Fótbolti Liverpool vann í borgarslagnum Liverpool vann í dag 2-0 sigur á Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og kom sér upp í fimmta sæti deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 29.11.2009 15:25 Rio snýr aftur um jólin Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Rio Ferdinand muni snúa aftur á knattspyrnuvöllinn um jólin. Enski boltinn 29.11.2009 15:03 Markalaust hjá Sölva og félögum Sölvi Geir Ottesen og félagar í SönderjyskE gerðu í dag markalaust jafntefli við botnlið Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29.11.2009 14:56 Bowyer tryggði Birmingham sigur Einum leik er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag en Birmingham vann 1-0 sigur á Wolves. Enski boltinn 29.11.2009 14:12 Wenger bálreiður út í hollenska knattspyrnusambandið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er bálreiður hollenska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa gert lítið úr meiðslum Robin van Persie. Enski boltinn 29.11.2009 13:30 Ancelotti vill frekar vinna Meistaradeildina Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að hann vilji frekar að Chelsea verði Evrópumeistari en Englandsmeistari. Enski boltinn 29.11.2009 12:45 Anelka vonast til að fá nýjan samning hjá Chelsea Nicolas Anelka segir í samtali við enska fjölmiðla í dag að hann sé vongóður um að hann muni fljótlega skrifa undir nýjan og betri samning við Chelsea. Enski boltinn 29.11.2009 12:15 Leiðindi lykillinn að velgengni Giggs Ryan Giggs segir að lykillinn að velgengni hans sé að hann gerir lítið annað en að hanga heima hjá sér á milli leikja. Enski boltinn 29.11.2009 11:30 Tíu leikmenn tilnefndir til gullboltans France Football hefur greint frá nöfnum þeirra tíu leikmanna sem hlutu flest atkvæði í kjöri blaðsins á knattspyrnumanni ársins í Evrópu. Fótbolti 29.11.2009 11:00 Bræðurnir töpuðu báðir Arnar Þór og Bjarni Þór Viðarssynir töpuðu báðir leikjum sínum í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.11.2009 22:42 Bremen náði jafntefli gegn meisturunum Werder Bremen og Wolfsburg skildu í dag jöfn, 2-2, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en sex leikir fóru fram í deildinni í dag. Fótbolti 28.11.2009 21:30 Jafnt hjá Villa og Tottenham Tottenham komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í dag. Enski boltinn 28.11.2009 19:27 Brown fannst fagnaðarlæti Bullard fyndin Jimmy Bullard og liðsfélagar hans í Hull fögnuðu jöfnunarmarki sínu gegn Manchester City í dag á nokkuð sérstakan máta. Enski boltinn 28.11.2009 19:15 Óvíst hvort Messi spilar í El Clasico Enn er óvíst hvort að Lionel Messi verði í liði Barcelona sem mætir Real Madrid í stórslag helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.11.2009 19:01 Eggert skoraði í sigri Hearts Eggert Gunnþór Jónsson skoraði fyrra mark Hearts er liðið vann 2-1 sigur á Kilmarnock í skosku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.11.2009 17:36 Emil skoraði í ókláruðum leik - Gylfi skoraði Emil Hallfreðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað er Barnsley var á góðri leið með að vinna sigur á Plymouth í ensku B-deildinni í dag. Hætta varð þó leik vegna rigningar á 58. mínútu. Enski boltinn 28.11.2009 17:26 Rooney með þrennu í sigri United Wayne Rooney skoraði þrennu er Manchester Unitd vann 4-1 sigur á Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Alls er sex leikjum lokið í dag. Enski boltinn 28.11.2009 17:05 Allardyce líður vel eftir aðgerðina Líðan Sam Allardyce, knattspyrnustjóra Blackburn, er góð eftir að hann gekkst undir hjartaaðgerð í gær. Enski boltinn 28.11.2009 16:16 Hermann og Grétar Rafn byrja í dag Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth sem mætir Manchester United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00 í dag. Enski boltinn 28.11.2009 14:32 Van Persie frá í fimm mánuði - sér ekki eftir legkökunuddinu Robin van Persie verður líklega frá keppni í fimm mánuði þar sem hann þarf að fara í aðgerð vegna ökklameiðsla sinna. Enski boltinn 28.11.2009 12:45 El Clasico verður í beinni í 51 bíóhúsi á Spáni Það er mikill áhugi á Spáni fyrir El Clasico leik Barcelona og Real Madrid á sunnudaginn enda liðin í efstu sætum deildarinnar og uppfull af mörgum af bestu knattspyrnumönnum heims. Fótbolti 27.11.2009 23:30 Chelsea að landa Aguero á 50 milljónir punda? Samkvæmt vefmiðlinum ESPN Soccernet er Chelsea í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á framherjanum Sergio Aguero og munu félögin þegar vera búin að ná sáttum um kaupverð upp á 50 milljónir punda. Enski boltinn 27.11.2009 22:45 Nígeríumenn vilja Gullit eða Hiddink til að stýra liðinu á HM Nígeríumenn eru á leiðinni á HM í Suður-Afríku næsta sumar en það gæti farið svo að þjálfarinn sem kom þeim þangað, Shuaibu Amodu, víki fyrir erlendum þjálfara þegar kemur að úrslitakeppninni á næsta ári. Fótbolti 27.11.2009 22:15 Pique: Við erum ekki að fara að rústa þeim aftur Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona aðvarar þá sem halda að liðið eigi eftir að endurtaka leikinn frá síðasta tímabili og vinna stórsigur gegn Real Madrid þegar liðin mætast í „El Clásico“ á Nývangi á sunnudag en Börsungar unnu leik liðanna 2-6 á Bernabeu-leikvanginum á síðasta tímabili. Fótbolti 27.11.2009 21:45 Kieran Gibbs verður frá í þrjá mánuði Arsene Wenger, stjóri Arsenal hefur staðfest það að Kieran Gibbs verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í lok leik liðsins á móti Standard Liege í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Enski boltinn 27.11.2009 19:15 Messi og Ibrahimovic æfðu í dag og verða með í El Clasico Barcelona mætir með fullt lið á móti Real Madrid í El Clasico á sunnudaginn. Lionel Messi og Zlatan Ibrahimovic æfðu báðir með Katalóníuliðinu í dag og geta spilað leikinn mikilvæga á sunnudagskvöldið. Fótbolti 27.11.2009 18:30 Ronaldo: Eigum skilið meiri virðingu en við fáum Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid tekur virkan þátt í sálfræðistríðinu fyrir „El Clásico“ leikinn á milli Real Madrid og Barcelona á Nývangi á sunndag en hann lýsti því yfir í viðtali við Marca að Madridingar væru búnir að spila betur en Börsungar til þessa á tímabilinu. Fótbolti 27.11.2009 17:45 Finnur: Áskorun að fara til Eyja Finnur Ólafsson segir að honum hafi staðið til boða að fara bæði til ÍBV og Stjörnunnar en hann skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Eyjamenn. Íslenski boltinn 27.11.2009 17:00 Rossi hugsar sér til hreyfings - áhugi frá Juventus Umboðsmaður framherjans Giuseppe Rossi hjá Villarreal hefur viðurkennt að hann búist við því að skjólstæðingur sinn muni brátt yfirgefa herbúðir spænska félagsins en á síður von á því að það verði í janúar. Fótbolti 27.11.2009 15:45 Tottenham og Liverpool að bítast um Vieira Samkvæmt Daily Telegraph gæti miðjumaðurinn Patrick Vieira hjá Inter verið fáanlegur á frjálsri sölu frá ítalska félaginu strax í janúar en núgildandi samningur hans rennur út næsta sumar. Enski boltinn 27.11.2009 15:00 « ‹ ›
Liverpool vann í borgarslagnum Liverpool vann í dag 2-0 sigur á Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og kom sér upp í fimmta sæti deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 29.11.2009 15:25
Rio snýr aftur um jólin Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Rio Ferdinand muni snúa aftur á knattspyrnuvöllinn um jólin. Enski boltinn 29.11.2009 15:03
Markalaust hjá Sölva og félögum Sölvi Geir Ottesen og félagar í SönderjyskE gerðu í dag markalaust jafntefli við botnlið Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29.11.2009 14:56
Bowyer tryggði Birmingham sigur Einum leik er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag en Birmingham vann 1-0 sigur á Wolves. Enski boltinn 29.11.2009 14:12
Wenger bálreiður út í hollenska knattspyrnusambandið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er bálreiður hollenska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa gert lítið úr meiðslum Robin van Persie. Enski boltinn 29.11.2009 13:30
Ancelotti vill frekar vinna Meistaradeildina Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að hann vilji frekar að Chelsea verði Evrópumeistari en Englandsmeistari. Enski boltinn 29.11.2009 12:45
Anelka vonast til að fá nýjan samning hjá Chelsea Nicolas Anelka segir í samtali við enska fjölmiðla í dag að hann sé vongóður um að hann muni fljótlega skrifa undir nýjan og betri samning við Chelsea. Enski boltinn 29.11.2009 12:15
Leiðindi lykillinn að velgengni Giggs Ryan Giggs segir að lykillinn að velgengni hans sé að hann gerir lítið annað en að hanga heima hjá sér á milli leikja. Enski boltinn 29.11.2009 11:30
Tíu leikmenn tilnefndir til gullboltans France Football hefur greint frá nöfnum þeirra tíu leikmanna sem hlutu flest atkvæði í kjöri blaðsins á knattspyrnumanni ársins í Evrópu. Fótbolti 29.11.2009 11:00
Bræðurnir töpuðu báðir Arnar Þór og Bjarni Þór Viðarssynir töpuðu báðir leikjum sínum í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.11.2009 22:42
Bremen náði jafntefli gegn meisturunum Werder Bremen og Wolfsburg skildu í dag jöfn, 2-2, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en sex leikir fóru fram í deildinni í dag. Fótbolti 28.11.2009 21:30
Jafnt hjá Villa og Tottenham Tottenham komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í dag. Enski boltinn 28.11.2009 19:27
Brown fannst fagnaðarlæti Bullard fyndin Jimmy Bullard og liðsfélagar hans í Hull fögnuðu jöfnunarmarki sínu gegn Manchester City í dag á nokkuð sérstakan máta. Enski boltinn 28.11.2009 19:15
Óvíst hvort Messi spilar í El Clasico Enn er óvíst hvort að Lionel Messi verði í liði Barcelona sem mætir Real Madrid í stórslag helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.11.2009 19:01
Eggert skoraði í sigri Hearts Eggert Gunnþór Jónsson skoraði fyrra mark Hearts er liðið vann 2-1 sigur á Kilmarnock í skosku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.11.2009 17:36
Emil skoraði í ókláruðum leik - Gylfi skoraði Emil Hallfreðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað er Barnsley var á góðri leið með að vinna sigur á Plymouth í ensku B-deildinni í dag. Hætta varð þó leik vegna rigningar á 58. mínútu. Enski boltinn 28.11.2009 17:26
Rooney með þrennu í sigri United Wayne Rooney skoraði þrennu er Manchester Unitd vann 4-1 sigur á Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Alls er sex leikjum lokið í dag. Enski boltinn 28.11.2009 17:05
Allardyce líður vel eftir aðgerðina Líðan Sam Allardyce, knattspyrnustjóra Blackburn, er góð eftir að hann gekkst undir hjartaaðgerð í gær. Enski boltinn 28.11.2009 16:16
Hermann og Grétar Rafn byrja í dag Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth sem mætir Manchester United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00 í dag. Enski boltinn 28.11.2009 14:32
Van Persie frá í fimm mánuði - sér ekki eftir legkökunuddinu Robin van Persie verður líklega frá keppni í fimm mánuði þar sem hann þarf að fara í aðgerð vegna ökklameiðsla sinna. Enski boltinn 28.11.2009 12:45
El Clasico verður í beinni í 51 bíóhúsi á Spáni Það er mikill áhugi á Spáni fyrir El Clasico leik Barcelona og Real Madrid á sunnudaginn enda liðin í efstu sætum deildarinnar og uppfull af mörgum af bestu knattspyrnumönnum heims. Fótbolti 27.11.2009 23:30
Chelsea að landa Aguero á 50 milljónir punda? Samkvæmt vefmiðlinum ESPN Soccernet er Chelsea í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á framherjanum Sergio Aguero og munu félögin þegar vera búin að ná sáttum um kaupverð upp á 50 milljónir punda. Enski boltinn 27.11.2009 22:45
Nígeríumenn vilja Gullit eða Hiddink til að stýra liðinu á HM Nígeríumenn eru á leiðinni á HM í Suður-Afríku næsta sumar en það gæti farið svo að þjálfarinn sem kom þeim þangað, Shuaibu Amodu, víki fyrir erlendum þjálfara þegar kemur að úrslitakeppninni á næsta ári. Fótbolti 27.11.2009 22:15
Pique: Við erum ekki að fara að rústa þeim aftur Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona aðvarar þá sem halda að liðið eigi eftir að endurtaka leikinn frá síðasta tímabili og vinna stórsigur gegn Real Madrid þegar liðin mætast í „El Clásico“ á Nývangi á sunnudag en Börsungar unnu leik liðanna 2-6 á Bernabeu-leikvanginum á síðasta tímabili. Fótbolti 27.11.2009 21:45
Kieran Gibbs verður frá í þrjá mánuði Arsene Wenger, stjóri Arsenal hefur staðfest það að Kieran Gibbs verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í lok leik liðsins á móti Standard Liege í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Enski boltinn 27.11.2009 19:15
Messi og Ibrahimovic æfðu í dag og verða með í El Clasico Barcelona mætir með fullt lið á móti Real Madrid í El Clasico á sunnudaginn. Lionel Messi og Zlatan Ibrahimovic æfðu báðir með Katalóníuliðinu í dag og geta spilað leikinn mikilvæga á sunnudagskvöldið. Fótbolti 27.11.2009 18:30
Ronaldo: Eigum skilið meiri virðingu en við fáum Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid tekur virkan þátt í sálfræðistríðinu fyrir „El Clásico“ leikinn á milli Real Madrid og Barcelona á Nývangi á sunndag en hann lýsti því yfir í viðtali við Marca að Madridingar væru búnir að spila betur en Börsungar til þessa á tímabilinu. Fótbolti 27.11.2009 17:45
Finnur: Áskorun að fara til Eyja Finnur Ólafsson segir að honum hafi staðið til boða að fara bæði til ÍBV og Stjörnunnar en hann skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Eyjamenn. Íslenski boltinn 27.11.2009 17:00
Rossi hugsar sér til hreyfings - áhugi frá Juventus Umboðsmaður framherjans Giuseppe Rossi hjá Villarreal hefur viðurkennt að hann búist við því að skjólstæðingur sinn muni brátt yfirgefa herbúðir spænska félagsins en á síður von á því að það verði í janúar. Fótbolti 27.11.2009 15:45
Tottenham og Liverpool að bítast um Vieira Samkvæmt Daily Telegraph gæti miðjumaðurinn Patrick Vieira hjá Inter verið fáanlegur á frjálsri sölu frá ítalska félaginu strax í janúar en núgildandi samningur hans rennur út næsta sumar. Enski boltinn 27.11.2009 15:00