Sport Hargreaves og O'Shea í hópnum hjá United á móti Chelsea Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði á blaðamannafundi fyrir stórleik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á morgun að miðjumaðurinn Owen Hargreaves og varnarmaðurinn John O'Shea yrði í leikmannahópnum en þeir hafa báðir verið lengi frá vegna meiðsla. Enski boltinn 2.4.2010 13:30 Ryan Babel: Þetta var heimskulegt hjá mér Ryan Babel, leikmaður Liverpool, fékk að líta rauða spjaldið strax á 30. mínútu þegar Liverpool-liðið tapaði 1-2 á útivelli á móti Benfica í Evrópudeildinni í gær. Babel setti þá höndina í andlit Luisao eftir að þessi stóri og mikli varnarmaður Benfica hafði sparkað niður Fernando Torres á ruddalegan hátt. Enski boltinn 2.4.2010 13:00 Lars Ivar Moldskred er búinn að semja við KR Norski markvörðurinn Lars Ivar Moldskred hefur samið við KR út leiktíðina en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Moldskred er 32 ára markmaður með reynslu úr norsku úrvalsdeildinni þar sem að hann spilaði með Molde, Lillestrøm og Strømsgodset. Íslenski boltinn 2.4.2010 12:30 Keflavík og Njarðvík komin í undanúrslitin í 23. sinn - eiga metið Keflavík og Njarðvík bættu bæði við metið sem þau eiga saman þegar lið félaganna tryggðu sér sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í gærkvöldi. Keflavík vann þá öruggan 107-78 sigur á Tindastól en Njarðvík vann 88-72 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Körfubolti 2.4.2010 12:00 Líkur á því að Wayne Rooney nái Manchester City leiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney verði frá í tvær til þrjár vikur vegna ökklameiðslanna sem hann varð fyrir í tapleiknum á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 2.4.2010 11:30 NBA: Orlando með þriggja stiga skotsýningu í sigri á Dallas Orlando Magic er í góðum gír þessa dagana í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann öruggan 97-82 útisigur á Dallas Mavericks í nótt. Aðeins tveir leikir fóru fram í deildinni en Denver stöðvaði sigurgöngu Portland Trail Blazers í hinum leiknum. Körfubolti 2.4.2010 11:00 Benzema er ekki á leið til AC Milan Umboðsmaður franska framherjans Karim Benzema segir ekkert vera hæft í þeim sögusögnum að leikmaðurinn sé á leið til AC Milan í sumar. Fótbolti 2.4.2010 10:00 Fabio semur við Man. Utd til 2014 Brasilíski bakvörðurinn Fabio da Silva hefur skrifað undir nýjan samning við Man. Utd sem er til ársins 2014. Þessi tvítugi leikmaður hefur spilað 13 leiki með aðalliðinu síðan hann kom til félagsins árið 2008. Enski boltinn 2.4.2010 09:00 Enginn Barthez með KR í gær Ekkert varð af því að franski markvörðurinn Fabien Barthez spilaði með KR gegn Þrótti í gær. Frétt Vísis um það í gær var aprílgabb en eins og flestir ættu að vita var 1. apríl í gær. Íslenski boltinn 2.4.2010 08:00 Hamilton sneggstur á báðum æfingum Lewis Hamilton á McLaren sló öllum við á tveimur æfingum föstudags í Sepang í dag. Hann kláraði seinni æfingu dagsins sem lauk í morgun með besta tíma. Sebastian Vettel varð annar á Red Bull Formúla 1 2.4.2010 07:49 Engin stórgallar í bíl Vettels Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull hefur leitt tvö síðustu mót, en lent í bilunum í báðum mótum og aðeins náð fjórða sæti í því fyrsta. Hann segir bíl sinn þó traustan og bilanirnar sem hafa komið upp bendi ekki til þess að eitthvað sé meiriháttar að hjá Red Bull. Formúla 1 2.4.2010 07:29 McLaren á undan Mercedes í nótt Lewis Hamilton á McLaren var 0.185 sekúndum á undan Nico Rosberg á fyrstu æfingu keppnisliða á Sepang brautinni í Malasíu í nótt. Jenson Button varð annar á McLaren og Michael Schumacher fjórði. Formúla 1 2.4.2010 07:19 Gríðarleg öryggisgæsla á HM í sumar Lögreglumenn frá allt að 25 löndum verða við störf á HM í Suður-Afríku í sumar. Þess utan verður lögreglulið heimamanna vel mannað og öll þáttökulönd senda löggæslufólk á svæðið. Fótbolti 2.4.2010 07:00 LeBron tekur kvikmyndaleik fram yfir landsliðið LeBron James segir afar litlar líkur vera á því að hann spili með bandaríska landsliðinu á HM í körfubolta í sumar. Körfubolti 1.4.2010 23:30 Benitez: Verðum að vera jákvæðir Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með sænska dómarann Jonas Eriksson í kvöld en hann dæmdi leik Liverpool og Benfica í Evrópudeildinni. Fótbolti 1.4.2010 22:40 Undanúrslitin hefjast á mánudag Í kvöld varð ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. Það varð einnig ljóst í kvöld á hvaða dögum liðin munu mætast. Körfubolti 1.4.2010 22:31 Hannover svo gott sem sloppið við falldrauginn Hannover Burgdorf, lið Hannesar Jóns Jónssonar sem Aron Kristjánsson tekur við í sumar, steig stórt skref í þá átt að tryggja sæti sitt í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 1.4.2010 22:00 Magnús: Elska að fá Keflavík núna Njarðvíkingurinn Magnús Gunnarsson var að vonum brosmildur eftir sigur Njarðvíkur á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. Magnús átti flottan leik í kvöld eins og svo margir félagar hans. Körfubolti 1.4.2010 21:39 Teitur: Menn trúa ekki hvað þeir geta spilað vel Sá mikli keppnismaður, Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Njarðvík í kvöld en Teitur er sanngjarn maður og hann viðurkenndi að Njarðvík hefði unnið verðskuldað. Körfubolti 1.4.2010 21:29 Guðjón Skúlason: Kláruðum þá mjög fljótlega „Vörnin var rosalega sterk og þeir áttu engin svör gegn henni,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur , eftir 29 stiga sigurinn á Tindastóli í kvöld. Keflvíkingar eru því komnir í undanúrslitin. Körfubolti 1.4.2010 21:23 Evrópudeildin: Sigur hjá Fulham en tap hjá Liverpool Fyrri leikirnir í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld og tvö ensk félagslið - Liverpool og Fulham - voru í eldlínunni. Fótbolti 1.4.2010 21:16 Karl Jónsson: Ósáttir við að tapa með þessum hætti „Keflvíkingar voru númeri of stórir fyrir okkur í kvöld," sagði Karl Jónsson, þjálfari Tindastóls, eftir tapið í Keflavík. Heimamenn unnu oddaleikinn 107-78 og sendu Tindastól í sumarfrí. Körfubolti 1.4.2010 21:12 Umfjöllun: Njarðvík númeri of stórt fyrir Stjörnuna Njarðvík er komið í undanúrslit Iceland Express-deildar karla eftir sigur á Stjörnunni, 72-88, í oddaleik í Ásgarði í kvöld. Njarðvík mætir Keflavík í undanúrslitunum. Körfubolti 1.4.2010 20:49 Umfjöllun: Létt verk og löðurmannlegt hjá Keflavík Keflavík er komið í undanúrslit Iceland Express-deildarinnar eftir að hafa unnið Tindastól örugglega í oddaleik í Toyota-sláturhúsinu í kvöld 107-78. Keflvíkingar hertu tökin í öðrum leikhluta og gestirnir áttu aldrei möguleika eftir það. Körfubolti 1.4.2010 20:47 Balotelli sendi frá sér afsökunarbeiðni Sóknarmaðurinn Mario Balotelli hefur gefið út formlega afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar. Afsökunarbeiðnin er birt á opinberri heimasíðu Inter. Fótbolti 1.4.2010 20:30 Stabæk fær lánaðan leikmann frá Start vegna meiðsla Veigars Stabæk hefur fengið hollenska sóknarmanninn Bernt Hulsker á láni frá Start til að leysa af Veigar Páll Gunnarsson sem meiddist á ökkla í síðasta leik og verður frá keppni í að minnsta kosti fjórar til sex vikur. Fótbolti 1.4.2010 20:00 Mancini vill halda Joe Hart Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, vill halda markverðinum Joe Hart innan félagsins. Enski boltinn 1.4.2010 19:15 Hazard fær meðmæli frá Zidane Zinedine Zidane, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, segir að Real Madrid ætti að kaupa Eden Hazard frá Lille. Fótbolti 1.4.2010 18:30 Aðeins fjórum sinnum verið eintómir útisigrar í þriggja leikja seríu Stjarnan og Njarðvík mætast í kvöld í Ásgarði í Garðabæ í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta. Liðin hafa skipts á að vinna hvort annað á útivelli og nú er komið að oddaleiknum sem verður á heimavelli Stjörnumanna. Körfubolti 1.4.2010 17:45 Steven Gerrard vill sjá meira af Liverpool-töfrunum í kvöld Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vonast eftir að liðið geti spilað jafnvel í kvöld, á móti Benfica í Evrópudeildinni, og að það gerði í 3-0 sigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Fótbolti 1.4.2010 17:00 « ‹ ›
Hargreaves og O'Shea í hópnum hjá United á móti Chelsea Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði á blaðamannafundi fyrir stórleik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á morgun að miðjumaðurinn Owen Hargreaves og varnarmaðurinn John O'Shea yrði í leikmannahópnum en þeir hafa báðir verið lengi frá vegna meiðsla. Enski boltinn 2.4.2010 13:30
Ryan Babel: Þetta var heimskulegt hjá mér Ryan Babel, leikmaður Liverpool, fékk að líta rauða spjaldið strax á 30. mínútu þegar Liverpool-liðið tapaði 1-2 á útivelli á móti Benfica í Evrópudeildinni í gær. Babel setti þá höndina í andlit Luisao eftir að þessi stóri og mikli varnarmaður Benfica hafði sparkað niður Fernando Torres á ruddalegan hátt. Enski boltinn 2.4.2010 13:00
Lars Ivar Moldskred er búinn að semja við KR Norski markvörðurinn Lars Ivar Moldskred hefur samið við KR út leiktíðina en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Moldskred er 32 ára markmaður með reynslu úr norsku úrvalsdeildinni þar sem að hann spilaði með Molde, Lillestrøm og Strømsgodset. Íslenski boltinn 2.4.2010 12:30
Keflavík og Njarðvík komin í undanúrslitin í 23. sinn - eiga metið Keflavík og Njarðvík bættu bæði við metið sem þau eiga saman þegar lið félaganna tryggðu sér sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í gærkvöldi. Keflavík vann þá öruggan 107-78 sigur á Tindastól en Njarðvík vann 88-72 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Körfubolti 2.4.2010 12:00
Líkur á því að Wayne Rooney nái Manchester City leiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney verði frá í tvær til þrjár vikur vegna ökklameiðslanna sem hann varð fyrir í tapleiknum á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 2.4.2010 11:30
NBA: Orlando með þriggja stiga skotsýningu í sigri á Dallas Orlando Magic er í góðum gír þessa dagana í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann öruggan 97-82 útisigur á Dallas Mavericks í nótt. Aðeins tveir leikir fóru fram í deildinni en Denver stöðvaði sigurgöngu Portland Trail Blazers í hinum leiknum. Körfubolti 2.4.2010 11:00
Benzema er ekki á leið til AC Milan Umboðsmaður franska framherjans Karim Benzema segir ekkert vera hæft í þeim sögusögnum að leikmaðurinn sé á leið til AC Milan í sumar. Fótbolti 2.4.2010 10:00
Fabio semur við Man. Utd til 2014 Brasilíski bakvörðurinn Fabio da Silva hefur skrifað undir nýjan samning við Man. Utd sem er til ársins 2014. Þessi tvítugi leikmaður hefur spilað 13 leiki með aðalliðinu síðan hann kom til félagsins árið 2008. Enski boltinn 2.4.2010 09:00
Enginn Barthez með KR í gær Ekkert varð af því að franski markvörðurinn Fabien Barthez spilaði með KR gegn Þrótti í gær. Frétt Vísis um það í gær var aprílgabb en eins og flestir ættu að vita var 1. apríl í gær. Íslenski boltinn 2.4.2010 08:00
Hamilton sneggstur á báðum æfingum Lewis Hamilton á McLaren sló öllum við á tveimur æfingum föstudags í Sepang í dag. Hann kláraði seinni æfingu dagsins sem lauk í morgun með besta tíma. Sebastian Vettel varð annar á Red Bull Formúla 1 2.4.2010 07:49
Engin stórgallar í bíl Vettels Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull hefur leitt tvö síðustu mót, en lent í bilunum í báðum mótum og aðeins náð fjórða sæti í því fyrsta. Hann segir bíl sinn þó traustan og bilanirnar sem hafa komið upp bendi ekki til þess að eitthvað sé meiriháttar að hjá Red Bull. Formúla 1 2.4.2010 07:29
McLaren á undan Mercedes í nótt Lewis Hamilton á McLaren var 0.185 sekúndum á undan Nico Rosberg á fyrstu æfingu keppnisliða á Sepang brautinni í Malasíu í nótt. Jenson Button varð annar á McLaren og Michael Schumacher fjórði. Formúla 1 2.4.2010 07:19
Gríðarleg öryggisgæsla á HM í sumar Lögreglumenn frá allt að 25 löndum verða við störf á HM í Suður-Afríku í sumar. Þess utan verður lögreglulið heimamanna vel mannað og öll þáttökulönd senda löggæslufólk á svæðið. Fótbolti 2.4.2010 07:00
LeBron tekur kvikmyndaleik fram yfir landsliðið LeBron James segir afar litlar líkur vera á því að hann spili með bandaríska landsliðinu á HM í körfubolta í sumar. Körfubolti 1.4.2010 23:30
Benitez: Verðum að vera jákvæðir Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með sænska dómarann Jonas Eriksson í kvöld en hann dæmdi leik Liverpool og Benfica í Evrópudeildinni. Fótbolti 1.4.2010 22:40
Undanúrslitin hefjast á mánudag Í kvöld varð ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. Það varð einnig ljóst í kvöld á hvaða dögum liðin munu mætast. Körfubolti 1.4.2010 22:31
Hannover svo gott sem sloppið við falldrauginn Hannover Burgdorf, lið Hannesar Jóns Jónssonar sem Aron Kristjánsson tekur við í sumar, steig stórt skref í þá átt að tryggja sæti sitt í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 1.4.2010 22:00
Magnús: Elska að fá Keflavík núna Njarðvíkingurinn Magnús Gunnarsson var að vonum brosmildur eftir sigur Njarðvíkur á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. Magnús átti flottan leik í kvöld eins og svo margir félagar hans. Körfubolti 1.4.2010 21:39
Teitur: Menn trúa ekki hvað þeir geta spilað vel Sá mikli keppnismaður, Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Njarðvík í kvöld en Teitur er sanngjarn maður og hann viðurkenndi að Njarðvík hefði unnið verðskuldað. Körfubolti 1.4.2010 21:29
Guðjón Skúlason: Kláruðum þá mjög fljótlega „Vörnin var rosalega sterk og þeir áttu engin svör gegn henni,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur , eftir 29 stiga sigurinn á Tindastóli í kvöld. Keflvíkingar eru því komnir í undanúrslitin. Körfubolti 1.4.2010 21:23
Evrópudeildin: Sigur hjá Fulham en tap hjá Liverpool Fyrri leikirnir í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld og tvö ensk félagslið - Liverpool og Fulham - voru í eldlínunni. Fótbolti 1.4.2010 21:16
Karl Jónsson: Ósáttir við að tapa með þessum hætti „Keflvíkingar voru númeri of stórir fyrir okkur í kvöld," sagði Karl Jónsson, þjálfari Tindastóls, eftir tapið í Keflavík. Heimamenn unnu oddaleikinn 107-78 og sendu Tindastól í sumarfrí. Körfubolti 1.4.2010 21:12
Umfjöllun: Njarðvík númeri of stórt fyrir Stjörnuna Njarðvík er komið í undanúrslit Iceland Express-deildar karla eftir sigur á Stjörnunni, 72-88, í oddaleik í Ásgarði í kvöld. Njarðvík mætir Keflavík í undanúrslitunum. Körfubolti 1.4.2010 20:49
Umfjöllun: Létt verk og löðurmannlegt hjá Keflavík Keflavík er komið í undanúrslit Iceland Express-deildarinnar eftir að hafa unnið Tindastól örugglega í oddaleik í Toyota-sláturhúsinu í kvöld 107-78. Keflvíkingar hertu tökin í öðrum leikhluta og gestirnir áttu aldrei möguleika eftir það. Körfubolti 1.4.2010 20:47
Balotelli sendi frá sér afsökunarbeiðni Sóknarmaðurinn Mario Balotelli hefur gefið út formlega afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar. Afsökunarbeiðnin er birt á opinberri heimasíðu Inter. Fótbolti 1.4.2010 20:30
Stabæk fær lánaðan leikmann frá Start vegna meiðsla Veigars Stabæk hefur fengið hollenska sóknarmanninn Bernt Hulsker á láni frá Start til að leysa af Veigar Páll Gunnarsson sem meiddist á ökkla í síðasta leik og verður frá keppni í að minnsta kosti fjórar til sex vikur. Fótbolti 1.4.2010 20:00
Mancini vill halda Joe Hart Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, vill halda markverðinum Joe Hart innan félagsins. Enski boltinn 1.4.2010 19:15
Hazard fær meðmæli frá Zidane Zinedine Zidane, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, segir að Real Madrid ætti að kaupa Eden Hazard frá Lille. Fótbolti 1.4.2010 18:30
Aðeins fjórum sinnum verið eintómir útisigrar í þriggja leikja seríu Stjarnan og Njarðvík mætast í kvöld í Ásgarði í Garðabæ í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta. Liðin hafa skipts á að vinna hvort annað á útivelli og nú er komið að oddaleiknum sem verður á heimavelli Stjörnumanna. Körfubolti 1.4.2010 17:45
Steven Gerrard vill sjá meira af Liverpool-töfrunum í kvöld Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vonast eftir að liðið geti spilað jafnvel í kvöld, á móti Benfica í Evrópudeildinni, og að það gerði í 3-0 sigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Fótbolti 1.4.2010 17:00