Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2012 09:32 Robert Hedin þjálfari og Ole Erevik markvörður voru bálreiðir eftir leikinn í gær. Nordic Photos / AFP Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. Vildu þeir meina að brotið hefði verið á Bjarte Myrhol línumanni þegar um 30 sekúndur voru til leiksloka og staðan 33-32. En í stað þess að dæma víti varði Björgvin Páll skot Myrhol, Ísland brunaði í sókn og skoraði á lokasekúndum leiksins. Einn þeirra sem missti algjörlega stjórn á skapi sínu var sérfræðingur norsku TV2-sjónvarpsstöðvarinnar sem sýndi leikinn beint. Sá heitir Harald Bredeli.Smelltu hér til að heyra upptöku af þessu. „Augljósasta víti handboltasögunnar," sagði hann eftir að dönsku dómararnir ákváðu að dæma ekki víti. „Nei! Nei! Nei! Nei! Danir - þetta er víti! Með hvaða liði haldið þið eiginlega," öskraði hann svo. Svo eftir að leikurinn var flautaður af lét hann móðan mása. „Þetta er með ólíkindum! Enn og aftur fer þetta til helvítis gegn Íslandi. Við gerðum líka mistök - Espen Lie Hansen skaut boltanum frá sér. En dönsku dómararnir - guð minn góður. Til fjandans með ykkur!" „Afsakið orðbragðið en það var tekið af okkur víti sem hefði getað tryggt okkur sæti í milliriðlunum. Þetta er skandall. Þetta er dómaraskandall. Þetta var augljóst víti." Bredeli baðst svo aftur sérstaklega afsökunar á vef TV2 eftir útsendinguna og sagðist harma það sem hann sagði, þó svo að hann hafi ekki breytt um skoðun. „Maður getur ekki sagt hvað sem er," sagði hann. Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. Vildu þeir meina að brotið hefði verið á Bjarte Myrhol línumanni þegar um 30 sekúndur voru til leiksloka og staðan 33-32. En í stað þess að dæma víti varði Björgvin Páll skot Myrhol, Ísland brunaði í sókn og skoraði á lokasekúndum leiksins. Einn þeirra sem missti algjörlega stjórn á skapi sínu var sérfræðingur norsku TV2-sjónvarpsstöðvarinnar sem sýndi leikinn beint. Sá heitir Harald Bredeli.Smelltu hér til að heyra upptöku af þessu. „Augljósasta víti handboltasögunnar," sagði hann eftir að dönsku dómararnir ákváðu að dæma ekki víti. „Nei! Nei! Nei! Nei! Danir - þetta er víti! Með hvaða liði haldið þið eiginlega," öskraði hann svo. Svo eftir að leikurinn var flautaður af lét hann móðan mása. „Þetta er með ólíkindum! Enn og aftur fer þetta til helvítis gegn Íslandi. Við gerðum líka mistök - Espen Lie Hansen skaut boltanum frá sér. En dönsku dómararnir - guð minn góður. Til fjandans með ykkur!" „Afsakið orðbragðið en það var tekið af okkur víti sem hefði getað tryggt okkur sæti í milliriðlunum. Þetta er skandall. Þetta er dómaraskandall. Þetta var augljóst víti." Bredeli baðst svo aftur sérstaklega afsökunar á vef TV2 eftir útsendinguna og sagðist harma það sem hann sagði, þó svo að hann hafi ekki breytt um skoðun. „Maður getur ekki sagt hvað sem er," sagði hann.
Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti