Alfreð Finnbogason: Pólland var aldrei draumastaðurinn Hjalti Þór Hreinsson skrifar 1. september 2010 08:00 Fréttablaðið/Anton Lengi vel leit út fyrir að Alfreð Finnbogason væri á leið til Póllands. Félag þar í landi, Lechia Gdansk, var í viðræðum við Blika um að kaupa Alfreð. Félögin sendu tilboð sín á milli en á endanum var pólska félagið ekki tilbúið til að borga setta upphæð fyrir framherjann. „Ég er ekkert svekktur. Ég viðurkenni alveg að þetta var aldrei neinn draumastaður til að hefja atvinnumannaferilinn á,“ sagði Alfreð léttur. En hver er draumastaðurinn? „Manchester United,“ sagði Alfreð strax, sposkur. Það gæti vel gerst enda United með öllu óútreiknanlegt í félagaskiptum, það keypti til að mynda nýlega framherja úr portúgölsku þriðju deildinni sem var áður heimilislaus, Bebe. „Ef maður lítur á þetta þannig er það alltaf hægt,“ sagði Alfreð. „Maður verður jú að eiga drauma,“ sagði Alfreð réttilega. Pólska félagið dró lappirnar að því er virðist og eðlilega hefði Alfreð ekki samið við félagið án þess að fara út og kanna aðstæður. „Ég fékk eiginlega aldrei tækifæri til að skoða þetta frá Póllandi almennilega, félögin náðu ekki saman og það er lokapunkturinn. Maður verður samt ekkert nær afstöðu með því að lesa netið,“ sagði Alfreð. Framherjinn segir að það hafi alltaf verið áætlunin að klára tímabilið með Blikum og hann er ánægður að ná því. „Nú er bara að klára þetta með stæl. Þetta er í fyrsta skipti sem við eigum svona góðan möguleika á titlinum,“ segir Alfreð. Hann stefnir nú ótrauður á að komast út í janúarglugganum á næsta ári. „Ég er ekkert að missa svefn yfir þessum hlutum. Góðir hlutir gerast hægt,“ segir Alfreð. Næsta verkefni hans er þó að fara með U21 árs landsliði Íslands til Tékklands í næstu viku. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Lengi vel leit út fyrir að Alfreð Finnbogason væri á leið til Póllands. Félag þar í landi, Lechia Gdansk, var í viðræðum við Blika um að kaupa Alfreð. Félögin sendu tilboð sín á milli en á endanum var pólska félagið ekki tilbúið til að borga setta upphæð fyrir framherjann. „Ég er ekkert svekktur. Ég viðurkenni alveg að þetta var aldrei neinn draumastaður til að hefja atvinnumannaferilinn á,“ sagði Alfreð léttur. En hver er draumastaðurinn? „Manchester United,“ sagði Alfreð strax, sposkur. Það gæti vel gerst enda United með öllu óútreiknanlegt í félagaskiptum, það keypti til að mynda nýlega framherja úr portúgölsku þriðju deildinni sem var áður heimilislaus, Bebe. „Ef maður lítur á þetta þannig er það alltaf hægt,“ sagði Alfreð. „Maður verður jú að eiga drauma,“ sagði Alfreð réttilega. Pólska félagið dró lappirnar að því er virðist og eðlilega hefði Alfreð ekki samið við félagið án þess að fara út og kanna aðstæður. „Ég fékk eiginlega aldrei tækifæri til að skoða þetta frá Póllandi almennilega, félögin náðu ekki saman og það er lokapunkturinn. Maður verður samt ekkert nær afstöðu með því að lesa netið,“ sagði Alfreð. Framherjinn segir að það hafi alltaf verið áætlunin að klára tímabilið með Blikum og hann er ánægður að ná því. „Nú er bara að klára þetta með stæl. Þetta er í fyrsta skipti sem við eigum svona góðan möguleika á titlinum,“ segir Alfreð. Hann stefnir nú ótrauður á að komast út í janúarglugganum á næsta ári. „Ég er ekkert að missa svefn yfir þessum hlutum. Góðir hlutir gerast hægt,“ segir Alfreð. Næsta verkefni hans er þó að fara með U21 árs landsliði Íslands til Tékklands í næstu viku.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki