Sport Sverre: Skil ekki hvernig við fórum að þessu „Þetta eru mikil vonbrigði og ég bara skil ekki hvernig við fórum að þessu,“ sagði svekktur Sverre Andreas Jakobsson eftir jafnteflisleik Íslands og Serbíu á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 19.1.2010 23:21 Mancini: Mikilvægara að mæta í seinni leikinn en að vinna þennan Robert Mancini, stjóri Manchester City, gerði sér vel grein fyrir því að það er bara hálfleikur eftir 2-1 sigur Manchester City á Manchester United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Enski boltinn 19.1.2010 23:19 Arnór: Sárara en orð fá lýst Arnór Atlason átti frábæran síðari hálfleik með Íslandi gegn Serbíu á EM í handbolta í kvöld en því miður dugði það ekki til sigurs. Leiknum lyktaði með jafntefli, 29-29. Handbolti 19.1.2010 23:12 Guðmundur: Þennan leik áttum við að vinna Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var að vonum einkar óánægður með jafnteflið sem Ísland gerði við Serbíu á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 19.1.2010 22:38 Carlos Tevez tryggði City 2-1 sigur á United Carlos Tevez skoraði bæði mörk Manchester City og tryggði sínu liði 2-1 sigur á gömlu félögunum í Manchester United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Eastlands, heimavelli Manchester City í kvöld. Enski boltinn 19.1.2010 21:55 Svíar töpuðu fyrir Slóveníu og Frakkar gerðu aðeins jafntefli Það var nóg af óvæntum úrslitum á fyrsta degi Evrópumótsins í handbolta í Austurríki. Svíar lágu fyrir Slóvenum og Frakkar náðu aðeins jafntefli á móti Ungverjum. Króatar unnu tveggja marka sigur á Norðmönnum. Handbolti 19.1.2010 21:33 Dagur: Nú snúum okkur að Íslandi Dagur Sigurðsson var eðlilega ekki ánægður með tapið fyrir Danmörku á EM í handbolta í dag en hrósaði engu að síður sínum leikmönnum fyrir góða frammistöðu í leiknum. Danir unnu sigur á lærisveinum Dags, Austurríki, 33-29 í fyrsta leik EM í Linz. Handbolti 19.1.2010 19:08 Wilbek: Vissum ekki af markvarðabragðinu Ulrik Wilbek hrósaði Austurríkismönnum fyrir góða frammistöðu í leik þeirra gegn Dönum í dag. Danir unnu leikinn, 33-29. Wilbek er landsliðsþjálfari Danmerkur og sagði að þeir hefðu undirbúið sig vel fyrir leikinn. Handbolti 19.1.2010 19:06 Spánverjar fóru létt með Tékka og Pólverjar unnu Þjóðverja Fyrstu leikjum riðlanna í Evrópukeppninni í handbolta í Austurríki er nú lokið. Spánverjar sýndu fá veikleikamerki í tólf marka sigri á Tékkum en Þjóðverjar töpuðu hinsvegar fyrir Pólverjum. Íslenska landsliðið vann bæði þessi lið í undirbúningsleikjunum. Handbolti 19.1.2010 18:25 Misstu unninn leik niður í jafntefli - Snorri klikkaði á víti í lokin Ísland og Serbía gerðu 29-29 jafntefli í fyrsta leik sínum á Evróumótinu í handbolta í Austurríki. Íslenska liðið var með fjögurra marka forustu skömmu fyrir leikslok en Serbar stálu stiginu með því að skora fjögur síðustu mörkin. Handbolti 19.1.2010 18:15 Danir í vandræðum með Austurríkismenn í fyrsta leik Evrópumeistarar Dana byrjuðu titilvörn sína ekki á alltof sannfærandi hátt þegar þeir unnu 33-29 sigur á gestgjöfum Austurríkis í opnunarleik b-riðils Evrópukeppninnar. Seinni leikur riðilsins í dag er á milli Íslendinga og Serba sem hefst klukkan 