Enski boltinn Walcott verður áfram hjá Arsenal Sagan endalausa um Theo Walcott er á enda en hann hefur samþykkt nýtt þriggja ára samningstilboð frá Arsenal. Enski boltinn 18.1.2013 12:32 Adkins rekinn frá Southampton Southampton rak í dag stjórann sinn, Nigel Adkins, úr starfi. Hann var búinn að þjálfa liðið í tvö og hálft ár. Argentínumaðurin Mauricio Pochettino tekur við starfinu. Enski boltinn 18.1.2013 12:26 Rodgers: Suarez er viðkvæmur strákur Luis Suarez, framherji Liverpool, er einkar lunkinn við að koma sér í vandræði. Nú síðast fyrir að hafa viðurkennt að hafa reynt að fiska víti gegn Stoke. Enski boltinn 18.1.2013 09:10 Malouda hefur aldrei hitt Benitez Hver man eftir Florent Malouda? Jú, hann er enn leikmaður Chelsea þó svo hann spili ekkert með liðinu. Hann hefur ekki einu sinni hitt stjórann, Rafa Benitez. Enski boltinn 17.1.2013 22:45 Wenger hefur áhuga á Cavani og Zaha Arsenal hefur ekkert látið til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar en það er enn nóg eftir af mánuðinum. Enski boltinn 17.1.2013 17:00 Rodgers brjálaður út í Suarez Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er allt annað en sáttur við framherjann sinn, Luis Suarez, eftir að framherjinn viðurkenndi að hafa dýft sér viljandi í leik gegn Stoke. Enski boltinn 17.1.2013 15:36 Styttist í að Walcott skrifi undir við Arsenal Samkvæmt heimildum breskra fjölmiðla styttist loks í að Theo Walcott skrifi undir nýjan samning við Arsenal en um fátt annað hefur verið ritað síðustu vikur. Enski boltinn 17.1.2013 09:14 Benitez svekktur út í sína menn Chelsea missti af tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttu enska boltans í gær er liðið missti niður tveggja marka forskot gegn Southampton í jafntefli. Enski boltinn 17.1.2013 09:10 Ferguson vill að Giggs spili fram yfir fertugt Ryan Giggs, hinn síungi leikmaður Man. Utd, var magnaður í leik Man. Utd og West Ham í gær og stjórinn hans, Sir Alex Ferguson, vill að hann spili með liðinu næsta vetur. Enski boltinn 17.1.2013 09:04 Rooney með sigurmark og mislukkað víti í endurkomunni Wayne Rooney snéri aftur í lið Manchester United í kvöld eftir þriggja vikna fjarveru vegna meiðsla og hélt upp á það með því að tryggja liðinu sæti í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 16.1.2013 20:00 Chelsea tapaði niður 2-0 forystu - 13 stigum á eftir United Chelsea náði aðeins 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að komast í 2-0 í fyrri hálfleik. Chelsea er því þrettán stigum á eftir toppliði Manchester United. Enski boltinn 16.1.2013 19:30 Jack Wilshere hetja Arsenal Jack Wilshere tryggði Arsenal sæti í fjórðu umferð enska bikarsins þegar hann skoraði eina markið í endurteknum leik á móti Swansea City á Emirates Stadium í kvöld. Enski boltinn 16.1.2013 19:15 Remy kominn til QPR: Harry sannfærði hann Queens Park Rangers gekk í dag frá kaupunum á franska andsliðsframherjanum Loic Remy frá Olympique de Marseille en kaupverðið var ekki gefið upp. Remy skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við botnlið ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 16.1.2013 15:14 Saha líklega á leiðinni til Suður-Afríku Franski framherjinn Louis Saha hefur fengið leyfi hjá Sunderland til þess að yfirgefa félagið fyrir lok mánaðarins. Hann gæti verið á leið til Suður-Afríku. Enski boltinn 16.1.2013 14:15 Tevez missti ökuskírteinið í hálft ár Þrátt fyrir að hafa búið á Englandi í áraraðir er Argentínumaðurinn Carlos Tevez nánast ótalandi á enska tungu. Það hefur nú komið honum um koll. Enski boltinn 16.1.2013 13:41 Guardiola stefnir á að þjálfa í Englandi Spænski þjálfarinn Pep Guardiola hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á að reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni þó svo hann sé sterklega orðaður við Bayern München þessa dagana. Enski boltinn 16.1.2013 09:07 Fulham sekúndum frá því