Erlent Segir afsögn Monti vera til að hindra endurkomu Berlusconi Afsögn Mario Monti sem forsætisráðherra Ítalíu hefur mælst illa fyrir allsstaðar í Evrópu. Tímaritið The Economist gefur í skyn að afsögnin hafi verið m.a. til að skera undan frekari framavonum Silvio Berlusconi í ítölskum stjórnmálum. Erlent 11.12.2012 06:24 AFP velur ljósmyndir ársins Fréttaritarar og ljósmyndarar AFP-fréttastofunnar hafa tekið saman ljósmyndir ársins 2012. Alls eru ljósmyndirnar 99 talsins og ná þær yfir alla helstu viðburði, atvik og uppákomur ársins. Erlent 10.12.2012 22:21 Samkynhneigðir í Washington ganga í það heilaga Hjónabönd samkynhneigðra eru loks lögleg í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Á fimmtudaginn síðastliðinn sóttu hátt í 1.000 pör um sérstakt leyfi til að ganga í það heilaga. Það var síðan í gær sem fyrirvarinn rann út og rúmlega 140 hjónavígslur fóru þá fram. Erlent 10.12.2012 21:16 Víðtækt rafmagnsleysi í miðborg Kaupmannahafnar Víðtækt rafmagnsleysi hrjáir nú íbúa í miðborg Kaupmannahafnar. Um 7.000 híbýli, fyrirtæki og verslanir eru án rafmagns. Erlent 10.12.2012 10:02 Útvarpsmennirnir miður sín eftir sjálfsmorð hjúkrunarkonunnar Mel Greig, annar þáttastjórnenda ástralska útvarpsþáttarins sem gerðu símaat í sjúkrahúsinu þar sem Kate Middleton dvaldi í síðustu viku, brast í grát í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð í gærkvöldi. Hjúkrunarkonan sem tók við símtalinu svipti sig lífi á föstudag. Erlent 10.12.2012 09:54 Indverjar settu heimsmet í fjöldasöng Yfir 100.000 Indverjar komu saman í borginni Kanpur í gærdag til að syngja þjóðsöng landsins. Með þessu komust þeir í heimsmetabók Guinness fyrir mesta fjölda fólks sem syngur þjóðsöng sinn í einu. Erlent 10.12.2012 06:43 Heilsu Katrínar Middleton hrakaði um helgina Heilsu Katrínar Middleton hertogaynjunnar af Cambridge hefur hrakað yfir helgina en hún þjáist af alvarlegri morgunógleði í framhaldi af því að hún er orðin ólétt. Erlent 10.12.2012 06:41 Stjórnarflokkarnir í Rúmeníu unnu stórsigur í kosningum Stjórnarflokkarnir í Rúmeníu, eða bandalag vinstri og miðjuflokkanna, unnu stórsigur í þingkosningum sem haldnar voru í landinu í gærdag. Erlent 10.12.2012 06:37 Berlusconi tilkynnir formlega um framboð sitt Silvio Berlusconi hefur tilkynnt formlega að hann muni gefa kost á sér í komandi þingkosningum á Ítalíu. Þetta sagði hann í viðtali um helgina á einni af sjónvarpsstöðvunum sem eru í eigu hans. Erlent 10.12.2012 06:33 Morsi kallar út herinn vegna þjóðaratkvæðagreiðslu Muhameð Morsi forseti Egyptalands hefur fyrirskipað her landsins að annast öryggimál og verja opinberar byggingar og stofnanir í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskrá landsins. Erlent 10.12.2012 06:30 Gífurlegar öryggisráðstafanir í Osló vegna friðarverðlauna Gífurlegar öryggisráðstafanir eru í kringum ráðhúsið í miðborg Oslóar vegna veitingu friðarverðlauna Nóbels í ráðhúsinu nú í hádeginu. Erlent 10.12.2012 06:19 Heimsendaæði runnið á víða í heiminum Heimsendaæði er runnið á víða í heiminum vegna þess að hið 5.125 ára gamla dagatal Mayanna rennur út þann 21. desember næstkomandi. Erlent 10.12.2012 06:15 Þúsundir gæddu sér á Stollen kökunni Þúsundir komu saman í miðborg Dresden í Þýskalandi í gær til að taka þátt í hátíð sem sérstaklega er tileinkuð Stollen kökunni víðfrægu. Erlent 9.12.2012 19:28 Yngsti lögreglustjóri Mexíkó sækir um hæli í Bandaríkjunum Marisol Valles Garcia komst í heimsfréttirnar árið 2010 þegar hún ákvað, aðeins tuttugu ára gömul, að verða lögreglustjóri í bænum Guadalupe. Erlent 9.12.2012 15:32 Mandela allur að braggast Nelson Mandela virðist allur vera að braggast að sögn forseta Suður-Afríku, Jacob Zuma, sem heimsótti þennan goðsagnakennda leiðtoga í dag á spítala í Höfðaborg. Mandela, sem er 94 ára gamall, var færðusr á spítala með hraði í gærkvöldi en ekki hefur verið gefið út hvað ami að honum. Erlent 9.12.2012 14:14 Lofa að endurskoða starfsreglur áströlsku útvarpsstöðvarinnar Eigendur útvarpsstöðvarinnar sem hringdi í hjúkrunarfræðing sem sinnti Kate Middelton, eiginkonu Vilhjálms Prins, hafa lofað að endurskoða starfsreglur útvarpsstöðvarinnar. Erlent 9.12.2012 13:45 Mario Monti ætlar að segja af sér Forsætisráðherra Ítalíu, Maríó Monti hefur ákveðið að segja af sér eftir að Frelsisflokkur Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra dró til baka stuðning við ríkisstjórn hans á fimmtudag. Erlent 9.12.2012 10:16 Kýótó-bókunin um losun gróðurhúsaloftegunda framlengd Skuldbindingar Kýótó-bókunarinnar um losun gróðurhúsalofttegunda verða framlengdar til ársins 2020, samkvæmt ákvörðun 18. aðildarríkjaþings Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, sem lauk í dag í Doha í Katar. Erlent 8.12.2012 18:13 Lenti Boeing 737 farþegaþotu í fyrsta sinn á Suðurpólnum Danskur flugmaður er sá fyrsti í heiminum sem tekst að lenda Boeing 737 farþegaþotu á Suðurpólnum. Erlent 8.12.2012 11:33 Fellibylurinn Bopha stefnir aftur á Filippseyjar Fellibylurinn Bopha hefur breytt um stefnu á Suður Kínahafi og stefnir nú aftur á Filippseyjar. Erlent 8.12.2012 10:54 Dómstóll segir kynþáttahatur ekki að finna í Tinni í Kongó Dómstóll í Belgíu hefur úrskurðað að kynþáttahatur sé ekki að finna í teiknimyndasögunni Tinni í Kongó. Erlent 8.12.2012 09:36 Hópslagsmál á Strikinu í Kaupmannahöfn í nótt Hópslagsmál brutust úr á Strikinu í Kaupmannahöfn í nótt milli tveggja hópa nýbúa sem lengi hafa átt í illdeilum. Erlent 8.12.2012 09:34 Obama biður um 7.600 milljarða vegna skaðans af Sandy Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur beðið bandaríska þingið um aukafjárveitingu upp á 60 milljarða dollara eða um 7.600 milljarða króna til handa fórnarlömbum ofsaveðursins Sandy á austurströnd Bandaríkjanna. Erlent 8.12.2012 09:32 Myrti stúlku vegna hávaða Rúmlega þrítugur maður í Svíþjóð hefur játað að hafa myrt þrettán ára gamla stúlku í september. Erlent 8.12.2012 08:00 Verksmiðjan hafði misst starfsleyfið Fjölmargar fataverksmiðjur í Bangladess, sem framleiða ódýr föt handa vestrænum neytendum, eru starfræktar án þess að aðstæður þar þættu boðlegar á Vesturlöndum. Hundruð þeirra uppfylla ekki skilyrði um brunavarnir í Bangladess. Erlent 8.12.2012 08:00 Hrekkurinn umdeildi Í þessu myndskeiði má heyra símaatið sem áströlsku útvarpsmennirnir gerðu í spítalanum, þar sem Katrín Middleton dvaldi. Þau þykjast vera Elísabet drottning og Karl Bretaprins, faðir Vilhjálms, eiginmanns Katrínar. Þau spyrja um líðan Katrínar, og hjúkrunarfræðingurinn segir þeim frá ástandi hennar. Hjúkrunarkonan sem þau tala við svipti sig lífi í dag, eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag. Erlent 7.12.2012 16:14 Hjúkrunarkona Katrínar svipti sig lífi Talið er að hjúkrunarkona sem hlúði að Katrínu hertogynju af Cambridge hafi svipt sig lífi í dag. Tveir ástralskir útvarpsmenn gerðu henni grikk fyrr í vikunni þegar þeir hringdu á sjúkrahúsið þar sem Katrín hafði dvalið vegna uppkasta á meðgöngu. Erlent 7.12.2012 15:51 Fjörutíu ár frá síðustu tunglferð mannsins Fjörutíu ár eru liðin frá því að geimferjunni Apollo 17 var skotið á loft. Var þetta síðasta tunglferð mannsins. Erlent 7.12.2012 13:40 Um metra há flóðbylgja skall á Japan Um metra há flóðbylgja hefur skollið á norðausturströnd Japan. Flóðbylgjan kemur í kjölfar jarðskjálfta upp á 7,4 stig sem varð á töluverðu dýpi um 300 kílómetra undan austurströnd landsins í morgun. Erlent 7.12.2012 10:02 Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Japan Búið er að gefa út flóðbylgjuviðvörun í Japan eftir að öflugur jarðskjálfti upp á 7,3 stig varð undan austurströnd landsins. Erlent 7.12.2012 08:59 « ‹ ›
Segir afsögn Monti vera til að hindra endurkomu Berlusconi Afsögn Mario Monti sem forsætisráðherra Ítalíu hefur mælst illa fyrir allsstaðar í Evrópu. Tímaritið The Economist gefur í skyn að afsögnin hafi verið m.a. til að skera undan frekari framavonum Silvio Berlusconi í ítölskum stjórnmálum. Erlent 11.12.2012 06:24
AFP velur ljósmyndir ársins Fréttaritarar og ljósmyndarar AFP-fréttastofunnar hafa tekið saman ljósmyndir ársins 2012. Alls eru ljósmyndirnar 99 talsins og ná þær yfir alla helstu viðburði, atvik og uppákomur ársins. Erlent 10.12.2012 22:21
Samkynhneigðir í Washington ganga í það heilaga Hjónabönd samkynhneigðra eru loks lögleg í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Á fimmtudaginn síðastliðinn sóttu hátt í 1.000 pör um sérstakt leyfi til að ganga í það heilaga. Það var síðan í gær sem fyrirvarinn rann út og rúmlega 140 hjónavígslur fóru þá fram. Erlent 10.12.2012 21:16
Víðtækt rafmagnsleysi í miðborg Kaupmannahafnar Víðtækt rafmagnsleysi hrjáir nú íbúa í miðborg Kaupmannahafnar. Um 7.000 híbýli, fyrirtæki og verslanir eru án rafmagns. Erlent 10.12.2012 10:02
Útvarpsmennirnir miður sín eftir sjálfsmorð hjúkrunarkonunnar Mel Greig, annar þáttastjórnenda ástralska útvarpsþáttarins sem gerðu símaat í sjúkrahúsinu þar sem Kate Middleton dvaldi í síðustu viku, brast í grát í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð í gærkvöldi. Hjúkrunarkonan sem tók við símtalinu svipti sig lífi á föstudag. Erlent 10.12.2012 09:54
Indverjar settu heimsmet í fjöldasöng Yfir 100.000 Indverjar komu saman í borginni Kanpur í gærdag til að syngja þjóðsöng landsins. Með þessu komust þeir í heimsmetabók Guinness fyrir mesta fjölda fólks sem syngur þjóðsöng sinn í einu. Erlent 10.12.2012 06:43
Heilsu Katrínar Middleton hrakaði um helgina Heilsu Katrínar Middleton hertogaynjunnar af Cambridge hefur hrakað yfir helgina en hún þjáist af alvarlegri morgunógleði í framhaldi af því að hún er orðin ólétt. Erlent 10.12.2012 06:41
Stjórnarflokkarnir í Rúmeníu unnu stórsigur í kosningum Stjórnarflokkarnir í Rúmeníu, eða bandalag vinstri og miðjuflokkanna, unnu stórsigur í þingkosningum sem haldnar voru í landinu í gærdag. Erlent 10.12.2012 06:37
Berlusconi tilkynnir formlega um framboð sitt Silvio Berlusconi hefur tilkynnt formlega að hann muni gefa kost á sér í komandi þingkosningum á Ítalíu. Þetta sagði hann í viðtali um helgina á einni af sjónvarpsstöðvunum sem eru í eigu hans. Erlent 10.12.2012 06:33
Morsi kallar út herinn vegna þjóðaratkvæðagreiðslu Muhameð Morsi forseti Egyptalands hefur fyrirskipað her landsins að annast öryggimál og verja opinberar byggingar og stofnanir í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskrá landsins. Erlent 10.12.2012 06:30
Gífurlegar öryggisráðstafanir í Osló vegna friðarverðlauna Gífurlegar öryggisráðstafanir eru í kringum ráðhúsið í miðborg Oslóar vegna veitingu friðarverðlauna Nóbels í ráðhúsinu nú í hádeginu. Erlent 10.12.2012 06:19
Heimsendaæði runnið á víða í heiminum Heimsendaæði er runnið á víða í heiminum vegna þess að hið 5.125 ára gamla dagatal Mayanna rennur út þann 21. desember næstkomandi. Erlent 10.12.2012 06:15
Þúsundir gæddu sér á Stollen kökunni Þúsundir komu saman í miðborg Dresden í Þýskalandi í gær til að taka þátt í hátíð sem sérstaklega er tileinkuð Stollen kökunni víðfrægu. Erlent 9.12.2012 19:28
Yngsti lögreglustjóri Mexíkó sækir um hæli í Bandaríkjunum Marisol Valles Garcia komst í heimsfréttirnar árið 2010 þegar hún ákvað, aðeins tuttugu ára gömul, að verða lögreglustjóri í bænum Guadalupe. Erlent 9.12.2012 15:32
Mandela allur að braggast Nelson Mandela virðist allur vera að braggast að sögn forseta Suður-Afríku, Jacob Zuma, sem heimsótti þennan goðsagnakennda leiðtoga í dag á spítala í Höfðaborg. Mandela, sem er 94 ára gamall, var færðusr á spítala með hraði í gærkvöldi en ekki hefur verið gefið út hvað ami að honum. Erlent 9.12.2012 14:14
Lofa að endurskoða starfsreglur áströlsku útvarpsstöðvarinnar Eigendur útvarpsstöðvarinnar sem hringdi í hjúkrunarfræðing sem sinnti Kate Middelton, eiginkonu Vilhjálms Prins, hafa lofað að endurskoða starfsreglur útvarpsstöðvarinnar. Erlent 9.12.2012 13:45
Mario Monti ætlar að segja af sér Forsætisráðherra Ítalíu, Maríó Monti hefur ákveðið að segja af sér eftir að Frelsisflokkur Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra dró til baka stuðning við ríkisstjórn hans á fimmtudag. Erlent 9.12.2012 10:16
Kýótó-bókunin um losun gróðurhúsaloftegunda framlengd Skuldbindingar Kýótó-bókunarinnar um losun gróðurhúsalofttegunda verða framlengdar til ársins 2020, samkvæmt ákvörðun 18. aðildarríkjaþings Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, sem lauk í dag í Doha í Katar. Erlent 8.12.2012 18:13
Lenti Boeing 737 farþegaþotu í fyrsta sinn á Suðurpólnum Danskur flugmaður er sá fyrsti í heiminum sem tekst að lenda Boeing 737 farþegaþotu á Suðurpólnum. Erlent 8.12.2012 11:33
Fellibylurinn Bopha stefnir aftur á Filippseyjar Fellibylurinn Bopha hefur breytt um stefnu á Suður Kínahafi og stefnir nú aftur á Filippseyjar. Erlent 8.12.2012 10:54
Dómstóll segir kynþáttahatur ekki að finna í Tinni í Kongó Dómstóll í Belgíu hefur úrskurðað að kynþáttahatur sé ekki að finna í teiknimyndasögunni Tinni í Kongó. Erlent 8.12.2012 09:36
Hópslagsmál á Strikinu í Kaupmannahöfn í nótt Hópslagsmál brutust úr á Strikinu í Kaupmannahöfn í nótt milli tveggja hópa nýbúa sem lengi hafa átt í illdeilum. Erlent 8.12.2012 09:34
Obama biður um 7.600 milljarða vegna skaðans af Sandy Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur beðið bandaríska þingið um aukafjárveitingu upp á 60 milljarða dollara eða um 7.600 milljarða króna til handa fórnarlömbum ofsaveðursins Sandy á austurströnd Bandaríkjanna. Erlent 8.12.2012 09:32
Myrti stúlku vegna hávaða Rúmlega þrítugur maður í Svíþjóð hefur játað að hafa myrt þrettán ára gamla stúlku í september. Erlent 8.12.2012 08:00
Verksmiðjan hafði misst starfsleyfið Fjölmargar fataverksmiðjur í Bangladess, sem framleiða ódýr föt handa vestrænum neytendum, eru starfræktar án þess að aðstæður þar þættu boðlegar á Vesturlöndum. Hundruð þeirra uppfylla ekki skilyrði um brunavarnir í Bangladess. Erlent 8.12.2012 08:00
Hrekkurinn umdeildi Í þessu myndskeiði má heyra símaatið sem áströlsku útvarpsmennirnir gerðu í spítalanum, þar sem Katrín Middleton dvaldi. Þau þykjast vera Elísabet drottning og Karl Bretaprins, faðir Vilhjálms, eiginmanns Katrínar. Þau spyrja um líðan Katrínar, og hjúkrunarfræðingurinn segir þeim frá ástandi hennar. Hjúkrunarkonan sem þau tala við svipti sig lífi í dag, eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag. Erlent 7.12.2012 16:14
Hjúkrunarkona Katrínar svipti sig lífi Talið er að hjúkrunarkona sem hlúði að Katrínu hertogynju af Cambridge hafi svipt sig lífi í dag. Tveir ástralskir útvarpsmenn gerðu henni grikk fyrr í vikunni þegar þeir hringdu á sjúkrahúsið þar sem Katrín hafði dvalið vegna uppkasta á meðgöngu. Erlent 7.12.2012 15:51
Fjörutíu ár frá síðustu tunglferð mannsins Fjörutíu ár eru liðin frá því að geimferjunni Apollo 17 var skotið á loft. Var þetta síðasta tunglferð mannsins. Erlent 7.12.2012 13:40
Um metra há flóðbylgja skall á Japan Um metra há flóðbylgja hefur skollið á norðausturströnd Japan. Flóðbylgjan kemur í kjölfar jarðskjálfta upp á 7,4 stig sem varð á töluverðu dýpi um 300 kílómetra undan austurströnd landsins í morgun. Erlent 7.12.2012 10:02
Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Japan Búið er að gefa út flóðbylgjuviðvörun í Japan eftir að öflugur jarðskjálfti upp á 7,3 stig varð undan austurströnd landsins. Erlent 7.12.2012 08:59