Fótbolti Samningar tókust ekki á milli City og Milan Samkvæmt enskum fjölmiðlum báru viðræður AC Milan og Manchester City um kaup fyrrnefnda félagsins á Carlos Tevez ekki tilætlaðan árangur. Enski boltinn 12.1.2012 17:31 QPR vill fá Alex Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur QPR, lið Heiðars Helgusonar, gert Chelsea tilboð í brasilíska varnarmanninn Alex. Enski boltinn 12.1.2012 17:15 Moratti: Inter búið að missa af Tevez Massimo Moratti, forseti ítalska úrvalsdeildarfélagsins Inter, segir að félagið sé búið að missa Carlos Tevez úr greipunum en hann vilji frekar ganga til liðs við erkifjendurna í AC Milan. Enski boltinn 12.1.2012 16:45 Gerrard búinn að framlengja samning sinn við Liverpool Steven Gerrard hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Liverpool en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Enski boltinn 12.1.2012 16:22 Liðsfélagi Rúriks hjá OB fær 428 milljóna tilboð frá Kína Peter Utaka, liðsfélagi Rúriks Gíslasonar hjá danska félaginu Odense Boldklub er væntanlega að förum frá félaginu enda búinn að fá mjög freistandi tilboð frá Kína. Danskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að OB sé búið búið að samþykkja tilboð kínverska liðsins. Fótbolti 12.1.2012 15:45 Lagerbäck fór yfir málin með þjálfurum í efstu tveimur deildunum Lars Lagerbäck, nýr landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur hafið störf og 30 manna úrtakshópur æfir nú undir hans stjórn fram á laugardag. KSÍ segir frá því í dag að Lars Lagerbäck hafi í gær fundað með þjálfurum og aðstoðarþjálfurum í efstu tveimur deildum karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12.1.2012 15:00 Kakuta lánaður til Dijon Chelsea er búið að lána vængmanninn Gael Kakuta til franska liðsins Dijon út þessa leiktíð. Enski boltinn 12.1.2012 14:15 Knattspyrnumaður rekinn fyrir vafasama Twitterfærslu Lee Steele er nafn sem fáir könnuðust við en hann hefur vakið athygli á Englandi og víðar eftir að hann var rekinn frá knattspyrnuliðinu Oxford City sem leikur í ensku 2. deildinni sem áður var 4. deild. Enski boltinn 12.1.2012 12:15 Redknapp trúir því að Tottenham geti unnið deildina Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að leikmenn liðsins trúi því að liðið geti unnið ensku úrvalsdeildina. Tottenham er með 45 stig í þriðja sæti deildarinnar eftir 2-0 sigur gegn Everton í gær en liðið er með 45 stig, jafnmörg stig og Englandsmeistaralið Manchester United sem er í öðru sæti. Manchester City er efst með 48 stig þegar 20 umferðir eru búnar. Enski boltinn 12.1.2012 10:45 Robbie Keane samdi við Aston Villa Robbie Keane, hefur komist að samkomulagi við enska úrvalsdeildarliði Aston Villa. Írski framherjinn leika sem lánsmaður með Birminghamliðinu fram til 25. febrúar en Keane er samningsbundinn bandaríska meistaraliðinu LA Galaxy. Aðeins á eftir að fá formlega staðfestingu á félagaskiptunum hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Enski boltinn 12.1.2012 10:41 Mancini og Gerrard rifust harkalega Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City reifst harkalega við Steven Gerrard fyrirliða Liverpool í gær. Gerrard skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarkeppninnar en síðari leikurinn fer fram á Anfield heimavelli Liverpool. Enski boltinn 12.1.2012 10:15 Einn af kokkum Rios með fullan skáp af kannabisi Rio Ferdinand er búinn að reka einn af kokkunum sínum á hinum vinsæla veitingastað, Rosso. Rio hafði góða ástæðu til en hinn 55 ára kokkur var með fataskápinn sinn fullan af kannabis. Enski boltinn 11.1.2012 23:30 Íþróttastjóri Bayern: Eigendur Man. City og Chelsea eins og börn Christian Nerlinger, íþróttastjóri Bayern Munchen, er alls ekki hrifinn af eigendum Man. City og Chelsea sem hann líkir við börn. Fótbolti 11.1.2012 22:45 Dóra María spilar í Brasilíu í vetur Landsliðskonan Dóra María Lárusdóttir hefur gengið til liðs við brasilíska félagið Vitoria de Santao Anta og mun leika með því þar til tímabilið hefst í Pepsi-deildinni í vor. Íslenski boltinn 11.1.2012 22:15 Redknapp: Þeir sem njóta þess ekki að horfa á Tottenham ættu að hætta að horfa Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var vitanlega ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Tottenham upp að hlið Manchester United í 2.-3. sæti deildarinnar. Enski boltinn 11.1.2012 22:10 Mancini: Spiluðum illa í fyrri hálfleik Roberto Mancini sagði að sínir menn í Manchester City hafi ekki átt skilið að tapa fyrir Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 11.1.2012 22:00 Domenech við Nasri: Minna tal og meiri fótbolti Hinn umdeildi þjálfari Raymond Domenech, fyrrum þjálfari franska landsliðsins, hefur komið þeim skilaboðum til landsliðsmannsins Samir Nasri að hann þurfi að tala minna og spila meira. Fótbolti 11.1.2012 22:00 Maxwell á förum frá Barcelona til PSG Brasilíski bakvörðurinn Maxwell er á leið frá Barcelona til PSG en franska liðið mun safna miklu liði næstu vikur og mánuði. Fótbolti 11.1.2012 20:30 Liverpool hafði betur gegn City í Manchester Liverpool er í sterkri stöðu eftir 1-0 sigur á Manchester City á útivelli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 11.1.2012 19:32 Tottenham upp að hlið Man United Tottenham vann í kvöld 2-0 sigur á Everton í frestuðum leik úr fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Með sigrinum komst liðið upp í 45 stig og er nú með jafn mörg stig og Manchester United í 2.-3. sæti deildarinnar. Enski boltinn 11.1.2012 17:37 Sextán ára táningur hjá Chelsea á leiðinni í Afríkukeppnina Bertrand Traore er leikmaður með unglingaliði Chelsea og hefur aldrei fengið tækifæri með aðalliði félagsins. Strákurinn er engu að síður á leiðinni í Afríkukeppnina því hann var valinn í landsliðshóp Búrkína Fasó. Enski boltinn 11.1.2012 16:00 Hörður skrifar undir langan samning við Juventus Hinn 18 ára gamli Hörður Björgvin Magnússon skrifaði í dag undir fjögurra og hálfs árs samning við ítalska stórliðið Juventus. Leikmaðurinn staðfestir þetta á Twitter-síðu sinni í dag. Fótbolti 11.1.2012 15:20 Pires: Er bara að halda mér í formi og ætla ekki að spila með Arsenal Robert Pires hefur verið að æfa með Arsenal og einhverjir voru farnir að velta því fyrir sér hvort að hann ætlaði að reyna endurkomu í Arsenal-liðið eins og Thierry Henry gerði með frábærum árangri á móti Leeds á mánudagskvöldið. Enski boltinn 11.1.2012 14:15 Aðeins börn tólf ára og yngri mega mæta á leik Ajax og AZ Bikarleikur Ajax og AZ Alkmaar í Hollandi skömmu fyrir jól komst í heimsfréttirnar þegar stuðningsmaður Ajax réðst á Esteban Alvarado, markvörð AZ Alkmaar. Alvarado fékk rautt fyrir að sparka í árásarmanninn og í kjölfarið kallaði þjálfari AZ Alkmaar lið sitt af velli. Fótbolti 11.1.2012 13:30 Newcastle er ekki að reyna að kaupa Carroll aftur frá Liverpool Sögusagnir um að Newcastle sé að reyna að kaupa Andy Carroll frá Liverpool eru ekki sannar samkvæmt umboðsmanni framherjans. Liverpool keypti Carroll á 35 milljónir punda frá Newcastle í janúar í fyrra en Newcastle átti samkvæmt fréttum í enskum miðlum að vera að reyna að kaupa hann til baka á 20 milljónir punda. Enski boltinn 11.1.2012 11:45 Henry: Ég á ekki eftir að skora í öllum leikjum Thierry Henry er að reyna að draga úr væntingum til sín eftir að Frakkinn átti sannkallaða draumainnkomu á mánudagskvöldið. Henry skoraði þá sigurmarkið á móti Leeds í fyrsta leik sínum fyrir Arsenal í rúmlega fjögur og hálft ár. Enski boltinn 11.1.2012 11:15 Mancini gagnrýnir Liverpool fyrir viðbrögð sín í Suárez-málinu Roberto Mancini, stjóri Manchester City, varð fyrsti stjórinn til að gagnrýna framgöngu Liverpool í Suárez-málinu og hversu lengi það tók mann sem var dæmdur sekur um kynþáttaníð að biðjast afsökunnar. Enski boltinn 11.1.2012 10:45 Redknapp um Henry: Verðum við ekki að ná í Hoddle eða Ardiles Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var eins og margir aðrir fenginn til þess að tjá sig um endurkomu Thierry Henry í Arsenal-liðið og sagðist hann hafa séð það skrifað í skýin að Henry myndi skora á móti Leeds. Enski boltinn 11.1.2012 10:15 Szczesny: Baðst afsökunnar á því að hafa líkt Ramsey við nauðgara Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, hefur beðist afsökunnar á því að hafa skrifað inn á twitter-síðu sína að liðsfélagi hans Aaron Ramsey liti út eins og nauðgari. Szczesny sem er 21 árs Pólverji fékk áminningu frá félaginu þar sem hann var minntur á skyldur sínar og hann hefur síðan eytt tístinu út af twitter-síðu sinni. Enski boltinn 11.1.2012 09:45 Beckham bað Balotelli um áritaða treyju David Beckham gerir allt fyrir börnin sín. Hann biður meira að segja leikmenn Man. City um áritaðar treyjur ef börnin biðja um það. Enski boltinn 10.1.2012 22:45 « ‹ ›
Samningar tókust ekki á milli City og Milan Samkvæmt enskum fjölmiðlum báru viðræður AC Milan og Manchester City um kaup fyrrnefnda félagsins á Carlos Tevez ekki tilætlaðan árangur. Enski boltinn 12.1.2012 17:31
QPR vill fá Alex Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur QPR, lið Heiðars Helgusonar, gert Chelsea tilboð í brasilíska varnarmanninn Alex. Enski boltinn 12.1.2012 17:15
Moratti: Inter búið að missa af Tevez Massimo Moratti, forseti ítalska úrvalsdeildarfélagsins Inter, segir að félagið sé búið að missa Carlos Tevez úr greipunum en hann vilji frekar ganga til liðs við erkifjendurna í AC Milan. Enski boltinn 12.1.2012 16:45
Gerrard búinn að framlengja samning sinn við Liverpool Steven Gerrard hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Liverpool en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Enski boltinn 12.1.2012 16:22
Liðsfélagi Rúriks hjá OB fær 428 milljóna tilboð frá Kína Peter Utaka, liðsfélagi Rúriks Gíslasonar hjá danska félaginu Odense Boldklub er væntanlega að förum frá félaginu enda búinn að fá mjög freistandi tilboð frá Kína. Danskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að OB sé búið búið að samþykkja tilboð kínverska liðsins. Fótbolti 12.1.2012 15:45
Lagerbäck fór yfir málin með þjálfurum í efstu tveimur deildunum Lars Lagerbäck, nýr landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur hafið störf og 30 manna úrtakshópur æfir nú undir hans stjórn fram á laugardag. KSÍ segir frá því í dag að Lars Lagerbäck hafi í gær fundað með þjálfurum og aðstoðarþjálfurum í efstu tveimur deildum karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12.1.2012 15:00
Kakuta lánaður til Dijon Chelsea er búið að lána vængmanninn Gael Kakuta til franska liðsins Dijon út þessa leiktíð. Enski boltinn 12.1.2012 14:15
Knattspyrnumaður rekinn fyrir vafasama Twitterfærslu Lee Steele er nafn sem fáir könnuðust við en hann hefur vakið athygli á Englandi og víðar eftir að hann var rekinn frá knattspyrnuliðinu Oxford City sem leikur í ensku 2. deildinni sem áður var 4. deild. Enski boltinn 12.1.2012 12:15
Redknapp trúir því að Tottenham geti unnið deildina Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að leikmenn liðsins trúi því að liðið geti unnið ensku úrvalsdeildina. Tottenham er með 45 stig í þriðja sæti deildarinnar eftir 2-0 sigur gegn Everton í gær en liðið er með 45 stig, jafnmörg stig og Englandsmeistaralið Manchester United sem er í öðru sæti. Manchester City er efst með 48 stig þegar 20 umferðir eru búnar. Enski boltinn 12.1.2012 10:45
Robbie Keane samdi við Aston Villa Robbie Keane, hefur komist að samkomulagi við enska úrvalsdeildarliði Aston Villa. Írski framherjinn leika sem lánsmaður með Birminghamliðinu fram til 25. febrúar en Keane er samningsbundinn bandaríska meistaraliðinu LA Galaxy. Aðeins á eftir að fá formlega staðfestingu á félagaskiptunum hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Enski boltinn 12.1.2012 10:41
Mancini og Gerrard rifust harkalega Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City reifst harkalega við Steven Gerrard fyrirliða Liverpool í gær. Gerrard skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarkeppninnar en síðari leikurinn fer fram á Anfield heimavelli Liverpool. Enski boltinn 12.1.2012 10:15
Einn af kokkum Rios með fullan skáp af kannabisi Rio Ferdinand er búinn að reka einn af kokkunum sínum á hinum vinsæla veitingastað, Rosso. Rio hafði góða ástæðu til en hinn 55 ára kokkur var með fataskápinn sinn fullan af kannabis. Enski boltinn 11.1.2012 23:30
Íþróttastjóri Bayern: Eigendur Man. City og Chelsea eins og börn Christian Nerlinger, íþróttastjóri Bayern Munchen, er alls ekki hrifinn af eigendum Man. City og Chelsea sem hann líkir við börn. Fótbolti 11.1.2012 22:45
Dóra María spilar í Brasilíu í vetur Landsliðskonan Dóra María Lárusdóttir hefur gengið til liðs við brasilíska félagið Vitoria de Santao Anta og mun leika með því þar til tímabilið hefst í Pepsi-deildinni í vor. Íslenski boltinn 11.1.2012 22:15
Redknapp: Þeir sem njóta þess ekki að horfa á Tottenham ættu að hætta að horfa Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var vitanlega ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Tottenham upp að hlið Manchester United í 2.-3. sæti deildarinnar. Enski boltinn 11.1.2012 22:10
Mancini: Spiluðum illa í fyrri hálfleik Roberto Mancini sagði að sínir menn í Manchester City hafi ekki átt skilið að tapa fyrir Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 11.1.2012 22:00
Domenech við Nasri: Minna tal og meiri fótbolti Hinn umdeildi þjálfari Raymond Domenech, fyrrum þjálfari franska landsliðsins, hefur komið þeim skilaboðum til landsliðsmannsins Samir Nasri að hann þurfi að tala minna og spila meira. Fótbolti 11.1.2012 22:00
Maxwell á förum frá Barcelona til PSG Brasilíski bakvörðurinn Maxwell er á leið frá Barcelona til PSG en franska liðið mun safna miklu liði næstu vikur og mánuði. Fótbolti 11.1.2012 20:30
Liverpool hafði betur gegn City í Manchester Liverpool er í sterkri stöðu eftir 1-0 sigur á Manchester City á útivelli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 11.1.2012 19:32
Tottenham upp að hlið Man United Tottenham vann í kvöld 2-0 sigur á Everton í frestuðum leik úr fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Með sigrinum komst liðið upp í 45 stig og er nú með jafn mörg stig og Manchester United í 2.-3. sæti deildarinnar. Enski boltinn 11.1.2012 17:37
Sextán ára táningur hjá Chelsea á leiðinni í Afríkukeppnina Bertrand Traore er leikmaður með unglingaliði Chelsea og hefur aldrei fengið tækifæri með aðalliði félagsins. Strákurinn er engu að síður á leiðinni í Afríkukeppnina því hann var valinn í landsliðshóp Búrkína Fasó. Enski boltinn 11.1.2012 16:00
Hörður skrifar undir langan samning við Juventus Hinn 18 ára gamli Hörður Björgvin Magnússon skrifaði í dag undir fjögurra og hálfs árs samning við ítalska stórliðið Juventus. Leikmaðurinn staðfestir þetta á Twitter-síðu sinni í dag. Fótbolti 11.1.2012 15:20
Pires: Er bara að halda mér í formi og ætla ekki að spila með Arsenal Robert Pires hefur verið að æfa með Arsenal og einhverjir voru farnir að velta því fyrir sér hvort að hann ætlaði að reyna endurkomu í Arsenal-liðið eins og Thierry Henry gerði með frábærum árangri á móti Leeds á mánudagskvöldið. Enski boltinn 11.1.2012 14:15
Aðeins börn tólf ára og yngri mega mæta á leik Ajax og AZ Bikarleikur Ajax og AZ Alkmaar í Hollandi skömmu fyrir jól komst í heimsfréttirnar þegar stuðningsmaður Ajax réðst á Esteban Alvarado, markvörð AZ Alkmaar. Alvarado fékk rautt fyrir að sparka í árásarmanninn og í kjölfarið kallaði þjálfari AZ Alkmaar lið sitt af velli. Fótbolti 11.1.2012 13:30
Newcastle er ekki að reyna að kaupa Carroll aftur frá Liverpool Sögusagnir um að Newcastle sé að reyna að kaupa Andy Carroll frá Liverpool eru ekki sannar samkvæmt umboðsmanni framherjans. Liverpool keypti Carroll á 35 milljónir punda frá Newcastle í janúar í fyrra en Newcastle átti samkvæmt fréttum í enskum miðlum að vera að reyna að kaupa hann til baka á 20 milljónir punda. Enski boltinn 11.1.2012 11:45
Henry: Ég á ekki eftir að skora í öllum leikjum Thierry Henry er að reyna að draga úr væntingum til sín eftir að Frakkinn átti sannkallaða draumainnkomu á mánudagskvöldið. Henry skoraði þá sigurmarkið á móti Leeds í fyrsta leik sínum fyrir Arsenal í rúmlega fjögur og hálft ár. Enski boltinn 11.1.2012 11:15
Mancini gagnrýnir Liverpool fyrir viðbrögð sín í Suárez-málinu Roberto Mancini, stjóri Manchester City, varð fyrsti stjórinn til að gagnrýna framgöngu Liverpool í Suárez-málinu og hversu lengi það tók mann sem var dæmdur sekur um kynþáttaníð að biðjast afsökunnar. Enski boltinn 11.1.2012 10:45
Redknapp um Henry: Verðum við ekki að ná í Hoddle eða Ardiles Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var eins og margir aðrir fenginn til þess að tjá sig um endurkomu Thierry Henry í Arsenal-liðið og sagðist hann hafa séð það skrifað í skýin að Henry myndi skora á móti Leeds. Enski boltinn 11.1.2012 10:15
Szczesny: Baðst afsökunnar á því að hafa líkt Ramsey við nauðgara Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, hefur beðist afsökunnar á því að hafa skrifað inn á twitter-síðu sína að liðsfélagi hans Aaron Ramsey liti út eins og nauðgari. Szczesny sem er 21 árs Pólverji fékk áminningu frá félaginu þar sem hann var minntur á skyldur sínar og hann hefur síðan eytt tístinu út af twitter-síðu sinni. Enski boltinn 11.1.2012 09:45
Beckham bað Balotelli um áritaða treyju David Beckham gerir allt fyrir börnin sín. Hann biður meira að segja leikmenn Man. City um áritaðar treyjur ef börnin biðja um það. Enski boltinn 10.1.2012 22:45