Sport Arsenal á eftir Podolski Arsenal er nú sagt vera á höttunum eftir þýska framherjanum Lukas Podolski sem spilar með Köln í heimalandinu. Hermt er að Arsenal ætli sér að bjóða 20 milljónir punda í framherjann. Enski boltinn 1.11.2011 16:00 111.7 milljóna tilboð á borðinu í Þverá/Kjarrá Við fengum símtal rétt eftir hádegi frá manni sem var viðstaddur þegar tilboðin voru opnuð í Þverá/Kjarrá, en ansi lítið bar á milli tveggja tilboða. Tilboðsgjafarnir voru meðal annars Lax-Á, Davíð Másson, Arnór Diego og SVFR sem var með lægsta tilboðið. Veiði 1.11.2011 15:07 Gerrard frá næstu vikur Liverpool staðfesti í dag að Steven Gerrard verði frá í óákveðinn tíma eftir að hafa fengið sýkingu í ökklann. Það mun taka hann lengri tíma að jafna sig en í fyrstu var talið. Enski boltinn 1.11.2011 14:46 Maradona tekur þátt í góðgerðarleik Diego Armando Maradona ætlar að rífa fram skóna og taka þátt í góðgerðarleik sem fram fer í Dúbaí þann 8. nóvember næstkomandi. Fjöldinn allur af kempum tekur þátt í leiknum. Fótbolti 1.11.2011 14:30 Mancini til í að grafa stríðsöxina við Tevez Roberto Mancini, stjóri Man. City, er til í að binda enda á leiðindamálið með Carlos Tevez. Ef leikmaðurinn biðji leikmannahópinnn og Mancini afsökunar verði honum fyrirgefið. Enski boltinn 1.11.2011 13:45 Einar Ingi handarbrotnaði á landsliðsæfingu Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson varð fyrir miklu áfalli í gær þegar hann handarbrotnaði á æfingu íslenska landsliðsins. Handbolti 1.11.2011 13:25 Shaq gefur út bók - ætlaði að drepa Kobe NBA-goðsögnin Shaquille O´Neal mun gefa út bók um miðjan mánuðinn sem á vafalítið eftir að vekja mikla athygli. Bókin heitir: "Shaq Uncut: My Story". Þegar er byrjað að birta safaríka hluta af bókinni í auglýsingarskyni og í einum þeirra tjáir Shaq sig um deiluna við Kobe Bryant en þeir voru ekki miklir félagar er þeir spiluðu saman með Lakers. Körfubolti 1.11.2011 13:00 Blanda uppgjör 2011 Blanda gamla hefur verið í fantaformi undanfarin tímabil, þrjú ár í röð hefur hún rofið 2000 laxa múrinn og sem fyrr er lunginn af veiðinni á svæði 1. Sumarið var um margt óvenjulegt fyrir norðan, Blanda rann mjög hrein fram að yfirfalli, nánast eins og bergvatnsá, og var óvenju lítið lituð eftir yfirfall – enda var ágústveiðin 340 laxar á svæði 1. Eins var minna um sveiflur á vatnsmagni í sumar en oft áður, en slíkt hefur mikil áhrif á hegðun laxins – sérstaklega á miðsvæðunum. Veiði 1.11.2011 12:28 Viðtal - Ási og Gunni Helga með nýja veiðimynd og bók Þeir bræður Gunnar og Ásmundur Helgasynir eyddu sumrinu í að taka upp veiðimynd um íslenska stórlaxinn. Myndin, sem ber heitið Leitin að stórlaxinum, verður þó ekki ein á ferð því þeir bræður eru einnig að gera bók með sama nafni – og mun myndin fylgja bókinni á dvd disk. Veiðivísir sat fyrir þeim á dögunum og dældi á þá spurningum. Veiði 1.11.2011 12:21 Rúmenski áhorfandinn var uppdópaður - kinnbeinsbraut leikmann Rúmenski áhorfandinn sem hljóp inn á völlinn um helgina og lamdi leikmann Steaua Búkarest hefur nú verið kærður og gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist. Fótbolti 1.11.2011 12:15 Handboltaáhugamenn fá að velja Úrvalslið HSÍ Íslenska landsliðið spilar æfingaleik gegn Úrvalsliði HSÍ á föstudag. Handboltaáhugamenn fá að taka þátt í að velja úrvalsliðið. Handbolti 1.11.2011 11:35 Leikmenn Milan spila fyrir Cassano í kvöld Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, segir að liðið muni spila fyrir framherjann Antonio Cassano í kvöld en þá mætir Milan liði BATE Borisov í Meistaradeildinni. Cassano hefur verið á spítala síðustu tvo daga en hann fékk vægt hjartaáfall. Fótbolti 1.11.2011 10:45 Stjörnustrákarnir kenna Bretum að fagna mörkum - myndband Þó svo Stjörnumenn hafi látið af hinum frægu fagnaðarlátum sínum fyrir rúmu ári síðan eru Stjörnustrákarnir enn að vekja heimsathygli. Íslenski boltinn 1.11.2011 10:31 Samantekt yfir áhugaverðustu hlutina í enska boltanum Vísir mælir með því að áhugafólk um enska boltann kíki á sjónvarp Vísis þar sem nú má sjá bestu mörkin, bestu markvörslurnar og fleira gott úr enska boltanum um helgina. Enski boltinn 1.11.2011 10:15 Villas-Boas segir Chelsea enn vera á réttri leið Það er óhætt að segja að síðasta vika hafi verið skelfileg fyrir Chelsea. Fyrst tapaði liðið fyrir QPR á útivelli og síðan fékk liðið á sig fimm mörk á heimavelli og tapaði fyrir Arsenal. Enski boltinn 1.11.2011 10:00 Talið líklegt að Messi hreppi Gullboltann aftur Wayne Rooney er eini enski leikmaðurinn sem kemur til greina sem besti leikmaður heims. Búið er að birta listann yfir þá sem voru í efstu 23 sætunum í keppninni um Gullboltann. Fótbolti 1.11.2011 09:15 Pulis sér ekki eftir því að hafa sleppt Demba Ba Stoke City hætti við að fá framherjann Demba Ba í janúar síðastliðnum. Leikmaðurinn þakkaði Tony Pulis, stjóra Stoke, fyrir með því að skora þrennu gegn Stoke í gær. Enski boltinn 1.11.2011 09:00 Skammast sín fyrir You´ll Never Walk Alone tattúið Bjarki Már Elísson var verðlaunaður fyrir frábæra frammistöðu með HK-liðinu síðustu vikurnar með því að vera valinn í íslenska landsliðið í gær. Nýjasti strákurinn okkar viðurkennir að hann hafi eitthvað að fela inni á vellinum. Handbolti 1.11.2011 08:00 Fæ fleiri færi með FH-liðinu Albert Brynjar Ingason ákvað í gærkvöldi að yfirgefa Fylki og gera tveggja ára samning við FH. Íslenski boltinn 1.11.2011 07:00 Solskjær dreymir um að mæta sem þjálfari á Old Trafford Ole Gunnar Solskjær var ein af hetjum Manchester United fyrir ekki svo löngu og er nú einn af fjölmörgum lærisveinum Sir Alex Ferguson sem hafa reynt fyrir sér í þjálfun. Fótbolti 1.11.2011 06:30 Barcelona, AC Milan og Arsenal geta komist áfram í kvöld Barcelona, AC Milan og Arsenal tryggja sér öll sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri í leikjum sínum í kvöld og Chelsea og Bayer Leverkusen komast líka áfram með hagstæðum úrslitum. Fótbolti 1.11.2011 06:00 Balotelli setur upp fjórhjólabraut í bakgarðinum Það líður vart sá dagur sem ekki berast einhverjar furðufréttir af Mario Balotelli, leikmanni Man. City, eða Mad Mario eins og bresku blöðin eru farin að kalla Ítalann. Enski boltinn 31.10.2011 23:30 Áhorfandi komst inn á völlinn og kýldi leikmann Það er óhætt að segja að allt hafi orðið vitlaust á leik Steaua Búkarest og Petrolul Ploiesti í rúmenska boltanum um helgina. Fótbolti 31.10.2011 23:00 Slegist þegar Beckham hafði betur gegn Henry David Beckham lagði upp sigurmarkið í leik LA Galaxy og New York Red Bulls í bandaríska boltanum í gær. Leikurinn fór 1-0 fyrir Galaxy en það var Mike Magee sem skoraði markið. Fótbolti 31.10.2011 22:30 Fyrirliði Fylkis farin í Val Laufey Björnsdóttir, fyrirliði Fylkis, hefur gert tveggja ára samning við bikarmeistara Vals en þetta kemur fram á fótbolti.net í kvöld. Laufey segist hafa valið Val yfir Breiðablik. Íslenski boltinn 31.10.2011 22:18 Sunnudagsmessan: Loksins eitthvað að gerast í Elokobi-horninu