Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2012 09:32 Robert Hedin þjálfari og Ole Erevik markvörður voru bálreiðir eftir leikinn í gær. Nordic Photos / AFP Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. Vildu þeir meina að brotið hefði verið á Bjarte Myrhol línumanni þegar um 30 sekúndur voru til leiksloka og staðan 33-32. En í stað þess að dæma víti varði Björgvin Páll skot Myrhol, Ísland brunaði í sókn og skoraði á lokasekúndum leiksins. Einn þeirra sem missti algjörlega stjórn á skapi sínu var sérfræðingur norsku TV2-sjónvarpsstöðvarinnar sem sýndi leikinn beint. Sá heitir Harald Bredeli.Smelltu hér til að heyra upptöku af þessu. „Augljósasta víti handboltasögunnar," sagði hann eftir að dönsku dómararnir ákváðu að dæma ekki víti. „Nei! Nei! Nei! Nei! Danir - þetta er víti! Með hvaða liði haldið þið eiginlega," öskraði hann svo. Svo eftir að leikurinn var flautaður af lét hann móðan mása. „Þetta er með ólíkindum! Enn og aftur fer þetta til helvítis gegn Íslandi. Við gerðum líka mistök - Espen Lie Hansen skaut boltanum frá sér. En dönsku dómararnir - guð minn góður. Til fjandans með ykkur!" „Afsakið orðbragðið en það var tekið af okkur víti sem hefði getað tryggt okkur sæti í milliriðlunum. Þetta er skandall. Þetta er dómaraskandall. Þetta var augljóst víti." Bredeli baðst svo aftur sérstaklega afsökunar á vef TV2 eftir útsendinguna og sagðist harma það sem hann sagði, þó svo að hann hafi ekki breytt um skoðun. „Maður getur ekki sagt hvað sem er," sagði hann. Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. Vildu þeir meina að brotið hefði verið á Bjarte Myrhol línumanni þegar um 30 sekúndur voru til leiksloka og staðan 33-32. En í stað þess að dæma víti varði Björgvin Páll skot Myrhol, Ísland brunaði í sókn og skoraði á lokasekúndum leiksins. Einn þeirra sem missti algjörlega stjórn á skapi sínu var sérfræðingur norsku TV2-sjónvarpsstöðvarinnar sem sýndi leikinn beint. Sá heitir Harald Bredeli.Smelltu hér til að heyra upptöku af þessu. „Augljósasta víti handboltasögunnar," sagði hann eftir að dönsku dómararnir ákváðu að dæma ekki víti. „Nei! Nei! Nei! Nei! Danir - þetta er víti! Með hvaða liði haldið þið eiginlega," öskraði hann svo. Svo eftir að leikurinn var flautaður af lét hann móðan mása. „Þetta er með ólíkindum! Enn og aftur fer þetta til helvítis gegn Íslandi. Við gerðum líka mistök - Espen Lie Hansen skaut boltanum frá sér. En dönsku dómararnir - guð minn góður. Til fjandans með ykkur!" „Afsakið orðbragðið en það var tekið af okkur víti sem hefði getað tryggt okkur sæti í milliriðlunum. Þetta er skandall. Þetta er dómaraskandall. Þetta var augljóst víti." Bredeli baðst svo aftur sérstaklega afsökunar á vef TV2 eftir útsendinguna og sagðist harma það sem hann sagði, þó svo að hann hafi ekki breytt um skoðun. „Maður getur ekki sagt hvað sem er," sagði hann.
Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira