Sport Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórða jafntefli Rauða hersins í röð. Enski boltinn 17.1.2026 16:55 Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Eftir átta leiki í röð án sigurs unnu Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Köln afar mikilvægan sigur á Mainz, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.1.2026 16:33 Birta hetja Genoa í frumrauninni Besti leikmaður Bestu deildar kvenna á síðasta tímabili, Birta Georgsdóttir, fer heldur betur vel af stað með Genoa. Hún skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1. Fótbolti 17.1.2026 16:10 EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð EM í dag heilsar að þessu sinni frá Fan Zone í Kristianstad þar sem bjórlyktin var enn í loftinu eftir teiti gærdagsins. Handbolti 17.1.2026 15:56 Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Bryan Mbeumo, sem kom Manchester United á bragðið í 2-0 sigrinum á Manchester City, var að vonum hæstánægður eftir leikinn á Old Trafford. Hann segir margt hafa breyst hjá United síðan hann fór í Afríkukeppnina í skömmu fyrir jól. Enski boltinn 17.1.2026 15:46 Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Real Madrid vann sinn fyrsta sigur undir stjórn Álvaros Arbeloa þegar liðið hafði betur gegn Levante, 2-0, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.1.2026 14:55 Draumabyrjun hjá Carrick Michael Carrick fékk sannkallaða draumabyrjun sem þjálfari Manchester United en liðið lagði Manchester City að velli, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bryan Mbeumo og Patrick Dorgu skoruðu mörkin í seinni hálfleik. Enski boltinn 17.1.2026 14:25 Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Einar Þorsteinn Ólafsson liggur enn lasinn á liðshóteli íslenska karlalandsliðsins sem æfði í keppnishöllinni í Kristianstad í dag. Handbolti 17.1.2026 14:02 KR fær tvo unga Ganverja Tveir ganverskir fótboltamenn, Fuseini Issah og Fredrick Delali, eru gengnir í raðir KR. Íslenski boltinn 17.1.2026 13:22 Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Wiktor Jankowski, leikmaður pólska handboltalandsliðsins, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann. Hann verður því fjarri góðu gamni þegar Pólverjar mæta Íslendingum í F-riðli Evrópumótsins á morgun. Handbolti 17.1.2026 12:58 Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir ekkert til í orðrómi þess efnis að Justin James sé á leið til liðsins, þrátt fyrir ummæli þjálfara Álftaness þar að lútandi. Körfubolti 17.1.2026 12:16 Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Rúnar Kárason hefur engar áhyggjur af Elliða Snæ Viðarssyni þrátt fyrir að hann hafi átt erfitt uppdráttar í sigri íslenska handboltalandsliðsins á því ítalska, 39-26, í F-riðli Evrópumótsins í gær. Handbolti 17.1.2026 11:32 Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Vilhelm Poulsen, fyrrverandi leikmaður Fram, var hetja Færeyja gegn Sviss á Evrópumótinu í handbolta í gær. Hann skoraði jöfnunarmark Færeyinga undir blálokin en var smeykur um að það yrði dæmt af. Handbolti 17.1.2026 11:02 Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Einar Jónsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram, var ánægður með frammistöðu Janusar Daða Smárasonar í 39-26 sigri íslenska handboltalandsliðsins á því ítalska í F-riðli Evrópumótsins í gær. Handbolti 17.1.2026 10:31 „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alfreð Finnbogason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá norska stórliðinu Rosenborg. Áskorunin að koma félaginu aftur á toppinn í norska boltanum heillar Alfreð. Fótbolti 17.1.2026 10:00 Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Oleksandr Usyk, skynjaði löngun hjá Anthony Joshua að halda áfram að berjast eftir bílslysið sem hann lenti í undir lok síðasta árs. Sport 17.1.2026 09:32 Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Michael Carrick segir háværa umræðu í kringum Manchester United ekki trufla sig og ummæli Roy Keane bíta ekkert á hann. Enski boltinn 17.1.2026 09:01 Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Varnarleikur Íslands gegn Hvíta-Rússlandi árið 2016 er ekki lengur versta varnarframmistaða í sögu Evrópumótsins í handbolta. Slóvenía og Svartfjallaland slógu markametið þegar þau skoruðu samtals 81 mark í gærkvöldi. Handbolti 17.1.2026 08:00 Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Dagurinn hefst í Dubai þar sem boðsmót í golfi fer fram. Svo er komið að enska boltanum, sem býður upp á stórleiki. Sport 17.1.2026 06:02 Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Einar Jónsson og Rúnar Kárason ræddu stórsigur Íslands gegn Ítalíu í hlaðvarpinu Besta sætið. Sérfræðingarnir voru ánægðir að sjá Gísla Þorgeir Kristjánsson og Ómar Inga Magnússon stimpla sig vel inn í mótið, en bíða og vona eftir því að sjá svipaða frammistöðu gegn stærri liðum. Handbolti 16.1.2026 23:04 „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Grindavík vann frábæran sigur á Álftanesi 83-78 í 14. umferð Bónus deild karla í kvöld. Grindavík hefur unnið 13 af 14 leikjum á leiktíðinni og er liðið á toppi deildarinnar. Sport 16.1.2026 23:04 Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Eftir að hafa unnið 21 leik í röð tapaði pílukastarinn Luke Littler gegn Gerwyn Price í átta manna úrslitum meistaramótsins í Barein. Sport 16.1.2026 22:30 Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Hákon Arnar Haraldsson spilaði nánast allan leikinn með Lille í 3-0 tapi á útivelli gegn PSG. Fótbolti 16.1.2026 22:17 EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Ísland vann Ítalíu með 13 marka mun í fyrsta leik á EM og menn eðlilega sáttir með það í þætti dagsins af EM í dag. Handbolti 16.1.2026 22:02 Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Ísland er komið á blað á EM eftir að hafa labbað mjög harkalega yfir sprækt ítalskt lið. Eftir erfiðar upphafsmínútur gáfu okkar menn í og unnu að lokum risasigur, 39-26. Handbolti 16.1.2026 22:01 Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Spennan var gríðarleg í leik Færeyja og Sviss, sem endaði með 28-28 jafntefli. Danmörk rúllaði síðan yfir Norður-Makedóníu á EM í handbolta. Handbolti 16.1.2026 21:32 Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Njarðvík teflir fram nýjum, bandarískum leikmanni í fallslagnum mikla við ÍA í Bónus-deildinni í körfubolta. ÍA getur með sigri náð Njarðvík að stigum. Körfubolti 16.1.2026 21:30 Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Ungverjaland vann nokkuð þægilegan 29-21 sigur gegn Póllandi í hinum leik F-riðilsins á EM í handbolta. Handbolti 16.1.2026 21:25 Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Íslenski markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var í miklu stuði á vítapunktinum í fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í handbolta og sá til þess að Ítalir nýttu aðeins þrjú af sjö vítaköstum sínum í leiknum. Handbolti 16.1.2026 19:50 „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ Vel lá á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur Íslands á Ítalíu, 39-26, í fyrsta leik á EM í handbolta í dag. Leikstjórnandinn var ánægður með hvernig til tókst hjá íslenska liðinu gegn því ítalska. Handbolti 16.1.2026 19:36 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórða jafntefli Rauða hersins í röð. Enski boltinn 17.1.2026 16:55
Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Eftir átta leiki í röð án sigurs unnu Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Köln afar mikilvægan sigur á Mainz, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.1.2026 16:33
Birta hetja Genoa í frumrauninni Besti leikmaður Bestu deildar kvenna á síðasta tímabili, Birta Georgsdóttir, fer heldur betur vel af stað með Genoa. Hún skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1. Fótbolti 17.1.2026 16:10
EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð EM í dag heilsar að þessu sinni frá Fan Zone í Kristianstad þar sem bjórlyktin var enn í loftinu eftir teiti gærdagsins. Handbolti 17.1.2026 15:56
Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Bryan Mbeumo, sem kom Manchester United á bragðið í 2-0 sigrinum á Manchester City, var að vonum hæstánægður eftir leikinn á Old Trafford. Hann segir margt hafa breyst hjá United síðan hann fór í Afríkukeppnina í skömmu fyrir jól. Enski boltinn 17.1.2026 15:46
Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Real Madrid vann sinn fyrsta sigur undir stjórn Álvaros Arbeloa þegar liðið hafði betur gegn Levante, 2-0, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.1.2026 14:55
Draumabyrjun hjá Carrick Michael Carrick fékk sannkallaða draumabyrjun sem þjálfari Manchester United en liðið lagði Manchester City að velli, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bryan Mbeumo og Patrick Dorgu skoruðu mörkin í seinni hálfleik. Enski boltinn 17.1.2026 14:25
Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Einar Þorsteinn Ólafsson liggur enn lasinn á liðshóteli íslenska karlalandsliðsins sem æfði í keppnishöllinni í Kristianstad í dag. Handbolti 17.1.2026 14:02
KR fær tvo unga Ganverja Tveir ganverskir fótboltamenn, Fuseini Issah og Fredrick Delali, eru gengnir í raðir KR. Íslenski boltinn 17.1.2026 13:22
Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Wiktor Jankowski, leikmaður pólska handboltalandsliðsins, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann. Hann verður því fjarri góðu gamni þegar Pólverjar mæta Íslendingum í F-riðli Evrópumótsins á morgun. Handbolti 17.1.2026 12:58
Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir ekkert til í orðrómi þess efnis að Justin James sé á leið til liðsins, þrátt fyrir ummæli þjálfara Álftaness þar að lútandi. Körfubolti 17.1.2026 12:16
Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Rúnar Kárason hefur engar áhyggjur af Elliða Snæ Viðarssyni þrátt fyrir að hann hafi átt erfitt uppdráttar í sigri íslenska handboltalandsliðsins á því ítalska, 39-26, í F-riðli Evrópumótsins í gær. Handbolti 17.1.2026 11:32
Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Vilhelm Poulsen, fyrrverandi leikmaður Fram, var hetja Færeyja gegn Sviss á Evrópumótinu í handbolta í gær. Hann skoraði jöfnunarmark Færeyinga undir blálokin en var smeykur um að það yrði dæmt af. Handbolti 17.1.2026 11:02
Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Einar Jónsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram, var ánægður með frammistöðu Janusar Daða Smárasonar í 39-26 sigri íslenska handboltalandsliðsins á því ítalska í F-riðli Evrópumótsins í gær. Handbolti 17.1.2026 10:31
„Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alfreð Finnbogason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá norska stórliðinu Rosenborg. Áskorunin að koma félaginu aftur á toppinn í norska boltanum heillar Alfreð. Fótbolti 17.1.2026 10:00
Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Oleksandr Usyk, skynjaði löngun hjá Anthony Joshua að halda áfram að berjast eftir bílslysið sem hann lenti í undir lok síðasta árs. Sport 17.1.2026 09:32
Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Michael Carrick segir háværa umræðu í kringum Manchester United ekki trufla sig og ummæli Roy Keane bíta ekkert á hann. Enski boltinn 17.1.2026 09:01
Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Varnarleikur Íslands gegn Hvíta-Rússlandi árið 2016 er ekki lengur versta varnarframmistaða í sögu Evrópumótsins í handbolta. Slóvenía og Svartfjallaland slógu markametið þegar þau skoruðu samtals 81 mark í gærkvöldi. Handbolti 17.1.2026 08:00
Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Dagurinn hefst í Dubai þar sem boðsmót í golfi fer fram. Svo er komið að enska boltanum, sem býður upp á stórleiki. Sport 17.1.2026 06:02
Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Einar Jónsson og Rúnar Kárason ræddu stórsigur Íslands gegn Ítalíu í hlaðvarpinu Besta sætið. Sérfræðingarnir voru ánægðir að sjá Gísla Þorgeir Kristjánsson og Ómar Inga Magnússon stimpla sig vel inn í mótið, en bíða og vona eftir því að sjá svipaða frammistöðu gegn stærri liðum. Handbolti 16.1.2026 23:04
„Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Grindavík vann frábæran sigur á Álftanesi 83-78 í 14. umferð Bónus deild karla í kvöld. Grindavík hefur unnið 13 af 14 leikjum á leiktíðinni og er liðið á toppi deildarinnar. Sport 16.1.2026 23:04
Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Eftir að hafa unnið 21 leik í röð tapaði pílukastarinn Luke Littler gegn Gerwyn Price í átta manna úrslitum meistaramótsins í Barein. Sport 16.1.2026 22:30
Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Hákon Arnar Haraldsson spilaði nánast allan leikinn með Lille í 3-0 tapi á útivelli gegn PSG. Fótbolti 16.1.2026 22:17
EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Ísland vann Ítalíu með 13 marka mun í fyrsta leik á EM og menn eðlilega sáttir með það í þætti dagsins af EM í dag. Handbolti 16.1.2026 22:02
Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Ísland er komið á blað á EM eftir að hafa labbað mjög harkalega yfir sprækt ítalskt lið. Eftir erfiðar upphafsmínútur gáfu okkar menn í og unnu að lokum risasigur, 39-26. Handbolti 16.1.2026 22:01
Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Spennan var gríðarleg í leik Færeyja og Sviss, sem endaði með 28-28 jafntefli. Danmörk rúllaði síðan yfir Norður-Makedóníu á EM í handbolta. Handbolti 16.1.2026 21:32
Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Njarðvík teflir fram nýjum, bandarískum leikmanni í fallslagnum mikla við ÍA í Bónus-deildinni í körfubolta. ÍA getur með sigri náð Njarðvík að stigum. Körfubolti 16.1.2026 21:30
Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Ungverjaland vann nokkuð þægilegan 29-21 sigur gegn Póllandi í hinum leik F-riðilsins á EM í handbolta. Handbolti 16.1.2026 21:25
Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Íslenski markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var í miklu stuði á vítapunktinum í fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í handbolta og sá til þess að Ítalir nýttu aðeins þrjú af sjö vítaköstum sínum í leiknum. Handbolti 16.1.2026 19:50
„Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ Vel lá á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur Íslands á Ítalíu, 39-26, í fyrsta leik á EM í handbolta í dag. Leikstjórnandinn var ánægður með hvernig til tókst hjá íslenska liðinu gegn því ítalska. Handbolti 16.1.2026 19:36