Sport

Nýliði Sauber byrjaði að keppa sex ára

Mexíkaninn Sergio Perez heimsótti Sauber liðið sem hann keppir með á næsta ári og skoðaði aðstæður, en hann verður liðsfélagi Kamui Kobayashi sem vakti mikla lukku í japanska kappakstrinum um síðustu helgi.

Formúla 1

Upphafið að endinum hjá Rooney?

Ensku blöðin eru í dag stútfull af vangaveltum um hvort að ummæli Wayne Rooney eftir landsleik Englands og Svartfjallalands marki upphafið að endi Rooney hjá Manchester United.

Enski boltinn

Formúla 1 í Rússlandi frá 2014-2020

Forsætisráðherra Rússlands, Vladimir Putin segir að búið sé að semja við Bernie Ecclestone um Formúlu 1 mótshald í Rússlandi frá 2014-2020. Mótið verður við ferðamannabæinn Sochi við Svarta hafið.

Formúla 1

Broughton er bjartsýnn

Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, er bjartsýnn á að hægt verði að ganga frá sölu félagsins þrátt fyrir lögbannskröfu eigendanna Hicks og Gillett.

Enski boltinn

Arenas gerði sér upp meiðsli

Byssubrandurinn hjá Washington Wizards, Gilbert Arenas, heldur áfram að gera það gott en hann hefur nú verið sektaður af félaginu fyrir að gera sér upp meiðsli.

Körfubolti

LeBron haltraði af velli

Stuðningsmenn Miami Heat fengu fyrir hjartað þegar ofurstjarnan LeBron James haltraði af velli í sýningarleik gegn rússneska liðinu CSKA Moskva.

Körfubolti

Ronaldinho notaði báða hælana - myndband

Það eru ekki margir knattspyrnumenn sem eru betri með boltann en Brasilíumaðurinn Ronaldinho. Það eru líka til mörg myndband á netinu sem sýna hann leika sér með boltann hvort sem það er á æfingu, í leik eða bara í upphitun.

Fótbolti

Beckenbauer segir að Bayern vinni varla titilinn úr þessu

Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern, hefur nánast gefið upp alla von að lið hans Bayern Munchen verji meistaratitilinn í Þýskalandi á þessu tímabili. Bayern er þrettán stigum eftir toppliði Mainz og er aðeins í 12. sæti eftir fyrstu sjö umferðirnar.

Fótbolti

Owen Hargreaves með United á móti West Brom um helgina

Það lítur allt út fyrir að Owen Hargreaves spili sinn fyrsta leik með Manchester United í langan tíma þegar liðið mætir West Brom í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hargreaves hefur ekki byrjað leik síðan í september 2008 vegna krónískra hnémeiðsla.

Enski boltinn