Gylfi: Vil ekki vera með það á ferilsskránni að hafa fallið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2016 08:55 Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson var í áhugaverðu viðtali við Morgunblaðið í dag þar sem hann segir meðal annars að allt kapp hafi verið sett á að bjarga Swansea frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Gylfi Þór hefur verið magnaður eftir áramót og skorað alls sjö mörk fyrir Swansea á árinu 2016. Hann hefur tryggt liðinu mörg dýrmæt stig og er Swansea nú í sextánda sæti deildarinnar, átta stigum frá fallsæti. Sjá einnig: Samherjar Gylfa Þórs hrósa honum í hástert Landsliðsmaðurinn segir að hann hafi ekkert velt því fyrir sér hvort hann eigi hins vegar að söðla um og freista þess að koma sér að hjá stærra félagi. „Það er bara frábært þegar vel gengur en eins og staðan er núna þá vil ég ekki vera með það á ferilsskránni að falla úr úrvalsdeildinni. Nú er bara að enda tíambilið á góðu nótunum og síðan tekur EM við,“ sagði Gylfi við Morgunblaðið. „Ég er mjög ánægður hjá Swansea og verð vonandi hjá liðinu í úrvalsdeildinni þegar næsta tímabil hefst. Maður veit hins vegar ekkert hvað getur gerst í þessum fótbolta og hlutirnir geta verið fljótir að breytast.“ Sjá einnig: Gylfi getur vel spilað með fjórum bestu liðum EnglandsHeld með Tottenham Gylfi á tvö ár eftir af samningi sínum við Swansea en hann kom til liðsins sumarið 2014 eftir tveggja ára dvöl hjá Tottenham, sem er nú í öðru sæti ensku deildarinnar, fimm stigum á eftir spútnikliði og toppliði Leicester. „Ég var svona að vonast til að þess að félagar mínir í Tottenham myndi taka þetta en ég sé bara ekki Leicester misstíga sig. Maður er búinn að bíða eftir því í tvo mánuði en það gerist ekki. Liðið vinnur bara og vinnur og það er góðs viti að vinna þegar þú spilar ekki vel eins og sást í leiknum þeirra við Newcastle.“ „Ég held með Tottenham í titilbaráttunni en ég sé ekki fyrir mér að Leicester tapi of mörgum stigum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi leikmaður mánaðarins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn leikmaður febrúarmánaðar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Swansea. 15. mars 2016 11:15 Gylfi orðinn markahæsti leikmaður Swansea á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann hefur verið sjóðandi heitur, sértaklega á þessu ári. 12. mars 2016 20:15 Gylfi Þór sagður ein helsta ástæða þess að Swansea mun halda sér uppi Íslenski landsliðsmaðurinn er nánast einn síns liðs að halda Swansea í ensku úrvalsdeildinni. 7. mars 2016 10:30 Gylfi skoraði magnað mark en það dugði ekki til | Myndband Bournemouth vann frábæran heimasigur á Swansea, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. mars 2016 17:00 Gylfi finnur til ábyrgðar vegna brottvikningar Monk "Ég tek sökina á mig og ég er viss um að hinir strákarnir gera það líka,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. 14. desember 2015 07:15 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var í áhugaverðu viðtali við Morgunblaðið í dag þar sem hann segir meðal annars að allt kapp hafi verið sett á að bjarga Swansea frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Gylfi Þór hefur verið magnaður eftir áramót og skorað alls sjö mörk fyrir Swansea á árinu 2016. Hann hefur tryggt liðinu mörg dýrmæt stig og er Swansea nú í sextánda sæti deildarinnar, átta stigum frá fallsæti. Sjá einnig: Samherjar Gylfa Þórs hrósa honum í hástert Landsliðsmaðurinn segir að hann hafi ekkert velt því fyrir sér hvort hann eigi hins vegar að söðla um og freista þess að koma sér að hjá stærra félagi. „Það er bara frábært þegar vel gengur en eins og staðan er núna þá vil ég ekki vera með það á ferilsskránni að falla úr úrvalsdeildinni. Nú er bara að enda tíambilið á góðu nótunum og síðan tekur EM við,“ sagði Gylfi við Morgunblaðið. „Ég er mjög ánægður hjá Swansea og verð vonandi hjá liðinu í úrvalsdeildinni þegar næsta tímabil hefst. Maður veit hins vegar ekkert hvað getur gerst í þessum fótbolta og hlutirnir geta verið fljótir að breytast.“ Sjá einnig: Gylfi getur vel spilað með fjórum bestu liðum EnglandsHeld með Tottenham Gylfi á tvö ár eftir af samningi sínum við Swansea en hann kom til liðsins sumarið 2014 eftir tveggja ára dvöl hjá Tottenham, sem er nú í öðru sæti ensku deildarinnar, fimm stigum á eftir spútnikliði og toppliði Leicester. „Ég var svona að vonast til að þess að félagar mínir í Tottenham myndi taka þetta en ég sé bara ekki Leicester misstíga sig. Maður er búinn að bíða eftir því í tvo mánuði en það gerist ekki. Liðið vinnur bara og vinnur og það er góðs viti að vinna þegar þú spilar ekki vel eins og sást í leiknum þeirra við Newcastle.“ „Ég held með Tottenham í titilbaráttunni en ég sé ekki fyrir mér að Leicester tapi of mörgum stigum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi leikmaður mánaðarins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn leikmaður febrúarmánaðar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Swansea. 15. mars 2016 11:15 Gylfi orðinn markahæsti leikmaður Swansea á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann hefur verið sjóðandi heitur, sértaklega á þessu ári. 12. mars 2016 20:15 Gylfi Þór sagður ein helsta ástæða þess að Swansea mun halda sér uppi Íslenski landsliðsmaðurinn er nánast einn síns liðs að halda Swansea í ensku úrvalsdeildinni. 7. mars 2016 10:30 Gylfi skoraði magnað mark en það dugði ekki til | Myndband Bournemouth vann frábæran heimasigur á Swansea, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. mars 2016 17:00 Gylfi finnur til ábyrgðar vegna brottvikningar Monk "Ég tek sökina á mig og ég er viss um að hinir strákarnir gera það líka,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. 14. desember 2015 07:15 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Gylfi leikmaður mánaðarins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn leikmaður febrúarmánaðar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Swansea. 15. mars 2016 11:15
Gylfi orðinn markahæsti leikmaður Swansea á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann hefur verið sjóðandi heitur, sértaklega á þessu ári. 12. mars 2016 20:15
Gylfi Þór sagður ein helsta ástæða þess að Swansea mun halda sér uppi Íslenski landsliðsmaðurinn er nánast einn síns liðs að halda Swansea í ensku úrvalsdeildinni. 7. mars 2016 10:30
Gylfi skoraði magnað mark en það dugði ekki til | Myndband Bournemouth vann frábæran heimasigur á Swansea, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. mars 2016 17:00
Gylfi finnur til ábyrgðar vegna brottvikningar Monk "Ég tek sökina á mig og ég er viss um að hinir strákarnir gera það líka,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. 14. desember 2015 07:15