Fótbolti

Juventus að vinna kapphlaupið um De Rossi?

Samkvæmt heimildum Corriere dello Sport er Juventus nú í bílstjórasætinu með að hreppa ítalska landsliðsmanninn Daniele De Rossi hjá Roma en miðjumaðurinn varð afar ósáttur þegar knattspyrnustjórinn Luciano Spalletti hætti hjá Rómarborgarfélaginu.

Fótbolti

Beckham: Það er enn langur vegur framundan

Stórstjarnan David Beckham hjá LA Galaxy var valinn maður leiksins þegar Englendingar unnu 3-0 sigur gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM 2010 í gær þrátt fyrir að koma inná sem varamaður þegar um hálftími var eftir af leiknum.

Fótbolti

Sviss komið á HM

Sviss náði að hanga á markalausu jafntefli gegn Ísrael í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn á HM í Suður-Afríku næsta sumar.

Fótbolti

Trembling: Eriksson ekki að taka við landsliði N-Kóreu

Sögusagnir í breskum fjölmiðlum í dag herma að knattspyrnusamband Norður-Kóreu sé búið að setja sig í samband við Sven Göran-Eriksson, yfirmann knattspyrnumála hjá enska d-deildarfélaginu Notts County, um möguleikann á því að hann taki að sér þjálfun liðsins.

Fótbolti