Fótbolti Arnar líklega á leið til Hauka Flest bendir til þess að Arnar Gunnlaugsson spili með nýliðum Hauka í Pepsi-deildinni næsta sumar. Þetta staðfesti Arnar við Vísi í dag. Íslenski boltinn 15.10.2009 15:49 Verður Adriano lánaður til Tottenham í janúar? Samkvæmt heimildum Daily Mirror stendur enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham til boða að fá brasilíska framherjann Adriano í sínar raðir þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 15.10.2009 15:30 Dossena: Aquilani slær í gegn í ensku úrvalsdeildinni Ítalski Varnarmaðurinn Andrea Dossena hjá Liverpool er sannfærður um að landi sinn og liðsfélagi Alberto Aquilani eigi eftir að sanna virði sitt hjá félaginu eftir að vera keyptur á 17 milljónir punda í sumar. Enski boltinn 15.10.2009 15:00 Juventus að vinna kapphlaupið um De Rossi? Samkvæmt heimildum Corriere dello Sport er Juventus nú í bílstjórasætinu með að hreppa ítalska landsliðsmanninn Daniele De Rossi hjá Roma en miðjumaðurinn varð afar ósáttur þegar knattspyrnustjórinn Luciano Spalletti hætti hjá Rómarborgarfélaginu. Fótbolti 15.10.2009 14:30 Beckham: Það er enn langur vegur framundan Stórstjarnan David Beckham hjá LA Galaxy var valinn maður leiksins þegar Englendingar unnu 3-0 sigur gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM 2010 í gær þrátt fyrir að koma inná sem varamaður þegar um hálftími var eftir af leiknum. Fótbolti 15.10.2009 14:00 Robinho til í að fara til Barcelona Brasilíumaðurinn Robinho segir að hann geti vel ímyndað sér að spila með Barcelona einn daginn. Enski boltinn 15.10.2009 13:30 Ballack óánægður með stuðningsmenn Þjóðverja Michael Ballack var óánægður með að stuðningsmenn þýska landsliðsins blístruðu í lok leiks Þýskalands og Finnnlands í undankeppni HM 2010 í gær. Fótbolti 15.10.2009 13:00 Valencia hafnaði risatilboðum Real og Barca í Villa Fernando Llorente, forseti Valencia, hefur greint frá því að félagið hafnaði risatilboðum frá bæði Real Madrid og Barcelona í sóknarmanninn David Villa. Enski boltinn 15.10.2009 12:30 Lampard ánægður með Crouch Frank Lampard er ánægður með framlag Peter Crouch til enska landsliðsins en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Englands á Hvíta-Rússlandi í gær. Enski boltinn 15.10.2009 12:00 Portsmouth ekki á eftir Zaki Peter Storrie, framkvæmdarstjóri Portsmouth, segir að félagið sé ekki á höttunum eftir Egyptanum Amr Zaki. Enski boltinn 15.10.2009 11:30 Maradona: Þið megið éta orð ykkar Diego Maradona nýtti tækifærið eftir að Argentína tryggði sér í gær sæti á HM í Suður-Afríku og skaut föstum skotum á gagnrýnendur sína. Fótbolti 15.10.2009 11:00 Ísland taplaust í fjórum leikjum í fyrsta sinn í sex ár Sex ár eru liðin frá því að íslenska landsliðið í knattspyrnu var taplaust í fjórum leikjum í röð, rétt eins og það er nú. Íslenski boltinn 15.10.2009 10:30 Landsliðsþjálfari Íran: Ísland sterkasti kosturinn Knattspyrnusamband Íran hélt í gær fréttamannafund þar sem tilkynnt var um vináttulandsleik Íran og Íslands í Teheran í næsta mánuði. Fótbolti 15.10.2009 10:00 Argentína og Hondúras á HM Argentína og Hondúras tryggðu sér í nótt sæti í úrslitakeppni HM sem fer fram í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 15.10.2009 09:00 Lagt til að stofnuð verði Norður-Atlantshafsdeild Michael van Praag, forseti knattspyrnusambands Hollands, hefur lagt til að sterkustu félög í Skandinavíu, Hollandi, Belgíu og Portúgal taki sig til og sameinist um stofnum svokallaðar „Norður-Atlantshafsdeildar“. Enski boltinn 14.10.2009 22:00 Öll úrslit kvöldsins - Portúgal komst í umspilið Það var mikil spenna í kvöld þegar lokaumferðin í undankeppni HM 2010 fór fram. Barist var í fjórum riðlum af átta um annað hvort efsta sætið eða sæti í umspilinu. Fótbolti 14.10.2009 21:16 Ítalir spila minningarleik um fórnarlömb jarðskjálftans í Aquila Ítalska knattspyrnusambandið hefur staðfest að ítalska landsliðið muni mæta því hollenska í nóvember næstkomandi. Fótbolti 14.10.2009 20:30 Sviss komið á HM Sviss náði að hanga á markalausu jafntefli gegn Ísrael í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 14.10.2009 20:04 Gana og Brasilía í úrslit HM U-20 liða Gana og Brasilía munu á föstudaginn mætast í úrslitaleik heimsmeistarakeppni landsliða skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri á föstudaginn. Fótbolti 14.10.2009 19:45 Redknapp vill halda Pavlyuchenko hjá Tottenham Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham vísar því á bug að hann sé að leitast eftir því að selja framherjann Roman Pavlyuchenko frá félaginu. Enski boltinn 14.10.2009 19:00 Lippi: Ekkert landslið er sterkara en það ítalska Landsliðsþjálfarinn Marcello Lippi hjá Ítalíu er sannfærður um að lið heimsmeistaranna geti staðist hvaða liði sem er snúninginn. Fótbolti 14.10.2009 18:15 Prinsinn nálgast yfirtöku á stórum hlut í Liverpool Prinsinn Faisal bin Fahd bin Abdullah frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur staðfest að hann sé nú nálægt því að ganga frá samkomulagi við meðeigandann George Gillett hjá Liverpool um kaup á stórum hlut í enska félaginu. Enski boltinn 14.10.2009 17:30 Kirkja Maradona - Myndband Í Argentínu er starfrækt sérstök trúabrögð þar sem landsliðsþjálfarinn og goðsögnin Diego Maradona er guð. Fótbolti 14.10.2009 16:45 Kristinn og Jóhannes dæma í kvöld Þeir Kristinn Jakobsson og Jóhannes Valgeirsson munu báðir dæma landsleiki í kvöld. Fótbolti 14.10.2009 16:15 Suarez: Við munum vinna Argentínu og komast á HM Framherjinn Luis Suarez hjá Úrúgvæ er fullur sjálfstrausts fyrir sannkallaðann úrslitaleik við Argentínu í undankeppni HM 2010 í Suður-Ameríku. Fótbolti 14.10.2009 15:45 Tottenham og AC Milan að undirbúa leikmannaskipti? Samkvæmt heimildum dagblaðsins Daily Mail er enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham í viðræðum við ítalska félagið AC Milan um leikmannaskipti þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 14.10.2009 14:30 Fram og Keflavík skipta á leikmönnum Fram og Keflavík hafa ákveðið að skipta á miðjumönnum fyrir næsta tímabil. Jón Gunnar Eysteinsson fer frá Keflavík yfir til Fram og Paul McShane fer úr Safamýri til Keflavíkur. Íslenski boltinn 14.10.2009 13:43 Henderson framlengir við Sunderland Jordan Henderson hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland til næstu fjögurra ára. Enski boltinn 14.10.2009 13:15 Trembling: Eriksson ekki að taka við landsliði N-Kóreu Sögusagnir í breskum fjölmiðlum í dag herma að knattspyrnusamband Norður-Kóreu sé búið að setja sig í samband við Sven Göran-Eriksson, yfirmann knattspyrnumála hjá enska d-deildarfélaginu Notts County, um möguleikann á því að hann taki að sér þjálfun liðsins. Fótbolti 14.10.2009 12:30 HM-vonir Norðmanna nánast úr sögunni Noregur á nánast engan möguleika á að komast í umspil í undankeppni HM 2010 í Evrópu þrátt fyrir að hafa lent í öðru sæti í sínum riðli. Fótbolti 14.10.2009 12:00 « ‹ ›
Arnar líklega á leið til Hauka Flest bendir til þess að Arnar Gunnlaugsson spili með nýliðum Hauka í Pepsi-deildinni næsta sumar. Þetta staðfesti Arnar við Vísi í dag. Íslenski boltinn 15.10.2009 15:49
Verður Adriano lánaður til Tottenham í janúar? Samkvæmt heimildum Daily Mirror stendur enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham til boða að fá brasilíska framherjann Adriano í sínar raðir þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 15.10.2009 15:30
Dossena: Aquilani slær í gegn í ensku úrvalsdeildinni Ítalski Varnarmaðurinn Andrea Dossena hjá Liverpool er sannfærður um að landi sinn og liðsfélagi Alberto Aquilani eigi eftir að sanna virði sitt hjá félaginu eftir að vera keyptur á 17 milljónir punda í sumar. Enski boltinn 15.10.2009 15:00
Juventus að vinna kapphlaupið um De Rossi? Samkvæmt heimildum Corriere dello Sport er Juventus nú í bílstjórasætinu með að hreppa ítalska landsliðsmanninn Daniele De Rossi hjá Roma en miðjumaðurinn varð afar ósáttur þegar knattspyrnustjórinn Luciano Spalletti hætti hjá Rómarborgarfélaginu. Fótbolti 15.10.2009 14:30
Beckham: Það er enn langur vegur framundan Stórstjarnan David Beckham hjá LA Galaxy var valinn maður leiksins þegar Englendingar unnu 3-0 sigur gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM 2010 í gær þrátt fyrir að koma inná sem varamaður þegar um hálftími var eftir af leiknum. Fótbolti 15.10.2009 14:00
Robinho til í að fara til Barcelona Brasilíumaðurinn Robinho segir að hann geti vel ímyndað sér að spila með Barcelona einn daginn. Enski boltinn 15.10.2009 13:30
Ballack óánægður með stuðningsmenn Þjóðverja Michael Ballack var óánægður með að stuðningsmenn þýska landsliðsins blístruðu í lok leiks Þýskalands og Finnnlands í undankeppni HM 2010 í gær. Fótbolti 15.10.2009 13:00
Valencia hafnaði risatilboðum Real og Barca í Villa Fernando Llorente, forseti Valencia, hefur greint frá því að félagið hafnaði risatilboðum frá bæði Real Madrid og Barcelona í sóknarmanninn David Villa. Enski boltinn 15.10.2009 12:30
Lampard ánægður með Crouch Frank Lampard er ánægður með framlag Peter Crouch til enska landsliðsins en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Englands á Hvíta-Rússlandi í gær. Enski boltinn 15.10.2009 12:00
Portsmouth ekki á eftir Zaki Peter Storrie, framkvæmdarstjóri Portsmouth, segir að félagið sé ekki á höttunum eftir Egyptanum Amr Zaki. Enski boltinn 15.10.2009 11:30
Maradona: Þið megið éta orð ykkar Diego Maradona nýtti tækifærið eftir að Argentína tryggði sér í gær sæti á HM í Suður-Afríku og skaut föstum skotum á gagnrýnendur sína. Fótbolti 15.10.2009 11:00
Ísland taplaust í fjórum leikjum í fyrsta sinn í sex ár Sex ár eru liðin frá því að íslenska landsliðið í knattspyrnu var taplaust í fjórum leikjum í röð, rétt eins og það er nú. Íslenski boltinn 15.10.2009 10:30
Landsliðsþjálfari Íran: Ísland sterkasti kosturinn Knattspyrnusamband Íran hélt í gær fréttamannafund þar sem tilkynnt var um vináttulandsleik Íran og Íslands í Teheran í næsta mánuði. Fótbolti 15.10.2009 10:00
Argentína og Hondúras á HM Argentína og Hondúras tryggðu sér í nótt sæti í úrslitakeppni HM sem fer fram í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 15.10.2009 09:00
Lagt til að stofnuð verði Norður-Atlantshafsdeild Michael van Praag, forseti knattspyrnusambands Hollands, hefur lagt til að sterkustu félög í Skandinavíu, Hollandi, Belgíu og Portúgal taki sig til og sameinist um stofnum svokallaðar „Norður-Atlantshafsdeildar“. Enski boltinn 14.10.2009 22:00
