Enski boltinn

Firmino: Ekkert leyndarmál

Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, segir að það sé ekkert sérstakt leyndarmál um það hvers vegna Liverpool hefur gengið svona vel á þessari leiktíð.

Enski boltinn

Cardiff rær lífróður næstu fjórar vikurnar

Örlög Cardiff með Aron Einar Gunnarsson innanborðs í úrvalsdeildinni ráðast á næstu vikum. Fimm stig skilja að Cardiff og næsta lið fyrir ofan þegar sex umferðir eru eftir en næstu fjórir leikir skera úr um hvort liðið falli.

Enski boltinn