Sport „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Matthildur Lilja Jónsdóttir var að spila á sínu fyrsta stórmóti á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna en íslenska liðið lauk leik á mótinu með góðum sigri á Færeyjum í lokaumferð milliriðilsins í Dortmund í kvöld. Matthildur Lija skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska liðið í leiknum. Handbolti 6.12.2025 21:41 „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Úff. Það er vantrúartilfinning,“ segir Arne Slot, þjálfari Liverpool, um líðan sína eftir 3-3 jafntefli við Leeds United í hreint ótrúlegum fótboltaleik á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.12.2025 21:32 „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Sandra Erlingsdóttir skilaði fjórum mörkum á töfluna þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Færeyja að velli í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Dortmund í kvöld. Handbolti 6.12.2025 21:31 Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Kvennalandslið Íslands í handbolta hafði betur gegn frænkum vorum í Færeyjum í lokaleik sínum á HM kvenna í handbolta. Leiknum lauk 33-30 Íslandi í vil og íslenska liðið kveður þannig mótið á góðum nótum. Handbolti 6.12.2025 20:55 Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Ármann vann sinn fyrsta sigur í Bónus deild karla í körfubolta í vetur í níundu tilraun. 110-85 urðu lokatölur gegn Þór frá Þorlákshöfn í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 6.12.2025 20:40 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Rhein Neckar Löwen vann öruggan heimasigur á Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslenskir landsliðsmenn drógu vagninn fyrir sín lið. Handbolti 6.12.2025 19:41 Hádramatík í sex marka leik Leeds United og Liverpool skildu jöfn, 3-3, í stórskemmtilegum leik á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir glutruðu niður tveggja marka forystu og fengu á sig jöfnunarmark í blálokin. Enski boltinn 6.12.2025 19:30 Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Þýskaland fer með fullt hús stiga í 8-liða úrslit á HM kvenna í handbolta. Svartfjallaland fylgir þeim þýsku upp úr riðli Íslands á mótinu. Handbolti 6.12.2025 18:36 Eiður í stuði í stórsigri Fram vann öruggan sigur á Þór á Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 6.12.2025 18:22 Hildur á skotskónum í Barcelona Landsliðskonan Hildur Antonsdóttir skoraði eitt marka Madrid CFF í 5-2 sigri á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.12.2025 18:05 Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Andri Lucas Guðjohnsen var að venju í byrjunarliði Blackburn Rovers þegar liðið mætti Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni í dag. Ekki tókst að klára leik dagsins. Enski boltinn 6.12.2025 17:02 Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Everton er komið upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir fjóra sigra í síðustu fimm leikjum. Tottenham vann sinn fyrsta sigur í rúman mánuð og Newcastle skellti Burnley. Enski boltinn 6.12.2025 17:01 Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Manchester City vann 3-0 sigur á Sunderland á Etihad-vellinum í Manchester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið er nú aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. Enski boltinn 6.12.2025 17:00 Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Chelsea varð að sætta sig við markalaust jafntefli á útivelli gegn Bournemouth í dag og er því án sigurs í síðustu þremur leikjum sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 6.12.2025 16:45 Salah enn á bekknum Mohamed Salah situr áfram á varamannabekk Liverpool, þriðja leikinn í röð, er liðið sækir Leeds United heim í ensku úrvalsdeildinni klukkan 17:30. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Sport. Enski boltinn 6.12.2025 16:31 Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á sem varamaður hjá Köln í dag þegar liðið varð að sætta sig við sárgrætilegt jafntefli í þýsku 1. deildinni í fótbolta, 1-1 gegn St. Pauli á heimavelli. Fótbolti 6.12.2025 16:30 Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Skelfilegt gengi Fiorentina hélt í dag áfram í ítölsku A-deildinni í fótbolta þegar liðið tapaði á útivelli gegn Sassuolo, 3-1. Fiorentina hefur ekki enn unnið leik í deildinni, í fjórtán umferðum. Fótbolti 6.12.2025 15:53 Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Hinn 16 ára gamli Þorri Ingólfsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fernu í dag þegar Íslandsmeistarar Víkings unnu ÍA, 5-3, í fyrsta leik Bose-mótsins í fótbolta. Íslenski boltinn 6.12.2025 15:40 Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Max Verstappen ætlar að gera allt sem í hans veldi stendur til þess að verða heimsmeistari í fimmta sinn á morgun og hann náði tveimur bestu tímunum í tímatökunni í dag. Formúla 1 6.12.2025 15:11 Emilía skoraði en brekkan var of brött Landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var á skotskónum fyrir Leipzig í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.12.2025 14:59 Hádramatík í lokin á Villa Park Aston Villa kom sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og varð aðeins annað liðið til að vinna Arsenal á þessari leiktíð, með hádramatískum 2-1 sigri á Villa Park í dag, í fyrsat leik 15. umferðar. Enski boltinn 6.12.2025 14:15 „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ „Það er alltaf gott að hafa smáspennu í maganum, vera smástressaður, því þá er manni ekki sama,“ segir Alexander Veigar Þorvaldsson sem í kvöld mætir Halla Egils í úrslitaleik Úrvalsdeildarinnar í pílukasti, á Bullseye. Sport 6.12.2025 13:17 Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Annika Fríðheim Petersen spilar á HM í handbolta í Þýskalandi þrátt fyrir að vera með tæplega tveggja og hálfs mánaðar gamalt barn á brjósti. Handbolti 6.12.2025 12:31 Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eina mark Gwangju þegar liðið lék til úrslita um bikarmeistaratitilinn í fótbolta í Suður-Kóreu í dag. Fótbolti 6.12.2025 11:16 Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Heimir Hallgrímsson er staðráðinn í að stýra Írum inn á HM í fótbolta, í fyrsta sinn frá árinu 2002, og nú er ljóst hvaða lið bíða Írlands í riðlakeppninni komist liðið inn á mótið. Fótbolti 6.12.2025 10:45 „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Hafdís Renötudóttir er hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM í handbolta. Hún prófaði einu sinni að vera skytta en var send strax aftur í markið. Handbolti 6.12.2025 10:01 Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Pílukastarinn magnaði Halli Egils hugðist hætta en 7.000 Þjóðverjar létu hann skipta um skoðun. Í kvöld getur hann unnið Úrvalsdeildina í pílukasti í annað sinn, fyrir framan sjónvarpsmyndavélarnar og fullan sal af fólki á Bullseye við Snorrabraut. Sport 6.12.2025 09:30 Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Stelpurnar okkar á HM í handbolta voru orðnar þreyttar á leikja- og æfinga rútínunni endalausu og brutu daginn vel upp í gær. Góð pizza peppaði þær fyrir Færeyjaleikinn. Handbolti 6.12.2025 09:02 „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Gummi Ben bað Gumma Gumm um að velja á milli Ólympíusilfursins og Ólympíugullsins. Handbolti 6.12.2025 08:30 Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur raðað inn mörkum að undanförnu og nálgast nú óðum markamet hjá Real Madrid. Fótbolti 6.12.2025 08:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
„Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Matthildur Lilja Jónsdóttir var að spila á sínu fyrsta stórmóti á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna en íslenska liðið lauk leik á mótinu með góðum sigri á Færeyjum í lokaumferð milliriðilsins í Dortmund í kvöld. Matthildur Lija skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska liðið í leiknum. Handbolti 6.12.2025 21:41
„Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Úff. Það er vantrúartilfinning,“ segir Arne Slot, þjálfari Liverpool, um líðan sína eftir 3-3 jafntefli við Leeds United í hreint ótrúlegum fótboltaleik á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.12.2025 21:32
„Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Sandra Erlingsdóttir skilaði fjórum mörkum á töfluna þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Færeyja að velli í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Dortmund í kvöld. Handbolti 6.12.2025 21:31
Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Kvennalandslið Íslands í handbolta hafði betur gegn frænkum vorum í Færeyjum í lokaleik sínum á HM kvenna í handbolta. Leiknum lauk 33-30 Íslandi í vil og íslenska liðið kveður þannig mótið á góðum nótum. Handbolti 6.12.2025 20:55
Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Ármann vann sinn fyrsta sigur í Bónus deild karla í körfubolta í vetur í níundu tilraun. 110-85 urðu lokatölur gegn Þór frá Þorlákshöfn í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 6.12.2025 20:40
13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Rhein Neckar Löwen vann öruggan heimasigur á Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslenskir landsliðsmenn drógu vagninn fyrir sín lið. Handbolti 6.12.2025 19:41
Hádramatík í sex marka leik Leeds United og Liverpool skildu jöfn, 3-3, í stórskemmtilegum leik á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir glutruðu niður tveggja marka forystu og fengu á sig jöfnunarmark í blálokin. Enski boltinn 6.12.2025 19:30
Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Þýskaland fer með fullt hús stiga í 8-liða úrslit á HM kvenna í handbolta. Svartfjallaland fylgir þeim þýsku upp úr riðli Íslands á mótinu. Handbolti 6.12.2025 18:36
Eiður í stuði í stórsigri Fram vann öruggan sigur á Þór á Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 6.12.2025 18:22
Hildur á skotskónum í Barcelona Landsliðskonan Hildur Antonsdóttir skoraði eitt marka Madrid CFF í 5-2 sigri á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.12.2025 18:05
Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Andri Lucas Guðjohnsen var að venju í byrjunarliði Blackburn Rovers þegar liðið mætti Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni í dag. Ekki tókst að klára leik dagsins. Enski boltinn 6.12.2025 17:02
Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Everton er komið upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir fjóra sigra í síðustu fimm leikjum. Tottenham vann sinn fyrsta sigur í rúman mánuð og Newcastle skellti Burnley. Enski boltinn 6.12.2025 17:01
Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Manchester City vann 3-0 sigur á Sunderland á Etihad-vellinum í Manchester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið er nú aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. Enski boltinn 6.12.2025 17:00
Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Chelsea varð að sætta sig við markalaust jafntefli á útivelli gegn Bournemouth í dag og er því án sigurs í síðustu þremur leikjum sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 6.12.2025 16:45
Salah enn á bekknum Mohamed Salah situr áfram á varamannabekk Liverpool, þriðja leikinn í röð, er liðið sækir Leeds United heim í ensku úrvalsdeildinni klukkan 17:30. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Sport. Enski boltinn 6.12.2025 16:31
Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á sem varamaður hjá Köln í dag þegar liðið varð að sætta sig við sárgrætilegt jafntefli í þýsku 1. deildinni í fótbolta, 1-1 gegn St. Pauli á heimavelli. Fótbolti 6.12.2025 16:30
Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Skelfilegt gengi Fiorentina hélt í dag áfram í ítölsku A-deildinni í fótbolta þegar liðið tapaði á útivelli gegn Sassuolo, 3-1. Fiorentina hefur ekki enn unnið leik í deildinni, í fjórtán umferðum. Fótbolti 6.12.2025 15:53
Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Hinn 16 ára gamli Þorri Ingólfsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fernu í dag þegar Íslandsmeistarar Víkings unnu ÍA, 5-3, í fyrsta leik Bose-mótsins í fótbolta. Íslenski boltinn 6.12.2025 15:40
Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Max Verstappen ætlar að gera allt sem í hans veldi stendur til þess að verða heimsmeistari í fimmta sinn á morgun og hann náði tveimur bestu tímunum í tímatökunni í dag. Formúla 1 6.12.2025 15:11
Emilía skoraði en brekkan var of brött Landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var á skotskónum fyrir Leipzig í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.12.2025 14:59
Hádramatík í lokin á Villa Park Aston Villa kom sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og varð aðeins annað liðið til að vinna Arsenal á þessari leiktíð, með hádramatískum 2-1 sigri á Villa Park í dag, í fyrsat leik 15. umferðar. Enski boltinn 6.12.2025 14:15
„Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ „Það er alltaf gott að hafa smáspennu í maganum, vera smástressaður, því þá er manni ekki sama,“ segir Alexander Veigar Þorvaldsson sem í kvöld mætir Halla Egils í úrslitaleik Úrvalsdeildarinnar í pílukasti, á Bullseye. Sport 6.12.2025 13:17
Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Annika Fríðheim Petersen spilar á HM í handbolta í Þýskalandi þrátt fyrir að vera með tæplega tveggja og hálfs mánaðar gamalt barn á brjósti. Handbolti 6.12.2025 12:31
Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eina mark Gwangju þegar liðið lék til úrslita um bikarmeistaratitilinn í fótbolta í Suður-Kóreu í dag. Fótbolti 6.12.2025 11:16
Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Heimir Hallgrímsson er staðráðinn í að stýra Írum inn á HM í fótbolta, í fyrsta sinn frá árinu 2002, og nú er ljóst hvaða lið bíða Írlands í riðlakeppninni komist liðið inn á mótið. Fótbolti 6.12.2025 10:45
„Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Hafdís Renötudóttir er hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM í handbolta. Hún prófaði einu sinni að vera skytta en var send strax aftur í markið. Handbolti 6.12.2025 10:01
Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Pílukastarinn magnaði Halli Egils hugðist hætta en 7.000 Þjóðverjar létu hann skipta um skoðun. Í kvöld getur hann unnið Úrvalsdeildina í pílukasti í annað sinn, fyrir framan sjónvarpsmyndavélarnar og fullan sal af fólki á Bullseye við Snorrabraut. Sport 6.12.2025 09:30
Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Stelpurnar okkar á HM í handbolta voru orðnar þreyttar á leikja- og æfinga rútínunni endalausu og brutu daginn vel upp í gær. Góð pizza peppaði þær fyrir Færeyjaleikinn. Handbolti 6.12.2025 09:02
„Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Gummi Ben bað Gumma Gumm um að velja á milli Ólympíusilfursins og Ólympíugullsins. Handbolti 6.12.2025 08:30
Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur raðað inn mörkum að undanförnu og nálgast nú óðum markamet hjá Real Madrid. Fótbolti 6.12.2025 08:00