Sport Margir of seinir á opnunarleikinn Miklar tafir urðu við inngang Tips-Arena í Linz fyrrakvöld en þar var vitanlega ströng öryggisgæsla. Leikurinn hófst klukkan 18.00 að staðartíma og því voru áhorfendur flestir að koma úr sinni vinnu skömmu fyrir leik. Handbolti 21.1.2010 06:15 Martin O'Neill: Wembley var langt í burtu þegar þeir komust í 2-0 Aston Villa komst í kvöld í úrslitaleik deildarbikarsins á Wembley eftir 6-4 sigur á Blackburn í ótrúlegum seinni leik liðanna sem fram fór á Villa Park. Villa vann fyrri leikinn 1-0 og því 7-4 samanlagt. Enski boltinn 20.1.2010 23:08 Benitez: Þetta verður löng og ströng barátta um fjórða sætið Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur Liverpool á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með þessum sigri minnkaði Liverpool-liðið, forskot Tottenham og Manchester City í fjórða sætinu, í aðeins eitt stig. Enski boltinn 20.1.2010 22:47 Spánverjar áfram í stuði og unnu annan stórsigur Spánverjar höfðu greinilega mjög gott að tapinu fyrir Íslendingum á laugardaginn því liðið hefur byrjað Evrópumótið í Austurríki á tveimur stórsigrum. Spánverjar fylgdu á eftir tólf marka sigri á Tékkum í gær með níu marka sigri á Ungverjum í kvöld, 34-24. Handbolti 20.1.2010 20:53 Logi: Nagaði neglurnar á bekknum Logi Geirsson segir að það hafi verið erfitt fyrir sig að sitja og horfa upp á liðsfélaga sína í íslenska landsliðinu kasta frá sér sigrinum á lokamínútum leiksins gegn Serbíu í gær. Handbolti 20.1.2010 20:15 Tiger á að tjá sig áður en hann byrjar að spila Kylfingurinn Geoff Ogilvy er á því að Tiger Woods geti ekki byrjað að spila golf á nýjan leik fyrr en hann sé búinn að svara öllum þeim gagnrýnisröddum sem eru uppi þessa dagana. Golf 20.1.2010 19:30 Þjóðverjar stálu stigi af Slóvenum Þýskaland og Slóvenía gerðu 34-34 jafntefli í öðrum leik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í handbolta í Austurríki. Það stefndi í annað tap Þjóðverja í jafnmörgum leikjum en Slóvenar klúðruðu leiknum í lokin alveg eins og Íslendingar í gær. Handbolti 20.1.2010 18:48 Dagur: Svo fyndið að við urðum að prófa þetta Dagur Sigurðsson vakti mikla kátínu á blaðamannafundi austurríska landsliðsins hér í Linz þegar hann var spurður út í markvarðabragðið svokallaða sem Austurríkismenn beittu í gær. Handbolti 20.1.2010 18:45 Frakkar aftur í vandræðum en sluppu með eins marks sigur Frakkar lentu í miklum vandræðum með Tékka á EM í handbolta í dag en sluppu á endanum með eins marka sigur, 21-20. Frakkar gerðu jafntefli við Ungverja í fyrsta leiknum í dag og geta þakkað markverðinum Thierry Omeyer fyrir 21-20 sigur á Tékkum í dag. Handbolti 20.1.2010 18:42 Svíar í slæmum málum eftir sitt annað tap Svíar eru í vöndum málum í C-riðli Evrópukeppninnar í handbolta í Austurríki eftir 24-27 tap fyrir Pólverjum í kvöld. Svíar hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á mótinu en Pólverjar eru hinsvegar með fullt hús eftir sigra á Þjóðverjum og Svíum. Handbolti 20.1.2010 18:16 Arsenal lenti 0-2 undir en vann og komst á toppinn Arsenal og Liverpool voru bæði á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Arsenal komst á toppinn með 4-2 sigri á Bolton á meðan Liverpool, er aðeins einu stigi á eftir Tottenham og Manchester City í baráttunni um fjórða sætið, eftir 2-0 sigur á Tottenham. Fótbolti 20.1.2010 18:13 Aston Villa áfram í úrslitaleikinn eftir ótrúlegan tíu marka leik Aston Villa tryggði sér sæti í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 6-4 sigur á Blackburn á heimavelli í seinni leik liðanna, Aston Villa vann fyrri leikinn 1-0 og þar með 7-4 samanlagt. Enski boltinn 20.1.2010 18:13 Mónakó vann Paris SG á sjálfsmarki - Eiður ekkert með Mónakó vann góðan 1-0 útisigur á Paris Saint Germain í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen sem var í dag enn á ný orðaður við enska úrvalsdeildarliðið West Ham kom ekkert við sögu í leiknum. Fótbolti 20.1.2010 18:11 Stjarnan vann Hauka eftir tvær framlengingar Stjörnukonur eru komnar í undanúrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir 34-32 sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Mýrinni í kvöld. Stjarnan verður því pottinum þegar dregið verður á morgun ásamt Val, Fram og FH sem komust einnig áfram í bikarnum í kvöld. Handbolti 20.1.2010 18:10 Grindavíkurstelpur yfir hundrað stigin í fyrsta leik Skibu Grindavík, Hamar og KR unnu öll örugga sigra í Iceland Express deild kvenna í kvöld en þessi þrjú lið voru þegar búin að tryggja sér sæti í A-deildinni nú þegar deildinni verður skipt í tvennt. Körfubolti 20.1.2010 18:09 Keflavík gulltryggði sætið í A-deildinni - burstaði Hauka Keflavíkurkonur tryggðu sér 4. sætið og þar með sæti í A-deild með 85-65 stórsigri á Haukum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Þetta var síðasta umferðin áður en deildinni er skipt í tvo hluta en með Keflavík í efri hlutanum verða KR, Grindavík og Hamar. Körfubolti 20.1.2010 18:08 Móralskur sigur hjá heimamönnum Austurríkismenn voru ánægðir með frumraun sína á Evrópumótinu í handbolta en liðið tapaði þá fyrir Danmörku, 33-29, í Linz. Ísland og Serbía leika í sama riðli og Ísland mætir Austurríki á morgun. Handbolti 20.1.2010 18:00 Alexander: Óli mun ná sér á strik „Það var kannski bara fínt að við náðum þó jafntefli þó svo að Óli hafi ekki verið góður í gær. Þá er þetta allt í lagi,“ sagði Alexander Petersson við Vísi í dag. Handbolti 20.1.2010 17:15 Babel biðst afsökunar á Twitter-væli Hollendingurinn Ryan Babel, leikmaður Liverpool, fór sömu leið og margir íþróttamenn í Bandaríkjunum og vældi á samskiptasíðunni Twitter því hann var ósáttur. Enski boltinn 20.1.2010 16:30 Óli Stef.: Hver og einn þarf að hugsa um sig Ólafi Stefánssyni leist vel á ástand manna eftir jafnteflið gegn Serbíu í gær og fyrir leikinn gegn Austurríki á EM í handbolta á morgun. Handbolti 20.1.2010 16:00 Guardiola búinn að framlengja Framhaldssögunni um framtíð Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, er lokið því hann er búinn að skrifa undir nýjan samning við Evrópumeistarana. Fótbolti 20.1.2010 15:30 Suðurnesjaslagur í úrslitum? Það gæti orðið Suðurnesjaslagur í úrslitum Subway-bikars karla í körfubolta en dregið var í undanúrslitin í dag. Körfubolti 20.1.2010 14:50 Björgvin: Viljum helst spila í dag Björgvin Páll Gústavsson sagði að það hefði verið erfitt að sofna eftir leik Íslands og Serbíu á EM í handbolta í Austurríki í gær. Handbolti 20.1.2010 14:30 Leikir dagsins á EM Það er enginn hvíldardagur á EM í dag þó svo Ísland sé ekki að spila en leikið er i C og D-riðlum keppninnar í dag. Handbolti 20.1.2010 14:00 Aron: Nota þetta vonandi sem spark í rassinn Aron Kristjánsson, EM-sérfræðingur Vísis, segir að það sé ekki nein ástæða fyrir íslenska landsliðið að örvænta þó svo það hafi misst niður unnin leik gegn Serbum í gær. Handbolti 20.1.2010 13:30 Beckford búinn að semja við Everton Simon Grayson, stjóri Leeds, segir að framherjinn Jermaine Beckford sé búinn að skrifa undir samning við Everton um að ganga til liðs við félagið næsta sumar er samningur hans við Leeds rennur út. Enski boltinn 20.1.2010 13:00 Tiger í meðferð vegna kynlífsfíknar í Mississippi? Slúðursögurnar um Tiger Woods eru margar þessa dagana en engin þeirra fæst staðfest enda hefur Tiger algerlega tekist að fara huldu höfði frá því ímynda hans hrundi á einni nóttu. Golf 20.1.2010 12:30 Þjálfari Frakka: Kraftaverk að við skyldum ná stigi Ungverjar komu geysilega á óvart á EM í gær er liðið var næstum búið að vinna heims- og Ólympíumeistara Frakka. Handbolti 20.1.2010 11:45 Neville sýndi Tevez fingurinn Það er ekkert sérstaklega kært á milli fyrrum liðsfélaganna Gary Neville og Carlos Tevez. Það sannaðist endanlega í gær. Enski boltinn 20.1.2010 11:13 Er Hiddink búinn að ræða við Liverpool? Það er hart barist um þjónustu hollenska þjálfarans Guus Hiddink þessa dagana enda þjálfari með frábæran feril. Enski boltinn 20.1.2010 11:00 « ‹ ›
Margir of seinir á opnunarleikinn Miklar tafir urðu við inngang Tips-Arena í Linz fyrrakvöld en þar var vitanlega ströng öryggisgæsla. Leikurinn hófst klukkan 18.00 að staðartíma og því voru áhorfendur flestir að koma úr sinni vinnu skömmu fyrir leik. Handbolti 21.1.2010 06:15
Martin O'Neill: Wembley var langt í burtu þegar þeir komust í 2-0 Aston Villa komst í kvöld í úrslitaleik deildarbikarsins á Wembley eftir 6-4 sigur á Blackburn í ótrúlegum seinni leik liðanna sem fram fór á Villa Park. Villa vann fyrri leikinn 1-0 og því 7-4 samanlagt. Enski boltinn 20.1.2010 23:08
Benitez: Þetta verður löng og ströng barátta um fjórða sætið Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur Liverpool á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með þessum sigri minnkaði Liverpool-liðið, forskot Tottenham og Manchester City í fjórða sætinu, í aðeins eitt stig. Enski boltinn 20.1.2010 22:47
Spánverjar áfram í stuði og unnu annan stórsigur Spánverjar höfðu greinilega mjög gott að tapinu fyrir Íslendingum á laugardaginn því liðið hefur byrjað Evrópumótið í Austurríki á tveimur stórsigrum. Spánverjar fylgdu á eftir tólf marka sigri á Tékkum í gær með níu marka sigri á Ungverjum í kvöld, 34-24. Handbolti 20.1.2010 20:53
Logi: Nagaði neglurnar á bekknum Logi Geirsson segir að það hafi verið erfitt fyrir sig að sitja og horfa upp á liðsfélaga sína í íslenska landsliðinu kasta frá sér sigrinum á lokamínútum leiksins gegn Serbíu í gær. Handbolti 20.1.2010 20:15
Tiger á að tjá sig áður en hann byrjar að spila Kylfingurinn Geoff Ogilvy er á því að Tiger Woods geti ekki byrjað að spila golf á nýjan leik fyrr en hann sé búinn að svara öllum þeim gagnrýnisröddum sem eru uppi þessa dagana. Golf 20.1.2010 19:30
Þjóðverjar stálu stigi af Slóvenum Þýskaland og Slóvenía gerðu 34-34 jafntefli í öðrum leik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í handbolta í Austurríki. Það stefndi í annað tap Þjóðverja í jafnmörgum leikjum en Slóvenar klúðruðu leiknum í lokin alveg eins og Íslendingar í gær. Handbolti 20.1.2010 18:48
Dagur: Svo fyndið að við urðum að prófa þetta Dagur Sigurðsson vakti mikla kátínu á blaðamannafundi austurríska landsliðsins hér í Linz þegar hann var spurður út í markvarðabragðið svokallaða sem Austurríkismenn beittu í gær. Handbolti 20.1.2010 18:45
Frakkar aftur í vandræðum en sluppu með eins marks sigur Frakkar lentu í miklum vandræðum með Tékka á EM í handbolta í dag en sluppu á endanum með eins marka sigur, 21-20. Frakkar gerðu jafntefli við Ungverja í fyrsta leiknum í dag og geta þakkað markverðinum Thierry Omeyer fyrir 21-20 sigur á Tékkum í dag. Handbolti 20.1.2010 18:42
Svíar í slæmum málum eftir sitt annað tap Svíar eru í vöndum málum í C-riðli Evrópukeppninnar í handbolta í Austurríki eftir 24-27 tap fyrir Pólverjum í kvöld. Svíar hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á mótinu en Pólverjar eru hinsvegar með fullt hús eftir sigra á Þjóðverjum og Svíum. Handbolti 20.1.2010 18:16
Arsenal lenti 0-2 undir en vann og komst á toppinn Arsenal og Liverpool voru bæði á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Arsenal komst á toppinn með 4-2 sigri á Bolton á meðan Liverpool, er aðeins einu stigi á eftir Tottenham og Manchester City í baráttunni um fjórða sætið, eftir 2-0 sigur á Tottenham. Fótbolti 20.1.2010 18:13
Aston Villa áfram í úrslitaleikinn eftir ótrúlegan tíu marka leik Aston Villa tryggði sér sæti í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 6-4 sigur á Blackburn á heimavelli í seinni leik liðanna, Aston Villa vann fyrri leikinn 1-0 og þar með 7-4 samanlagt. Enski boltinn 20.1.2010 18:13
Mónakó vann Paris SG á sjálfsmarki - Eiður ekkert með Mónakó vann góðan 1-0 útisigur á Paris Saint Germain í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen sem var í dag enn á ný orðaður við enska úrvalsdeildarliðið West Ham kom ekkert við sögu í leiknum. Fótbolti 20.1.2010 18:11
Stjarnan vann Hauka eftir tvær framlengingar Stjörnukonur eru komnar í undanúrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir 34-32 sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Mýrinni í kvöld. Stjarnan verður því pottinum þegar dregið verður á morgun ásamt Val, Fram og FH sem komust einnig áfram í bikarnum í kvöld. Handbolti 20.1.2010 18:10
Grindavíkurstelpur yfir hundrað stigin í fyrsta leik Skibu Grindavík, Hamar og KR unnu öll örugga sigra í Iceland Express deild kvenna í kvöld en þessi þrjú lið voru þegar búin að tryggja sér sæti í A-deildinni nú þegar deildinni verður skipt í tvennt. Körfubolti 20.1.2010 18:09
Keflavík gulltryggði sætið í A-deildinni - burstaði Hauka Keflavíkurkonur tryggðu sér 4. sætið og þar með sæti í A-deild með 85-65 stórsigri á Haukum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Þetta var síðasta umferðin áður en deildinni er skipt í tvo hluta en með Keflavík í efri hlutanum verða KR, Grindavík og Hamar. Körfubolti 20.1.2010 18:08
Móralskur sigur hjá heimamönnum Austurríkismenn voru ánægðir með frumraun sína á Evrópumótinu í handbolta en liðið tapaði þá fyrir Danmörku, 33-29, í Linz. Ísland og Serbía leika í sama riðli og Ísland mætir Austurríki á morgun. Handbolti 20.1.2010 18:00
Alexander: Óli mun ná sér á strik „Það var kannski bara fínt að við náðum þó jafntefli þó svo að Óli hafi ekki verið góður í gær. Þá er þetta allt í lagi,“ sagði Alexander Petersson við Vísi í dag. Handbolti 20.1.2010 17:15
Babel biðst afsökunar á Twitter-væli Hollendingurinn Ryan Babel, leikmaður Liverpool, fór sömu leið og margir íþróttamenn í Bandaríkjunum og vældi á samskiptasíðunni Twitter því hann var ósáttur. Enski boltinn 20.1.2010 16:30
Óli Stef.: Hver og einn þarf að hugsa um sig Ólafi Stefánssyni leist vel á ástand manna eftir jafnteflið gegn Serbíu í gær og fyrir leikinn gegn Austurríki á EM í handbolta á morgun. Handbolti 20.1.2010 16:00
Guardiola búinn að framlengja Framhaldssögunni um framtíð Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, er lokið því hann er búinn að skrifa undir nýjan samning við Evrópumeistarana. Fótbolti 20.1.2010 15:30
Suðurnesjaslagur í úrslitum? Það gæti orðið Suðurnesjaslagur í úrslitum Subway-bikars karla í körfubolta en dregið var í undanúrslitin í dag. Körfubolti 20.1.2010 14:50
Björgvin: Viljum helst spila í dag Björgvin Páll Gústavsson sagði að það hefði verið erfitt að sofna eftir leik Íslands og Serbíu á EM í handbolta í Austurríki í gær. Handbolti 20.1.2010 14:30
Leikir dagsins á EM Það er enginn hvíldardagur á EM í dag þó svo Ísland sé ekki að spila en leikið er i C og D-riðlum keppninnar í dag. Handbolti 20.1.2010 14:00
Aron: Nota þetta vonandi sem spark í rassinn Aron Kristjánsson, EM-sérfræðingur Vísis, segir að það sé ekki nein ástæða fyrir íslenska landsliðið að örvænta þó svo það hafi misst niður unnin leik gegn Serbum í gær. Handbolti 20.1.2010 13:30
Beckford búinn að semja við Everton Simon Grayson, stjóri Leeds, segir að framherjinn Jermaine Beckford sé búinn að skrifa undir samning við Everton um að ganga til liðs við félagið næsta sumar er samningur hans við Leeds rennur út. Enski boltinn 20.1.2010 13:00
Tiger í meðferð vegna kynlífsfíknar í Mississippi? Slúðursögurnar um Tiger Woods eru margar þessa dagana en engin þeirra fæst staðfest enda hefur Tiger algerlega tekist að fara huldu höfði frá því ímynda hans hrundi á einni nóttu. Golf 20.1.2010 12:30
Þjálfari Frakka: Kraftaverk að við skyldum ná stigi Ungverjar komu geysilega á óvart á EM í gær er liðið var næstum búið að vinna heims- og Ólympíumeistara Frakka. Handbolti 20.1.2010 11:45
Neville sýndi Tevez fingurinn Það er ekkert sérstaklega kært á milli fyrrum liðsfélaganna Gary Neville og Carlos Tevez. Það sannaðist endanlega í gær. Enski boltinn 20.1.2010 11:13
Er Hiddink búinn að ræða við Liverpool? Það er hart barist um þjónustu hollenska þjálfarans Guus Hiddink þessa dagana enda þjálfari með frábæran feril. Enski boltinn 20.1.2010 11:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti