Sport

Alfreð Finnbogason: Pólland var aldrei draumastaðurinn

Lengi vel leit út fyrir að Alfreð Finnbogason væri á leið til Póllands. Félag þar í landi, Lechia Gdansk, var í viðræðum við Blika um að kaupa Alfreð. Félögin sendu tilboð sín á milli en á endanum var pólska félagið ekki tilbúið til að borga setta upphæð fyrir framherjann.

Íslenski boltinn

Petrov þarf að bæta sig hjá Renault

Rússinn Vitaly Petrov gerði afdrifarík mistök í tímatökum á Spa brautinni á laugardaginn og missti bíl sinn útaf og fékk þannig lakasta tíma allra. Hann náði þó að vinna sig upp í níunda sæti áður en yfir lauk í kappakstrinum.

Formúla 1