Enski boltinn Rooney viðurkennir að hann hafi fitnað í sumar Wayne Rooney viðurkenndi að hann hafi verið rúmum þremur kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Manchester United í sumar. Enski boltinn 5.9.2012 10:15 Bolt spilar mögulega með United gegn Real Madrid Sir Alex Ferguson segir það vel mögulegt að spretthlauparinn Usain Bolt muni spila í góðgerðarleik með Manchester United gegn Real Madrid á næsta ári. Enski boltinn 5.9.2012 09:00 Demba Ba má ekki keyra bíl næstu sex mánuði Demba Ba, framherji Newcastle United, er þekktur fyrir mikinn hraða inn á vellinum en hann vill greinilega líka fara hratt yfir utan vallar. Ba er nú búinn að missa bílprófið sitt eftir að hafa verið tekinn tvisvar sinnum fyrir of hraðann akstur. Enski boltinn 4.9.2012 22:45 Tevez: Ég hafði gott af deilunum við Mancini Carlos Tevez telur að deilur hans við stjórann Roberto Mancini á síðasta tímabili komi til með að hjálpa honum á þessu tímabili. Tevez er búinn að skora 3 mörk og leggja upp önnur þrjú í fyrstu þremur umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.9.2012 19:00 Zola: Hazard hefur þetta allt saman Chelsea-goðsögnin Gianfranco Zola er sannfærður um að Belginn Eden Hazard geti orðið einn af bestu leikmönnunum í sögu félagsins. Hazard hefur skorað eitt mark og lagt upp önnur sex í fyrstu þremur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.9.2012 18:15 Owen búinn að semja við Stoke Ekkert verður af því að Michael Owen gangi í raðir Liverpool því hann er búinn að skrifa undir samning við Stoke City. Enski boltinn 4.9.2012 17:22 Javi García: Manchester City er stærsta félagið í Englandi Javi Garcia er nýjasti leikmaðurinn hjá Manchester City en ensku meistararnir keyptu hann frá Benfica á lokadegi félagsskiptagluggans fyrir 15,8 milljónir punda. Garcia var ekki löglegur fyrir leikinn á móti QPR um síðustu helgi og fær því góðan tíma í landsleikjahléinu til að kynnast öllu hjá City fyrir fyrsta leik sinn með liðinu. Enski boltinn 4.9.2012 16:45 Owen velur sér félag á morgun Michael Owen hefur gefið sterka vísbendingu um að hann muni velja sér nýtt félag á morgun, miðvikudag. Enski boltinn 4.9.2012 09:52 Leikmaður City grunaður um að hafa valdið dauðaslysi Courtney Meppen-Walter, leikmaður Manchester City, var handtekinn um helgina vegna gruns um að hann hafi valdið dauða tveggja einstaklinga með glæfraakstri. Enski boltinn 3.9.2012 23:30 Meireles seldur til Tyrklands Tyrkneska liðið Fenerbahce hefur gengið frá kaupum á portúgalska miðjumanninum Raul Meireles frá Chelsea. Enski boltinn 3.9.2012 22:30 Eriksson kominn til Tælands Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur verið ráðinn yfirmaður tæknimála hjá tælenska félaginu BEC Tero Sasana. Enski boltinn 3.9.2012 18:15 Falcao hefur alltaf elskað Chelsea Faðir Radamel Falcao segir að það sé draumur kappans að spila einn daginn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.9.2012 18:00 Pardew í tveggja leikja bann Alan Pardew, stjóri Newcastle, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann. Bannið fær hann fyrir að ýta við aðstoðardómara. Enski boltinn 3.9.2012 16:09 Carroll mögulega frá í átta vikur Óttast er að meiðslin sem Andy Carroll varð fyrir í leik West Ham og Fulham um helgina séu verri en fyrst var óttast og að hann verði frá í átta vikur. Enski boltinn 3.9.2012 14:45 Berbatov: Hef misst virðingu fyrir Ferguson Dimitar Berbatov sagði við enska fjölmiðla í dag að hann hefði ekki haft fyrir því að kveðja Alex Ferguson þegar hann fór frá Manchester United á dögunum. Enski boltinn 3.9.2012 14:17 Ashley Cole meiddur og missir af landsleiknum Ashley Cole, leikmaður Chelsea, hefur dregið sig úr enska landsliðshópnum þar sem hann er að glíma við meiðsli í ökkla. Enski boltinn 3.9.2012 13:42 Di Canio tók markvörðinn af velli eftir 20 mínútur Paolo Di Canio, stjóri enska C-deildarliðsins Swindon, vakti mikla athygli um helgina fyrir að taka markvörð sinn af velli snemma leiks gegn Preston og ekki síður þau ummæli sem hann lét falla eftir leikinn. Enski boltinn 3.9.2012 13:00 ESPN: Liverpool ætlar að ræða við Owen Samkvæmt heimildum fréttavefs ESPN ætlar Liverpool að ræða við Michael Owen í dag um að ganga til liðs við félagið. Enski boltinn 3.9.2012 10:25 Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 3.9.2012 09:52 John Henry: Við vorum ekki að skera niður kostnað John Henry hefur ritað stuðningsmönnum Liverpool opið bréf sem birtist á heimasíðu félagsins nú í morgun. Enski boltinn 3.9.2012 09:30 Neil Taylor verður ekki meira með Swansea á tímabilinu Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea City hefur nú staðfest þær fregnir að Neil Taylor, leikmaður félagsins, verði ekki meira með liðinu á tímabilinu. Enski boltinn 2.9.2012 21:45 Owen gæti verið á leiðinni til Sunderland Enski knattspyrnumaðurinn Michael Owen hefur ekki enn fundið sér félag til að leika með á núverandi tímabili en nú berast þær fregnir frá England að úrvalsdeildarliðið Sunderland sé í samningaviðræðum við framherjann knáa. Enski boltinn 2.9.2012 18:45 Villas-Boas segir Friedel fyrsta kost en ekki Lloris Brad Friedel verður áfram fyrsti kosturinn í mark Tottenham að sögn André Villas-Boas knattspyrnustjóra liðsins. Lundúnarfélagið festi á föstudaginn kaup á landsliðsmarkverði Frakka, Hugo Lloris. Enski boltinn 2.9.2012 13:30 Jose Enrique: Santi Cazorla er einn af þeim bestu Jose Enrique, spænski varnarmaðurinn hjá Liverpool, hefur mikla trú á landa sínum Santi Cazorla sem kom til Arsenal fyrir þetta tímabil. Liverpool og Arsenal mætast í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og hefst leikurinn klukkan 12.30 á Anfield í Liverpool. Enski boltinn 2.9.2012 09:00 Carroll missir af landsleikjum Englendinga Andy Carroll, lánsmaður frá Liverpool, byrjaði vel í fyrsta leiknum með West Ham í gær og átti mikinn þátt í að liðið komst í 3-0 í fyrri hálfleik á móti Fulham. Leikurinn endaði með 3-0 sigri West Ham en þó ekki áður en að Carroll hafði haltrað meiddur af velli. Enski boltinn 2.9.2012 06:00 Nýju leikmenn Arsenal sáu um Liverpool | Versta byrjunin í 50 ár Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal opnaði markareikning sinn í deildinni á tímabilinu í dag þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Liverpool með tveimur mörkum gegn engu. Enski boltinn 2.9.2012 00:01 Van Persie sá um Southampton Hollendingurinn Robin van Persie bjargaði andlitinu og þremur stigum fyrir Manchester United þegar liðið sótti Southampton heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 2.9.2012 00:01 Draumamark Ben Arfa tryggði Newcastle stig Newcastle og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 2.9.2012 00:01 Whittingham stal senunni í Íslendingaslagnum Peter Whittingham skoraði þrennu í 3-1 sigri Cardiff á Wolves í Championship-deildinni í dag. Enski boltinn 2.9.2012 00:01 Mancini jafnaði afrek Sir Alex Ferguson í kvöld Roberto Mancini, stjóri Manchester City, stýrði City-liðinu í hundraðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en City hélt upp á tímamót stjórans með því að vinna 3-1 sigur á Queens Park Rangers. Enski boltinn 1.9.2012 23:00 « ‹ ›
Rooney viðurkennir að hann hafi fitnað í sumar Wayne Rooney viðurkenndi að hann hafi verið rúmum þremur kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Manchester United í sumar. Enski boltinn 5.9.2012 10:15
Bolt spilar mögulega með United gegn Real Madrid Sir Alex Ferguson segir það vel mögulegt að spretthlauparinn Usain Bolt muni spila í góðgerðarleik með Manchester United gegn Real Madrid á næsta ári. Enski boltinn 5.9.2012 09:00
Demba Ba má ekki keyra bíl næstu sex mánuði Demba Ba, framherji Newcastle United, er þekktur fyrir mikinn hraða inn á vellinum en hann vill greinilega líka fara hratt yfir utan vallar. Ba er nú búinn að missa bílprófið sitt eftir að hafa verið tekinn tvisvar sinnum fyrir of hraðann akstur. Enski boltinn 4.9.2012 22:45
Tevez: Ég hafði gott af deilunum við Mancini Carlos Tevez telur að deilur hans við stjórann Roberto Mancini á síðasta tímabili komi til með að hjálpa honum á þessu tímabili. Tevez er búinn að skora 3 mörk og leggja upp önnur þrjú í fyrstu þremur umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.9.2012 19:00
Zola: Hazard hefur þetta allt saman Chelsea-goðsögnin Gianfranco Zola er sannfærður um að Belginn Eden Hazard geti orðið einn af bestu leikmönnunum í sögu félagsins. Hazard hefur skorað eitt mark og lagt upp önnur sex í fyrstu þremur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.9.2012 18:15
Owen búinn að semja við Stoke Ekkert verður af því að Michael Owen gangi í raðir Liverpool því hann er búinn að skrifa undir samning við Stoke City. Enski boltinn 4.9.2012 17:22
Javi García: Manchester City er stærsta félagið í Englandi Javi Garcia er nýjasti leikmaðurinn hjá Manchester City en ensku meistararnir keyptu hann frá Benfica á lokadegi félagsskiptagluggans fyrir 15,8 milljónir punda. Garcia var ekki löglegur fyrir leikinn á móti QPR um síðustu helgi og fær því góðan tíma í landsleikjahléinu til að kynnast öllu hjá City fyrir fyrsta leik sinn með liðinu. Enski boltinn 4.9.2012 16:45
Owen velur sér félag á morgun Michael Owen hefur gefið sterka vísbendingu um að hann muni velja sér nýtt félag á morgun, miðvikudag. Enski boltinn 4.9.2012 09:52
Leikmaður City grunaður um að hafa valdið dauðaslysi Courtney Meppen-Walter, leikmaður Manchester City, var handtekinn um helgina vegna gruns um að hann hafi valdið dauða tveggja einstaklinga með glæfraakstri. Enski boltinn 3.9.2012 23:30
Meireles seldur til Tyrklands Tyrkneska liðið Fenerbahce hefur gengið frá kaupum á portúgalska miðjumanninum Raul Meireles frá Chelsea. Enski boltinn 3.9.2012 22:30
Eriksson kominn til Tælands Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur verið ráðinn yfirmaður tæknimála hjá tælenska félaginu BEC Tero Sasana. Enski boltinn 3.9.2012 18:15
Falcao hefur alltaf elskað Chelsea Faðir Radamel Falcao segir að það sé draumur kappans að spila einn daginn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.9.2012 18:00
Pardew í tveggja leikja bann Alan Pardew, stjóri Newcastle, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann. Bannið fær hann fyrir að ýta við aðstoðardómara. Enski boltinn 3.9.2012 16:09
Carroll mögulega frá í átta vikur Óttast er að meiðslin sem Andy Carroll varð fyrir í leik West Ham og Fulham um helgina séu verri en fyrst var óttast og að hann verði frá í átta vikur. Enski boltinn 3.9.2012 14:45
Berbatov: Hef misst virðingu fyrir Ferguson Dimitar Berbatov sagði við enska fjölmiðla í dag að hann hefði ekki haft fyrir því að kveðja Alex Ferguson þegar hann fór frá Manchester United á dögunum. Enski boltinn 3.9.2012 14:17
Ashley Cole meiddur og missir af landsleiknum Ashley Cole, leikmaður Chelsea, hefur dregið sig úr enska landsliðshópnum þar sem hann er að glíma við meiðsli í ökkla. Enski boltinn 3.9.2012 13:42
Di Canio tók markvörðinn af velli eftir 20 mínútur Paolo Di Canio, stjóri enska C-deildarliðsins Swindon, vakti mikla athygli um helgina fyrir að taka markvörð sinn af velli snemma leiks gegn Preston og ekki síður þau ummæli sem hann lét falla eftir leikinn. Enski boltinn 3.9.2012 13:00
ESPN: Liverpool ætlar að ræða við Owen Samkvæmt heimildum fréttavefs ESPN ætlar Liverpool að ræða við Michael Owen í dag um að ganga til liðs við félagið. Enski boltinn 3.9.2012 10:25
Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 3.9.2012 09:52
John Henry: Við vorum ekki að skera niður kostnað John Henry hefur ritað stuðningsmönnum Liverpool opið bréf sem birtist á heimasíðu félagsins nú í morgun. Enski boltinn 3.9.2012 09:30
Neil Taylor verður ekki meira með Swansea á tímabilinu Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea City hefur nú staðfest þær fregnir að Neil Taylor, leikmaður félagsins, verði ekki meira með liðinu á tímabilinu. Enski boltinn 2.9.2012 21:45
Owen gæti verið á leiðinni til Sunderland Enski knattspyrnumaðurinn Michael Owen hefur ekki enn fundið sér félag til að leika með á núverandi tímabili en nú berast þær fregnir frá England að úrvalsdeildarliðið Sunderland sé í samningaviðræðum við framherjann knáa. Enski boltinn 2.9.2012 18:45
Villas-Boas segir Friedel fyrsta kost en ekki Lloris Brad Friedel verður áfram fyrsti kosturinn í mark Tottenham að sögn André Villas-Boas knattspyrnustjóra liðsins. Lundúnarfélagið festi á föstudaginn kaup á landsliðsmarkverði Frakka, Hugo Lloris. Enski boltinn 2.9.2012 13:30
Jose Enrique: Santi Cazorla er einn af þeim bestu Jose Enrique, spænski varnarmaðurinn hjá Liverpool, hefur mikla trú á landa sínum Santi Cazorla sem kom til Arsenal fyrir þetta tímabil. Liverpool og Arsenal mætast í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og hefst leikurinn klukkan 12.30 á Anfield í Liverpool. Enski boltinn 2.9.2012 09:00
Carroll missir af landsleikjum Englendinga Andy Carroll, lánsmaður frá Liverpool, byrjaði vel í fyrsta leiknum með West Ham í gær og átti mikinn þátt í að liðið komst í 3-0 í fyrri hálfleik á móti Fulham. Leikurinn endaði með 3-0 sigri West Ham en þó ekki áður en að Carroll hafði haltrað meiddur af velli. Enski boltinn 2.9.2012 06:00
Nýju leikmenn Arsenal sáu um Liverpool | Versta byrjunin í 50 ár Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal opnaði markareikning sinn í deildinni á tímabilinu í dag þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Liverpool með tveimur mörkum gegn engu. Enski boltinn 2.9.2012 00:01
Van Persie sá um Southampton Hollendingurinn Robin van Persie bjargaði andlitinu og þremur stigum fyrir Manchester United þegar liðið sótti Southampton heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 2.9.2012 00:01
Draumamark Ben Arfa tryggði Newcastle stig Newcastle og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 2.9.2012 00:01
Whittingham stal senunni í Íslendingaslagnum Peter Whittingham skoraði þrennu í 3-1 sigri Cardiff á Wolves í Championship-deildinni í dag. Enski boltinn 2.9.2012 00:01
Mancini jafnaði afrek Sir Alex Ferguson í kvöld Roberto Mancini, stjóri Manchester City, stýrði City-liðinu í hundraðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en City hélt upp á tímamót stjórans með því að vinna 3-1 sigur á Queens Park Rangers. Enski boltinn 1.9.2012 23:00