Enski boltinn Ferguson: Frábær varnarleikur hjá Norwich Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ekkert sérstaklega kátur eftir tapið gegn Norwich í kvöld en tók samt ekkert af baráttuglöðu liði Norwich. Enski boltinn 17.11.2012 19:51 Íslensku strákarnir ekki á skotskónum í Englandi Íslendingaliðið Cardiff City komst upp í annað sæti ensku B-deildarinnar er liðið vann góðan sigur á Middlesbrough. Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson voru báðir í byrjunarliði Cardiff. Fyrsti leikur Arons í byrjunarliðinu í nokkurn tíma. Hann fór af velli á 61. mínútu fyrir Craig Bellamy. Heiðar lék allan leikinn. Enski boltinn 17.11.2012 17:06 Gott sumarfrí lykillinn að góðu formi Hernandez Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er eðlilega himinlifandi með standið á framherjanum Javier Hernandez en strákurinn hefur farið á kostum upp á síðkastið. Enski boltinn 17.11.2012 14:00 Mancini sendir Hart skýr skilaboð Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur varað markvörðinn Joe Hart við því að hann muni ekki hika við að henda honum á bekkinn ef hann ætlar að fara að gefa eftir. Enski boltinn 17.11.2012 13:15 Di Matteo hélt að hann yrði rekinn með Villas-Boas Ítalínn Roberto di Matteo hefur náð mögnuðum árangri með Chelsea en fáir höfðu trú á því er hann var ráðinn á sínum tíma. Sjálfur var hann ekki öruggur um starf sitt og óttaðist að verða rekinn eftir tap gegn WBA í mars síðastliðnum. Enski boltinn 17.11.2012 10:59 Mancini ánægður með viðhorf leikmanna Drengirnir hans Roberto Mancini hjá Man. City voru upp á sitt allra besta er þeir hreinlega pökkuðu Aston Villa saman, 5-0. Enski boltinn 17.11.2012 00:01 Clarke: Stuðningsmennirnir mega láta sig dreyma WBA gerði sér lítið fyrir í dag og skellti Chelsea. WBA hefur komið allra liða mest á óvart í vetur undir stjórn Steve Clarke sem var lengi í herbúðum Chelsea. Enski boltinn 17.11.2012 00:01 Norwich lagði meðvitundarlaust lið Man. Utd Man. Utd mistókst að hrifsa toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar aftur til sín í dag. Liðið tapaði þá mjög óvænt á útivelli gegn Norwich, 1-0. Enski boltinn 17.11.2012 00:01 Rauða spjaldið hjá Adebayor var dýrkeypt Emmanuel Adebayor, framherji Tottenham, var heldur betur í sviðsljósinu þegar hann mætti á sinn gamla heimavöll í dag. Hann byrjaði á því að koma Spurs yfir í leiknum en var svo rekinn af velli skömmu síðar eftir heimskulega tæklingu. Enski boltinn 17.11.2012 00:01 Suarez í stuði | WBA skellti Chelsea Luis Suarez getur ekki hætt að skora og hann skoraði tvö mörk í öruggum sigri Liverpool á Wigan í dag. Suarez er búinn að skora í fjórum leikjum í röð. Enski boltinn 17.11.2012 00:01 Rodgers: Suarez er stórkostlegur framherji Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var í skýjunum með Luis Suarez eftir sigurinn í dag. Suarez er búinn að skora níu mörk í deildinni og er markahæstur. Enski boltinn 17.11.2012 00:01 Mancini: Ekkert pláss fyrir Suarez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist ekki ætla að kaupa Luis Suarez eða neinn annan leikmann þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. Enski boltinn 16.11.2012 22:00 Di Matteo: Kom sér vel fyrir mig að vera rekinn frá West Brom Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, segir að brottrekstur sinn frá West Brom hafi í raun komið sér vel fyrir hann. Di Matteo mætir um helgina í fyrsta sinn á sinn gamla heimavöll sem stjóri Chelsea. Enski boltinn 16.11.2012 21:00 Wenger: Derby-leikirnir eru gríðarlega mikilvægir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á því að úrslitin úr leik erkifjendanna Arsenal og Tottenham á morgun hafi mikil áhrif á það hvernig baráttan um Meistaradeildarsætin komi til með að þróast. Enski boltinn 16.11.2012 20:00 Keane íhugar að spila á Englandi í vetur Robbie Keane, leikmaður LA Galaxy, mun vera áhugasamur um að spila sem lánsmaður í ensku úrvalsdeildinni á meðan að bandaríska MLS-deildin er í fríi. Enski boltinn 16.11.2012 18:15 Lucas byrjaður að æfa á fullu með Liverpool Það styttist í endurkomu Brasilíumannsins Lucas Leiva en hann er byrjaður að æfa á fullu með Liverpool eftir að hafa verið frá í tólf vikur vegna tognunar aftan í læri. Enski boltinn 16.11.2012 16:45 Di Matteo: Terry verður frá í þrjár vikur John Terry, fyrirliði Chelsea, mun "bara" missa af þremur vikum eftir að hann meiddist á hné í leik á móti Liverpool um síðustu helgi. Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 16.11.2012 15:15 Evra: Balotelli saknar Ítalíu Patrice Evra, leikmaður Manchester United, sagði í viðtali við ítalska sjónvarpsstöð að Mario Balotelli væri með heimþrá. Enski boltinn 16.11.2012 13:45 Benteke dreymir um að spila með Arsenal Christian Benteke, leikmaður Aston Villa, segir að það sé draumur sinn að spila einn daginn með Arsenal. Enski boltinn 16.11.2012 13:00 Rooney tæpur fyrir helgina Ekki er víst að Wayne Rooney geti spilað með Manchester United gegn Norwich um helgina. Robin van Persie er þó klár í slaginn. Enski boltinn 16.11.2012 12:15 Downing má fara frá Liverpool í janúar Staðarblaðið Liverpool Echo greinir frá því að Liverpool hafi hug á að selja Stewart Downing þegar að opnað verður fyrir félagaskipti í janúar næstkomandi. Enski boltinn 16.11.2012 10:03 Cantona: Ég er til í að taka við Manchester United Eric Cantona er goðsögn hjá Manchester United eftir að hafa unnið sex stóra titla með liðinu á árunum 1993 til 1997. Frakkinn eftirminnilegi heldur því opnu í viðtali við Daily Mirror að hann snúi aftur á Old Trafford í framtíðinni. Enski boltinn 15.11.2012 23:15 Reina og Shelvey klárir í slaginn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur staðfest að þeir Pepe Reina og Jonjo Shelvey geti spilað á ný um helgina. Þá er Lucas byrjaður að æfa á nýjan leik. Enski boltinn 15.11.2012 22:45 Villas-Boas: Tottenham verður bara að enda ofar en Arsenal Andre Villas-Boas, stóri Tottenham, segir að sínir menn verði að enda ofar í töflunni í vor heldur en nágrannar þeirra í Arsenal. Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina en leikur þeirra fer fram á Emirates Stadium í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn 15.11.2012 16:00 Rodgers ætlar ekki að selja Luis Suarez Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, segir að Luis Suarez verði áfram hjá félaginu. Framherjinn frá Úrúgvæ hefur verið sterklega orðaður við Englandsmeistaralið Manchester City en leikmannamarkaðurinn opnar á ný í janúar. Enski boltinn 15.11.2012 13:53 Togast á um Wimbledon-nafnið Forráðamenn enska D-deildarliðsins AFC Wimbledon vilja að MK Dons breyti um nafn og hætti að nota Dons-nafnið. Þessi lið mætast í fyrsta sinn í sögunni í ensku bikarkeppninni í næsta mánuði. Enski boltinn 15.11.2012 06:45 United njósnar grimmt um hinn nýja Nani Það er alveg ljóst að Man. Utd hefur afar mikinn áhuga á Jamie Rodriguez, leikmanni Porto, enda eru útsendarar félagsins búnir að horfa á hann sjö sinnum í vetur. Enski boltinn 13.11.2012 19:45 Cech: Þetta er þriggja hesta hlaup Tékkneski markvörðurinn hjá Chelsea, Petr Cech, segir að baráttan um enska meistaratitilinn sé þegar orðin þriggja hesta hlaup þó svo stutt sé liðið á tímabilið. Enski boltinn 13.11.2012 19:00 Rio ákveður framtíðina um jólin Það er enn óljóst hvað Rio Ferdinand gerir næsta sumar en þá rennur samningur hans við Man. Utd út. Svo gæti farið að Rio leggi skóna á hilluna. Enski boltinn 13.11.2012 13:45 Chelsea vill fá Falcao í janúar Chelsea ætlar sér að fá kólumbíska framherjann Radamel Falcao frá Atletico Madrid og helst strax í janúar. Fregnir herma að Chelsea sé þegar farið í viðræður við félagið. Ekki bara það heldur er sagt að Falcao sé þegar búinn að semja um kaup og kjör við enska félagið. Enski boltinn 13.11.2012 12:15 « ‹ ›
Ferguson: Frábær varnarleikur hjá Norwich Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ekkert sérstaklega kátur eftir tapið gegn Norwich í kvöld en tók samt ekkert af baráttuglöðu liði Norwich. Enski boltinn 17.11.2012 19:51
Íslensku strákarnir ekki á skotskónum í Englandi Íslendingaliðið Cardiff City komst upp í annað sæti ensku B-deildarinnar er liðið vann góðan sigur á Middlesbrough. Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson voru báðir í byrjunarliði Cardiff. Fyrsti leikur Arons í byrjunarliðinu í nokkurn tíma. Hann fór af velli á 61. mínútu fyrir Craig Bellamy. Heiðar lék allan leikinn. Enski boltinn 17.11.2012 17:06
Gott sumarfrí lykillinn að góðu formi Hernandez Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er eðlilega himinlifandi með standið á framherjanum Javier Hernandez en strákurinn hefur farið á kostum upp á síðkastið. Enski boltinn 17.11.2012 14:00
Mancini sendir Hart skýr skilaboð Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur varað markvörðinn Joe Hart við því að hann muni ekki hika við að henda honum á bekkinn ef hann ætlar að fara að gefa eftir. Enski boltinn 17.11.2012 13:15
Di Matteo hélt að hann yrði rekinn með Villas-Boas Ítalínn Roberto di Matteo hefur náð mögnuðum árangri með Chelsea en fáir höfðu trú á því er hann var ráðinn á sínum tíma. Sjálfur var hann ekki öruggur um starf sitt og óttaðist að verða rekinn eftir tap gegn WBA í mars síðastliðnum. Enski boltinn 17.11.2012 10:59
Mancini ánægður með viðhorf leikmanna Drengirnir hans Roberto Mancini hjá Man. City voru upp á sitt allra besta er þeir hreinlega pökkuðu Aston Villa saman, 5-0. Enski boltinn 17.11.2012 00:01
Clarke: Stuðningsmennirnir mega láta sig dreyma WBA gerði sér lítið fyrir í dag og skellti Chelsea. WBA hefur komið allra liða mest á óvart í vetur undir stjórn Steve Clarke sem var lengi í herbúðum Chelsea. Enski boltinn 17.11.2012 00:01
Norwich lagði meðvitundarlaust lið Man. Utd Man. Utd mistókst að hrifsa toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar aftur til sín í dag. Liðið tapaði þá mjög óvænt á útivelli gegn Norwich, 1-0. Enski boltinn 17.11.2012 00:01
Rauða spjaldið hjá Adebayor var dýrkeypt Emmanuel Adebayor, framherji Tottenham, var heldur betur í sviðsljósinu þegar hann mætti á sinn gamla heimavöll í dag. Hann byrjaði á því að koma Spurs yfir í leiknum en var svo rekinn af velli skömmu síðar eftir heimskulega tæklingu. Enski boltinn 17.11.2012 00:01
Suarez í stuði | WBA skellti Chelsea Luis Suarez getur ekki hætt að skora og hann skoraði tvö mörk í öruggum sigri Liverpool á Wigan í dag. Suarez er búinn að skora í fjórum leikjum í röð. Enski boltinn 17.11.2012 00:01
Rodgers: Suarez er stórkostlegur framherji Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var í skýjunum með Luis Suarez eftir sigurinn í dag. Suarez er búinn að skora níu mörk í deildinni og er markahæstur. Enski boltinn 17.11.2012 00:01
Mancini: Ekkert pláss fyrir Suarez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist ekki ætla að kaupa Luis Suarez eða neinn annan leikmann þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. Enski boltinn 16.11.2012 22:00
Di Matteo: Kom sér vel fyrir mig að vera rekinn frá West Brom Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, segir að brottrekstur sinn frá West Brom hafi í raun komið sér vel fyrir hann. Di Matteo mætir um helgina í fyrsta sinn á sinn gamla heimavöll sem stjóri Chelsea. Enski boltinn 16.11.2012 21:00
Wenger: Derby-leikirnir eru gríðarlega mikilvægir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á því að úrslitin úr leik erkifjendanna Arsenal og Tottenham á morgun hafi mikil áhrif á það hvernig baráttan um Meistaradeildarsætin komi til með að þróast. Enski boltinn 16.11.2012 20:00
Keane íhugar að spila á Englandi í vetur Robbie Keane, leikmaður LA Galaxy, mun vera áhugasamur um að spila sem lánsmaður í ensku úrvalsdeildinni á meðan að bandaríska MLS-deildin er í fríi. Enski boltinn 16.11.2012 18:15
Lucas byrjaður að æfa á fullu með Liverpool Það styttist í endurkomu Brasilíumannsins Lucas Leiva en hann er byrjaður að æfa á fullu með Liverpool eftir að hafa verið frá í tólf vikur vegna tognunar aftan í læri. Enski boltinn 16.11.2012 16:45
Di Matteo: Terry verður frá í þrjár vikur John Terry, fyrirliði Chelsea, mun "bara" missa af þremur vikum eftir að hann meiddist á hné í leik á móti Liverpool um síðustu helgi. Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 16.11.2012 15:15
Evra: Balotelli saknar Ítalíu Patrice Evra, leikmaður Manchester United, sagði í viðtali við ítalska sjónvarpsstöð að Mario Balotelli væri með heimþrá. Enski boltinn 16.11.2012 13:45
Benteke dreymir um að spila með Arsenal Christian Benteke, leikmaður Aston Villa, segir að það sé draumur sinn að spila einn daginn með Arsenal. Enski boltinn 16.11.2012 13:00
Rooney tæpur fyrir helgina Ekki er víst að Wayne Rooney geti spilað með Manchester United gegn Norwich um helgina. Robin van Persie er þó klár í slaginn. Enski boltinn 16.11.2012 12:15
Downing má fara frá Liverpool í janúar Staðarblaðið Liverpool Echo greinir frá því að Liverpool hafi hug á að selja Stewart Downing þegar að opnað verður fyrir félagaskipti í janúar næstkomandi. Enski boltinn 16.11.2012 10:03
Cantona: Ég er til í að taka við Manchester United Eric Cantona er goðsögn hjá Manchester United eftir að hafa unnið sex stóra titla með liðinu á árunum 1993 til 1997. Frakkinn eftirminnilegi heldur því opnu í viðtali við Daily Mirror að hann snúi aftur á Old Trafford í framtíðinni. Enski boltinn 15.11.2012 23:15
Reina og Shelvey klárir í slaginn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur staðfest að þeir Pepe Reina og Jonjo Shelvey geti spilað á ný um helgina. Þá er Lucas byrjaður að æfa á nýjan leik. Enski boltinn 15.11.2012 22:45
Villas-Boas: Tottenham verður bara að enda ofar en Arsenal Andre Villas-Boas, stóri Tottenham, segir að sínir menn verði að enda ofar í töflunni í vor heldur en nágrannar þeirra í Arsenal. Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina en leikur þeirra fer fram á Emirates Stadium í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn 15.11.2012 16:00
Rodgers ætlar ekki að selja Luis Suarez Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, segir að Luis Suarez verði áfram hjá félaginu. Framherjinn frá Úrúgvæ hefur verið sterklega orðaður við Englandsmeistaralið Manchester City en leikmannamarkaðurinn opnar á ný í janúar. Enski boltinn 15.11.2012 13:53
Togast á um Wimbledon-nafnið Forráðamenn enska D-deildarliðsins AFC Wimbledon vilja að MK Dons breyti um nafn og hætti að nota Dons-nafnið. Þessi lið mætast í fyrsta sinn í sögunni í ensku bikarkeppninni í næsta mánuði. Enski boltinn 15.11.2012 06:45
United njósnar grimmt um hinn nýja Nani Það er alveg ljóst að Man. Utd hefur afar mikinn áhuga á Jamie Rodriguez, leikmanni Porto, enda eru útsendarar félagsins búnir að horfa á hann sjö sinnum í vetur. Enski boltinn 13.11.2012 19:45
Cech: Þetta er þriggja hesta hlaup Tékkneski markvörðurinn hjá Chelsea, Petr Cech, segir að baráttan um enska meistaratitilinn sé þegar orðin þriggja hesta hlaup þó svo stutt sé liðið á tímabilið. Enski boltinn 13.11.2012 19:00
Rio ákveður framtíðina um jólin Það er enn óljóst hvað Rio Ferdinand gerir næsta sumar en þá rennur samningur hans við Man. Utd út. Svo gæti farið að Rio leggi skóna á hilluna. Enski boltinn 13.11.2012 13:45
Chelsea vill fá Falcao í janúar Chelsea ætlar sér að fá kólumbíska framherjann Radamel Falcao frá Atletico Madrid og helst strax í janúar. Fregnir herma að Chelsea sé þegar farið í viðræður við félagið. Ekki bara það heldur er sagt að Falcao sé þegar búinn að semja um kaup og kjör við enska félagið. Enski boltinn 13.11.2012 12:15