að falla úr leik Enska úrvalsdeildarliðið Fulham er komið áfram í enska bikarnum eftir 2-1 útisigur á b-deildarliði Blackpool í kvöld í endurteknum leik úr 3. umferð. Fulham mætir annaðhvort West Ham eða Manchester United í 4. umferðinni en þau lið spila aftur á Old Trafford á morgun. Enski boltinn 15.1.2013 22:31 Walters breyttist úr skúrki í hetju í kvöld Jonathan Walters breyttist úr skúrki í hetju í kvöld þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Stoke-liðið í endurteknum leik í 3. umferð enska bikarsins. Um síðustu helgi varð hann fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk og klikka á víti í tapleik á móti Chelsea en Walters tryggði Stoke 4-1 sigur á Crystal Palace í kvöld með því að skora tvö mörk í framlengingu. Enski boltinn 15.1.2013 22:20 Bolton sló Sunderland út enska bikarnum Enska b-deildarliðið Bolton sló úrvalsdeildarliðið Sunderland út úr ensku bikarkeppninni í kvöld en fjölmargir endurteknir leikir úr 3. umferðinni fóru þá fram. West Bromwich Albion var annað úrvalsdeildarlið sem féll úr bikarnum í kvöld. Enski boltinn 15.1.2013 19:30 Barton biðst afsökunar á rifrildinu við Hamann Joey Barton, leikmaður Marseille, og Didier Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, áttu sviðið á Twitter í gær er þeir rifust heiftarlega og spöruðu síst stóru skotin. Enski boltinn 15.1.2013 15:00 Man. City býður Tevez nýjan samning Það hefur mikið gengið á hjá Carlos Tevez síðan hann gekk í raðir Man. City og í raun ótrúlegt að hann sé enn hjá félaginu. Nú hefur félagið boðið honum nýjan samning. Enski boltinn 15.1.2013 12:00 Begovic: Walters mun koma sterkur til baka eftir þessa martröð Asmir Begovic, markvörður Stoke City, hefur fulla trúa á því að liðsfélagi hans Jonathan Walters muni koma sterkur til baka eftir martröð helgarinnar þar sem framherjinn skoraði tvö sjálfsmörk og klikkaði á víti í tapleik á móti Chelsea. Enski boltinn 14.1.2013 22:30 Miðvörðurinn hans Solskjær á leiðinni til Liverpool Norski miðvörðurinn Vegard Forren er á leiðinni til Liverpool samkvæmt fréttum í enskum og norskum miðlum en Molde hefur samþykkt tilboð enska félagsins í leikmanninn sem fer í læknisskoðun á Anfield í kvöld. Enski boltinn 14.1.2013 19:24 Ben Arfa dreymir um PSG Hatem Ben Arfa, stjarna Newcastle, er heldur betur að gefa PSG undir skóinn í dag en hann segir það vera draumaliðið sitt. Enski boltinn 14.1.2013 14:00 Stuðningsmenn Arsenal gerðu aðsúg að Nasri og Chamakh Samir Nasri, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Man. City, og Marouane Chamakh, leikmaður Arsenal sem er í láni hjá West Ham, komust í hann krappann fyrir leik Arsenal og Man. City í gær. Enski boltinn 14.1.2013 10:30 Remy farinn í samningaviðræður við Newcastle Vincent Labrune, forseti Marseille, hefur staðfest að félagið sé búið að ná samkomulagi við Newcastle um Loic Remy. Leikmaðurinn má nú ræða við Newcastle um kaup og kjör. Enski boltinn 14.1.2013 09:28 Cech vill ekki missa Lampard Það er lítil stemning fyrir því í búningsklefa Chelsea að missa Frank Lampard frá félaginu. Markvörðurinn Petr Cech hefur nú gefið það út að Lampard eigi skilið nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 14.1.2013 09:22 Rodgers: Ekki í okkar anda að gefast upp Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum svekktur með 2-1 tap sinna manna gegn Manchester United í dag. Enski boltinn 13.1.2013 17:06 City braut 37 ára gamalt blað með sigri á Arsenal Manchester City vann nokkuð þægilegan 2-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. City-menn spiluðu manni fleiri stærstan hluta leiksins og skoruðu bæði mörkin í fyrri hálfleik. Enski boltinn 13.1.2013 13:31 Sneijder gæti farið til Liverpool Ensku dagblöðin Mail on Sunday og Daily Star Sunday slá því bæði upp í dag að Liverpool hafi hug á að klófesta Hollendinginn Wesley Sneijder, leikmann Inter. Enski boltinn 13.1.2013 13:14 « ‹ ›
Walcott verður áfram hjá Arsenal Sagan endalausa um Theo Walcott er á enda en hann hefur samþykkt nýtt þriggja ára samningstilboð frá Arsenal. Enski boltinn 18.1.2013 12:32
Adkins rekinn frá Southampton Southampton rak í dag stjórann sinn, Nigel Adkins, úr starfi. Hann var búinn að þjálfa liðið í tvö og hálft ár. Argentínumaðurin Mauricio Pochettino tekur við starfinu. Enski boltinn 18.1.2013 12:26
Rodgers: Suarez er viðkvæmur strákur Luis Suarez, framherji Liverpool, er einkar lunkinn við að koma sér í vandræði. Nú síðast fyrir að hafa viðurkennt að hafa reynt að fiska víti gegn Stoke. Enski boltinn 18.1.2013 09:10
Malouda hefur aldrei hitt Benitez Hver man eftir Florent Malouda? Jú, hann er enn leikmaður Chelsea þó svo hann spili ekkert með liðinu. Hann hefur ekki einu sinni hitt stjórann, Rafa Benitez. Enski boltinn 17.1.2013 22:45
Wenger hefur áhuga á Cavani og Zaha Arsenal hefur ekkert látið til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar en það er enn nóg eftir af mánuðinum. Enski boltinn 17.1.2013 17:00
Rodgers brjálaður út í Suarez Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er allt annað en sáttur við framherjann sinn, Luis Suarez, eftir að framherjinn viðurkenndi að hafa dýft sér viljandi í leik gegn Stoke. Enski boltinn 17.1.2013 15:36
Styttist í að Walcott skrifi undir við Arsenal Samkvæmt heimildum breskra fjölmiðla styttist loks í að Theo Walcott skrifi undir nýjan samning við Arsenal en um fátt annað hefur verið ritað síðustu vikur. Enski boltinn 17.1.2013 09:14
Benitez svekktur út í sína menn Chelsea missti af tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttu enska boltans í gær er liðið missti niður tveggja marka forskot gegn Southampton í jafntefli. Enski boltinn 17.1.2013 09:10
Ferguson vill að Giggs spili fram yfir fertugt Ryan Giggs, hinn síungi leikmaður Man. Utd, var magnaður í leik Man. Utd og West Ham í gær og stjórinn hans, Sir Alex Ferguson, vill að hann spili með liðinu næsta vetur. Enski boltinn 17.1.2013 09:04
Rooney með sigurmark og mislukkað víti í endurkomunni Wayne Rooney snéri aftur í lið Manchester United í kvöld eftir þriggja vikna fjarveru vegna meiðsla og hélt upp á það með því að tryggja liðinu sæti í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 16.1.2013 20:00
Chelsea tapaði niður 2-0 forystu - 13 stigum á eftir United Chelsea náði aðeins 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að komast í 2-0 í fyrri hálfleik. Chelsea er því þrettán stigum á eftir toppliði Manchester United. Enski boltinn 16.1.2013 19:30
Jack Wilshere hetja Arsenal Jack Wilshere tryggði Arsenal sæti í fjórðu umferð enska bikarsins þegar hann skoraði eina markið í endurteknum leik á móti Swansea City á Emirates Stadium í kvöld. Enski boltinn 16.1.2013 19:15
Remy kominn til QPR: Harry sannfærði hann Queens Park Rangers gekk í dag frá kaupunum á franska andsliðsframherjanum Loic Remy frá Olympique de Marseille en kaupverðið var ekki gefið upp. Remy skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við botnlið ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 16.1.2013 15:14
Saha líklega á leiðinni til Suður-Afríku Franski framherjinn Louis Saha hefur fengið leyfi hjá Sunderland til þess að yfirgefa félagið fyrir lok mánaðarins. Hann gæti verið á leið til Suður-Afríku. Enski boltinn 16.1.2013 14:15
Tevez missti ökuskírteinið í hálft ár Þrátt fyrir að hafa búið á Englandi í áraraðir er Argentínumaðurinn Carlos Tevez nánast ótalandi á enska tungu. Það hefur nú komið honum um koll. Enski boltinn 16.1.2013 13:41
Guardiola stefnir á að þjálfa í Englandi Spænski þjálfarinn Pep Guardiola hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á að reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni þó svo hann sé sterklega orðaður við Bayern München þessa dagana. Enski boltinn 16.1.2013 09:07
Fulham sekúndum frá því að falla úr leik Enska úrvalsdeildarliðið Fulham er komið áfram í enska bikarnum eftir 2-1 útisigur á b-deildarliði Blackpool í kvöld í endurteknum leik úr 3. umferð. Fulham mætir annaðhvort West Ham eða Manchester United í 4. umferðinni en þau lið spila aftur á Old Trafford á morgun. Enski boltinn 15.1.2013 22:31
Walters breyttist úr skúrki í hetju í kvöld Jonathan Walters breyttist úr skúrki í hetju í kvöld þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Stoke-liðið í endurteknum leik í 3. umferð enska bikarsins. Um síðustu helgi varð hann fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk og klikka á víti í tapleik á móti Chelsea en Walters tryggði Stoke 4-1 sigur á Crystal Palace í kvöld með því að skora tvö mörk í framlengingu. Enski boltinn 15.1.2013 22:20
Bolton sló Sunderland út enska bikarnum Enska b-deildarliðið Bolton sló úrvalsdeildarliðið Sunderland út úr ensku bikarkeppninni í kvöld en fjölmargir endurteknir leikir úr 3. umferðinni fóru þá fram. West Bromwich Albion var annað úrvalsdeildarlið sem féll úr bikarnum í kvöld. Enski boltinn 15.1.2013 19:30
Barton biðst afsökunar á rifrildinu við Hamann Joey Barton, leikmaður Marseille, og Didier Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, áttu sviðið á Twitter í gær er þeir rifust heiftarlega og spöruðu síst stóru skotin. Enski boltinn 15.1.2013 15:00
Man. City býður Tevez nýjan samning Það hefur mikið gengið á hjá Carlos Tevez síðan hann gekk í raðir Man. City og í raun ótrúlegt að hann sé enn hjá félaginu. Nú hefur félagið boðið honum nýjan samning. Enski boltinn 15.1.2013 12:00
Begovic: Walters mun koma sterkur til baka eftir þessa martröð Asmir Begovic, markvörður Stoke City, hefur fulla trúa á því að liðsfélagi hans Jonathan Walters muni koma sterkur til baka eftir martröð helgarinnar þar sem framherjinn skoraði tvö sjálfsmörk og klikkaði á víti í tapleik á móti Chelsea. Enski boltinn 14.1.2013 22:30
Miðvörðurinn hans Solskjær á leiðinni til Liverpool Norski miðvörðurinn Vegard Forren er á leiðinni til Liverpool samkvæmt fréttum í enskum og norskum miðlum en Molde hefur samþykkt tilboð enska félagsins í leikmanninn sem fer í læknisskoðun á Anfield í kvöld. Enski boltinn 14.1.2013 19:24
Ben Arfa dreymir um PSG Hatem Ben Arfa, stjarna Newcastle, er heldur betur að gefa PSG undir skóinn í dag en hann segir það vera draumaliðið sitt. Enski boltinn 14.1.2013 14:00
Stuðningsmenn Arsenal gerðu aðsúg að Nasri og Chamakh Samir Nasri, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Man. City, og Marouane Chamakh, leikmaður Arsenal sem er í láni hjá West Ham, komust í hann krappann fyrir leik Arsenal og Man. City í gær. Enski boltinn 14.1.2013 10:30
Remy farinn í samningaviðræður við Newcastle Vincent Labrune, forseti Marseille, hefur staðfest að félagið sé búið að ná samkomulagi við Newcastle um Loic Remy. Leikmaðurinn má nú ræða við Newcastle um kaup og kjör. Enski boltinn 14.1.2013 09:28
Cech vill ekki missa Lampard Það er lítil stemning fyrir því í búningsklefa Chelsea að missa Frank Lampard frá félaginu. Markvörðurinn Petr Cech hefur nú gefið það út að Lampard eigi skilið nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 14.1.2013 09:22
Rodgers: Ekki í okkar anda að gefast upp Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum svekktur með 2-1 tap sinna manna gegn Manchester United í dag. Enski boltinn 13.1.2013 17:06
City braut 37 ára gamalt blað með sigri á Arsenal Manchester City vann nokkuð þægilegan 2-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. City-menn spiluðu manni fleiri stærstan hluta leiksins og skoruðu bæði mörkin í fyrri hálfleik. Enski boltinn 13.1.2013 13:31
Sneijder gæti farið til Liverpool Ensku dagblöðin Mail on Sunday og Daily Star Sunday slá því bæði upp í dag að Liverpool hafi hug á að klófesta Hollendinginn Wesley Sneijder, leikmann Inter. Enski boltinn 13.1.2013 13:14