Júlíus: Ógeðslega sætt Árni Jóhannsson skrifar 18. ágúst 2025 21:31 Júlíus Mar var frábær í dag og leiddi sína menn til sigurs. Vísir / Diego KR vann flottan sigur á Fram fyrr í kvöld 0-1 á Lambhagavellinum. Júlíus Mar Júlíusson bar fyrirliðabandið í dag og leiddi sína menn til sigurs. Hann var í viðtali við Gulla Jónss. strax eftir leik. „Þetta var ógeðslega sætt“, sagði fyrirliði KR Júlíus Mar Júlíusson strax eftir leik. „Þetta eru skemmtilegustu sigrarnir fyrir okkur varnarmennina. 1-0 bara geggjað. Þrjú stig.“ Það var nóg að gera hjá varnarmönnum KR í dag við að sigla sigrinum heim. „Já heldur betur. Og við gerðum þetta vel. Við sofnuðum stundum á verðinum en vorum ekki að fá mörg færi á okkur. Ég er ekki vanur að spila svona en þetta sýnir bara karakterinn í liðinu að klára þennan leik.“ Var mögulega smá breytt upplegg? „Nei, þetta var svipað og á móti Aftur en við komumst yfir og þá bara fórum við í þetta að sparka langt og verja þetta. Þetta var ekki nógu gott sóknarlega í seinni en sigur er sigur.“ Og þessi sigur er mikilvægur ekki satt? „Hann er mjög mikilvægur í þessari stöðu sem við erum í og við ætlum að halda áfram að vinna næstu leiki til að koma okkur ofar í töfluna.“ Júlíus fór oft í langferðalög og bar upp boltann til að reyna að skapa hættu fyrir KR og var spurður að því hvernig lappirnar væru. „Þær eru þreyttar en þær eru í góðu standi.“ KR Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. 18. ágúst 2025 18:31 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
„Þetta var ógeðslega sætt“, sagði fyrirliði KR Júlíus Mar Júlíusson strax eftir leik. „Þetta eru skemmtilegustu sigrarnir fyrir okkur varnarmennina. 1-0 bara geggjað. Þrjú stig.“ Það var nóg að gera hjá varnarmönnum KR í dag við að sigla sigrinum heim. „Já heldur betur. Og við gerðum þetta vel. Við sofnuðum stundum á verðinum en vorum ekki að fá mörg færi á okkur. Ég er ekki vanur að spila svona en þetta sýnir bara karakterinn í liðinu að klára þennan leik.“ Var mögulega smá breytt upplegg? „Nei, þetta var svipað og á móti Aftur en við komumst yfir og þá bara fórum við í þetta að sparka langt og verja þetta. Þetta var ekki nógu gott sóknarlega í seinni en sigur er sigur.“ Og þessi sigur er mikilvægur ekki satt? „Hann er mjög mikilvægur í þessari stöðu sem við erum í og við ætlum að halda áfram að vinna næstu leiki til að koma okkur ofar í töfluna.“ Júlíus fór oft í langferðalög og bar upp boltann til að reyna að skapa hættu fyrir KR og var spurður að því hvernig lappirnar væru. „Þær eru þreyttar en þær eru í góðu standi.“
KR Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. 18. ágúst 2025 18:31 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. 18. ágúst 2025 18:31