19.15. Handbolti 19.1.2010 18:11 Klámkóngur betri en íslenskir bankamenn Stuðningsmenn West Ham eru ekki allir ánægðir með nýju eigendurna hjá West Ham United. David Sullivan og David Gold sem eignuðust 50 prósenta hlut í félaginu í gærkvöldi þykja harðir í horn að taka. Enski boltinn 19.1.2010 17:45 Ronaldinho fær nýjan samning Forráðamenn AC Milan eru svo hrifnir af frammistöðu Brasilíumannsins Ronaldinho í vetur að félagið ætlar að bjóða honum nýjan langtímasamning. Fótbolti 19.1.2010 17:15 Rooney efstur á óskalista Barcelona Fram kemur í Daily Star í dag að enski landsliðsframherjinn Wayne Rooney sé efstur á óskalista Evrópumeistara Barcelona. Fótbolti 19.1.2010 16:45 Flamini sagður vera á leið til Man. City Sky-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að AC Milan ætli sér að lána miðjumanninn Mathieu Flamini til Man. City út þessa leiktíð. Enski boltinn 19.1.2010 16:15 Siggi Bjarna: Vinnum Serbana sannfærandi Þeir Sigurður Bjarnason og Aron Kristjánsson verða EM-sérfræðingar Vísis næstu tvær vikurnar. Þeir eru báðir fyrrum landsliðsmenn og núverandi þjálfarar sem eiga það sameiginlegt að hafa sterka skoðun á hlutunum. Handbolti 19.1.2010 15:45 Okkur hefur gengið vel með "Júggana" á stórmótum Íslenska karlalandsliðinu í handbolta hefur gengið vel með landslið Júgóslava og seinna Serbíu á stórmótum í gegnum tíðina og hefur ekki tapað fyrir þeim á HM, EM eða Ólympíuleikum í níu ár. Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 19.15 og verður fylgst vel með gangi mála á Vísi. Handbolti 19.1.2010 15:37 Leikir dagsins á EM Það er loksins komið að því að Evrópumeistaramótið í handknattleik hefjist. Átta leikir fara fram í dag og hefst fyrsti leikurinn klukkan 17.00 en það er viðureign Austurríkis og Dana sem leika í riðli Íslands. Handbolti 19.1.2010 15:15 Róbert mætir þjálfaranum sínum í kvöld Alla jöfnu eru þeir Róbert Gunnarsson og þjálfarinn Saed Hasanefendic samherjar hjá Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni en þeir verða andstæðingar á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 19.1.2010 14:45 Beckham: City verður aldrei stærra en United David Beckham, fyrrum leikmaður Man. Utd, tekur þátt í upphitun fyrir leik Man. Utd og Man. City í deildarbikarnum í kvöld. Beckham er á því að þó svo City eigi nóg af peningum verði félagið aldrei stærra en United. Enski boltinn 19.1.2010 14:00 Andstæðingur dagsins á EM: Serbía Vísir fjallar um andstæðinga Íslands í riðlakeppni Evrópumeistaramótsins í handbolta. Í dag mætir Ísland liði Serbíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í kvöld. Handbolti 19.1.2010 13:30 Spánverjinn de la Rosa til BMW Spænski ökumaðurinn Pedro de la Rosa verður ökumaður BMW á þessu keppnistímabili og nú á aðeins eftir að ráða í fjögur sæti hjá þeim 13 Formúlu 1 liðum sem skipa ráslínuna. Formúla 1 19.1.2010 13:21 Íslendingarnir greiddu brjálæðisleg laun sem knésetti félagið Þeir David Sullivan og David Gold tóku í dag við stjórnartaumunum hjá West Ham er þeir keyptu 50 prósent hlut í félaginu. Þeir félagar áttu Birmingham City hér áður. Enski boltinn 19.1.2010 13:00 Aron: Öllum vel tekið í hópnum Aron Pálmarsson er nú að taka þátt í sínu fyrsta stórmóti í handbolta