Sport Chelsea keypti ellefu ára gamlan dreng Chelsea hefur fest kaup á ellefu ára knattspyrnudreng frá Northampton Town en kaupverðið er óuppgefið. Enski boltinn 14.10.2010 15:45 Davies ætlar að spila aftur með enska landsliðinu Kevin Davies vill halda sæti sínu í enska landsliðinu en hann lék sinn fyrsta leik með Englandi gegn Svartfjallalandi á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 14.10.2010 15:15 Ísland í efri styrkleikaflokki í Danmörku Íslenska U-21 landsliðið verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir úrslitakeppni EM sem haldin verður í Danmörku á næsta ári. Fótbolti 14.10.2010 14:45 Serdarusic hættur með landslið Slóveníu Noka Serdarusic er hættur sem landslisþjálfari Slóveníu en það var tilkynnt í gær. Handbolti 14.10.2010 14:15 Liverpool aftur fyrir rétt í Bretlandi Stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool mun aftur halda fyrir dómstóla í Bretlandi í dag til að reyna að fá lögbanni þeirra Tom Hicks og George Gillett aflétt. Enski boltinn 14.10.2010 13:51 Nýliði Sauber byrjaði að keppa sex ára Mexíkaninn Sergio Perez heimsótti Sauber liðið sem hann keppir með á næsta ári og skoðaði aðstæður, en hann verður liðsfélagi Kamui Kobayashi sem vakti mikla lukku í japanska kappakstrinum um síðustu helgi. Formúla 1 14.10.2010 13:50 Capello ætlar að kalla á leikmenn úr U-21 landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að einhverjir leikmenn úr U-21 landsliði Englands fái tækifæri með A-liðinu er það mætir Frökkum í vinnáttulandsleik í næsta mánuði. Enski boltinn 14.10.2010 13:45 Upphafið að endinum hjá Rooney? Ensku blöðin eru í dag stútfull af vangaveltum um hvort að ummæli Wayne Rooney eftir landsleik Englands og Svartfjallalands marki upphafið að endi Rooney hjá Manchester United. Enski boltinn 14.10.2010 13:15 Formúla 1 í Rússlandi frá 2014-2020 Forsætisráðherra Rússlands, Vladimir Putin segir að búið sé að semja við Bernie Ecclestone um Formúlu 1 mótshald í Rússlandi frá 2014-2020. Mótið verður við ferðamannabæinn Sochi við Svarta hafið. Formúla 1 14.10.2010 12:53 Kiel samdi við leikmann tvö ár fram í tímann Kiel hefur tilkynnt að félagið hefur náð samningum við serbnesku skyttuna Marko Vujin sem mun þó ekki byrja að spila með félaginu fyrr en eftir tæp tvö ár. Handbolti 14.10.2010 12:45 Hitzlsperger frá í fjóra mánuði Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger, leikmaður West Ham, verður frá næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla á lærvöðva. Enski boltinn 14.10.2010 12:15 Aron leikmaður mánaðarins hjá stuðningsmönnum Kiel Aron Pálmarsson var valinn leikmaður septembermánaðar í kosningu á heimasíðu Kiel. Handbolti 14.10.2010 11:45 Kuyt óttast að hann verði lengi frá Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, óttast að hann verði lengi frá keppni eftir að hann meiddist á ökkla í leik með hollenska landsliðinu. Enski boltinn 14.10.2010 11:15 Broughton er bjartsýnn Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, er bjartsýnn á að hægt verði að ganga frá sölu félagsins þrátt fyrir lögbannskröfu eigendanna Hicks og Gillett. Enski boltinn 14.10.2010 10:45 Rush vill taka við landsliði Wales Ian Rush, fyrrum leikmaður Liverpool, er tilbúinn til þess að taka við þjálfun landsliðs Wales. Enski boltinn 14.10.2010 10:15 NESV sagt reiðubúið að bíða eftir Liverpool NESV, eignarhaldsfélagið sem hefur hug á að festa kaup á Liverpool, er sagt reiðubúið að bíða á meðan verið er að greiða úr lagaflækjum er varðar sölu þess. Enski boltinn 14.10.2010 09:45 Gylfi búinn að semja við Fylki Gylfi Einarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fylki en hann er nú að snúa aftur heim eftir tíu ár í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 14.10.2010 09:15 Benayoun fékk ranga greiningu hjá Chelsea Yossi Benayoun, leikmaður Chelsea, segist hafa fengið ranga greiningu á meiðslum sínum hjá læknum félagsins. Enski boltinn 14.10.2010 09:02 Heitinga vill fara til Bayern Hollenski varnarmaðurinn hjá Everton, John Heitinga, segist vera afar spenntur fyrir því að ganga í raðir þýska liðsins FC Bayern. Enski boltinn 13.10.2010 23:15 Stjórn Liverpool: Aðgerð Gillett og Hicks skaðar félagið Stjórn Liverpool var snögg að svara lögbanninu sem núverandi eigendur Liverpool, George Gillett og Tom Hicks, fengu á sölu félagsins í kvöld í gegnum dómstól í Texas. Enski boltinn 13.10.2010 23:03 Arenas gerði sér upp meiðsli Byssubrandurinn hjá Washington Wizards, Gilbert Arenas, heldur áfram að gera það gott en hann hefur nú verið sektaður af félaginu fyrir að gera sér upp meiðsli. Körfubolti 13.10.2010 22:30 Salan á Liverpool að snúast upp í skrípaleik George Gillett og Tom Hicks, núverandi eigendur Liverpool, ætla ekki að gefa félagið eftir baráttulaust. Í kvöld náðu þeir stöðva söluna á félaginu í bili. Enski boltinn 13.10.2010 22:09 Xavi: Guardiola er rétti þjálfarinn fyrir Barcelona Spænski miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona er ekkert lítið ánægður með þjálfarann sinn, Pep Guardiola. Fótbolti 13.10.2010 21:45 Henry fundaði með stjórn Liverpool í kvöld Bandaríkjamaðurinn John Henry er skrefi nær því að eignast Liverpool eftir að dómstólar á Englandi dæmdu kaup hans á félaginu lögleg. Enski boltinn 13.10.2010 21:17 LeBron haltraði af velli Stuðningsmenn Miami Heat fengu fyrir hjartað þegar ofurstjarnan LeBron James haltraði af velli í sýningarleik gegn rússneska liðinu CSKA Moskva. Körfubolti 13.10.2010 21:00 Ronaldinho notaði báða hælana - myndband Það eru ekki margir knattspyrnumenn sem eru betri með boltann en Brasilíumaðurinn Ronaldinho. Það eru líka til mörg myndband á netinu sem sýna hann leika sér með boltann hvort sem það er á æfingu, í leik eða bara í upphitun. Fótbolti 13.10.2010 19:30 Beckenbauer segir að Bayern vinni varla titilinn úr þessu Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern, hefur nánast gefið upp alla von að lið hans Bayern Munchen verji meistaratitilinn í Þýskalandi á þessu tímabili. Bayern er þrettán stigum eftir toppliði Mainz og er aðeins í 12. sæti eftir fyrstu sjö umferðirnar. Fótbolti 13.10.2010 18:45 Góðir sigrar hjá Kiel og Wetzlar Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel unnu seiglusigur á nágrönnum sínum í Flensburg, 31-37, í stórleik kvöldsins í þýska handboltanum. Handbolti 13.10.2010 18:04 Valur úr leik í Meistaradeildinni Kvennalið Vals hefur lokið keppni í Meistaradeild Evrópu þetta árið eftir jafntefli á heimavelli, 1-1, í síðari leiknum gegn spænska liðinu Rayo Vallecano. Íslenski boltinn 13.10.2010 17:15 Owen Hargreaves með United á móti West Brom um helgina Það lítur allt út fyrir að Owen Hargreaves spili sinn fyrsta leik með Manchester United í langan tíma þegar liðið mætir West Brom í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hargreaves hefur ekki byrjað leik síðan í september 2008 vegna krónískra hnémeiðsla. Enski boltinn 13.10.2010 17:00 « ‹ ›
Chelsea keypti ellefu ára gamlan dreng Chelsea hefur fest kaup á ellefu ára knattspyrnudreng frá Northampton Town en kaupverðið er óuppgefið. Enski boltinn 14.10.2010 15:45
Davies ætlar að spila aftur með enska landsliðinu Kevin Davies vill halda sæti sínu í enska landsliðinu en hann lék sinn fyrsta leik með Englandi gegn Svartfjallalandi á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 14.10.2010 15:15
Ísland í efri styrkleikaflokki í Danmörku Íslenska U-21 landsliðið verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir úrslitakeppni EM sem haldin verður í Danmörku á næsta ári. Fótbolti 14.10.2010 14:45
Serdarusic hættur með landslið Slóveníu Noka Serdarusic er hættur sem landslisþjálfari Slóveníu en það var tilkynnt í gær. Handbolti 14.10.2010 14:15
Liverpool aftur fyrir rétt í Bretlandi Stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool mun aftur halda fyrir dómstóla í Bretlandi í dag til að reyna að fá lögbanni þeirra Tom Hicks og George Gillett aflétt. Enski boltinn 14.10.2010 13:51
Nýliði Sauber byrjaði að keppa sex ára Mexíkaninn Sergio Perez heimsótti Sauber liðið sem hann keppir með á næsta ári og skoðaði aðstæður, en hann verður liðsfélagi Kamui Kobayashi sem vakti mikla lukku í japanska kappakstrinum um síðustu helgi. Formúla 1 14.10.2010 13:50
Capello ætlar að kalla á leikmenn úr U-21 landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að einhverjir leikmenn úr U-21 landsliði Englands fái tækifæri með A-liðinu er það mætir Frökkum í vinnáttulandsleik í næsta mánuði. Enski boltinn 14.10.2010 13:45
Upphafið að endinum hjá Rooney? Ensku blöðin eru í dag stútfull af vangaveltum um hvort að ummæli Wayne Rooney eftir landsleik Englands og Svartfjallalands marki upphafið að endi Rooney hjá Manchester United. Enski boltinn 14.10.2010 13:15
Formúla 1 í Rússlandi frá 2014-2020 Forsætisráðherra Rússlands, Vladimir Putin segir að búið sé að semja við Bernie Ecclestone um Formúlu 1 mótshald í Rússlandi frá 2014-2020. Mótið verður við ferðamannabæinn Sochi við Svarta hafið. Formúla 1 14.10.2010 12:53
Kiel samdi við leikmann tvö ár fram í tímann Kiel hefur tilkynnt að félagið hefur náð samningum við serbnesku skyttuna Marko Vujin sem mun þó ekki byrja að spila með félaginu fyrr en eftir tæp tvö ár. Handbolti 14.10.2010 12:45
Hitzlsperger frá í fjóra mánuði Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger, leikmaður West Ham, verður frá næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla á lærvöðva. Enski boltinn 14.10.2010 12:15
Aron leikmaður mánaðarins hjá stuðningsmönnum Kiel Aron Pálmarsson var valinn leikmaður septembermánaðar í kosningu á heimasíðu Kiel. Handbolti 14.10.2010 11:45
Kuyt óttast að hann verði lengi frá Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, óttast að hann verði lengi frá keppni eftir að hann meiddist á ökkla í leik með hollenska landsliðinu. Enski boltinn 14.10.2010 11:15
Broughton er bjartsýnn Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, er bjartsýnn á að hægt verði að ganga frá sölu félagsins þrátt fyrir lögbannskröfu eigendanna Hicks og Gillett. Enski boltinn 14.10.2010 10:45
Rush vill taka við landsliði Wales Ian Rush, fyrrum leikmaður Liverpool, er tilbúinn til þess að taka við þjálfun landsliðs Wales. Enski boltinn 14.10.2010 10:15
NESV sagt reiðubúið að bíða eftir Liverpool NESV, eignarhaldsfélagið sem hefur hug á að festa kaup á Liverpool, er sagt reiðubúið að bíða á meðan verið er að greiða úr lagaflækjum er varðar sölu þess. Enski boltinn 14.10.2010 09:45
Gylfi búinn að semja við Fylki Gylfi Einarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fylki en hann er nú að snúa aftur heim eftir tíu ár í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 14.10.2010 09:15
Benayoun fékk ranga greiningu hjá Chelsea Yossi Benayoun, leikmaður Chelsea, segist hafa fengið ranga greiningu á meiðslum sínum hjá læknum félagsins. Enski boltinn 14.10.2010 09:02
Heitinga vill fara til Bayern Hollenski varnarmaðurinn hjá Everton, John Heitinga, segist vera afar spenntur fyrir því að ganga í raðir þýska liðsins FC Bayern. Enski boltinn 13.10.2010 23:15
Stjórn Liverpool: Aðgerð Gillett og Hicks skaðar félagið Stjórn Liverpool var snögg að svara lögbanninu sem núverandi eigendur Liverpool, George Gillett og Tom Hicks, fengu á sölu félagsins í kvöld í gegnum dómstól í Texas. Enski boltinn 13.10.2010 23:03
Arenas gerði sér upp meiðsli Byssubrandurinn hjá Washington Wizards, Gilbert Arenas, heldur áfram að gera það gott en hann hefur nú verið sektaður af félaginu fyrir að gera sér upp meiðsli. Körfubolti 13.10.2010 22:30
Salan á Liverpool að snúast upp í skrípaleik George Gillett og Tom Hicks, núverandi eigendur Liverpool, ætla ekki að gefa félagið eftir baráttulaust. Í kvöld náðu þeir stöðva söluna á félaginu í bili. Enski boltinn 13.10.2010 22:09
Xavi: Guardiola er rétti þjálfarinn fyrir Barcelona Spænski miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona er ekkert lítið ánægður með þjálfarann sinn, Pep Guardiola. Fótbolti 13.10.2010 21:45
Henry fundaði með stjórn Liverpool í kvöld Bandaríkjamaðurinn John Henry er skrefi nær því að eignast Liverpool eftir að dómstólar á Englandi dæmdu kaup hans á félaginu lögleg. Enski boltinn 13.10.2010 21:17
LeBron haltraði af velli Stuðningsmenn Miami Heat fengu fyrir hjartað þegar ofurstjarnan LeBron James haltraði af velli í sýningarleik gegn rússneska liðinu CSKA Moskva. Körfubolti 13.10.2010 21:00
Ronaldinho notaði báða hælana - myndband Það eru ekki margir knattspyrnumenn sem eru betri með boltann en Brasilíumaðurinn Ronaldinho. Það eru líka til mörg myndband á netinu sem sýna hann leika sér með boltann hvort sem það er á æfingu, í leik eða bara í upphitun. Fótbolti 13.10.2010 19:30
Beckenbauer segir að Bayern vinni varla titilinn úr þessu Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern, hefur nánast gefið upp alla von að lið hans Bayern Munchen verji meistaratitilinn í Þýskalandi á þessu tímabili. Bayern er þrettán stigum eftir toppliði Mainz og er aðeins í 12. sæti eftir fyrstu sjö umferðirnar. Fótbolti 13.10.2010 18:45
Góðir sigrar hjá Kiel og Wetzlar Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel unnu seiglusigur á nágrönnum sínum í Flensburg, 31-37, í stórleik kvöldsins í þýska handboltanum. Handbolti 13.10.2010 18:04
Valur úr leik í Meistaradeildinni Kvennalið Vals hefur lokið keppni í Meistaradeild Evrópu þetta árið eftir jafntefli á heimavelli, 1-1, í síðari leiknum gegn spænska liðinu Rayo Vallecano. Íslenski boltinn 13.10.2010 17:15
Owen Hargreaves með United á móti West Brom um helgina Það lítur allt út fyrir að Owen Hargreaves spili sinn fyrsta leik með Manchester United í langan tíma þegar liðið mætir West Brom í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hargreaves hefur ekki byrjað leik síðan í september 2008 vegna krónískra hnémeiðsla. Enski boltinn 13.10.2010 17:00