Erlent

Neita því að kattarslagur sé í gangi í Downingstræti 10

Skrifstofa David Cameron forsætisráðherra Bretlands hefur neitað orðrómi þess efnis að stríð sé í gangi á milli Larry sem er heimilisköttur Cameron í Downingstræti 10 og Freyu sem er heimilisköttur George Osbourne fjármálaráðherra í næsta húsi eða Downingstræti 11.

Erlent

Kappræðurnar í beinni á Vísi

Barack Obama, Bandaríkjaforseta, og Mitt Romney, forsetaefni Repúblikana mætast í annað sinn í New York í kvöld. Kappræðurnar hefjast klukkan eitt að íslenskum tíma og verður einvígið í beinni útsendingu hér á Vísi.

Erlent

Læknar bjartsýnir á að Malala muni ná sér

Læknar í Bretlandi eru bjartsýnir á að hin 14 ára gamla pakistanska stúlka Malala Yousafzai muni ná sér eftir skotárársina sem hún varð fyrir af hendi Talibana. Fjarlægja þurfti byssukúlu úr höfði hennar.

Erlent

Fær læknisþjónustu og vernd í Bretlandi

Hin fjórtán ára gamla Malala Yousufzai var snemma í gærmorgun flutt af hersjúkrahúsi í Pakistan til Bretlands þar sem hún fær aðhlynningu og vernd gegn áframhaldandi árásum talibana, sem hafa heitið því að myrða hana.

Erlent

Skotar fá að kjósa um sjálfstæði 2014

Bretland, apForsætisráðherra Bretlands, David Cameron, og æðsti ráðherra Skotlands, Alex Salmond, hafa skrifað undir samkomulag um þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands.

Erlent

Malala komin til Bretlands

Hin 14 ára gamla Malala Yousafzai, sem skotin var í höfuðið í Swat-dalnum í Pakistan í síðustu viku, hefur verið komið undir læknishendur í Bretlandi.

Erlent

Anonymous hætt að styðja Wikileaks vegna Assange

Tölvuþrjótasamtökin Anonymous hafa hætt stuðingi sínum við Wikileaks. Financial Times segir frá þessu og þar kemur fram að Anonymous samtökin séu mjög óánægð með framkomu og gjörðir Julian Assange á undanförnum mánuðum.

Erlent

Felix kominn í loftið - bein útsending

Austurríkismaðurinn Felix Baumgartner ætlar að freistast til þess að falla niður hátt í 37 kílómetra og jafnvel rjúfa hljóðmúrinn í leiðinni. Takist stökkið mun hann slá nokkur heimsmet, meðal annars mun hann verða fyrsti maðurinn sem fer svo hátt með loftbelg.

Erlent

Sterkur skjálfti við Salómonseyjar í morgun

Jarðskjálfti upp á sex stig reið yfir Salómosneyjar klukkan fimm í morgun. Skjálftinn átti upptök sín á sextíu kílómetra dýpi í um fimmhundruð kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Honiara.

Erlent

Breskir hermenn ákærðir fyrir morð

Fimm breskir hermenn hafa verið ákærðir fyrir morð á óbreyttum borgara í hernaðaraðgerðum í Afganistan, í fyrra. Breska varnarmálaráðuneytið staðfesti þetta við breska ríkisútvarpið BBC í morgun og segir varnarmálaráðherrann Philip Hammond í viðtali við BBC, að hermennirnir eigi að þekkja þær reglur sem séu í gildi þegar þeir eru barist er í stríði.

Erlent