Öll úrslit kvöldsins - Portúgal komst í umspilið Það var mikil spenna í kvöld þegar lokaumferðin í undankeppni HM 2010 fór fram. Barist var í fjórum riðlum af átta um annað hvort efsta sætið eða sæti í umspilinu. Fótbolti 14.10.2009 21:16
Ítalir spila minningarleik um fórnarlömb jarðskjálftans í Aquila Ítalska knattspyrnusambandið hefur staðfest að ítalska landsliðið muni mæta því hollenska í nóvember næstkomandi. Fótbolti 14.10.2009 20:30
Sviss komið á HM Sviss náði að hanga á markalausu jafntefli gegn Ísrael í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 14.10.2009 20:04
Gana og Brasilía í úrslit HM U-20 liða Gana og Brasilía munu á föstudaginn mætast í úrslitaleik heimsmeistarakeppni landsliða skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri á föstudaginn. Fótbolti 14.10.2009 19:45
Redknapp vill halda Pavlyuchenko hjá Tottenham Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham vísar því á bug að hann sé að leitast eftir því að selja framherjann Roman Pavlyuchenko frá félaginu. Enski boltinn 14.10.2009 19:00
Lippi: Ekkert landslið er sterkara en það ítalska Landsliðsþjálfarinn Marcello Lippi hjá Ítalíu er sannfærður um að lið heimsmeistaranna geti staðist hvaða liði sem er snúninginn. Fótbolti 14.10.2009 18:15
Prinsinn nálgast yfirtöku á stórum hlut í Liverpool Prinsinn Faisal bin Fahd bin Abdullah frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur staðfest að hann sé nú nálægt því að ganga frá samkomulagi við meðeigandann George Gillett hjá Liverpool um kaup á stórum hlut í enska félaginu. Enski boltinn 14.10.2009 17:30
Kirkja Maradona - Myndband Í Argentínu er starfrækt sérstök trúabrögð þar sem landsliðsþjálfarinn og goðsögnin Diego Maradona er guð. Fótbolti 14.10.2009 16:45
Kristinn og Jóhannes dæma í kvöld Þeir Kristinn Jakobsson og Jóhannes Valgeirsson munu báðir dæma landsleiki í kvöld. Fótbolti 14.10.2009 16:15
Suarez: Við munum vinna Argentínu og komast á HM Framherjinn Luis Suarez hjá Úrúgvæ er fullur sjálfstrausts fyrir sannkallaðann úrslitaleik við Argentínu í undankeppni HM 2010 í Suður-Ameríku. Fótbolti 14.10.2009 15:45
Tottenham og AC Milan að undirbúa leikmannaskipti? Samkvæmt heimildum dagblaðsins Daily Mail er enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham í viðræðum við ítalska félagið AC Milan um leikmannaskipti þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 14.10.2009 14:30
Fram og Keflavík skipta á leikmönnum Fram og Keflavík hafa ákveðið að skipta á miðjumönnum fyrir næsta tímabil. Jón Gunnar Eysteinsson fer frá Keflavík yfir til Fram og Paul McShane fer úr Safamýri til Keflavíkur. Íslenski boltinn 14.10.2009 13:43
Henderson framlengir við Sunderland Jordan Henderson hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland til næstu fjögurra ára. Enski boltinn 14.10.2009 13:15
Trembling: Eriksson ekki að taka við landsliði N-Kóreu Sögusagnir í breskum fjölmiðlum í dag herma að knattspyrnusamband Norður-Kóreu sé búið að setja sig í samband við Sven Göran-Eriksson, yfirmann knattspyrnumála hjá enska d-deildarfélaginu Notts County, um möguleikann á því að hann taki að sér þjálfun liðsins. Fótbolti 14.10.2009 12:30
HM-vonir Norðmanna nánast úr sögunni Noregur á nánast engan möguleika á að komast í umspil í undankeppni HM 2010 í Evrópu þrátt fyrir að hafa lent í öðru sæti í sínum riðli. Fótbolti 14.10.2009 12:00