Sport ÍR-ingar næla sér í leikmann úr Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar Íslandsmeistarar Stjörnunnar halda áfram að missa unga leikmenn frá sér. Kristján Fannar Ingólfsson hefur skrifað undir hjá ÍR. Körfubolti 17.6.2025 12:52 Hætta í miðju úrslitaeinvígi og enginn meistari krýndur Það var mikil spenna í úrslitaeinvíginu um ísraelska meistaratitilinn í körfubolta en nú er ljóst að hvorugt liðið vinnur titilinn í ár. Körfubolti 17.6.2025 12:33 Blikar lentu á móti albönsku meisturunum Dregið var í hádeginu í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta en Íslandsmeistarar Breiðabliks voru í pottinum. Fótbolti 17.6.2025 12:17 Dóttirin talar íslensku: Í úrslitum NBA og meira tengd Íslandi en áður Íslandsmeistari með kvennaliði Keflavíkur í körfubolta árið 1998 stendur þessa dagana í ströngu með liði sínu í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar vestanhafs og er tveimur sigurleikjum frá NBA meistaratitlinum. Hún segir tengingu sína við Ísland sterkari en nokkru sinni áður. Körfubolti 17.6.2025 12:00 Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Það var mjög tilfinningarík stund á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og faðir hans Kristjáns Arasonar eftir að Gísli vann Meistaradeildina um helgina. Handbolti 17.6.2025 11:32 „Ég á erfitt með að trúa þessu upp á hreinræktaðan Árbæing“ Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans Albert Brynjar Ingason og Lárus Orri Sigurðsson ræddu vítadómana tvo í leik Víkings og KR í síðasta þætti Stúkunnar. Íslenski boltinn 17.6.2025 11:02 Vita ekki hvar leikmaður þeirra er Forráðamenn ítalska stórliðsins Internazionale hafa miklar áhyggjur af einum leikmanni sínum. Fótbolti 17.6.2025 10:32 Þjálfari Evrópumeistaranna ber að ofan og berfættur á æfingu liðsins Klæðaburður þjálfara Paris Saint Germain hefur vakið athygli á æfingum franska liðsins í hitanum í Bandaríkjunum. Fótbolti 17.6.2025 10:02 Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool Manchester United er að leita sér að framherja og nú er eitthvað í gangi á milli félagsins og Hugo Ekitike sem spilar með Frankfurt í Þýskalandi. Enski boltinn 17.6.2025 09:46 Sjáðu Gylfa leggja upp sigurmarkið fyrir Gunnar og öll hin í sigri Víkinga á KR Gunnar Vatnhamar tryggði Víkingum 3-2 sigur á KR í lokaleik elleftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 17.6.2025 09:31 Leikmenn sænska kvennalandsliðsins slógust á æfingu Það gengur stundum ýmislegt á þegar sænska kvennalandsliðið kemur saman og það kemur vel í ljós í heimildaþáttum um leið sænska liðsins á Evrópumótið í Sviss. Fótbolti 17.6.2025 09:04 Þrumuleikur frá Jalen Williams og Thunder einum sigri frá titlinum Oklahoma City Thunder vann fimmta leikinn á móti Indiana Pacers í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Liðið er því bara einum leik frá meistaratitlinum. Körfubolti 17.6.2025 08:30 Óskar Hrafn: Lítið gagn af því að tryllast Þjálfari KR, Óskar Hrafn Þorvaldsson, hafði blendnar tilfinningar þegar hann kom í viðtal við Gunnlaug Jónsson eftir tap sinna manna fyrir Víking. Hann gat verið stoltur þrátt fyrir tap en gat ekki leyft sér að brjálast yfir dómgæslunni. KR tapaði 3-2 fyrir Víking í 11. umferð Bestu deildar karla. Fótbolti 16.6.2025 22:08 Gylfi: Það vilja allir spilar framar Gylfi Þór Sigurðsson átti flottan leik fyrir Víking í kvöld þegar liðið lagði KR í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla í kvöld. Gylfi sinnti varnarvinnu af miklum dug og hjálpaði heimamönnum að landa 3-2 sigri. Fótbolti 16.6.2025 21:23 Uppgjörið: Víkingur - KR 3-2 | Víkingur tyllti sér á toppinn í frábærum leik Víkingur lagði KR í frábærum fótboltaleik í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 3-2 en eins og við var að búast var mikið um tilþrif, hraði, vafaatriði og mörk sem einkenndu leikinn. Íslenski boltinn 16.6.2025 18:30 Uppgjörið: FH 5 - 1 Tindastóll | FH gekk frá Tindastól í seinni hálfleik FH-ingar tóku á móti Tindastól í 9. umferð Bestu deildar kvenna á Kaplakrika í kvöld og sýndu sannkallaða markaveislu í síðari hálfleik. Lokatölur urðu 5-1 fyrir heimakonur sem lyftu sér með sigrinum í toppbaráttu í deildinni. Íslenski boltinn 16.6.2025 17:17 Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton kveðst vera mikill dýravinur og er í öngum sínum eftir að hafa óvart keyrt yfir og drepið múrmeldýr í Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada um helgina. Formúla 1 16.6.2025 16:47 Uppgjörið: Þór/KA 0 - 2 Breiðablik | Blikar með öruggan sigur Breiðablik hafði betur gegn Þór/KA í Boganum á Akureyri í 9. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Lokatölur 0-2 þar sem Birta Georgsdóttir skoraði bæði mörk leiksins. Íslenski boltinn 16.6.2025 16:16 Semja við íslenska kjarnann í liði Íslandsmeistaranna Haukar hafa framlengt samninga sína við þrjá lykilleikmenn úr Íslandsmeistaraliði kvenna. Þóra Kristín Jónsdóttir, Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Rósa Björk Pétursdóttir hafa allar skrifað undir nýjan samninga. Körfubolti 16.6.2025 15:31 Neyddur í legghlífar í Garðabæ en losaði sig strax við þær Stjörnumaðurinn Þorri Mar Þórisson var skikkaður til þess að klæða sig í legghlífar þegar hann kom inn á gegn Val, í Bestu deildinni í fótbolta á laugardag, en losaði sig svo við þær um leið og búið var að flauta leikinn aftur á. Íslenski boltinn 16.6.2025 15:03 María og Haug fá ekki að mæta Íslandi á EM Gemma Grainger virðist hafa komið fáum á óvart með vali sínu á norska landsliðshópnum fyrir EM kvenna í fótbolta sem hefst eftir hálfan mánuð. Hún valdi þó hvorki Maríu Þórisdóttur né Liverpool-stjörnuna Sophie Román Haug. Fótbolti 16.6.2025 14:16 Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Nóttina áður en J.J. Spaun tryggði sér rúmlega hálfan milljarð króna, með því að vinna risamót í golfi í fyrsta sinn í gær, þurfti hann að rjúka út í apótek til að ná í lyf fyrir unga dóttur sína. Golf 16.6.2025 13:32 Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. Handbolti 16.6.2025 12:31 Leita arftaka Jóns Þórs: „Hann tók þessu með mikilli reisn“ Skagamenn töldu sér þann kost einn nauðugan að skipta um þjálfara vegna afar slæmrar stöðu ÍA í Bestu deild karla í fótbolta. Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, segir Jón Þór Hauksson hafa verið sammála því og að nú fari vinna á fullt við að finna arftaka hans. Íslenski boltinn 16.6.2025 11:49 Áhorf á kvennaboltann eykst mikið í Noregi en hrynur á Íslandi Mæting á leiki í norsku kvennadeildinni í fótbolta hefur tekið mikið stökk í sumar og forráðamenn Toppserien er mjög ánægðir með nýjustu tölur um áhorfstölur. Fótbolti 16.6.2025 11:30 Jón Þór hættur hjá ÍA Jón Þór Hauksson hefur látið af störfum sem þjálfari ÍA í fótbolta karla. Í tilkynningu frá Skagamönnum segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði milli Jóns Þórs og stjórnar félagsins. Íslenski boltinn 16.6.2025 11:07 Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. Handbolti 16.6.2025 10:30 „Ég vil drepa Manchester United“ Nýjasti leikmaður Manchester City kemur í hefndarhug inn í ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð. Enski boltinn 16.6.2025 10:01 Nýja lið Sveindísar Jane gaf öllum innflytjendatreyjur Sveindís Jane Jónsdóttir er á leiðinni til bandaríska félagsins Angel City FC en tímabilið í Bandaríkjunum er nú í fullum gangi. Nýja liðið kom sér í fréttirnar með því að blanda sér í pólitíkina í Bandaríkjunum um helgina. Fótbolti 16.6.2025 09:30 Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Argentínumaðurinn Carlos Tevez lét ekki óvinveitta áhorfendur trufla sig á góðagerðaleik á Old Trafford í gær. Enski boltinn 16.6.2025 09:01 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 334 ›