George Elokobi leikmaður Wolves var samkvæmt venju til umfjöllunnar í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Varnarmaðurinn sterki sýndi fína takta í bikarleik gegn Manchester City á dögunum en fóru Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason yfir þau í þættinum í gær. Fleiri brot úr Sunnudagsmessu gærdagsins er að finna á sjónvarpshlutanum á Vísir. Enski boltinn 31.10.2011 22:00 Úrslit og stigaskor í Lengjubikarnum - KFÍ vann Hauka á Ásvöllum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og óvæntustu úrslitin urðu á Ásvöllum þegar 1. deildarlið KFÍ vann 79-76 sigur á Iceland Express deildarliði Hauka. Það munaði líka litlu að topplið Grindavíkur tapaði á heimavelli á móti Fjölni. ÍR, Njarðvík og Keflavík unnu hinsvegar öll nokkuð örugga heimasigra. Körfubolti 31.10.2011 21:34 Anton og Hlynur valdir til að dæma á EM Alþjóðadómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson hafa verið tilnefndir af evrópska handboltasambandinu, EHF, til þess að dæma á lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Serbíu í janúar 2012. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Handbolti 31.10.2011 20:30 Fjórir ökumenn eiga möguleika á öðru sætinu í stigamóti ökumanna Fjórir ökumenn eiga möguleika á að ná öðru sæti i stigamóti Formúlu 1 ökumanna, þegar tveimur mótum er ólokið, en McLaren liðið tryggði sér annað sætið í stigamóti bílasmiða í gær, á eftir Red Bull, með árangri liðsins á Buddh brautinni í Indlandi. Formúla 1 31.10.2011 20:00 Albert í FH: Búinn að liggja í símanum síðustu daga Albert Brynjar Ingason er nýjasti FH-ingurinn eftir að hann ákvað í kvöld að yfirgefa Fylki og gera tveggja ára samning við FH. Íslenski boltinn 31.10.2011 19:54 « ‹ ›
Arsenal á eftir Podolski Arsenal er nú sagt vera á höttunum eftir þýska framherjanum Lukas Podolski sem spilar með Köln í heimalandinu. Hermt er að Arsenal ætli sér að bjóða 20 milljónir punda í framherjann. Enski boltinn 1.11.2011 16:00
111.7 milljóna tilboð á borðinu í Þverá/Kjarrá Við fengum símtal rétt eftir hádegi frá manni sem var viðstaddur þegar tilboðin voru opnuð í Þverá/Kjarrá, en ansi lítið bar á milli tveggja tilboða. Tilboðsgjafarnir voru meðal annars Lax-Á, Davíð Másson, Arnór Diego og SVFR sem var með lægsta tilboðið. Veiði 1.11.2011 15:07
Gerrard frá næstu vikur Liverpool staðfesti í dag að Steven Gerrard verði frá í óákveðinn tíma eftir að hafa fengið sýkingu í ökklann. Það mun taka hann lengri tíma að jafna sig en í fyrstu var talið. Enski boltinn 1.11.2011 14:46
Maradona tekur þátt í góðgerðarleik Diego Armando Maradona ætlar að rífa fram skóna og taka þátt í góðgerðarleik sem fram fer í Dúbaí þann 8. nóvember næstkomandi. Fjöldinn allur af kempum tekur þátt í leiknum. Fótbolti 1.11.2011 14:30
Mancini til í að grafa stríðsöxina við Tevez Roberto Mancini, stjóri Man. City, er til í að binda enda á leiðindamálið með Carlos Tevez. Ef leikmaðurinn biðji leikmannahópinnn og Mancini afsökunar verði honum fyrirgefið. Enski boltinn 1.11.2011 13:45
Einar Ingi handarbrotnaði á landsliðsæfingu Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson varð fyrir miklu áfalli í gær þegar hann handarbrotnaði á æfingu íslenska landsliðsins. Handbolti 1.11.2011 13:25
Shaq gefur út bók - ætlaði að drepa Kobe NBA-goðsögnin Shaquille O´Neal mun gefa út bók um miðjan mánuðinn sem á vafalítið eftir að vekja mikla athygli. Bókin heitir: "Shaq Uncut: My Story". Þegar er byrjað að birta safaríka hluta af bókinni í auglýsingarskyni og í einum þeirra tjáir Shaq sig um deiluna við Kobe Bryant en þeir voru ekki miklir félagar er þeir spiluðu saman með Lakers. Körfubolti 1.11.2011 13:00
Blanda uppgjör 2011 Blanda gamla hefur verið í fantaformi undanfarin tímabil, þrjú ár í röð hefur hún rofið 2000 laxa múrinn og sem fyrr er lunginn af veiðinni á svæði 1. Sumarið var um margt óvenjulegt fyrir norðan, Blanda rann mjög hrein fram að yfirfalli, nánast eins og bergvatnsá, og var óvenju lítið lituð eftir yfirfall – enda var ágústveiðin 340 laxar á svæði 1. Eins var minna um sveiflur á vatnsmagni í sumar en oft áður, en slíkt hefur mikil áhrif á hegðun laxins – sérstaklega á miðsvæðunum. Veiði 1.11.2011 12:28
Viðtal - Ási og Gunni Helga með nýja veiðimynd og bók Þeir bræður Gunnar og Ásmundur Helgasynir eyddu sumrinu í að taka upp veiðimynd um íslenska stórlaxinn. Myndin, sem ber heitið Leitin að stórlaxinum, verður þó ekki ein á ferð því þeir bræður eru einnig að gera bók með sama nafni – og mun myndin fylgja bókinni á dvd disk. Veiðivísir sat fyrir þeim á dögunum og dældi á þá spurningum. Veiði 1.11.2011 12:21
Rúmenski áhorfandinn var uppdópaður - kinnbeinsbraut leikmann Rúmenski áhorfandinn sem hljóp inn á völlinn um helgina og lamdi leikmann Steaua Búkarest hefur nú verið kærður og gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist. Fótbolti 1.11.2011 12:15
Handboltaáhugamenn fá að velja Úrvalslið HSÍ Íslenska landsliðið spilar æfingaleik gegn Úrvalsliði HSÍ á föstudag. Handboltaáhugamenn fá að taka þátt í að velja úrvalsliðið. Handbolti 1.11.2011 11:35
Leikmenn Milan spila fyrir Cassano í kvöld Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, segir að liðið muni spila fyrir framherjann Antonio Cassano í kvöld en þá mætir Milan liði BATE Borisov í Meistaradeildinni. Cassano hefur verið á spítala síðustu tvo daga en hann fékk vægt hjartaáfall. Fótbolti 1.11.2011 10:45
Stjörnustrákarnir kenna Bretum að fagna mörkum - myndband Þó svo Stjörnumenn hafi látið af hinum frægu fagnaðarlátum sínum fyrir rúmu ári síðan eru Stjörnustrákarnir enn að vekja heimsathygli. Íslenski boltinn 1.11.2011 10:31
Samantekt yfir áhugaverðustu hlutina í enska boltanum Vísir mælir með því að áhugafólk um enska boltann kíki á sjónvarp Vísis þar sem nú má sjá bestu mörkin, bestu markvörslurnar og fleira gott úr enska boltanum um helgina. Enski boltinn 1.11.2011 10:15
Villas-Boas segir Chelsea enn vera á réttri leið Það er óhætt að segja að síðasta vika hafi verið skelfileg fyrir Chelsea. Fyrst tapaði liðið fyrir QPR á útivelli og síðan fékk liðið á sig fimm mörk á heimavelli og tapaði fyrir Arsenal. Enski boltinn 1.11.2011 10:00
Talið líklegt að Messi hreppi Gullboltann aftur Wayne Rooney er eini enski leikmaðurinn sem kemur til greina sem besti leikmaður heims. Búið er að birta listann yfir þá sem voru í efstu 23 sætunum í keppninni um Gullboltann. Fótbolti 1.11.2011 09:15
Pulis sér ekki eftir því að hafa sleppt Demba Ba Stoke City hætti við að fá framherjann Demba Ba í janúar síðastliðnum. Leikmaðurinn þakkaði Tony Pulis, stjóra Stoke, fyrir með því að skora þrennu gegn Stoke í gær. Enski boltinn 1.11.2011 09:00
Skammast sín fyrir You´ll Never Walk Alone tattúið Bjarki Már Elísson var verðlaunaður fyrir frábæra frammistöðu með HK-liðinu síðustu vikurnar með því að vera valinn í íslenska landsliðið í gær. Nýjasti strákurinn okkar viðurkennir að hann hafi eitthvað að fela inni á vellinum. Handbolti 1.11.2011 08:00
Fæ fleiri færi með FH-liðinu Albert Brynjar Ingason ákvað í gærkvöldi að yfirgefa Fylki og gera tveggja ára samning við FH. Íslenski boltinn 1.11.2011 07:00
Solskjær dreymir um að mæta sem þjálfari á Old Trafford Ole Gunnar Solskjær var ein af hetjum Manchester United fyrir ekki svo löngu og er nú einn af fjölmörgum lærisveinum Sir Alex Ferguson sem hafa reynt fyrir sér í þjálfun. Fótbolti 1.11.2011 06:30
Barcelona, AC Milan og Arsenal geta komist áfram í kvöld Barcelona, AC Milan og Arsenal tryggja sér öll sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri í leikjum sínum í kvöld og Chelsea og Bayer Leverkusen komast líka áfram með hagstæðum úrslitum. Fótbolti 1.11.2011 06:00
Balotelli setur upp fjórhjólabraut í bakgarðinum Það líður vart sá dagur sem ekki berast einhverjar furðufréttir af Mario Balotelli, leikmanni Man. City, eða Mad Mario eins og bresku blöðin eru farin að kalla Ítalann. Enski boltinn 31.10.2011 23:30
Áhorfandi komst inn á völlinn og kýldi leikmann Það er óhætt að segja að allt hafi orðið vitlaust á leik Steaua Búkarest og Petrolul Ploiesti í rúmenska boltanum um helgina. Fótbolti 31.10.2011 23:00
Slegist þegar Beckham hafði betur gegn Henry David Beckham lagði upp sigurmarkið í leik LA Galaxy og New York Red Bulls í bandaríska boltanum í gær. Leikurinn fór 1-0 fyrir Galaxy en það var Mike Magee sem skoraði markið. Fótbolti 31.10.2011 22:30
Fyrirliði Fylkis farin í Val Laufey Björnsdóttir, fyrirliði Fylkis, hefur gert tveggja ára samning við bikarmeistara Vals en þetta kemur fram á fótbolti.net í kvöld. Laufey segist hafa valið Val yfir Breiðablik. Íslenski boltinn 31.10.2011 22:18
Sunnudagsmessan: Loksins eitthvað að gerast í Elokobi-horninu George Elokobi leikmaður Wolves var samkvæmt venju til umfjöllunnar í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Varnarmaðurinn sterki sýndi fína takta í bikarleik gegn Manchester City á dögunum en fóru Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason yfir þau í þættinum í gær. Fleiri brot úr Sunnudagsmessu gærdagsins er að finna á sjónvarpshlutanum á Vísir. Enski boltinn 31.10.2011 22:00
Úrslit og stigaskor í Lengjubikarnum - KFÍ vann Hauka á Ásvöllum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og óvæntustu úrslitin urðu á Ásvöllum þegar 1. deildarlið KFÍ vann 79-76 sigur á Iceland Express deildarliði Hauka. Það munaði líka litlu að topplið Grindavíkur tapaði á heimavelli á móti Fjölni. ÍR, Njarðvík og Keflavík unnu hinsvegar öll nokkuð örugga heimasigra. Körfubolti 31.10.2011 21:34
Anton og Hlynur valdir til að dæma á EM Alþjóðadómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson hafa verið tilnefndir af evrópska handboltasambandinu, EHF, til þess að dæma á lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Serbíu í janúar 2012. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Handbolti 31.10.2011 20:30
Fjórir ökumenn eiga möguleika á öðru sætinu í stigamóti ökumanna Fjórir ökumenn eiga möguleika á að ná öðru sæti i stigamóti Formúlu 1 ökumanna, þegar tveimur mótum er ólokið, en McLaren liðið tryggði sér annað sætið í stigamóti bílasmiða í gær, á eftir Red Bull, með árangri liðsins á Buddh brautinni í Indlandi. Formúla 1 31.10.2011 20:00
Albert í FH: Búinn að liggja í símanum síðustu daga Albert Brynjar Ingason er nýjasti FH-ingurinn eftir að hann ákvað í kvöld að yfirgefa Fylki og gera tveggja ára samning við FH. Íslenski boltinn 31.10.2011 19:54