Sport

Arnór með fimm mörk

Arnór Atlason skoraði fimm mörk fyrir FC Kaupmannahöfn sem tapaði fyrir Hamburg, 34-27, á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag.

Handbolti

Teitur: Lentum á móti miklu betra liði

„Þeir voru skrefinu á undan okkur allan leikinn,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar. Liðið tapaði á heimavelli fyrir Keflavík og því ljóst að það nær ekki að verja bikarmeistaratitil sinn.

Körfubolti

Capello: Meiddir menn fara ekki á HM

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að aðeins leikmenn sem séu að stærstum hluta lausir við meiðsli komi til greina fyrir val hans á leikmannahópnum sem fer á HM í Suður-Afríku í sumar.

Enski boltinn

Hicks: Engar stjörnur seldar

Tom Hicks, annar eiganda Liverpool, hefur fullvissað stuðningsmenn liðsins að engar stórstjörnur verði seldar frá félaginu jafnvel þótt að liðið komist ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.

Enski boltinn

Barcelona skoraði fjögur

Barcelona vann 4-2 sigur á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og er því með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar.

Fótbolti

Fabregas vill meira

Cesc Fabregas segir að leikmenn Arsenal hafi ekki sýnt sínar bestu hliðar í kvöld þó svo að liðið hafi unnið 4-1 sannfærandi sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn