegn franska tímaritinu Closer. Þetta staðfesti talsmaður kongunsfjölskyldunnar í kvöld. Erlent 14.9.2012 20:53 Vinnuálag eykur líkur á hjartasjúkdómum Breskir vísindamenn komust að því með víðtækri rannsókn að vinnuálag eykur líkur á hjartaáföllum og hjartasjúkdómum um 23%. Rannsóknin náði til 200 þúsund einstaklinga en frá henni er greint á fréttavef BBC. Erlent 14.9.2012 18:33 Falsanir algengar í vísindalegum rannsóknum Margt bendir til þess að falsanir, ritstuldur og margs konar svindl sé algengt í vísindalegum rannsóknum í dag. Fjallað er um málið hjá Erlent 14.9.2012 15:46 Kate og William íhuga málsókn vegna nektarmyndanna Hjónin Kate Middleton og William Bretaprins eru nú að íhuga málsókn gegn franska tímaritinu Closer sem birt hefur myndir af Kate berri að ofan. Erlent 14.9.2012 09:34 Lewinsky með opinskáa bók um dvölina í Hvíta húsinu Monica Lewinsky lærlingurinn í Hvíta húsinu sem gerði Bill Clinton þáverandi Bandaríkjanna lífið leitt, eða ljúft eftir því hvernig á það er litið, mun vera að leita sér að útgefenda að opinskárri bók um tímann í Hvíta húsinu. Erlent 14.9.2012 08:09 Um 30.000 manns fluttir vegna eldgoss í Gvatemala Um 30.000 manns hafa verið flutt frá nágrenni eldfjallsins Fuego í Gvatemala eftir að eldgos hófst í fjallinu í gær. Erlent 14.9.2012 07:17 « ‹ ›
Sjómenn geta kynt undir frekari deilum Tugir þúsunda Kínverja hafa undanfarna daga mótmælt harðlega kaupum japanskra stjórnvalda á eyjaklasa í Kínahafi. Bæði kínversk og japönsk stjórnvöld gera tilkall til eyjanna. Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna hvetur til sátta. Erlent 18.9.2012 00:15
Vörpudrifið ekki lengur skáldskapur Margir kannast vafalaust við vörpudrifið svokallaða en það gegndi miðlægu hlutverki í Star Trek sjónvarpsþáttunum á sínum tíma. Nú sjá vísindamenn fram á að þessi heillandi tækni gæti í raun orðið að veruleika. Erlent 17.9.2012 23:38
Ein stærsta dementaæð jarðar í Síberíu Rússneskir vísindamenn hafa ljóstrað upp um vel varðveitt leyndarmál frá tímum Sovétríkjanna. Í árekstrargíg í austurhluta Síberíu má finna risavaxna demantaæð. Áætlað er að um trilljarð karöt af iðnaðardemöntum megi vinna úr æðinni. Erlent 17.9.2012 23:00
Mikil byrði að vera Þjóðverji Þýski rithöfundurinn Bernhard Schlink segir að enn í dag sé erfitt fyrir Þjóðverja að takast á við sögu landsins. Hlutverk landsins í síðari heimsstyrjöldinni grúfi yfir landinu og þýsk börn þurfi enn í dag að takast á við sálarangist yfir því að vera Þjóðverjar. Erlent 17.9.2012 16:25
Suu Kyi til Bandaríkjanna Friðarverðlaunahafinn og stjórnarandstöðuleiðtoginn frá Búrma, Aung San Suu Kyi, lagði í dag af stað í sína fyrstu heimsókn til Bandaríkjanna síðan hún var vistuð í stofufangelsi árið 1990. Í Bandaríkjunum mun hún taka við æðstu heiðursverðlaunum sem Bandaríkjaþingið getur veitt. Erlent 17.9.2012 13:47
Prinsessa er látin Ragnhildur Noregsprinsessa, stóra systir Haraldar Noregskonungs, lést í gær í Rio de Janeiro í Brasilíu Hún var fædd árið 1930 og var því 82 ára þegar hún lést. Hún giftist Erling Lorentzen árið 1953 og bar frá því nafnið Ragnhildur Alexandra Lorentzen. Ragnhildar var minnst í erlendum fjölmiðlum í gær. Meðal annars minntist Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, hennar með hlýjum orðum. Erlent 17.9.2012 10:31
Einkaskjalasafn nasistans Joseph Goebbels á uppboð Einkaskjalasafn nasistans Joseph Goebbels verður selt á uppboði í Connecticut í Bandaríkjunum í vikunni. Erlent 17.9.2012 07:41
Mikið um kynferðislega misnotkun á bandarískum skátum Í ljós er komið að þagað var um fleiri hundruð tilvika um kynferðislega misnotkun á ungum drengjum innan bandarísku skátasamtakanna US Boy Scouts á löngu tímabili. Erlent 17.9.2012 07:19
Sérsveitir úr íranska Byltingarhernum í Sýrlandi Hermenn úr íranska Byltingarhernum hafa verið til staðar í Sýrlandi undanfarna mánuði til að aðstoða og leiðbeina sýrlenska hernum í átökunum sem geisa í landinu. Erlent 17.9.2012 06:47
Soyuz geimfar lenti með þrjá geimfara úr Alþjóðlegu geimstöðinni Rússneskt geimfar af Soyuz gerð lenti heilu og höldnu í Kazakhstan snemma í morgun með þrjá geimfara úr Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 17.9.2012 06:44
Lögfræðingar Kate og William mæta fyrir dómara í París Lögfræðingar þeirra Kate Middleton og William Bretaprins munu mæta fyrir dómara í París nú fyrir hádegið þar sem þeir ætla að reyna að koma í veg fyrir frekari dreifingu á tímaritinu Closer með lögbanni en tímaritið birt hefur myndir af Kate nakinni að ofan. Erlent 17.9.2012 06:41
Taska með sprengiefni fannst í Suðurhöfn Kaupmannahafnar Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur lokað af götu við Suðurhöfn borgarinnar þar semtaska full af sprengiefni fannst þar í morgun. Töskunni hafði verið stillt upp við einn af olíutönkum Shell olíufélagsins. Erlent 17.9.2012 06:35
Kærðu tengdasoninn fyrir að nauðga önd Tyrkneska dagblaðið Habertürk greindi frá því um helgina að karlmaður hefði verið handtekinn í Marmara-héraðinu grunaður um að hafa nauðgað önd. Það voru tengdaforeldrar mannsins sem kærðu hann til lögreglu eftir að þau fundu blóð og fjaðrir í rúmi mannsins. Maðurinn gisti hjá tengdaforeldrunum yfir nóttina. Erlent 16.9.2012 23:00
John Major gagnrýnir myndbirtingu Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, John Major, gagnrýnir franska blaðið Closer sem og írska tímaritið Irish Daily harðlega fyrir að birta myndir af hertogaynjunni Kate Middelton berbrjósta. Erlent 16.9.2012 15:06
Fjórir hermenn drepnir í Afganistan Fjórir hermenn úr fjölþjóðaliði NATÓ í Afganistan voru drepnir í árás á varðstöð í Zabul héraði. Afganskir lögreglumenn sem störfuðu með hermönnunum í varðstöðinni eru grunaðir um verknaðinn. Erlent 16.9.2012 10:22
Ætluðu að safna fé fyrir klíkuforingja Hætt hefur verið við fjársöfnun fyrir leiðtoga hinnar alræmdu New York-klíku, Bloods, eftir að það fréttist að gengið ætlaði að safna fé fyrir leiðtogann. Foringinn, Ronald Herron, er almennt álitinn leiðtogi klíkunnar sem hefur fjölmörg líf á samviskunni í gegnum árin. Herron sætir nú ákærum fyrir morð, skipulagða glæpastarfsemi og fíkniefnasölu. Erlent 16.9.2012 06:00
Írar og Ítalir geta líklega skoðað brjóst hertogaynjunnar á næstu dögum Írska dagblaðið Daily Star hefur ákveðið að birta myndir af hertogaynjunni Katrínar Middelton þar sem hún sést berbrjósta í fríi í Frakklandi. Áður birti blaðið Closer myndirnar en konungsfjölskyldan er æf vegna birtingarinnar og hefur meðal annars kært blaðið vegna málsins. Erlent 16.9.2012 00:00
Handritshöfundur „sakleysi múslima“ kom vopnaður til dyra Kvikmyndagerðarmaðurinn Nakoula Basseley Nakoula, mætti til yfirheyrslu hjá lögreglunni í heimabæ sínum Cerritos í Kaliforníu fyrr í dag. Erlent 15.9.2012 22:00
Sá aðeins einn skotmann Franska lögreglan er búin að taka skýrslu af sjö ára gamalli stúlku sem komst lífs af ásamt fjögurra ára gamalli systur sinni þegar fjölskylda þeirra var myrt með köldu blóði í frönsku ölpunum fyrir um einni og hálfri viku síðan. Erlent 15.9.2012 15:15
Tugir þúsunda mótmæltu í Moskvu í dag Tugir þúsunda kröfðust þess í Moskvu í dag að Vladimir Pútin, forsætisráðherra Rússlands, segði af sér. Þetta eru fyrstu stóru mótmælin í Moskvu í þrjá mánuði. Um sjö þúsund lögregluþjónar fylgdust með mótmælunum sem samanstóðu af afar ólíkum hópum. Þannig tók samkynhneigðir aðgerðarsinnar þátt í mótmælunum sem og þjóðernissinnar auk fjölda kennara og stúdenta. Erlent 15.9.2012 14:45
500 lögreglumenn gerðu vopn námuverkamanna upptæk Um fimm hundruð lögreglumenn tóku þátt í umfangsmiklum húsleitum í húsakynnum námuverkamanna í Marikana í Suður-Afríku í morgun. Tólf voru handteknir og gríðarlegt magn vopna, þó aðallega sveðjur og önnur eggvopn, voru haldlögð. Fimm af þeim tólf sem voru handteknir reyndust vera með fíkniefni á sér samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Erlent 15.9.2012 13:38
Fundaði með ráðamönnum Sýrlands í nótt Nýskipaður erindreki Sameinuðu Þjóðanna og Arababandalagsins í málefnum Sýrlands, Lakhdar Brahimi, heimsótti Sýrland í gær. Erlent 15.9.2012 10:15
Brutust inn í herstöð í Afganistan Uppreisnarmenn réðust á Camp Bastion-herstöðina í suðurhluta Afganistan í nótt. Tveir bandarískir hermenn létust í árásinni. Erlent 15.9.2012 09:59
ESB-flokkar í stjórnarmyndunarviðræður Frjálslyndi flokkurinn og Verkamannaflokkurinn munu á næstu dögum hefja stjórnarmyndunarviðræður eftir góða útkomu í þingkosningunum í Hollandi í vikunni. Erlent 15.9.2012 03:00
Brjáluð vegna brjóstamynda - ætla að höfða mál gegn Closer Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans, Katrín Middleton, hafa höfðað mál gegn franska tímaritinu Closer. Þetta staðfesti talsmaður kongunsfjölskyldunnar í kvöld. Erlent 14.9.2012 20:53
Vinnuálag eykur líkur á hjartasjúkdómum Breskir vísindamenn komust að því með víðtækri rannsókn að vinnuálag eykur líkur á hjartaáföllum og hjartasjúkdómum um 23%. Rannsóknin náði til 200 þúsund einstaklinga en frá henni er greint á fréttavef BBC. Erlent 14.9.2012 18:33
Falsanir algengar í vísindalegum rannsóknum Margt bendir til þess að falsanir, ritstuldur og margs konar svindl sé algengt í vísindalegum rannsóknum í dag. Fjallað er um málið hjá Erlent 14.9.2012 15:46
Kate og William íhuga málsókn vegna nektarmyndanna Hjónin Kate Middleton og William Bretaprins eru nú að íhuga málsókn gegn franska tímaritinu Closer sem birt hefur myndir af Kate berri að ofan. Erlent 14.9.2012 09:34
Lewinsky með opinskáa bók um dvölina í Hvíta húsinu Monica Lewinsky lærlingurinn í Hvíta húsinu sem gerði Bill Clinton þáverandi Bandaríkjanna lífið leitt, eða ljúft eftir því hvernig á það er litið, mun vera að leita sér að útgefenda að opinskárri bók um tímann í Hvíta húsinu. Erlent 14.9.2012 08:09
Um 30.000 manns fluttir vegna eldgoss í Gvatemala Um 30.000 manns hafa verið flutt frá nágrenni eldfjallsins Fuego í Gvatemala eftir að eldgos hófst í fjallinu í gær. Erlent 14.9.2012 07:17