Enski boltinn Gylfi við BBC: Við erum ekki öruggir Miðjumaðurinn hefur skorað tíu mörk í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Enski boltinn 4.4.2016 09:00 Wilshere forsíðuefni fyrir rifrildi Sást eiga í samskiptum við lögreglu fyrir utan næturklúbb í London um helgina. Enski boltinn 4.4.2016 08:30 Fyrsti Íslendingurinn í slétt ellefu ár sem brýtur tíu marka múrinn Gylfi Þór Sigurðsson bætir sitt persónulega markamet í ensku úrvalsdeildinni með hverju marki og á laugardaginn skoraði hann sitt tíunda deildarmark á leiktíðinni. Enski boltinn 4.4.2016 07:00 Myndbandið um Cruyff sem var sýnt á Camp Nou fyrir El Clasico Johan Cruyff var Hollendingur en hann var líka mikill Börsungur og Barcelona minntist þessa frábæra fótboltamanns fyrir leik Barcelona og Real Madrid. Enski boltinn 3.4.2016 23:30 Gylfi hefur skorað á móti helmingi ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu Stoke City varð í gær nýjasta liðið til að sækja boltann úr marki sínu eftir mark frá íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 3.4.2016 23:00 Gylfi hefur skorað 47 prósent marka Swansea á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær sitt áttunda mark í þrettán deildarleikjum sínum með Swansea City á árinu 2016 og hefur skorað næstum því helming marka velska liðsins á nýju ári. Enski boltinn 3.4.2016 20:33 Martial kom Manchester United upp í fimmta sætið | Sjáið sigurmarkið Franski framherjinn Anthony Martial var hetja Manchester United í kvöld þegar liðið komst upp í fimmta sætið eftir 1-0 sigur á Everton á Old Trafford. Enski boltinn 3.4.2016 16:45 Kafteinn Morgan skoraði og Leicester komið með sjö stiga forskot | Sjáðu markið Leicester City náði í dag sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann 1-0 sigur á Southampton á heimavelli. Enski boltinn 3.4.2016 14:15 Gylfi fyrsta "tían" til að skora tíu mörk á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er markahæsti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag og það þrátt fyrir að vera aðeins kominn með tvö mörk um áramótin. Enski boltinn 3.4.2016 13:00 Íslenska fótboltalandsliðið aftur það besta á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður besta knattspyrnulandslið Norðurlandanna á ný þegar næsti FIFA-listinn verður gefinn út í næstu viku. Enski boltinn 3.4.2016 12:00 Læknir segist hafa gefið leikmönnum Arsenal, Chelsea og Leicester ólögleg lyf Breski læknirinn Mark Bonar segist hafa gefið 150 íþróttamönnum í Englandi ólögleg lyf en þar á meðal eru leikmenn í ensku úrvalsdeildinni, breskir hjólreiðamenn í Tour de France, hnefaleikameistari, tennisspilarar, bardagaíþróttamenn og krikketleikmenn. Enski boltinn 3.4.2016 09:46 Ranieri fékk ítalska pylsu á blaðamannafundi Á blaðamannafundi hjá Leicester nýlega kom það til tals að slátrari í bænum væri að selja ítalska pylsu sem hann kallaði Ranieri, í höfuðið á ítalska þjálfara Leicester-liðsins. Enski boltinn 3.4.2016 06:00 Liverpool og Tottenham skildu jöfn í bráðfjörugum leik | Sjáðu mörkin Tottenham mistókst að minnkað forskot Leicester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í tvö stig eftir 1-1 jafntefli við Liverpool. Harry Kane skoraði mark Tottenham en þetta var sjötta markið hans í síðustu fjórum deildarleikjum. Enski boltinn 2.4.2016 18:15 Jóhann Berg skoraði en Aron Einar varamaður Íslendingarnir í eldlínunni í neðri deildunum í Englandi. Enski boltinn 2.4.2016 16:10 Norwich vann dramatískan sigur á Newcastle | Úrslit dagsins Newcastle er í vondum málum eftir dramatískt tap á útivelli í botnbaráttuslag gegn Norwich. Leikurinn endaði 3-2 en sigurmarkið kom undir blálokinn. Enski boltinn 2.4.2016 16:00 Manchester City ekki í nokkrum vandræðum með Bournemouth Það var ekki að sjá að útivallagengi Man. City hafi verið slæmt þegar liðið fór í heimsókn til Bournemouth á suðurströnd Englands. City fór með 4-0 sigur af hólmi og styrkti stöðu sína í 4. sæti deildarinnar. Enski boltinn 2.4.2016 16:00 Gylfi skoraði í frábærri endurkomu Swansea | Sjáðu mark Gylfa Bjargaði stigi eftir að hafa lent undir 2-0 á erfiðum útivelli. Enski boltinn 2.4.2016 15:45 Arsenal heldur enn pressu á Tottenham og Leicester eftir sigur á Watford | Sjáðu mörkin Arsenal vann sannfærandi 4-0 sigur á Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag og náði þar að hefna fyrir tapið gegn Watford í bikarnum á dögunum. Arsenal er nú átta stigum á eftir toppliði Leicester. Enski boltinn 2.4.2016 15:45 Wenger óánægður með ummæli Mesut Özil Arsene Wenger vill að sínir leikmenn hafi trú á að Arsenal geti unnið deildina þar til annað kemur í ljós. Hann var ósáttur við ummæli Mesut Özil sem sagði að Arsenal hafi misst af tækifærinu. Enski boltinn 2.4.2016 12:00 Leik lokið: Aston Villa - Chelsea 0-4 | Sjáðu fyrsta mark Pato fyrir Chelsea Botnlið Aston Villa tapaði sínum sjöunda leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið tók á móti Chelsea á heimavelli sínum. Chelsea fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi og hefur ekki tapað í deildinni undir stjórn Guus Hiddink. Enski boltinn 2.4.2016 00:01 Svona eru sigurlíkur Leicester í öllum leikjunum sem liðið á eftir Leicester City er með fimm stiga forystu á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. Enski boltinn 1.4.2016 22:30 Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. Enski boltinn 1.4.2016 21:24 Hvarf niður i holu í miðjum fótboltaleik | Myndband Það er oft þröngt um fótboltavellina í Englandi og Loftus Road, heimavöllur Queens Park Rangers, er þar enginn undantekning. Enski boltinn 1.4.2016 21:02 Tandri Már samdi við Skjern Skyttan öfluga fer úr botnbaráttunni í Svíþjóð í toppbaráttuna í Danmörku. Enski boltinn 1.4.2016 16:00 Ferguson: Alli sá besti síðan Gascoigne Dele Alli, leikmaður Tottenham, hefur slegið í gegn í vetur og meðal annars hrifið Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd. Enski boltinn 1.4.2016 14:30 Wenger: Leicester getur kastað frá sér titlinum Knattspyrnustjóri Arsenal hvetur sína menn til að gefast ekki upp á lokasprettinum. Enski boltinn 1.4.2016 11:30 Klopp: Væri algjört rugl að kaupa bara Þjóðverja Mikið af þýskum leikmönnum eru orðaðir við Liverpool í sumar út af knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 1.4.2016 10:00 Özil: Við klúðruðum titilbaráttunni sjálfir Þýski miðjumaðurinn viðurkennir að leikmenn Arsenal fóru illa að ráði sínu þetta tímabilið. Enski boltinn 1.4.2016 07:45 Ein fyrstu kaup Mourinho sem stjóri United verður kólumbískur miðvörður Jeison Murillo mun kosta Manchester United 28 milljónir punda í sumar. Enski boltinn 31.3.2016 22:00 Leikmaður Leeds dæmdur í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Franski framherjinn Souleymane Doukara hefur verið dæmdur í átta leikja bann fyrir skammarlega hegðun sína í leik með B-deildarliði Leeds. Enski boltinn 31.3.2016 17:52 « ‹ ›
Gylfi við BBC: Við erum ekki öruggir Miðjumaðurinn hefur skorað tíu mörk í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Enski boltinn 4.4.2016 09:00
Wilshere forsíðuefni fyrir rifrildi Sást eiga í samskiptum við lögreglu fyrir utan næturklúbb í London um helgina. Enski boltinn 4.4.2016 08:30
Fyrsti Íslendingurinn í slétt ellefu ár sem brýtur tíu marka múrinn Gylfi Þór Sigurðsson bætir sitt persónulega markamet í ensku úrvalsdeildinni með hverju marki og á laugardaginn skoraði hann sitt tíunda deildarmark á leiktíðinni. Enski boltinn 4.4.2016 07:00
Myndbandið um Cruyff sem var sýnt á Camp Nou fyrir El Clasico Johan Cruyff var Hollendingur en hann var líka mikill Börsungur og Barcelona minntist þessa frábæra fótboltamanns fyrir leik Barcelona og Real Madrid. Enski boltinn 3.4.2016 23:30
Gylfi hefur skorað á móti helmingi ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu Stoke City varð í gær nýjasta liðið til að sækja boltann úr marki sínu eftir mark frá íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 3.4.2016 23:00
Gylfi hefur skorað 47 prósent marka Swansea á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær sitt áttunda mark í þrettán deildarleikjum sínum með Swansea City á árinu 2016 og hefur skorað næstum því helming marka velska liðsins á nýju ári. Enski boltinn 3.4.2016 20:33
Martial kom Manchester United upp í fimmta sætið | Sjáið sigurmarkið Franski framherjinn Anthony Martial var hetja Manchester United í kvöld þegar liðið komst upp í fimmta sætið eftir 1-0 sigur á Everton á Old Trafford. Enski boltinn 3.4.2016 16:45
Kafteinn Morgan skoraði og Leicester komið með sjö stiga forskot | Sjáðu markið Leicester City náði í dag sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann 1-0 sigur á Southampton á heimavelli. Enski boltinn 3.4.2016 14:15
Gylfi fyrsta "tían" til að skora tíu mörk á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er markahæsti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag og það þrátt fyrir að vera aðeins kominn með tvö mörk um áramótin. Enski boltinn 3.4.2016 13:00
Íslenska fótboltalandsliðið aftur það besta á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður besta knattspyrnulandslið Norðurlandanna á ný þegar næsti FIFA-listinn verður gefinn út í næstu viku. Enski boltinn 3.4.2016 12:00
Læknir segist hafa gefið leikmönnum Arsenal, Chelsea og Leicester ólögleg lyf Breski læknirinn Mark Bonar segist hafa gefið 150 íþróttamönnum í Englandi ólögleg lyf en þar á meðal eru leikmenn í ensku úrvalsdeildinni, breskir hjólreiðamenn í Tour de France, hnefaleikameistari, tennisspilarar, bardagaíþróttamenn og krikketleikmenn. Enski boltinn 3.4.2016 09:46
Ranieri fékk ítalska pylsu á blaðamannafundi Á blaðamannafundi hjá Leicester nýlega kom það til tals að slátrari í bænum væri að selja ítalska pylsu sem hann kallaði Ranieri, í höfuðið á ítalska þjálfara Leicester-liðsins. Enski boltinn 3.4.2016 06:00
Liverpool og Tottenham skildu jöfn í bráðfjörugum leik | Sjáðu mörkin Tottenham mistókst að minnkað forskot Leicester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í tvö stig eftir 1-1 jafntefli við Liverpool. Harry Kane skoraði mark Tottenham en þetta var sjötta markið hans í síðustu fjórum deildarleikjum. Enski boltinn 2.4.2016 18:15
Jóhann Berg skoraði en Aron Einar varamaður Íslendingarnir í eldlínunni í neðri deildunum í Englandi. Enski boltinn 2.4.2016 16:10
