Enski boltinn

Raheem Sterling: Mamma er minn Mourinho

Raheem Sterling veitti Sky Sports sitt fyrsta stóra viðtal eftir að hann fór frá Manchester City til Liverpool. Sterling talar þar um ástæðuna fyrir því að hann fór frá Liverpool sem og hvaða hlutverk mamma hans hefur í hans fótboltalífi.

Enski boltinn

Neil Lennon hættur hjá Bolton

Neil Lennon hefur stýrt sínum síðasta leik hjá enska b-deildarliðinu Bolton en félagið sendi frá sér fréttatilkynningu í hádeginu þar sem segir frá brotthvarfi knattspyrnustjórans.

Enski boltinn