Enski boltinn „Það sem gerðist fyrir fimm árum skipti engu máli í dag“ Hollendingurinn var öflugur, einu sinni sem oftar í dag. Enski boltinn 14.4.2019 17:54 Salah og Mané tryggðu Liverpool sigur Liverpool komst á ný á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Chelsea þar sem Mané og Salah voru á skotskónum. Enski boltinn 14.4.2019 17:15 Sterling með tvö er City komst aftur á toppinn Raheem Sterling var í stuði í 3-1 sigri Manchester City á Crystal Palace í dag en hann skoraði tvö mörk. Enski boltinn 14.4.2019 15:00 Hazard: Þeir hafa verið stórkostlegir Eden Hazard, leikmaður Chelsea, fór fögrum orðum um lið Liverpool í viðtali fyrir stórleikinn sem fer fram á Anfield í dag. Enski boltinn 14.4.2019 14:00 Kompany: Getum ekki tapað aftur Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, segir að liðið geti ekki tapað fleiri leikjum á tímabilinu ef liðið ætlar sér að vinna titilinn. Enski boltinn 14.4.2019 13:15 Firmino: Ekkert leyndarmál Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, segir að það sé ekkert sérstakt leyndarmál um það hvers vegna Liverpool hefur gengið svona vel á þessari leiktíð. Enski boltinn 14.4.2019 12:00 Klopp: Þurfum að búa til magnað andrúmsloft Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vill að stuðningsmenn liðsins búi til magnað andrúmsloft á Anfield þegar Chelsea kemur í heimsókn í dag. Enski boltinn 14.4.2019 11:30 Solskjær: Við áttum þetta ekki skilið Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að lið hans hafi sloppið með skrekkinn í gær og hafi verið heppið með að fá þrjú stig. Enski boltinn 14.4.2019 10:45 Sjáðu vítaspyrnur Pogba, þrennuna frá Moura og öll hin mörk gærdagsins Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum í gær. Enski boltinn 14.4.2019 08:00 Hausverkur Pochettino eftir ótrúlega frammistöðu Moura Það er stór vika framundan fyrir Tottenham. Enski boltinn 14.4.2019 06:00 Warnock: Aron dýfir sér ekki Stjóri Cardiff var ekki sáttur í dag. Enski boltinn 13.4.2019 23:30 Leeds skrefi nær úrvalsdeildinni Fjórir leikir eftir af deildinni og þeir eru í góðri stöðu. Enski boltinn 13.4.2019 18:34 Tvær vítaspyrnur Pogba tryggðu United mikilvægan sigur United komið upp fyrir Arsenal, að minnsta kosti fram á mánudagskvöld. Enski boltinn 13.4.2019 18:15 Stjóri Gylfa allt annað en sáttur: „Við spiluðum ekki fótbolta“ Everton tapaði 2-0 fyrir föllnu liði Fulham. Enski boltinn 13.4.2019 17:38 Réðst Joey Barton á stjóra Barnsley? Joey Barton er enn og aftur búinn að koma sér í vandræði. Enski boltinn 13.4.2019 17:05 Wood skoraði tvívegis í sigri Burnley á Cardiff Chris Wood tryggði Burnley stigin þrjú í Íslendingaslagnum á botni ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 13.4.2019 16:00 Gylfi og félagar töpuðu á Craven Cottege Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton töpuðu 2-0 fyrir Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem Ryan Babel var á skotskónum. Enski boltinn 13.4.2019 16:00 Lucas Moura með þrennu í sigri Tottenham Lucas Moura skoraði þrjú mörk Tottenham í 4-0 sigri á Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni en með sigrinum komst Tottenham aftur í þriðja sætið. Enski boltinn 13.4.2019 13:15 Solskjær: Engin breyting á Pogba Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur neitað því að frammistaða Paul Pogba hafi dvínað eftir að sögusagnir um Real Madrid birtust. Enski boltinn 13.4.2019 11:30 Hazard: Hudson-Odoi er framtíðin Eden Hazard, leikmaður Chelsea, fór fögrum orðum um liðsfélaga sinn Callum Hudson-Odoi í viðtali fyrir leik helgarinnar gegn Liverpool. Enski boltinn 13.4.2019 10:30 Cardiff rær lífróður næstu fjórar vikurnar Örlög Cardiff með Aron Einar Gunnarsson innanborðs í úrvalsdeildinni ráðast á næstu vikum. Fimm stig skilja að Cardiff og næsta lið fyrir ofan þegar sex umferðir eru eftir en næstu fjórir leikir skera úr um hvort liðið falli. Enski boltinn 13.4.2019 10:00 Upphitun fyrir risa helgi í enska boltanum: Stórleikur á Anfield Chelsea heimsækir Liverpool og Íslendingaslagur á Turf Moor. Enski boltinn 13.4.2019 09:00 Klopp neitaði að tala um Gerrard atvikið og segir Hazard einn þann besta í heimi Athyglisverður blaðamannafundur Jurgen Klopp í gær. Enski boltinn 13.4.2019 06:00 „Æðislegur“ Ramsey hreif stjórann Yfirgefur félagið í sumar en heldur áfram að spila vel. Enski boltinn 12.4.2019 23:00 Newcastle stöðvaði Leicester Leicester hafði unnið fjóra leiki í röð. Enski boltinn 12.4.2019 20:45 Verður Herrera áfram hjá United eftir allt saman? Er enn í viðræðum við United þrátt fyrir sögusagnir um annað. Enski boltinn 12.4.2019 14:30 Þrjú af stóru liðunum á Englandi vilja ráða manninn sem fann Mane og Alli Einn heitasti maðurinn í heimsfótboltanum í dag starfar fyrir RB Leipzig. Enski boltinn 12.4.2019 13:00 Liverpool átti besta leikmann vikunnar í Meistaradeildinni Roberto Firmino var valinn besti leikmaður vikunnar í Meistaradeildinni af UEFA en hann stóð sig best allra í fyrri leikjunum átta liða úrslitanna. Enski boltinn 12.4.2019 11:15 Kallaði ensku dómarana þá verstu í heimi og gæti verið á leiðinni í bann Stjóri Arons Einars Gunnarssonar er í vandræðum. Enski boltinn 12.4.2019 10:38 Eigendur PSG kanna möguleikann á að kaupa enskt félag Eigendur franska stórliðsins Paris Saint Germain hafa eytt gríðarlegum fjármunum í að byggja upp liðið sitt í París en nú eru þeir farnir að horfa til Englands samkvæmt nýjustu fréttum frá Frakklandi. Enski boltinn 12.4.2019 10:30 « ‹ ›
„Það sem gerðist fyrir fimm árum skipti engu máli í dag“ Hollendingurinn var öflugur, einu sinni sem oftar í dag. Enski boltinn 14.4.2019 17:54
Salah og Mané tryggðu Liverpool sigur Liverpool komst á ný á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Chelsea þar sem Mané og Salah voru á skotskónum. Enski boltinn 14.4.2019 17:15
Sterling með tvö er City komst aftur á toppinn Raheem Sterling var í stuði í 3-1 sigri Manchester City á Crystal Palace í dag en hann skoraði tvö mörk. Enski boltinn 14.4.2019 15:00
Hazard: Þeir hafa verið stórkostlegir Eden Hazard, leikmaður Chelsea, fór fögrum orðum um lið Liverpool í viðtali fyrir stórleikinn sem fer fram á Anfield í dag. Enski boltinn 14.4.2019 14:00
Kompany: Getum ekki tapað aftur Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, segir að liðið geti ekki tapað fleiri leikjum á tímabilinu ef liðið ætlar sér að vinna titilinn. Enski boltinn 14.4.2019 13:15
Firmino: Ekkert leyndarmál Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, segir að það sé ekkert sérstakt leyndarmál um það hvers vegna Liverpool hefur gengið svona vel á þessari leiktíð. Enski boltinn 14.4.2019 12:00
Klopp: Þurfum að búa til magnað andrúmsloft Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vill að stuðningsmenn liðsins búi til magnað andrúmsloft á Anfield þegar Chelsea kemur í heimsókn í dag. Enski boltinn 14.4.2019 11:30
Solskjær: Við áttum þetta ekki skilið Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að lið hans hafi sloppið með skrekkinn í gær og hafi verið heppið með að fá þrjú stig. Enski boltinn 14.4.2019 10:45
Sjáðu vítaspyrnur Pogba, þrennuna frá Moura og öll hin mörk gærdagsins Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum í gær. Enski boltinn 14.4.2019 08:00
Hausverkur Pochettino eftir ótrúlega frammistöðu Moura Það er stór vika framundan fyrir Tottenham. Enski boltinn 14.4.2019 06:00
Leeds skrefi nær úrvalsdeildinni Fjórir leikir eftir af deildinni og þeir eru í góðri stöðu. Enski boltinn 13.4.2019 18:34
Tvær vítaspyrnur Pogba tryggðu United mikilvægan sigur United komið upp fyrir Arsenal, að minnsta kosti fram á mánudagskvöld. Enski boltinn 13.4.2019 18:15
Stjóri Gylfa allt annað en sáttur: „Við spiluðum ekki fótbolta“ Everton tapaði 2-0 fyrir föllnu liði Fulham. Enski boltinn 13.4.2019 17:38
Réðst Joey Barton á stjóra Barnsley? Joey Barton er enn og aftur búinn að koma sér í vandræði. Enski boltinn 13.4.2019 17:05
Wood skoraði tvívegis í sigri Burnley á Cardiff Chris Wood tryggði Burnley stigin þrjú í Íslendingaslagnum á botni ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 13.4.2019 16:00
Gylfi og félagar töpuðu á Craven Cottege Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton töpuðu 2-0 fyrir Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem Ryan Babel var á skotskónum. Enski boltinn 13.4.2019 16:00
Lucas Moura með þrennu í sigri Tottenham Lucas Moura skoraði þrjú mörk Tottenham í 4-0 sigri á Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni en með sigrinum komst Tottenham aftur í þriðja sætið. Enski boltinn 13.4.2019 13:15
Solskjær: Engin breyting á Pogba Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur neitað því að frammistaða Paul Pogba hafi dvínað eftir að sögusagnir um Real Madrid birtust. Enski boltinn 13.4.2019 11:30
Hazard: Hudson-Odoi er framtíðin Eden Hazard, leikmaður Chelsea, fór fögrum orðum um liðsfélaga sinn Callum Hudson-Odoi í viðtali fyrir leik helgarinnar gegn Liverpool. Enski boltinn 13.4.2019 10:30
Cardiff rær lífróður næstu fjórar vikurnar Örlög Cardiff með Aron Einar Gunnarsson innanborðs í úrvalsdeildinni ráðast á næstu vikum. Fimm stig skilja að Cardiff og næsta lið fyrir ofan þegar sex umferðir eru eftir en næstu fjórir leikir skera úr um hvort liðið falli. Enski boltinn 13.4.2019 10:00
Upphitun fyrir risa helgi í enska boltanum: Stórleikur á Anfield Chelsea heimsækir Liverpool og Íslendingaslagur á Turf Moor. Enski boltinn 13.4.2019 09:00
Klopp neitaði að tala um Gerrard atvikið og segir Hazard einn þann besta í heimi Athyglisverður blaðamannafundur Jurgen Klopp í gær. Enski boltinn 13.4.2019 06:00
„Æðislegur“ Ramsey hreif stjórann Yfirgefur félagið í sumar en heldur áfram að spila vel. Enski boltinn 12.4.2019 23:00
Verður Herrera áfram hjá United eftir allt saman? Er enn í viðræðum við United þrátt fyrir sögusagnir um annað. Enski boltinn 12.4.2019 14:30
Þrjú af stóru liðunum á Englandi vilja ráða manninn sem fann Mane og Alli Einn heitasti maðurinn í heimsfótboltanum í dag starfar fyrir RB Leipzig. Enski boltinn 12.4.2019 13:00
Liverpool átti besta leikmann vikunnar í Meistaradeildinni Roberto Firmino var valinn besti leikmaður vikunnar í Meistaradeildinni af UEFA en hann stóð sig best allra í fyrri leikjunum átta liða úrslitanna. Enski boltinn 12.4.2019 11:15
Kallaði ensku dómarana þá verstu í heimi og gæti verið á leiðinni í bann Stjóri Arons Einars Gunnarssonar er í vandræðum. Enski boltinn 12.4.2019 10:38
Eigendur PSG kanna möguleikann á að kaupa enskt félag Eigendur franska stórliðsins Paris Saint Germain hafa eytt gríðarlegum fjármunum í að byggja upp liðið sitt í París en nú eru þeir farnir að horfa til Englands samkvæmt nýjustu fréttum frá Frakklandi. Enski boltinn 12.4.2019 10:30