ÍR-ingar næla sér í leikmann úr Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar Íslandsmeistarar Stjörnunnar halda áfram að missa unga leikmenn frá sér. Kristján Fannar Ingólfsson hefur skrifað undir hjá ÍR. Körfubolti 17.6.2025 12:52
Hætta í miðju úrslitaeinvígi og enginn meistari krýndur Það var mikil spenna í úrslitaeinvíginu um ísraelska meistaratitilinn í körfubolta en nú er ljóst að hvorugt liðið vinnur titilinn í ár. Körfubolti 17.6.2025 12:33
Blikar lentu á móti albönsku meisturunum Dregið var í hádeginu í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta en Íslandsmeistarar Breiðabliks voru í pottinum. Fótbolti 17.6.2025 12:17
Dóttirin talar íslensku: Í úrslitum NBA og meira tengd Íslandi en áður Íslandsmeistari með kvennaliði Keflavíkur í körfubolta árið 1998 stendur þessa dagana í ströngu með liði sínu í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar vestanhafs og er tveimur sigurleikjum frá NBA meistaratitlinum. Hún segir tengingu sína við Ísland sterkari en nokkru sinni áður. Körfubolti 17.6.2025 12:00
Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Það var mjög tilfinningarík stund á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og faðir hans Kristjáns Arasonar eftir að Gísli vann Meistaradeildina um helgina. Handbolti 17.6.2025 11:32
„Ég á erfitt með að trúa þessu upp á hreinræktaðan Árbæing“ Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans Albert Brynjar Ingason og Lárus Orri Sigurðsson ræddu vítadómana tvo í leik Víkings og KR í síðasta þætti Stúkunnar. Íslenski boltinn 17.6.2025 11:02
Vita ekki hvar leikmaður þeirra er Forráðamenn ítalska stórliðsins Internazionale hafa miklar áhyggjur af einum leikmanni sínum. Fótbolti 17.6.2025 10:32
Þjálfari Evrópumeistaranna ber að ofan og berfættur á æfingu liðsins Klæðaburður þjálfara Paris Saint Germain hefur vakið athygli á æfingum franska liðsins í hitanum í Bandaríkjunum. Fótbolti 17.6.2025 10:02
Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool Manchester United er að leita sér að framherja og nú er eitthvað í gangi á milli félagsins og Hugo Ekitike sem spilar með Frankfurt í Þýskalandi. Enski boltinn 17.6.2025 09:46
Sjáðu Gylfa leggja upp sigurmarkið fyrir Gunnar og öll hin í sigri Víkinga á KR Gunnar Vatnhamar tryggði Víkingum 3-2 sigur á KR í lokaleik elleftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 17.6.2025 09:31
Leikmenn sænska kvennalandsliðsins slógust á æfingu Það gengur stundum ýmislegt á þegar sænska kvennalandsliðið kemur saman og það kemur vel í ljós í heimildaþáttum um leið sænska liðsins á Evrópumótið í Sviss. Fótbolti 17.6.2025 09:04
Þrumuleikur frá Jalen Williams og Thunder einum sigri frá titlinum Oklahoma City Thunder vann fimmta leikinn á móti Indiana Pacers í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Liðið er því bara einum leik frá meistaratitlinum. Körfubolti 17.6.2025 08:30
Óskar Hrafn: Lítið gagn af því að tryllast Þjálfari KR, Óskar Hrafn Þorvaldsson, hafði blendnar tilfinningar þegar hann kom í viðtal við Gunnlaug Jónsson eftir tap sinna manna fyrir Víking. Hann gat verið stoltur þrátt fyrir tap en gat ekki leyft sér að brjálast yfir dómgæslunni. KR tapaði 3-2 fyrir Víking í 11. umferð Bestu deildar karla. Fótbolti 16.6.2025 22:08
Gylfi: Það vilja allir spilar framar Gylfi Þór Sigurðsson átti flottan leik fyrir Víking í kvöld þegar liðið lagði KR í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla í kvöld. Gylfi sinnti varnarvinnu af miklum dug og hjálpaði heimamönnum að landa 3-2 sigri. Fótbolti 16.6.2025 21:23
Uppgjörið: Víkingur - KR 3-2 | Víkingur tyllti sér á toppinn í frábærum leik Víkingur lagði KR í frábærum fótboltaleik í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 3-2 en eins og við var að búast var mikið um tilþrif, hraði, vafaatriði og mörk sem einkenndu leikinn. Íslenski boltinn 16.6.2025 18:30
Uppgjörið: FH 5 - 1 Tindastóll | FH gekk frá Tindastól í seinni hálfleik FH-ingar tóku á móti Tindastól í 9. umferð Bestu deildar kvenna á Kaplakrika í kvöld og sýndu sannkallaða markaveislu í síðari hálfleik. Lokatölur urðu 5-1 fyrir heimakonur sem lyftu sér með sigrinum í toppbaráttu í deildinni. Íslenski boltinn 16.6.2025 17:17
Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton kveðst vera mikill dýravinur og er í öngum sínum eftir að hafa óvart keyrt yfir og drepið múrmeldýr í Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada um helgina. Formúla 1 16.6.2025 16:47
Uppgjörið: Þór/KA 0 - 2 Breiðablik | Blikar með öruggan sigur Breiðablik hafði betur gegn Þór/KA í Boganum á Akureyri í 9. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Lokatölur 0-2 þar sem Birta Georgsdóttir skoraði bæði mörk leiksins. Íslenski boltinn 16.6.2025 16:16
Semja við íslenska kjarnann í liði Íslandsmeistaranna Haukar hafa framlengt samninga sína við þrjá lykilleikmenn úr Íslandsmeistaraliði kvenna. Þóra Kristín Jónsdóttir, Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Rósa Björk Pétursdóttir hafa allar skrifað undir nýjan samninga. Körfubolti 16.6.2025 15:31
Neyddur í legghlífar í Garðabæ en losaði sig strax við þær Stjörnumaðurinn Þorri Mar Þórisson var skikkaður til þess að klæða sig í legghlífar þegar hann kom inn á gegn Val, í Bestu deildinni í fótbolta á laugardag, en losaði sig svo við þær um leið og búið var að flauta leikinn aftur á. Íslenski boltinn 16.6.2025 15:03
María og Haug fá ekki að mæta Íslandi á EM Gemma Grainger virðist hafa komið fáum á óvart með vali sínu á norska landsliðshópnum fyrir EM kvenna í fótbolta sem hefst eftir hálfan mánuð. Hún valdi þó hvorki Maríu Þórisdóttur né Liverpool-stjörnuna Sophie Román Haug. Fótbolti 16.6.2025 14:16
Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Nóttina áður en J.J. Spaun tryggði sér rúmlega hálfan milljarð króna, með því að vinna risamót í golfi í fyrsta sinn í gær, þurfti hann að rjúka út í apótek til að ná í lyf fyrir unga dóttur sína. Golf 16.6.2025 13:32
Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. Handbolti 16.6.2025 12:31
Leita arftaka Jóns Þórs: „Hann tók þessu með mikilli reisn“ Skagamenn töldu sér þann kost einn nauðugan að skipta um þjálfara vegna afar slæmrar stöðu ÍA í Bestu deild karla í fótbolta. Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, segir Jón Þór Hauksson hafa verið sammála því og að nú fari vinna á fullt við að finna arftaka hans. Íslenski boltinn 16.6.2025 11:49
Áhorf á kvennaboltann eykst mikið í Noregi en hrynur á Íslandi Mæting á leiki í norsku kvennadeildinni í fótbolta hefur tekið mikið stökk í sumar og forráðamenn Toppserien er mjög ánægðir með nýjustu tölur um áhorfstölur. Fótbolti 16.6.2025 11:30
Jón Þór hættur hjá ÍA Jón Þór Hauksson hefur látið af störfum sem þjálfari ÍA í fótbolta karla. Í tilkynningu frá Skagamönnum segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði milli Jóns Þórs og stjórnar félagsins. Íslenski boltinn 16.6.2025 11:07
Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. Handbolti 16.6.2025 10:30
„Ég vil drepa Manchester United“ Nýjasti leikmaður Manchester City kemur í hefndarhug inn í ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð. Enski boltinn 16.6.2025 10:01
Nýja lið Sveindísar Jane gaf öllum innflytjendatreyjur Sveindís Jane Jónsdóttir er á leiðinni til bandaríska félagsins Angel City FC en tímabilið í Bandaríkjunum er nú í fullum gangi. Nýja liðið kom sér í fréttirnar með því að blanda sér í pólitíkina í Bandaríkjunum um helgina. Fótbolti 16.6.2025 09:30
Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Argentínumaðurinn Carlos Tevez lét ekki óvinveitta áhorfendur trufla sig á góðagerðaleik á Old Trafford í gær. Enski boltinn 16.6.2025 09:01