Sport Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Orri Steinn Óskarsson verður aðalframherji Real Sociedad á næsta tímabili ef hann nýtir undirbúningstímabilið vel. Sparnaðarsumar er framundan hjá liðinu og stór kaup ekki væntanleg, en breyting á leikkerfi liðsins líkleg undir nýjum þjálfara. Orri og Mikel Oyarzabal myndu þá ekki berjast um sömu stöðuna lengur. Fótbolti 30.6.2025 12:01 Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, fór ekki tómhentur heim af Mercedes Benz-vellinum í Atlanta í gær í kjölfar 4-0 sigurs hans manna á Inter Miami í fyrsta leik 16-liða úrslita á HM félagsliða. Raunar var hann klyfjaður útbúnaðar af fyrrum liðsfélögum. Fótbolti 30.6.2025 11:31 Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Nú eru aðeins tveir dagar í að Ísland hefji keppni á EM kvenna í fótbolta. Væntingar manna varðandi árangur á mótinu eru eflaust misjafnar en fyrir þá svartsýnu eru hér ástæður sem gætu valdið því að Ísland komist ekki upp úr sínum riðli. Fótbolti 30.6.2025 11:01 Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? ÍA sótti 0-2 sigur gegn Vestra í fyrsta leiknum undir stjórn Lárusar Orra Sigurðssonar. Vestramenn hleyptu þar inn marki sem þeir eru ekki vanir að fá á sig en nokkrum spurningum er enn ósvarað, svosem hver skoraði markið og hefði það yfirhöfuð átt að standa? Íslenski boltinn 30.6.2025 10:31 EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fulltrúar íþróttadeildar Sýnar eru mættir til Thun í Sviss til að fylgja íslenska kvennalandsliðinu eftir á EM í fótbolta þar í landi. Hitabylgja ríður yfir svæðið þessa dagana og strákarnir skelltu sér á vinsælan baðstað en það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig. Fótbolti 30.6.2025 10:00 Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Nú líður að því að Gunnar Nelson stígi aftur inn í UFC bardagabúrið og hann æfir á kunnuglegum slóðum, í Írlandi, í aðdraganda bardagans gegn Neal Magny sem fer fram eftir tæpar þrjár vikur. Gunnar ætlar svo að gefa sér góðan tíma fyrir bardagann til að venjast aðstæðum í New Orleans. Sport 30.6.2025 09:31 Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Íslenska kvennalandsliðið fékk óvænta heimsókn á hótelið sitt við bakka Thun-vatns í Sviss í morgun þegar lyfjaeftirlitið mætti á staðinn. Fótbolti 30.6.2025 08:46 Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Vandræðagangur heimsmeistarans Max Verstappen heldur áfram í Formúlu 1 en kappinn þurfti að hætta keppni fljótlega eftir ræsingu í Austurríkiskappakstrinum í gær eftir að hinn 18 ára Andrea Kimi Antonelli keyrði utan í bíl hans. Formúla 1 30.6.2025 08:32 Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Fjölmörg flott mörk voru skoruð í leikjunum fjórum sem fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Þau má öll sjá í spilurunum hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 30.6.2025 07:59 Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Bandaríkin komust áfram eftir einvígi við Kosta Ríka í átta liða úrslitum Gullbikarsins. Markmaðurinn Matt Freese, nýútskrifaður af Harvard námskeiði í vítaspyrnuvörslum, varð hetja heimamanna. Kanada er hins vegar úr leik eftir tap gegn Gvatemala. Fótbolti 30.6.2025 07:26 Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Markvörðurinn Emiliano Martinez ku víst ábyggilega vera á leið frá Aston Villa þar sem hann hefur spilað síðan 2020 en hvar hann endar virðist vera algjörlega óráðið. Fótbolti 30.6.2025 06:45 Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Paul Ince, sem lék meðal annars fyrir Manchester United, Inter og Liverpool, hefur verið ákærður fyrir ölvunarakstur en Range Rover bifreið hans var ekið utan í vegrið í gær. Fótbolti 29.6.2025 23:00 Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Tobin Heath segist ekki þurfa að vera með neina minnimáttarkennd þrátt fyrir að vera eina konan í tækninefnd FIFA á heimsmeistaramóti félagsliða. Fótbolti 29.6.2025 22:30 Kane afgreiddi Brassana Bayern München er komið í 8-liða úrslit á heimsmeistaramóti félagsliða eftir öruggan 4-2 sigur á Flamengo. Harry Kane skoraði á 9. mínútu og kláraði svo dæmið með fjórða marki liðsins á þeirri 73. Fótbolti 29.6.2025 22:07 „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Nikolaj Hansen var hetja Víkinga í kvöld þegar þeir tóku á móti Aftureldingu á Víkingsvelli. Nikolaj Hansen skoraði bæði mörk heimamanna í sterkum 2-1 sigri. Sport 29.6.2025 22:03 Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Íslandsmótinu í hestaíþróttum, í flokki fullorðinna og ungmenna, lauk í á Brávöllum á Selfossi í dag og var mikil spenna á mörgum vígstöðvum þegar keppt var til úrslita. Sport 29.6.2025 21:32 „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fram og ÍBV mættust á Lambhagavellinum í dag og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna. Með sigrinum komust Framarar upp að hlið Vestra í 5. sæti deildarinnar og Rúnar Kristinsson þjálfari liðsins var ánægður með varnarleik sinna manna í dag. Fótbolti 29.6.2025 20:24 Joao Pedro til Chelsea Brasilíski framherjinn Joao Pedro er að ganga til liðs við Chelsea en kaupverðið gæti orðið 60 milljónir punda þegar allt verður talið til. Fótbolti 29.6.2025 20:08 Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Belgar eru Evrópumeistarar kvenna í körfubolta annað mótið í röð eftir frábæra endurkomu í 4. leikhluta gegn Spánverjum en lokatölur leiksins urðu 67-65 Belgíu í vil. Körfubolti 29.6.2025 19:35 Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Víkingur tóku á móti Aftureldingu í kvöld þar sem Nikolaj Hansen var hetja heimamanna. Íslenski boltinn 29.6.2025 18:31 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga KR tók á móti FH á AVIS vellinum í 13. umferð Bestu deildar karla í kvöld. KR-ingar sem höfðu unnið einn sigur í síðustu fimm leikjum sóttu langþráðan sigur eftir rasskellingu síðustu umferðar þegar liðið tapaði 6-1 fyrir Valsmönnum. Íslenski boltinn 29.6.2025 18:31 Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Lionel Messi og félagar í Inter Miami sáu aldrei til sólar í dag þegar liðið steinlá 4-0 gegn Evrópumeisturum PSG á heimsmeistaramóti félagsliða sem fram fer í Bandaríkjunum. Fótbolti 29.6.2025 18:02 James tekur einn dans enn í það minnsta Hinn fertugi LeBron James hefur ákveðið að virkja eins árs framlenginu á samningi sínum við Los Angeles Lakers en hann er launahæsti leikmaður liðsins og mun þéna 52,6 milljónir dollara á komandi tímabili. Körfubolti 29.6.2025 17:30 Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Færeyingar rifu sig upp eftir grátlegt tap í tvíframlengdum undanúrslitaleik og tryggðu sér í kvöld bronsverðlaunin á heimsmeistaramóti 21 árs landsliðs í handbolta en mótið fer fram í Póllandi. Handbolti 29.6.2025 16:38 Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Skagamenn sóttu spútniklið Vestra heim í Bestu deildinni í fótbolta í dag, í fyrsta leik ÍA undir stjórn Lárusar Orra Sigurðssonar sem á dögunum var ráðinn í stað Jóns Þórs Haukssonar. Uppskeran var fyrsti sigur liðsins síðan 29. maí. Íslenski boltinn 29.6.2025 16:16 Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Fram og ÍBV mættust á Lambhagavellinum í dag og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna í kaflaskiptum leik. Íslenski boltinn 29.6.2025 16:15 Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við Al Nassr í vikunni og hækkaði þar launin sín sem voru fyrir þau langhæstu í fótboltaheiminum. Fótbolti 29.6.2025 15:31 Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans McLaren menn urðu í tveimur efstu sætunum í Austurríkiskappakstrinum í formúlu 1 í dag þar sem Lando Norris fagnaði sigri. Formúla 1 29.6.2025 14:57 Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Lárus Orri Sigurðsson stýrir Skagamönnum í fyrsta sinn í dag þegar liðið mætir á Kerecisvöllinn á Ísafirði. Íslenski boltinn 29.6.2025 14:32 Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Valsmenn hafa eignast Evrópumeistara í bæði karla- og kvennaflokki á síðustu árum. Kvennaliðið vann Evrópubikarinn í vetur og fara aftur í Evrópukeppni í vetur en karlarnir sitja aftur á móti heima. Handbolti 29.6.2025 13:58 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Orri Steinn Óskarsson verður aðalframherji Real Sociedad á næsta tímabili ef hann nýtir undirbúningstímabilið vel. Sparnaðarsumar er framundan hjá liðinu og stór kaup ekki væntanleg, en breyting á leikkerfi liðsins líkleg undir nýjum þjálfara. Orri og Mikel Oyarzabal myndu þá ekki berjast um sömu stöðuna lengur. Fótbolti 30.6.2025 12:01
Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, fór ekki tómhentur heim af Mercedes Benz-vellinum í Atlanta í gær í kjölfar 4-0 sigurs hans manna á Inter Miami í fyrsta leik 16-liða úrslita á HM félagsliða. Raunar var hann klyfjaður útbúnaðar af fyrrum liðsfélögum. Fótbolti 30.6.2025 11:31
Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Nú eru aðeins tveir dagar í að Ísland hefji keppni á EM kvenna í fótbolta. Væntingar manna varðandi árangur á mótinu eru eflaust misjafnar en fyrir þá svartsýnu eru hér ástæður sem gætu valdið því að Ísland komist ekki upp úr sínum riðli. Fótbolti 30.6.2025 11:01
Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? ÍA sótti 0-2 sigur gegn Vestra í fyrsta leiknum undir stjórn Lárusar Orra Sigurðssonar. Vestramenn hleyptu þar inn marki sem þeir eru ekki vanir að fá á sig en nokkrum spurningum er enn ósvarað, svosem hver skoraði markið og hefði það yfirhöfuð átt að standa? Íslenski boltinn 30.6.2025 10:31
EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fulltrúar íþróttadeildar Sýnar eru mættir til Thun í Sviss til að fylgja íslenska kvennalandsliðinu eftir á EM í fótbolta þar í landi. Hitabylgja ríður yfir svæðið þessa dagana og strákarnir skelltu sér á vinsælan baðstað en það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig. Fótbolti 30.6.2025 10:00
Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Nú líður að því að Gunnar Nelson stígi aftur inn í UFC bardagabúrið og hann æfir á kunnuglegum slóðum, í Írlandi, í aðdraganda bardagans gegn Neal Magny sem fer fram eftir tæpar þrjár vikur. Gunnar ætlar svo að gefa sér góðan tíma fyrir bardagann til að venjast aðstæðum í New Orleans. Sport 30.6.2025 09:31
Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Íslenska kvennalandsliðið fékk óvænta heimsókn á hótelið sitt við bakka Thun-vatns í Sviss í morgun þegar lyfjaeftirlitið mætti á staðinn. Fótbolti 30.6.2025 08:46
Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Vandræðagangur heimsmeistarans Max Verstappen heldur áfram í Formúlu 1 en kappinn þurfti að hætta keppni fljótlega eftir ræsingu í Austurríkiskappakstrinum í gær eftir að hinn 18 ára Andrea Kimi Antonelli keyrði utan í bíl hans. Formúla 1 30.6.2025 08:32
Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Fjölmörg flott mörk voru skoruð í leikjunum fjórum sem fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Þau má öll sjá í spilurunum hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 30.6.2025 07:59
Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Bandaríkin komust áfram eftir einvígi við Kosta Ríka í átta liða úrslitum Gullbikarsins. Markmaðurinn Matt Freese, nýútskrifaður af Harvard námskeiði í vítaspyrnuvörslum, varð hetja heimamanna. Kanada er hins vegar úr leik eftir tap gegn Gvatemala. Fótbolti 30.6.2025 07:26
Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Markvörðurinn Emiliano Martinez ku víst ábyggilega vera á leið frá Aston Villa þar sem hann hefur spilað síðan 2020 en hvar hann endar virðist vera algjörlega óráðið. Fótbolti 30.6.2025 06:45
Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Paul Ince, sem lék meðal annars fyrir Manchester United, Inter og Liverpool, hefur verið ákærður fyrir ölvunarakstur en Range Rover bifreið hans var ekið utan í vegrið í gær. Fótbolti 29.6.2025 23:00
Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Tobin Heath segist ekki þurfa að vera með neina minnimáttarkennd þrátt fyrir að vera eina konan í tækninefnd FIFA á heimsmeistaramóti félagsliða. Fótbolti 29.6.2025 22:30
Kane afgreiddi Brassana Bayern München er komið í 8-liða úrslit á heimsmeistaramóti félagsliða eftir öruggan 4-2 sigur á Flamengo. Harry Kane skoraði á 9. mínútu og kláraði svo dæmið með fjórða marki liðsins á þeirri 73. Fótbolti 29.6.2025 22:07
„Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Nikolaj Hansen var hetja Víkinga í kvöld þegar þeir tóku á móti Aftureldingu á Víkingsvelli. Nikolaj Hansen skoraði bæði mörk heimamanna í sterkum 2-1 sigri. Sport 29.6.2025 22:03
Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Íslandsmótinu í hestaíþróttum, í flokki fullorðinna og ungmenna, lauk í á Brávöllum á Selfossi í dag og var mikil spenna á mörgum vígstöðvum þegar keppt var til úrslita. Sport 29.6.2025 21:32
„Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fram og ÍBV mættust á Lambhagavellinum í dag og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna. Með sigrinum komust Framarar upp að hlið Vestra í 5. sæti deildarinnar og Rúnar Kristinsson þjálfari liðsins var ánægður með varnarleik sinna manna í dag. Fótbolti 29.6.2025 20:24
Joao Pedro til Chelsea Brasilíski framherjinn Joao Pedro er að ganga til liðs við Chelsea en kaupverðið gæti orðið 60 milljónir punda þegar allt verður talið til. Fótbolti 29.6.2025 20:08
Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Belgar eru Evrópumeistarar kvenna í körfubolta annað mótið í röð eftir frábæra endurkomu í 4. leikhluta gegn Spánverjum en lokatölur leiksins urðu 67-65 Belgíu í vil. Körfubolti 29.6.2025 19:35
Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Víkingur tóku á móti Aftureldingu í kvöld þar sem Nikolaj Hansen var hetja heimamanna. Íslenski boltinn 29.6.2025 18:31
Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga KR tók á móti FH á AVIS vellinum í 13. umferð Bestu deildar karla í kvöld. KR-ingar sem höfðu unnið einn sigur í síðustu fimm leikjum sóttu langþráðan sigur eftir rasskellingu síðustu umferðar þegar liðið tapaði 6-1 fyrir Valsmönnum. Íslenski boltinn 29.6.2025 18:31
Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Lionel Messi og félagar í Inter Miami sáu aldrei til sólar í dag þegar liðið steinlá 4-0 gegn Evrópumeisturum PSG á heimsmeistaramóti félagsliða sem fram fer í Bandaríkjunum. Fótbolti 29.6.2025 18:02
James tekur einn dans enn í það minnsta Hinn fertugi LeBron James hefur ákveðið að virkja eins árs framlenginu á samningi sínum við Los Angeles Lakers en hann er launahæsti leikmaður liðsins og mun þéna 52,6 milljónir dollara á komandi tímabili. Körfubolti 29.6.2025 17:30
Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Færeyingar rifu sig upp eftir grátlegt tap í tvíframlengdum undanúrslitaleik og tryggðu sér í kvöld bronsverðlaunin á heimsmeistaramóti 21 árs landsliðs í handbolta en mótið fer fram í Póllandi. Handbolti 29.6.2025 16:38
Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Skagamenn sóttu spútniklið Vestra heim í Bestu deildinni í fótbolta í dag, í fyrsta leik ÍA undir stjórn Lárusar Orra Sigurðssonar sem á dögunum var ráðinn í stað Jóns Þórs Haukssonar. Uppskeran var fyrsti sigur liðsins síðan 29. maí. Íslenski boltinn 29.6.2025 16:16
Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Fram og ÍBV mættust á Lambhagavellinum í dag og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna í kaflaskiptum leik. Íslenski boltinn 29.6.2025 16:15
Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við Al Nassr í vikunni og hækkaði þar launin sín sem voru fyrir þau langhæstu í fótboltaheiminum. Fótbolti 29.6.2025 15:31
Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans McLaren menn urðu í tveimur efstu sætunum í Austurríkiskappakstrinum í formúlu 1 í dag þar sem Lando Norris fagnaði sigri. Formúla 1 29.6.2025 14:57
Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Lárus Orri Sigurðsson stýrir Skagamönnum í fyrsta sinn í dag þegar liðið mætir á Kerecisvöllinn á Ísafirði. Íslenski boltinn 29.6.2025 14:32
Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Valsmenn hafa eignast Evrópumeistara í bæði karla- og kvennaflokki á síðustu árum. Kvennaliðið vann Evrópubikarinn í vetur og fara aftur í Evrópukeppni í vetur en karlarnir sitja aftur á móti heima. Handbolti 29.6.2025 13:58