Fótbolti

Pique: Við erum ekki að fara að rústa þeim aftur

Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona aðvarar þá sem halda að liðið eigi eftir að endurtaka leikinn frá síðasta tímabili og vinna stórsigur gegn Real Madrid þegar liðin mætast í „El Clásico“ á Nývangi á sunnudag en Börsungar unnu leik liðanna 2-6 á Bernabeu-leikvanginum á síðasta tímabili.

Fótbolti

Kieran Gibbs verður frá í þrjá mánuði

Arsene Wenger, stjóri Arsenal hefur staðfest það að Kieran Gibbs verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í lok leik liðsins á móti Standard Liege í Meistaradeildinni á þriðjudaginn.

Enski boltinn

Ronaldo: Eigum skilið meiri virðingu en við fáum

Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid tekur virkan þátt í sálfræðistríðinu fyrir „El Clásico“ leikinn á milli Real Madrid og Barcelona á Nývangi á sunndag en hann lýsti því yfir í viðtali við Marca að Madridingar væru búnir að spila betur en Börsungar til þessa á tímabilinu.

Fótbolti