en keppni á EM í Austurríki hefst í dag. Ísland mætir Serbíu í fyrsta leik í kvöld. Handbolti 19.1.2010 12:15 Zlatan og Mourinho fengu ítalska Óskarinn Svíinn Zlatan Ibrahimovic var valinn besti leikmaður ítölsku deildarinnar leiktíðina 2008-09 en þetta er annað árið í röð sem Zlatan hlýtur þessi verðlaun sem Ítalarnir kalla einfaldlega Óskarinn. Fótbolti 19.1.2010 11:45 Arnór: Spenntur fyrir mínu hlutverki Arnór Atlason verður líklega í byrjunarliði íslenska landsliðsins þegar það mætir því serbneska í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í handbolta í Austurríki. Handbolti 19.1.2010 11:15 Rétt að borga ekki morðfé fyrir Tevez Gary Neville segir að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hafi tekið rétta ákvörðun er hann sleppti því að borga afar háa upphæð fyrir Argentínumanninn Carlos Tevez. Enski boltinn 19.1.2010 10:30 Guðmundur tilkynnir fimmtán leikmenn - Ólafur í stúkunni Guðmundur Guðmundsson hefur tilkynnt fimmtán leikmenn til þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem hefst í dag. Handbolti 19.1.2010 10:29 Logi: Vildi spara skotin fyrir EM Það vakti athygli að Logi Geirsson skaut afar lítið á mark andstæðingsins í æfingaleikjum íslenska landsliðsins fyrir EM sem hefst í Austurríki í dag. Handbolti 19.1.2010 10:00 Eigendur Man. Utd vilja fá peninga frá leikmönnum félagsins Breska slúðurblaðið The Sun greinir frá því í dag að eigendur Man. Utd, Glazer-fjölskyldan, séu svo illa staddir að hún hafi beðið leikmenn um að styrkja félagið á þessum síðustu og verstu. Enski boltinn 19.1.2010 09:30 « ‹ ›
Sverre: Skil ekki hvernig við fórum að þessu „Þetta eru mikil vonbrigði og ég bara skil ekki hvernig við fórum að þessu,“ sagði svekktur Sverre Andreas Jakobsson eftir jafnteflisleik Íslands og Serbíu á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 19.1.2010 23:21
Mancini: Mikilvægara að mæta í seinni leikinn en að vinna þennan Robert Mancini, stjóri Manchester City, gerði sér vel grein fyrir því að það er bara hálfleikur eftir 2-1 sigur Manchester City á Manchester United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Enski boltinn 19.1.2010 23:19
Arnór: Sárara en orð fá lýst Arnór Atlason átti frábæran síðari hálfleik með Íslandi gegn Serbíu á EM í handbolta í kvöld en því miður dugði það ekki til sigurs. Leiknum lyktaði með jafntefli, 29-29. Handbolti 19.1.2010 23:12
Guðmundur: Þennan leik áttum við að vinna Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var að vonum einkar óánægður með jafnteflið sem Ísland gerði við Serbíu á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 19.1.2010 22:38
Carlos Tevez tryggði City 2-1 sigur á United Carlos Tevez skoraði bæði mörk Manchester City og tryggði sínu liði 2-1 sigur á gömlu félögunum í Manchester United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Eastlands, heimavelli Manchester City í kvöld. Enski boltinn 19.1.2010 21:55
Svíar töpuðu fyrir Slóveníu og Frakkar gerðu aðeins jafntefli Það var nóg af óvæntum úrslitum á fyrsta degi Evrópumótsins í handbolta í Austurríki. Svíar lágu fyrir Slóvenum og Frakkar náðu aðeins jafntefli á móti Ungverjum. Króatar unnu tveggja marka sigur á Norðmönnum. Handbolti 19.1.2010 21:33
Dagur: Nú snúum okkur að Íslandi Dagur Sigurðsson var eðlilega ekki ánægður með tapið fyrir Danmörku á EM í handbolta í dag en hrósaði engu að síður sínum leikmönnum fyrir góða frammistöðu í leiknum. Danir unnu sigur á lærisveinum Dags, Austurríki, 33-29 í fyrsta leik EM í Linz. Handbolti 19.1.2010 19:08
Wilbek: Vissum ekki af markvarðabragðinu Ulrik Wilbek hrósaði Austurríkismönnum fyrir góða frammistöðu í leik þeirra gegn Dönum í dag. Danir unnu leikinn, 33-29. Wilbek er landsliðsþjálfari Danmerkur og sagði að þeir hefðu undirbúið sig vel fyrir leikinn. Handbolti 19.1.2010 19:06
Spánverjar fóru létt með Tékka og Pólverjar unnu Þjóðverja Fyrstu leikjum riðlanna í Evrópukeppninni í handbolta í Austurríki er nú lokið. Spánverjar sýndu fá veikleikamerki í tólf marka sigri á Tékkum en Þjóðverjar töpuðu hinsvegar fyrir Pólverjum. Íslenska landsliðið vann bæði þessi lið í undirbúningsleikjunum. Handbolti 19.1.2010 18:25
Misstu unninn leik niður í jafntefli - Snorri klikkaði á víti í lokin Ísland og Serbía gerðu 29-29 jafntefli í fyrsta leik sínum á Evróumótinu í handbolta í Austurríki. Íslenska liðið var með fjögurra marka forustu skömmu fyrir leikslok en Serbar stálu stiginu með því að skora fjögur síðustu mörkin. Handbolti 19.1.2010 18:15
Danir í vandræðum með Austurríkismenn í fyrsta leik Evrópumeistarar Dana byrjuðu titilvörn sína ekki á alltof sannfærandi hátt þegar þeir unnu 33-29 sigur á gestgjöfum Austurríkis í opnunarleik b-riðils Evrópukeppninnar. Seinni leikur riðilsins í dag er á milli Íslendinga og Serba sem hefst klukkan 19.15. Handbolti 19.1.2010 18:11
Klámkóngur betri en íslenskir bankamenn Stuðningsmenn West Ham eru ekki allir ánægðir með nýju eigendurna hjá West Ham United. David Sullivan og David Gold sem eignuðust 50 prósenta hlut í félaginu í gærkvöldi þykja harðir í horn að taka. Enski boltinn 19.1.2010 17:45
Ronaldinho fær nýjan samning Forráðamenn AC Milan eru svo hrifnir af frammistöðu Brasilíumannsins Ronaldinho í vetur að félagið ætlar að bjóða honum nýjan langtímasamning. Fótbolti 19.1.2010 17:15
Rooney efstur á óskalista Barcelona Fram kemur í Daily Star í dag að enski landsliðsframherjinn Wayne Rooney sé efstur á óskalista Evrópumeistara Barcelona. Fótbolti 19.1.2010 16:45
Flamini sagður vera á leið til Man. City Sky-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að AC Milan ætli sér að lána miðjumanninn Mathieu Flamini til Man. City út þessa leiktíð. Enski boltinn 19.1.2010 16:15
Siggi Bjarna: Vinnum Serbana sannfærandi Þeir Sigurður Bjarnason og Aron Kristjánsson verða EM-sérfræðingar Vísis næstu tvær vikurnar. Þeir eru báðir fyrrum landsliðsmenn og núverandi þjálfarar sem eiga það sameiginlegt að hafa sterka skoðun á hlutunum. Handbolti 19.1.2010 15:45
Okkur hefur gengið vel með "Júggana" á stórmótum Íslenska karlalandsliðinu í handbolta hefur gengið vel með landslið Júgóslava og seinna Serbíu á stórmótum í gegnum tíðina og hefur ekki tapað fyrir þeim á HM, EM eða Ólympíuleikum í níu ár. Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 19.15 og verður fylgst vel með gangi mála á Vísi. Handbolti 19.1.2010 15:37
Leikir dagsins á EM Það er loksins komið að því að Evrópumeistaramótið í handknattleik hefjist. Átta leikir fara fram í dag og hefst fyrsti leikurinn klukkan 17.00 en það er viðureign Austurríkis og Dana sem leika í riðli Íslands. Handbolti 19.1.2010 15:15
Róbert mætir þjálfaranum sínum í kvöld Alla jöfnu eru þeir Róbert Gunnarsson og þjálfarinn Saed Hasanefendic samherjar hjá Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni en þeir verða andstæðingar á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 19.1.2010 14:45
Beckham: City verður aldrei stærra en United David Beckham, fyrrum leikmaður Man. Utd, tekur þátt í upphitun fyrir leik Man. Utd og Man. City í deildarbikarnum í kvöld. Beckham er á því að þó svo City eigi nóg af peningum verði félagið aldrei stærra en United. Enski boltinn 19.1.2010 14:00
Andstæðingur dagsins á EM: Serbía Vísir fjallar um andstæðinga Íslands í riðlakeppni Evrópumeistaramótsins í handbolta. Í dag mætir Ísland liði Serbíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í kvöld. Handbolti 19.1.2010 13:30
Spánverjinn de la Rosa til BMW Spænski ökumaðurinn Pedro de la Rosa verður ökumaður BMW á þessu keppnistímabili og nú á aðeins eftir að ráða í fjögur sæti hjá þeim 13 Formúlu 1 liðum sem skipa ráslínuna. Formúla 1 19.1.2010 13:21
Íslendingarnir greiddu brjálæðisleg laun sem knésetti félagið Þeir David Sullivan og David Gold tóku í dag við stjórnartaumunum hjá West Ham er þeir keyptu 50 prósent hlut í félaginu. Þeir félagar áttu Birmingham City hér áður. Enski boltinn 19.1.2010 13:00
Aron: Öllum vel tekið í hópnum Aron Pálmarsson er nú að taka þátt í sínu fyrsta stórmóti í handbolta en keppni á EM í Austurríki hefst í dag. Ísland mætir Serbíu í fyrsta leik í kvöld. Handbolti 19.1.2010 12:15
Zlatan og Mourinho fengu ítalska Óskarinn Svíinn Zlatan Ibrahimovic var valinn besti leikmaður ítölsku deildarinnar leiktíðina 2008-09 en þetta er annað árið í röð sem Zlatan hlýtur þessi verðlaun sem Ítalarnir kalla einfaldlega Óskarinn. Fótbolti 19.1.2010 11:45
Arnór: Spenntur fyrir mínu hlutverki Arnór Atlason verður líklega í byrjunarliði íslenska landsliðsins þegar það mætir því serbneska í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í handbolta í Austurríki. Handbolti 19.1.2010 11:15
Rétt að borga ekki morðfé fyrir Tevez Gary Neville segir að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hafi tekið rétta ákvörðun er hann sleppti því að borga afar háa upphæð fyrir Argentínumanninn Carlos Tevez. Enski boltinn 19.1.2010 10:30
Guðmundur tilkynnir fimmtán leikmenn - Ólafur í stúkunni Guðmundur Guðmundsson hefur tilkynnt fimmtán leikmenn til þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem hefst í dag. Handbolti 19.1.2010 10:29
Logi: Vildi spara skotin fyrir EM Það vakti athygli að Logi Geirsson skaut afar lítið á mark andstæðingsins í æfingaleikjum íslenska landsliðsins fyrir EM sem hefst í Austurríki í dag. Handbolti 19.1.2010 10:00
Eigendur Man. Utd vilja fá peninga frá leikmönnum félagsins Breska slúðurblaðið The Sun greinir frá því í dag að eigendur Man. Utd, Glazer-fjölskyldan, séu svo illa staddir að hún hafi beðið leikmenn um að styrkja félagið á þessum síðustu og verstu. Enski boltinn 19.1.2010 09:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti