Fótbolti Ólafur Örn: Urðum að vera rólegir og yfirvegaðir „Ég er svona hæfilega sáttur við leikinn, en ég hefði að sjálfsögðu kosið að fá þrjú stig, sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindvíkinga, eftir jafnteflið við Val í kvöld í 15. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 8.8.2010 22:59 Sigurbjörn: Við náðum að halda hreinu sem er jákvætt „Það sem ég er ánægður með er að við náðum að halda hreinu og það höfum við ekki gert í heilt eitt ár, en ég hefði að sjálfsögðu viljað sigur hér í kvöld,“ Íslenski boltinn 8.8.2010 22:45 Halldór: Við erum ekkert hættir að fagna „Ég er gríðarlega sáttur, þetta var virkilega erfiður vinnusigur þar sem við hlupum úr okkur lungun. Við vissum að ef við myndum ná sigri í dag myndum við skilja við fallbaráttuna og því er þetta virkilega sætur sigur. Íslenski boltinn 8.8.2010 22:43 Guðmundur: Spiluðum barnalegan varnarleik „Við erum hundfúlir því við töpuðum, við ætluðum okkur sigur en því miður líðum við fyrir að spila barnalegan varnarleik of oft í þessum leik. Íslenski boltinn 8.8.2010 22:41 Ólafur: Aldrei að vita nema stigið reynist okkur dýrmætt „Maður tekur bara því sem maður fær og er sáttur ef að liðið leggur sig fram," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, eftir jafnteflið í Kaplakrikanum í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2010 21:49 Matthías: Það eiga eftir að verða einhverjar fléttur „Djöfull er þetta svekkjandi," sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirlið FH, strax eftir leikinn gegn Breiðabliki í kvöld. Hann fékk kjörin tækifæri til að verða hetja heimamanna í blálokin en fór illa með góð færi. Íslenski boltinn 8.8.2010 21:45 Mourinho segir Ashley Cole úr sögunni Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir ljóst að Ashley Cole komi ekki til félagsins frá Chelsea. Fótbolti 8.8.2010 21:00 Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 8.8.2010 20:42 Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. Íslenski boltinn 8.8.2010 20:38 Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. Íslenski boltinn 8.8.2010 20:32 Öruggur sigur Barcelona í æfingaleik - myndband Barcelona tefldi fram ansi ungu byrjunarliði þegar liðið lék æfingaleik í dag við Beijing Guoan. Þrátt fyrir það var spænska stórliðið með mikla yfirburði og vann á endanum 3-0. Fótbolti 8.8.2010 19:30 Umfjöllun: Stjörnumenn klaufar í markaleik í Garðabæ Leikur Stjörnunnar og Selfoss lauk með 3-2 sigri á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld. Með þessu lyfta Stjörnumenn sér upp í 6. Sæti og eru því komnir með ágætis bil á fallbaráttuliðin. Íslenski boltinn 8.8.2010 18:30 Umfjöllun: Valsmenn heppnir að ná í stig Valur og Grindavík skildu jöfn 0-0 á Hlíðarenda í 15. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2010 18:30 Umfjöllun: Dramatík í Laugardalnum Fylkir knúði fram 1-2 sigur á lánlausum Frömurum nú í kvöld. Sigurmarkið kom á lokaandartökum leiksins. Fylkir skoraði í upphafi og undir lok leiks en þess á milli réðu Framarar ferðinni. Íslenski boltinn 8.8.2010 18:30 Umfjöllun: Kjartan Henry tryggði KR öll stigin í Keflavík KR-ingar sigruðu Keflvíkinga, 0-1, á Sparisjóðsvellinum í kvöld en eina mark leiksins kom undir lok fyrrihálfleiks þar sem Kjartan Henry Finnbogason skoraði með laglegum skalla. Íslenski boltinn 8.8.2010 18:30 Umfjöllun: Mátti vart á milli sjá í Krikanum Breiðabliki mistókst að endurheimta toppsæti Pepsi-deildar karla af Eyjamönnum er liðið gerði 1-1 jafntefli við FH í Hafnarfirði í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2010 18:30 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fara fram fimm leikir í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 8.8.2010 18:15 Leikmaður sendur á bólakaf í miðjum leik - Myndband Það þekkist í knattspyrnu að menn eru sendir snemma í sturtu eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið en óvenjulegt atvik átti sér stað í leik Al Shabab og Al Hilal er liðin áttust við í æfingarmóti sem fram fór í Sádi-Arabíu. Fótbolti 8.8.2010 17:30 Wenger vill klára ferilinn hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, tók við liðinu árið 1996 en hann á nú aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Wenger segist ekki vilja fara neitt annað og þykir líklegt að hann klári þjálfaraferil sinn í Lundúnum. Enski boltinn 8.8.2010 16:45 Hernandez skoraði með andlitinu - myndband Mexíkóinn Javier “Chicharito” Hernandez skoraði eitt af mörkum Manchester United í 3-1 sigrinum á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Óhætt er að segja að markið hafi verið skrautlegt. Enski boltinn 8.8.2010 15:47 United vann Samfélagsskjöldinn Manchester United sigraði í hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn sem fram fór í dag en liðið lagði Chelsea, 3-1, með mörkum frá þeim Antonio Valencia, Javier Hernandez og Dimitar Berbatov en Salomon Kalou skoraði mark Chelsea. Enski boltinn 8.8.2010 15:44 Þjálfari LA Galaxy: Beckham gæti spilað þangað til hann verður 45 ára Bruce Arena, þjálfari LA Galaxy, hefur fulla trú á því að David Beckham leikmaður liðsins geti spilað næstu tíu árin meðal þeirra bestu. Beckham sem er orðinn 35 ára gamall sleit hásin og missti af HM í sumar en þjálfarinn segir hann eiga nóg eftir. Fótbolti 8.8.2010 15:15 Umfjöllun: Varamaðurinn breytti öllu í Eyjum Fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla er lokið. ÍBV vann 3-2 sigur í skemmtilegum leik. Varamaðurinn Danien Justin Warlem var hetja Eyjamanna. Íslenski boltinn 8.8.2010 15:15 Nýr þriggja ára samningur um enska boltann Viðamikill samningur um kostun á sjónvarpsútsendingum Stöð 2 Sport 2 frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta var undirritaður fyrir leik Manchester United og Chelsea sem nú stendur yfir. Enski boltinn 8.8.2010 15:07 Xavi: Fabregas gæti komið í janúar „Enginn hjá Barcelona hefur gefist upp á að fá Cesc. Það er alveg klárt mál," segir Xavi, miðjumaður Barcelona. Enski boltinn 8.8.2010 14:30 Capello afsakar gengi Englendinga á HM Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins hefur beðið ensku stuðningsmennina afsökunar á spilamennsku liðsins á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 8.8.2010 13:45 Joe Cole: Móttökurnar hafa verið ótrúlegar Joe Cole, leikmaður Liverpool, segir eftir aðeins fjórar vikur í herbúðum liðsins líði honum eins og heima hjá sér. Enski boltinn 8.8.2010 13:00 Bayern sigraði í þýska súperbikarnum Bayern Munchen sigraði Schalke, 2-0, í þýska súperbikarnum sem fór fram í gær á Allianz Arena leikvanginum í Munchen. Fótbolti 8.8.2010 12:00 Obi Mikel: Man Utd er helsti keppinautur okkar Nígeríumaðurinn John Obi Mikel hjá Chelsea telur að Manchester United verði helsti keppinautur liðsins um Englandsmeistaratitilinn á komandi tímabili. Þessi tvö lið mætast í dag í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Enski boltinn 8.8.2010 11:30 Robinson leggur landsliðshanskana á hilluna Paul Robinson, markvörður Blackburn, hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika fyrir landslið Englands. Þetta kemur aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann var valinn í hópinn til að leika gegn Ungverjalandi næsta miðvikudag. Enski boltinn 8.8.2010 11:04 « ‹ ›
Ólafur Örn: Urðum að vera rólegir og yfirvegaðir „Ég er svona hæfilega sáttur við leikinn, en ég hefði að sjálfsögðu kosið að fá þrjú stig, sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindvíkinga, eftir jafnteflið við Val í kvöld í 15. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 8.8.2010 22:59
Sigurbjörn: Við náðum að halda hreinu sem er jákvætt „Það sem ég er ánægður með er að við náðum að halda hreinu og það höfum við ekki gert í heilt eitt ár, en ég hefði að sjálfsögðu viljað sigur hér í kvöld,“ Íslenski boltinn 8.8.2010 22:45
Halldór: Við erum ekkert hættir að fagna „Ég er gríðarlega sáttur, þetta var virkilega erfiður vinnusigur þar sem við hlupum úr okkur lungun. Við vissum að ef við myndum ná sigri í dag myndum við skilja við fallbaráttuna og því er þetta virkilega sætur sigur. Íslenski boltinn 8.8.2010 22:43
Guðmundur: Spiluðum barnalegan varnarleik „Við erum hundfúlir því við töpuðum, við ætluðum okkur sigur en því miður líðum við fyrir að spila barnalegan varnarleik of oft í þessum leik. Íslenski boltinn 8.8.2010 22:41
Ólafur: Aldrei að vita nema stigið reynist okkur dýrmætt „Maður tekur bara því sem maður fær og er sáttur ef að liðið leggur sig fram," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, eftir jafnteflið í Kaplakrikanum í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2010 21:49
Matthías: Það eiga eftir að verða einhverjar fléttur „Djöfull er þetta svekkjandi," sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirlið FH, strax eftir leikinn gegn Breiðabliki í kvöld. Hann fékk kjörin tækifæri til að verða hetja heimamanna í blálokin en fór illa með góð færi. Íslenski boltinn 8.8.2010 21:45
Mourinho segir Ashley Cole úr sögunni Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir ljóst að Ashley Cole komi ekki til félagsins frá Chelsea. Fótbolti 8.8.2010 21:00
Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 8.8.2010 20:42
Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. Íslenski boltinn 8.8.2010 20:38
Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. Íslenski boltinn 8.8.2010 20:32
Öruggur sigur Barcelona í æfingaleik - myndband Barcelona tefldi fram ansi ungu byrjunarliði þegar liðið lék æfingaleik í dag við Beijing Guoan. Þrátt fyrir það var spænska stórliðið með mikla yfirburði og vann á endanum 3-0. Fótbolti 8.8.2010 19:30
Umfjöllun: Stjörnumenn klaufar í markaleik í Garðabæ Leikur Stjörnunnar og Selfoss lauk með 3-2 sigri á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld. Með þessu lyfta Stjörnumenn sér upp í 6. Sæti og eru því komnir með ágætis bil á fallbaráttuliðin. Íslenski boltinn 8.8.2010 18:30
Umfjöllun: Valsmenn heppnir að ná í stig Valur og Grindavík skildu jöfn 0-0 á Hlíðarenda í 15. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2010 18:30
Umfjöllun: Dramatík í Laugardalnum Fylkir knúði fram 1-2 sigur á lánlausum Frömurum nú í kvöld. Sigurmarkið kom á lokaandartökum leiksins. Fylkir skoraði í upphafi og undir lok leiks en þess á milli réðu Framarar ferðinni. Íslenski boltinn 8.8.2010 18:30
Umfjöllun: Kjartan Henry tryggði KR öll stigin í Keflavík KR-ingar sigruðu Keflvíkinga, 0-1, á Sparisjóðsvellinum í kvöld en eina mark leiksins kom undir lok fyrrihálfleiks þar sem Kjartan Henry Finnbogason skoraði með laglegum skalla. Íslenski boltinn 8.8.2010 18:30
Umfjöllun: Mátti vart á milli sjá í Krikanum Breiðabliki mistókst að endurheimta toppsæti Pepsi-deildar karla af Eyjamönnum er liðið gerði 1-1 jafntefli við FH í Hafnarfirði í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2010 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fara fram fimm leikir í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 8.8.2010 18:15
Leikmaður sendur á bólakaf í miðjum leik - Myndband Það þekkist í knattspyrnu að menn eru sendir snemma í sturtu eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið en óvenjulegt atvik átti sér stað í leik Al Shabab og Al Hilal er liðin áttust við í æfingarmóti sem fram fór í Sádi-Arabíu. Fótbolti 8.8.2010 17:30
Wenger vill klára ferilinn hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, tók við liðinu árið 1996 en hann á nú aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Wenger segist ekki vilja fara neitt annað og þykir líklegt að hann klári þjálfaraferil sinn í Lundúnum. Enski boltinn 8.8.2010 16:45
Hernandez skoraði með andlitinu - myndband Mexíkóinn Javier “Chicharito” Hernandez skoraði eitt af mörkum Manchester United í 3-1 sigrinum á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Óhætt er að segja að markið hafi verið skrautlegt. Enski boltinn 8.8.2010 15:47
United vann Samfélagsskjöldinn Manchester United sigraði í hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn sem fram fór í dag en liðið lagði Chelsea, 3-1, með mörkum frá þeim Antonio Valencia, Javier Hernandez og Dimitar Berbatov en Salomon Kalou skoraði mark Chelsea. Enski boltinn 8.8.2010 15:44
Þjálfari LA Galaxy: Beckham gæti spilað þangað til hann verður 45 ára Bruce Arena, þjálfari LA Galaxy, hefur fulla trú á því að David Beckham leikmaður liðsins geti spilað næstu tíu árin meðal þeirra bestu. Beckham sem er orðinn 35 ára gamall sleit hásin og missti af HM í sumar en þjálfarinn segir hann eiga nóg eftir. Fótbolti 8.8.2010 15:15
Umfjöllun: Varamaðurinn breytti öllu í Eyjum Fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla er lokið. ÍBV vann 3-2 sigur í skemmtilegum leik. Varamaðurinn Danien Justin Warlem var hetja Eyjamanna. Íslenski boltinn 8.8.2010 15:15
Nýr þriggja ára samningur um enska boltann Viðamikill samningur um kostun á sjónvarpsútsendingum Stöð 2 Sport 2 frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta var undirritaður fyrir leik Manchester United og Chelsea sem nú stendur yfir. Enski boltinn 8.8.2010 15:07
Xavi: Fabregas gæti komið í janúar „Enginn hjá Barcelona hefur gefist upp á að fá Cesc. Það er alveg klárt mál," segir Xavi, miðjumaður Barcelona. Enski boltinn 8.8.2010 14:30
Capello afsakar gengi Englendinga á HM Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins hefur beðið ensku stuðningsmennina afsökunar á spilamennsku liðsins á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 8.8.2010 13:45
Joe Cole: Móttökurnar hafa verið ótrúlegar Joe Cole, leikmaður Liverpool, segir eftir aðeins fjórar vikur í herbúðum liðsins líði honum eins og heima hjá sér. Enski boltinn 8.8.2010 13:00
Bayern sigraði í þýska súperbikarnum Bayern Munchen sigraði Schalke, 2-0, í þýska súperbikarnum sem fór fram í gær á Allianz Arena leikvanginum í Munchen. Fótbolti 8.8.2010 12:00
Obi Mikel: Man Utd er helsti keppinautur okkar Nígeríumaðurinn John Obi Mikel hjá Chelsea telur að Manchester United verði helsti keppinautur liðsins um Englandsmeistaratitilinn á komandi tímabili. Þessi tvö lið mætast í dag í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Enski boltinn 8.8.2010 11:30
Robinson leggur landsliðshanskana á hilluna Paul Robinson, markvörður Blackburn, hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika fyrir landslið Englands. Þetta kemur aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann var valinn í hópinn til að leika gegn Ungverjalandi næsta miðvikudag. Enski boltinn 8.8.2010 11:04