Raheem Sterling: Mamma er minn Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 08:00 Raheem Sterling í leik með Manchester City á móti Liverpool. Vísir/Getty Raheem Sterling veitti Sky Sports sitt fyrsta stóra viðtal eftir að hann fór frá Manchester City til Liverpool. Sterling talar þar um ástæðuna fyrir því að hann fór frá Liverpool sem og hvaða hlutverk mamma hans hefur í hans fótboltalífi. „Ef ég segi bara eins og er þá er ég að reyna að bæta mig sem leikmaður og það er það mikilvægasta fyrir mig. Ég taldi að þetta væri besta skrefið fyrir minn feril," sagði Raheem Sterling við Sky Sports um það að fara til Manchester City. Manchester City keypti hann á 44 milljónir punda frá Liverpool síðasta sumar en Sterling er enn bara 21 árs gamall. Raheem Sterling og félagar í Manchester City eru tólf stigum á eftir toppliði Leicester í ensku úrvalsdeildinni og úr leik í enska bikarnum en liðið vann enska deildabikarinn og er eina enska liðið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Raheem Sterling er með 11 mörk og 10 stoðsendingar í 41 leik í öllum keppnum með liði Manchester City á þessu tímabili. Það eru nákvæmlega sömu tölur og hann var með í 52 leikjum með Liverpool í fyrravetur. Nadine, móðir hans Raheem Sterling, hefur miklar skoðanir á frammistöðu hans inn á fótboltavellinum. „Eftir leiki fær maður alltaf skilaboð frá vinum og fjölskyldumeðlimum. Ég er viss um að mamma hafi sent mér svona tíu til fimmtán sinnum skilaboð um að ég ætti að vera meira inn í teignum og nær markinu," sagði Raheem Sterling. „Ég trúi því varla á hversu háu stigi vangaveltur hennar eru. Ég kalla hana reyndar Jose Mourinho því hún heldur að hún sjálf sé hin útvalda," sagði Sterling. „Hún vissi ekki mikið þegar ég byrjaði að spila sautján ára gamall. Hún þekkti reglurnar og allt slíkt en núna er hún að tala við mig um hluti sem ég er að reyna að bæta mig í," sagði Sterling. Hann viðurkennir að stundum sé hann þreyttur á þessum aðfinnslum en mest pirrandi er þó oft að þær eru alveg hárréttar hjá mömmu hans. Það má lesa allt viðtalið með því að smella hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling með þrennu í stórsigri City | Sjáðu mörkin Raheem Sterling gerði þrennu þegar Manchester City vann 5-1 sigur á nýliðum Bournemouth á heimavelli í dag. 17. október 2015 15:45 Sterling hrósar Liverpool: Meðhöndluðu félagsskiptin af fagmennsku Raheem Sterling hrósaði Liverpool í viðtali í dag fyrir það hvernig félagið tók á félagsskiptum hans til Manchester City í sumar en hann segist hafa haldið góðu sambandi við leikmenn og þjálfara allt þar til hann gekk til liðs við City. 3. október 2015 12:00 Manchester City skoraði þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum | Sjáið mörkin Manchester City tryggði sér 4-2 sigur á þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en með þessum sigri tryggði liðið sér jafnframt sigur í riðlinum. 8. desember 2015 22:00 Sterling: Ég var þreyttur og svaraði bara heiðarlega Raheem Sterling stefnir á 100 landsleiki fyrir enska landsliðið. 12. nóvember 2015 08:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Raheem Sterling veitti Sky Sports sitt fyrsta stóra viðtal eftir að hann fór frá Manchester City til Liverpool. Sterling talar þar um ástæðuna fyrir því að hann fór frá Liverpool sem og hvaða hlutverk mamma hans hefur í hans fótboltalífi. „Ef ég segi bara eins og er þá er ég að reyna að bæta mig sem leikmaður og það er það mikilvægasta fyrir mig. Ég taldi að þetta væri besta skrefið fyrir minn feril," sagði Raheem Sterling við Sky Sports um það að fara til Manchester City. Manchester City keypti hann á 44 milljónir punda frá Liverpool síðasta sumar en Sterling er enn bara 21 árs gamall. Raheem Sterling og félagar í Manchester City eru tólf stigum á eftir toppliði Leicester í ensku úrvalsdeildinni og úr leik í enska bikarnum en liðið vann enska deildabikarinn og er eina enska liðið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Raheem Sterling er með 11 mörk og 10 stoðsendingar í 41 leik í öllum keppnum með liði Manchester City á þessu tímabili. Það eru nákvæmlega sömu tölur og hann var með í 52 leikjum með Liverpool í fyrravetur. Nadine, móðir hans Raheem Sterling, hefur miklar skoðanir á frammistöðu hans inn á fótboltavellinum. „Eftir leiki fær maður alltaf skilaboð frá vinum og fjölskyldumeðlimum. Ég er viss um að mamma hafi sent mér svona tíu til fimmtán sinnum skilaboð um að ég ætti að vera meira inn í teignum og nær markinu," sagði Raheem Sterling. „Ég trúi því varla á hversu háu stigi vangaveltur hennar eru. Ég kalla hana reyndar Jose Mourinho því hún heldur að hún sjálf sé hin útvalda," sagði Sterling. „Hún vissi ekki mikið þegar ég byrjaði að spila sautján ára gamall. Hún þekkti reglurnar og allt slíkt en núna er hún að tala við mig um hluti sem ég er að reyna að bæta mig í," sagði Sterling. Hann viðurkennir að stundum sé hann þreyttur á þessum aðfinnslum en mest pirrandi er þó oft að þær eru alveg hárréttar hjá mömmu hans. Það má lesa allt viðtalið með því að smella hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling með þrennu í stórsigri City | Sjáðu mörkin Raheem Sterling gerði þrennu þegar Manchester City vann 5-1 sigur á nýliðum Bournemouth á heimavelli í dag. 17. október 2015 15:45 Sterling hrósar Liverpool: Meðhöndluðu félagsskiptin af fagmennsku Raheem Sterling hrósaði Liverpool í viðtali í dag fyrir það hvernig félagið tók á félagsskiptum hans til Manchester City í sumar en hann segist hafa haldið góðu sambandi við leikmenn og þjálfara allt þar til hann gekk til liðs við City. 3. október 2015 12:00 Manchester City skoraði þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum | Sjáið mörkin Manchester City tryggði sér 4-2 sigur á þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en með þessum sigri tryggði liðið sér jafnframt sigur í riðlinum. 8. desember 2015 22:00 Sterling: Ég var þreyttur og svaraði bara heiðarlega Raheem Sterling stefnir á 100 landsleiki fyrir enska landsliðið. 12. nóvember 2015 08:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Sterling með þrennu í stórsigri City | Sjáðu mörkin Raheem Sterling gerði þrennu þegar Manchester City vann 5-1 sigur á nýliðum Bournemouth á heimavelli í dag. 17. október 2015 15:45
Sterling hrósar Liverpool: Meðhöndluðu félagsskiptin af fagmennsku Raheem Sterling hrósaði Liverpool í viðtali í dag fyrir það hvernig félagið tók á félagsskiptum hans til Manchester City í sumar en hann segist hafa haldið góðu sambandi við leikmenn og þjálfara allt þar til hann gekk til liðs við City. 3. október 2015 12:00
Manchester City skoraði þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum | Sjáið mörkin Manchester City tryggði sér 4-2 sigur á þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en með þessum sigri tryggði liðið sér jafnframt sigur í riðlinum. 8. desember 2015 22:00
Sterling: Ég var þreyttur og svaraði bara heiðarlega Raheem Sterling stefnir á 100 landsleiki fyrir enska landsliðið. 12. nóvember 2015 08:30