Norwich vann dramatískan sigur á Newcastle | Úrslit dagsins Newcastle er í vondum málum eftir dramatískt tap á útivelli í botnbaráttuslag gegn Norwich. Leikurinn endaði 3-2 en sigurmarkið kom undir blálokinn. Enski boltinn 2.4.2016 16:00
Manchester City ekki í nokkrum vandræðum með Bournemouth Það var ekki að sjá að útivallagengi Man. City hafi verið slæmt þegar liðið fór í heimsókn til Bournemouth á suðurströnd Englands. City fór með 4-0 sigur af hólmi og styrkti stöðu sína í 4. sæti deildarinnar. Enski boltinn 2.4.2016 16:00
Gylfi skoraði í frábærri endurkomu Swansea | Sjáðu mark Gylfa Bjargaði stigi eftir að hafa lent undir 2-0 á erfiðum útivelli. Enski boltinn 2.4.2016 15:45
Arsenal heldur enn pressu á Tottenham og Leicester eftir sigur á Watford | Sjáðu mörkin Arsenal vann sannfærandi 4-0 sigur á Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag og náði þar að hefna fyrir tapið gegn Watford í bikarnum á dögunum. Arsenal er nú átta stigum á eftir toppliði Leicester. Enski boltinn 2.4.2016 15:45
Wenger óánægður með ummæli Mesut Özil Arsene Wenger vill að sínir leikmenn hafi trú á að Arsenal geti unnið deildina þar til annað kemur í ljós. Hann var ósáttur við ummæli Mesut Özil sem sagði að Arsenal hafi misst af tækifærinu. Enski boltinn 2.4.2016 12:00
Leik lokið: Aston Villa - Chelsea 0-4 | Sjáðu fyrsta mark Pato fyrir Chelsea Botnlið Aston Villa tapaði sínum sjöunda leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið tók á móti Chelsea á heimavelli sínum. Chelsea fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi og hefur ekki tapað í deildinni undir stjórn Guus Hiddink. Enski boltinn 2.4.2016 00:01
Svona eru sigurlíkur Leicester í öllum leikjunum sem liðið á eftir Leicester City er með fimm stiga forystu á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. Enski boltinn 1.4.2016 22:30
Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. Enski boltinn 1.4.2016 21:24
Hvarf niður i holu í miðjum fótboltaleik | Myndband Það er oft þröngt um fótboltavellina í Englandi og Loftus Road, heimavöllur Queens Park Rangers, er þar enginn undantekning. Enski boltinn 1.4.2016 21:02
Tandri Már samdi við Skjern Skyttan öfluga fer úr botnbaráttunni í Svíþjóð í toppbaráttuna í Danmörku. Enski boltinn 1.4.2016 16:00
Ferguson: Alli sá besti síðan Gascoigne Dele Alli, leikmaður Tottenham, hefur slegið í gegn í vetur og meðal annars hrifið Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd. Enski boltinn 1.4.2016 14:30
Wenger: Leicester getur kastað frá sér titlinum Knattspyrnustjóri Arsenal hvetur sína menn til að gefast ekki upp á lokasprettinum. Enski boltinn 1.4.2016 11:30
Klopp: Væri algjört rugl að kaupa bara Þjóðverja Mikið af þýskum leikmönnum eru orðaðir við Liverpool í sumar út af knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 1.4.2016 10:00
Özil: Við klúðruðum titilbaráttunni sjálfir Þýski miðjumaðurinn viðurkennir að leikmenn Arsenal fóru illa að ráði sínu þetta tímabilið. Enski boltinn 1.4.2016 07:45
Ein fyrstu kaup Mourinho sem stjóri United verður kólumbískur miðvörður Jeison Murillo mun kosta Manchester United 28 milljónir punda í sumar. Enski boltinn 31.3.2016 22:00
Leikmaður Leeds dæmdur í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Franski framherjinn Souleymane Doukara hefur verið dæmdur í átta leikja bann fyrir skammarlega hegðun sína í leik með B-deildarliði Leeds. Enski boltinn 31.3.2016 17:52