Sport Kjartan Henry æfir með Coventry Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður í KR, er nú staddur í Coventry í Englandi þar sem hann æfir með liðinu til reynslu. Íslenski boltinn 19.1.2012 16:00 Strákarnir æfa fyrir Slóveníuleikinn | Gamlir unnu unga í fótboltanum Strákarnir okkar eru þessa stundina á æfingu í Millenium-höllinni en þeir hafa verið á myndbandsfundum í dag. Strákarnir voru augljóslega fegnir að komast aðeins af hótelinu og fá aðeins að hrista úr sér Noregsleikinn frá því í gær. Handbolti 19.1.2012 15:33 Mawejje lánaður til félags í Suður-Afríku Miðjumaðurinn Tonny Mawejje er á leið frá ÍBV þar sem hann hefur verið lánaður til suður-afríska félagsins Golden Arrows. Íslenski boltinn 19.1.2012 14:45 Coleman ráðinn landsliðsþjálfari Wales Knattspyrnusamband Wales hefur staðfest að Chris Coleman hafi verið ráðinn þjálfari velska landsliðsins og verður hann þar með eftirmaður Gary Speed sem lést seint á síðasta ári. Enski boltinn 19.1.2012 14:19 Aðstoðarþjálfarinn í bann og Norðmenn sektaðir Zeljko Tomac, aðstoðarþjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir framgöngu sína eftir leikinn gegn Íslandi í gær. Handbolti 19.1.2012 13:33 Dalglish staðfestir áhuga Liverpool á Joao Carlos Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, staðfesti á blaðamannafundi í dag að hann hafi áhuga á að fá miðjumanninn unga Joao Carlos í sínar raðir. Enski boltinn 19.1.2012 12:15 Frakkar sektaðir um þúsund evrur EHF, Handknattleikssamband Evrópu, hefur sektað franska sambandið um þúsund evrur vegna þess að þjálfari Frakka, Claude Onesta, mætti ekki á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Rússum í gær. Handbolti 19.1.2012 11:30 Adolf Ingi fór í kappát við Didier Dinart Franska varnartröllið Didier Dinart hélt upp á 35 ára afmæli sitt í gær og fékk af því tilefni stærðarinnar afmælisköku á hóteli franska landsliðsins í Serbíu. Handbolti 19.1.2012 10:34 Skjálfandafljót: Félag tengt Lax-Á með hæsta boð Breytinga á veiðitilhögun er að vænta í Skjálfandafljóti eftir að landeigendur opnuðu tilboð í A-deild árinnar, sem er með 6 laxastangir og 10 silungastangir. Há tilboð bárust. Veiði 19.1.2012 10:20 Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. Handbolti 19.1.2012 10:17 Sprenging í umsóknum um Elliðaárnar Óhætt er að segja að sprenging hafi orðið í umsóknum um laxveiðileyfi í Elliðaánum fyrir komandi sumar. Þegar framlengdur umsóknarfrestur rann út á hádegi sl. föstudag kom í ljós að ríflega 760 A umsóknir höfðu borist sem er talsvert umfram framboð. Veiði 19.1.2012 10:16 Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. Handbolti 19.1.2012 10:08 Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. Handbolti 19.1.2012 09:53 Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. Handbolti 19.1.2012 09:32 Anton og Hlynur dæma mikilvægan leik í A-riðli Danskir dómarar dæmdu leik Íslands í gær og í kvöld munu íslensku dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæma leik Danmerkur og Póllands á EM í Serbíu. Handbolti 19.1.2012 08:57 NBA í nótt: Billups tryggði Clippers sigur á Dallas Chauncey Billups sá til þess að lið hans, LA Clippers, vann nauman sigur á meisturunum í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt, 91-89, með því að setja niður þriggja stiga körfu þegar ein sekúnda var til leiksloka. Körfubolti 19.1.2012 08:53 Arnór: Við tókum bara Króatana á þetta Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, og Arnór Atlason voru ánægðir með sigurinn á Norðmönnum í gærkvöldi enda leit þetta ekki alltof vel út þegar Norðmenn voru komnir fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. Handbolti 19.1.2012 07:00 Tíu frábærar mínútur dugðu til Strákarnir okkar voru slakir gegn Norðmönnum í gær en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að kreista út tveggja marka sigur. Ísland er því enn á lífi og á góðan möguleika á að komast með stig í milliriðil. Handbolti 19.1.2012 06:00 Lokeren komst áfram en Birkir datt út úr bikarnum í fyrsta leik Sporting Lokeren komst í kvöld áfram í undanúrslit belgíska bikarsins en það gekk ekki eins vel hjá Íslendingaliðunum Standard Liege og Germinal Beerschot sem eru bæði úr leik. Seinni leikur átta liða úrslitanna fóru fram í kvöld. Fótbolti 18.1.2012 23:12 Barcelona vann enn einn sigurinn á Real Madrid Barcelona lenti 0-1 undir en vann engu að síður 2-1 sigur á Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins en leikurinn í kvöld fór fram á heimavelli Real Madrid. Fótbolti 18.1.2012 22:58 Strákarnir unnu síðustu tíu mínúturnar 7-2 - myndir Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta sigur á EM í handbolta í Serbíu með því að vinna Norðmenn 34-32 í kvöld en Norðmenn voru 27-30 yfir þegar aðeins tíu mínútur voru eftir. Íslenska liðið vann lokakafla leiksins 7-2 og fögnuðu strákarnir gríðarlega í leikslok. Handbolti 18.1.2012 22:36 Mamelund: Við áttum að fá víti í lokin Norðmaðurinn Erlend Mamelund átti magnaðan leik fyrir Norðmenn í dag en því miður fyrir hann þá dugði það ekki til sigurs fyrir Norðmenn að þessu sinni. Handbolti 18.1.2012 22:30 Róbert: Ætlaði að standa mig í dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson átti algjörlega stórbrotinn leik á línunni hjá íslenska liðinu í kvöld. Hann skoraði úr öllum níu skotum sínum í leiknum og fiskaði þess utan tvö vítaskot. Handbolti 18.1.2012 22:19 Guðjón: Það var væntanlega lítil vatnsnotkun á Íslandi í lok leiksins Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var kampakátur eftir sigurinn á Noregi í kvöld sem var í meira lagi dramatískur. Handbolti 18.1.2012 22:08 Vignir: Maður hálfvorkennir Norðmönnunum Vignir Svavarsson hefur komið sterkur inn í íslenska liðið á EM og hann skoraði ótrúlega dýrmætt mark úr hraðaupphlaupi undir lokin sem fór langleiðina með að tryggja íslenska liðinu sigur í leiknum gegn Noregi í kvöld. Handbolti 18.1.2012 21:54 Spánverjar náðu bara jafntefli á móti Ungverjum Spánverjar náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Frökkum í fyrsta leik sínum því liðið gerði bara jafntefli á móti Ungverjalandi, 24-24, í kvöld í seinni leik dagsins í C-riðli Evrópukeppninnar í Serbíu. Ungverjar skoruðu tvö síðustu mörkin og tryggðu sér jafntefli. Handbolti 18.1.2012 21:47 Alexander: Við neituðum að gefast upp "Ég veit ekki alveg hvernig við fórum að þessu. Við bara neituðum að gefast upp og gáfum allt sem við áttum í þennan leik til enda," sagði baráttujaxlinn Alexander Petersson eftir sigurinn ótrúlega gegn Norðmönnum. Handbolti 18.1.2012 21:47 KR lagði Snæfell í spennuleik | Keflavík styrkti stöðu sína á toppnum Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld og var mesta spennan í Stykkishólmi þar sem KR vann nauman sigur gegn liði Snæfells, 68-66. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Snæfell fékk tækifæri til þess að jafna metin í síðustu sókn leiksins. Keflavík styrkti stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 89-62 sigri gegn Val á heimavelli. Haukar lögðu Fjölni á útivelli, 92-71, og Njarðvík vann Hamar 89-77 en Njarðvíkingar eru í öðru sæti deildarinnar. Körfubolti 18.1.2012 21:47 Aron: Ég hélt í mér andanum alla lokamínútuna Aron Pálmarsson brosti allan hringinn eftir sigurinn lygilega gegn Norðmönnum í kvöld. Aron skoraði fimm mörk í leiknum og gaf nokkrar glæsilegar línusendingar. Handbolti 18.1.2012 21:44 Björgvin: Baráttan og íslenska hjartað vann þennan leik Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson átti ekki sinn besta leik í kvöld en hann steig heldur betur upp þegar mest á reyndi. Varði tvö síðustu skot Norðmanna og Ísland fylgdi þeirri markvörslu eftir með mörkunum sem skildi á milli. Handbolti 18.1.2012 21:38 « ‹ ›
Kjartan Henry æfir með Coventry Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður í KR, er nú staddur í Coventry í Englandi þar sem hann æfir með liðinu til reynslu. Íslenski boltinn 19.1.2012 16:00
Strákarnir æfa fyrir Slóveníuleikinn | Gamlir unnu unga í fótboltanum Strákarnir okkar eru þessa stundina á æfingu í Millenium-höllinni en þeir hafa verið á myndbandsfundum í dag. Strákarnir voru augljóslega fegnir að komast aðeins af hótelinu og fá aðeins að hrista úr sér Noregsleikinn frá því í gær. Handbolti 19.1.2012 15:33
Mawejje lánaður til félags í Suður-Afríku Miðjumaðurinn Tonny Mawejje er á leið frá ÍBV þar sem hann hefur verið lánaður til suður-afríska félagsins Golden Arrows. Íslenski boltinn 19.1.2012 14:45
Coleman ráðinn landsliðsþjálfari Wales Knattspyrnusamband Wales hefur staðfest að Chris Coleman hafi verið ráðinn þjálfari velska landsliðsins og verður hann þar með eftirmaður Gary Speed sem lést seint á síðasta ári. Enski boltinn 19.1.2012 14:19
Aðstoðarþjálfarinn í bann og Norðmenn sektaðir Zeljko Tomac, aðstoðarþjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir framgöngu sína eftir leikinn gegn Íslandi í gær. Handbolti 19.1.2012 13:33
Dalglish staðfestir áhuga Liverpool á Joao Carlos Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, staðfesti á blaðamannafundi í dag að hann hafi áhuga á að fá miðjumanninn unga Joao Carlos í sínar raðir. Enski boltinn 19.1.2012 12:15
Frakkar sektaðir um þúsund evrur EHF, Handknattleikssamband Evrópu, hefur sektað franska sambandið um þúsund evrur vegna þess að þjálfari Frakka, Claude Onesta, mætti ekki á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Rússum í gær. Handbolti 19.1.2012 11:30
Adolf Ingi fór í kappát við Didier Dinart Franska varnartröllið Didier Dinart hélt upp á 35 ára afmæli sitt í gær og fékk af því tilefni stærðarinnar afmælisköku á hóteli franska landsliðsins í Serbíu. Handbolti 19.1.2012 10:34
Skjálfandafljót: Félag tengt Lax-Á með hæsta boð Breytinga á veiðitilhögun er að vænta í Skjálfandafljóti eftir að landeigendur opnuðu tilboð í A-deild árinnar, sem er með 6 laxastangir og 10 silungastangir. Há tilboð bárust. Veiði 19.1.2012 10:20
Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. Handbolti 19.1.2012 10:17
Sprenging í umsóknum um Elliðaárnar Óhætt er að segja að sprenging hafi orðið í umsóknum um laxveiðileyfi í Elliðaánum fyrir komandi sumar. Þegar framlengdur umsóknarfrestur rann út á hádegi sl. föstudag kom í ljós að ríflega 760 A umsóknir höfðu borist sem er talsvert umfram framboð. Veiði 19.1.2012 10:16
Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. Handbolti 19.1.2012 10:08
Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. Handbolti 19.1.2012 09:53
Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. Handbolti 19.1.2012 09:32
Anton og Hlynur dæma mikilvægan leik í A-riðli Danskir dómarar dæmdu leik Íslands í gær og í kvöld munu íslensku dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæma leik Danmerkur og Póllands á EM í Serbíu. Handbolti 19.1.2012 08:57
NBA í nótt: Billups tryggði Clippers sigur á Dallas Chauncey Billups sá til þess að lið hans, LA Clippers, vann nauman sigur á meisturunum í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt, 91-89, með því að setja niður þriggja stiga körfu þegar ein sekúnda var til leiksloka. Körfubolti 19.1.2012 08:53
Arnór: Við tókum bara Króatana á þetta Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, og Arnór Atlason voru ánægðir með sigurinn á Norðmönnum í gærkvöldi enda leit þetta ekki alltof vel út þegar Norðmenn voru komnir fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. Handbolti 19.1.2012 07:00
Tíu frábærar mínútur dugðu til Strákarnir okkar voru slakir gegn Norðmönnum í gær en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að kreista út tveggja marka sigur. Ísland er því enn á lífi og á góðan möguleika á að komast með stig í milliriðil. Handbolti 19.1.2012 06:00
Lokeren komst áfram en Birkir datt út úr bikarnum í fyrsta leik Sporting Lokeren komst í kvöld áfram í undanúrslit belgíska bikarsins en það gekk ekki eins vel hjá Íslendingaliðunum Standard Liege og Germinal Beerschot sem eru bæði úr leik. Seinni leikur átta liða úrslitanna fóru fram í kvöld. Fótbolti 18.1.2012 23:12
Barcelona vann enn einn sigurinn á Real Madrid Barcelona lenti 0-1 undir en vann engu að síður 2-1 sigur á Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins en leikurinn í kvöld fór fram á heimavelli Real Madrid. Fótbolti 18.1.2012 22:58
Strákarnir unnu síðustu tíu mínúturnar 7-2 - myndir Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta sigur á EM í handbolta í Serbíu með því að vinna Norðmenn 34-32 í kvöld en Norðmenn voru 27-30 yfir þegar aðeins tíu mínútur voru eftir. Íslenska liðið vann lokakafla leiksins 7-2 og fögnuðu strákarnir gríðarlega í leikslok. Handbolti 18.1.2012 22:36
Mamelund: Við áttum að fá víti í lokin Norðmaðurinn Erlend Mamelund átti magnaðan leik fyrir Norðmenn í dag en því miður fyrir hann þá dugði það ekki til sigurs fyrir Norðmenn að þessu sinni. Handbolti 18.1.2012 22:30
Róbert: Ætlaði að standa mig í dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson átti algjörlega stórbrotinn leik á línunni hjá íslenska liðinu í kvöld. Hann skoraði úr öllum níu skotum sínum í leiknum og fiskaði þess utan tvö vítaskot. Handbolti 18.1.2012 22:19
Guðjón: Það var væntanlega lítil vatnsnotkun á Íslandi í lok leiksins Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var kampakátur eftir sigurinn á Noregi í kvöld sem var í meira lagi dramatískur. Handbolti 18.1.2012 22:08
Vignir: Maður hálfvorkennir Norðmönnunum Vignir Svavarsson hefur komið sterkur inn í íslenska liðið á EM og hann skoraði ótrúlega dýrmætt mark úr hraðaupphlaupi undir lokin sem fór langleiðina með að tryggja íslenska liðinu sigur í leiknum gegn Noregi í kvöld. Handbolti 18.1.2012 21:54
Spánverjar náðu bara jafntefli á móti Ungverjum Spánverjar náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Frökkum í fyrsta leik sínum því liðið gerði bara jafntefli á móti Ungverjalandi, 24-24, í kvöld í seinni leik dagsins í C-riðli Evrópukeppninnar í Serbíu. Ungverjar skoruðu tvö síðustu mörkin og tryggðu sér jafntefli. Handbolti 18.1.2012 21:47
Alexander: Við neituðum að gefast upp "Ég veit ekki alveg hvernig við fórum að þessu. Við bara neituðum að gefast upp og gáfum allt sem við áttum í þennan leik til enda," sagði baráttujaxlinn Alexander Petersson eftir sigurinn ótrúlega gegn Norðmönnum. Handbolti 18.1.2012 21:47
KR lagði Snæfell í spennuleik | Keflavík styrkti stöðu sína á toppnum Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld og var mesta spennan í Stykkishólmi þar sem KR vann nauman sigur gegn liði Snæfells, 68-66. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Snæfell fékk tækifæri til þess að jafna metin í síðustu sókn leiksins. Keflavík styrkti stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 89-62 sigri gegn Val á heimavelli. Haukar lögðu Fjölni á útivelli, 92-71, og Njarðvík vann Hamar 89-77 en Njarðvíkingar eru í öðru sæti deildarinnar. Körfubolti 18.1.2012 21:47
Aron: Ég hélt í mér andanum alla lokamínútuna Aron Pálmarsson brosti allan hringinn eftir sigurinn lygilega gegn Norðmönnum í kvöld. Aron skoraði fimm mörk í leiknum og gaf nokkrar glæsilegar línusendingar. Handbolti 18.1.2012 21:44
Björgvin: Baráttan og íslenska hjartað vann þennan leik Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson átti ekki sinn besta leik í kvöld en hann steig heldur betur upp þegar mest á reyndi. Varði tvö síðustu skot Norðmanna og Ísland fylgdi þeirri markvörslu eftir með mörkunum sem skildi á milli. Handbolti 18.1.2012 21:38
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti