Enski boltinn

Mourinho um Lacazette: Ótrúlegur bati

José Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Arsenal í gær en leikurinn fór 3-1 þar sem að Jesse Lingard skoraði tvö mörk og Antonio Valencia skoraði 1.

Enski boltinn

Jón Daði og félagar unnu Sunderland

Átta leikir fóru fram í ensku Championship deildinni í dag en eini Íslendingurinn sem var í eldlínunni var Jón Daði Böðvarsson en hann byrjaði á bekknum í sigri Reading gegn Sunderland.

Enski boltinn

Lacazette ekki með á morgun

Franski framherjinn Alexandre Lacazette verður fjarri góðu gamni þegar Arsenal fær Manchester United í heimsókn á morgun. Þetta staðfesti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, á blaðamannafundi í dag.

Enski boltinn