Sport Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Heil umferð fór fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem Arsenal komst á toppinn og Liverpool tapaði öðrum leiknum í röð. Enski boltinn 6.10.2025 11:00 Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. Íslenski boltinn 6.10.2025 10:30 Laus úr útlegðinni og mættur heim Eftir nokkra mánuði í Noregi hefur handboltamaðurinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson „hefur fengið sig lausan frá útlegðinni“ og gengið til liðs við Fram á nýjan leik. Handbolti 6.10.2025 10:18 „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, er mikill stuðningsmaður Manchester United og hefur verið það frá unga aldri. Hann ræddi félagið sitt í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport í gær. Enski boltinn 6.10.2025 10:03 Baldvin bætti Íslandsmetið Baldvin Þór Magnússon setti nýtt Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um helgina. Sport 6.10.2025 09:38 Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Russell Martin stýrði í gær sínum síðasta leik sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Rangers en hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi eftir aðeins 123 daga í starfinu. Fótbolti 6.10.2025 09:32 Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær 25. og þriðja síðasta umferð Bestu deildar karla í fótbolta kláraðist með þremur leikjum í gær og nú fá sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 6.10.2025 09:00 Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Kristín Þórhallsdóttir varð Íslandsmeistari í klassískum kraftlyftingum um helgina og stimplaði sig aftur inn eftir erfitt og krefjandi ár. Sport 6.10.2025 08:33 Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Allir keppast nú við að gagnrýna Liverpool eftir þrjá tapleiki í röð en íslenski landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn liðsins séu enn að vinna sig út úr áfalli sumarsins. Enski boltinn 6.10.2025 08:02 „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Norski hnefaleikakappinn Alexander Martinsen var kátur og glaður eftir sigur í bardaga um helgina en viðtal við hann eftir bardagann vakti mikla athygli. Sport 6.10.2025 07:32 Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í gærkvöldi með 2-0 sigri á FH en titilinn er í höfn þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af mótinu. Íslenski boltinn 6.10.2025 07:11 Pep fljótastur í 250 sigra Þjálfarinn Pep Guardiola setti met þegar lið hans Manchester City vann 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Enski boltinn 6.10.2025 07:00 „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Bestu tennismenn heims eru að margra mati látnir spila við ómannúðlega aðstæður í Kína þessa dagana. Sport 6.10.2025 06:32 Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Það eru allt í allt fimm beinar útsendingar á rásum SÝNAR Sport í dag. Sport 6.10.2025 06:01 Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Kristján Fannar Ingólfsson hafði vistaskipti í sumar þegar hann skipti frá Íslandsmeisturum Stjörnunnar í ÍR. Honum gekk vel í fyrsta leik sínum með Breiðhyltingum sem þó þurftu að lúta í gras fyrir Keflvíkingum. Körfubolti 5.10.2025 23:17 „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Norska markamaskínan Erling Haaland skoraði sitt tólfta mark á leiktíðinni þegar Manchester City lagði Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann segist þurfa að halda í við Harry Kane, framherja Bayern München, og Kylian Mbappé, framherja Real Madríd. Enski boltinn 5.10.2025 22:31 „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslandsmeistarinn Helgi Guðjónsson segir hugarfarsbreytingu hafa orðið hjá Víkingum eftir skellinn sem þeir fengu í Evrópueinvíginu gegn Bröndby. Íslenski boltinn 5.10.2025 22:06 Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Það varð ljóst eftir 2-0 sigur á FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 5.10.2025 21:51 Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Frábært. Geggjað. Góður endir á góðu sumri og mikill léttir að hafa náð að klára þetta í kvöld“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, Íslandsmeistari með liði Víkings, eftir að hafa tryggt titilinn með 2-0 sigri gegn FH. Íslenski boltinn 5.10.2025 21:47 „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Þjálfarinn og Íslandsmeistarinn Sölvi Geir Ottesen var meyr og hrærður þegar hann ræddi við Gunnlaug Jónsson skömmu eftir að flautað var til leiksloka í leik Víkings og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Þar með var ljóst að Víkingar væru orðnir Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Íslenski boltinn 5.10.2025 21:35 Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Breiðablik lagði Fram 3-1 í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Sigurinn heldur Evrópuvonum Breiðabliks fyrir tímabilið 2026 á lífi þar sem Blikar eru nú þegar í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Íslenski boltinn 5.10.2025 21:08 Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var á sínum stað í byrjunarliði Lille þegar liðið náði í 1-1 jafntefli gegn Evrópumeisturum París Saint-Germain í efstu deild franska fótboltans. Fótbolti 5.10.2025 20:39 Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Selfoss lagði AEK Aþenu í síðari leik liðanna í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta. Því miður vann AEK Aþena fyrri leik liðanna í Grikklandi og er því komið áfram. Handbolti 5.10.2025 19:45 Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Pep Guardiola staðfesti eftir 1-0 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni að spænski miðjumaðurinn Rodri yrði frá næstu vikurnar. Fótbolti 5.10.2025 19:15 Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Landsliðskonan Sandra María Jessen skoraði eina mark leiksins þegar Köln og Bayer Leverkusen mættust í efstu deild þýska fótboltans. Ekki náðist þó að klára leikinn. Fótbolti 5.10.2025 18:47 Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Víkingur er Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2025 eftir 2-0 sigur gegn FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Valdimar Ingimundarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörkin sem tryggðu Víkingum titilinn. Íslenski boltinn 5.10.2025 18:32 Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn þegar Genoa tapaði 2-1 fyrir Ítalíumeisturum Napoli í Serie A. Fótbolti 5.10.2025 18:07 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Melsungen vann sinn leik í efstu deild þýska handboltans í dag á meðan Gummersbach mátti þola tap. Handbolti 5.10.2025 18:02 Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan KA og Vestri áttust við í mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildar karla í dag á Greifavellinum á Akureyri. Fyrir leik var KA í 8. sæti með 32 stig og Vestri í því tíunda, stigi frá fallsæti. Íslenski boltinn 5.10.2025 17:50 Valur áfram eftir góðan sigur Valur er komið í 3. umferð Evrópudeildar kvenna í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Unirek frá Hollandi að Hlíðarenda í dag, lokatölur 30-26. Handbolti 5.10.2025 17:42 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Heil umferð fór fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem Arsenal komst á toppinn og Liverpool tapaði öðrum leiknum í röð. Enski boltinn 6.10.2025 11:00
Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. Íslenski boltinn 6.10.2025 10:30
Laus úr útlegðinni og mættur heim Eftir nokkra mánuði í Noregi hefur handboltamaðurinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson „hefur fengið sig lausan frá útlegðinni“ og gengið til liðs við Fram á nýjan leik. Handbolti 6.10.2025 10:18
„Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, er mikill stuðningsmaður Manchester United og hefur verið það frá unga aldri. Hann ræddi félagið sitt í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport í gær. Enski boltinn 6.10.2025 10:03
Baldvin bætti Íslandsmetið Baldvin Þór Magnússon setti nýtt Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um helgina. Sport 6.10.2025 09:38
Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Russell Martin stýrði í gær sínum síðasta leik sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Rangers en hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi eftir aðeins 123 daga í starfinu. Fótbolti 6.10.2025 09:32
Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær 25. og þriðja síðasta umferð Bestu deildar karla í fótbolta kláraðist með þremur leikjum í gær og nú fá sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 6.10.2025 09:00
Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Kristín Þórhallsdóttir varð Íslandsmeistari í klassískum kraftlyftingum um helgina og stimplaði sig aftur inn eftir erfitt og krefjandi ár. Sport 6.10.2025 08:33
Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Allir keppast nú við að gagnrýna Liverpool eftir þrjá tapleiki í röð en íslenski landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn liðsins séu enn að vinna sig út úr áfalli sumarsins. Enski boltinn 6.10.2025 08:02
„Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Norski hnefaleikakappinn Alexander Martinsen var kátur og glaður eftir sigur í bardaga um helgina en viðtal við hann eftir bardagann vakti mikla athygli. Sport 6.10.2025 07:32
Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í gærkvöldi með 2-0 sigri á FH en titilinn er í höfn þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af mótinu. Íslenski boltinn 6.10.2025 07:11
Pep fljótastur í 250 sigra Þjálfarinn Pep Guardiola setti met þegar lið hans Manchester City vann 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Enski boltinn 6.10.2025 07:00
„Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Bestu tennismenn heims eru að margra mati látnir spila við ómannúðlega aðstæður í Kína þessa dagana. Sport 6.10.2025 06:32
Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Það eru allt í allt fimm beinar útsendingar á rásum SÝNAR Sport í dag. Sport 6.10.2025 06:01
Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Kristján Fannar Ingólfsson hafði vistaskipti í sumar þegar hann skipti frá Íslandsmeisturum Stjörnunnar í ÍR. Honum gekk vel í fyrsta leik sínum með Breiðhyltingum sem þó þurftu að lúta í gras fyrir Keflvíkingum. Körfubolti 5.10.2025 23:17
„Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Norska markamaskínan Erling Haaland skoraði sitt tólfta mark á leiktíðinni þegar Manchester City lagði Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann segist þurfa að halda í við Harry Kane, framherja Bayern München, og Kylian Mbappé, framherja Real Madríd. Enski boltinn 5.10.2025 22:31
„Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslandsmeistarinn Helgi Guðjónsson segir hugarfarsbreytingu hafa orðið hjá Víkingum eftir skellinn sem þeir fengu í Evrópueinvíginu gegn Bröndby. Íslenski boltinn 5.10.2025 22:06
Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Það varð ljóst eftir 2-0 sigur á FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 5.10.2025 21:51
Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Frábært. Geggjað. Góður endir á góðu sumri og mikill léttir að hafa náð að klára þetta í kvöld“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, Íslandsmeistari með liði Víkings, eftir að hafa tryggt titilinn með 2-0 sigri gegn FH. Íslenski boltinn 5.10.2025 21:47
„Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Þjálfarinn og Íslandsmeistarinn Sölvi Geir Ottesen var meyr og hrærður þegar hann ræddi við Gunnlaug Jónsson skömmu eftir að flautað var til leiksloka í leik Víkings og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Þar með var ljóst að Víkingar væru orðnir Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Íslenski boltinn 5.10.2025 21:35
Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Breiðablik lagði Fram 3-1 í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Sigurinn heldur Evrópuvonum Breiðabliks fyrir tímabilið 2026 á lífi þar sem Blikar eru nú þegar í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Íslenski boltinn 5.10.2025 21:08
Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var á sínum stað í byrjunarliði Lille þegar liðið náði í 1-1 jafntefli gegn Evrópumeisturum París Saint-Germain í efstu deild franska fótboltans. Fótbolti 5.10.2025 20:39
Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Selfoss lagði AEK Aþenu í síðari leik liðanna í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta. Því miður vann AEK Aþena fyrri leik liðanna í Grikklandi og er því komið áfram. Handbolti 5.10.2025 19:45
Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Pep Guardiola staðfesti eftir 1-0 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni að spænski miðjumaðurinn Rodri yrði frá næstu vikurnar. Fótbolti 5.10.2025 19:15
Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Landsliðskonan Sandra María Jessen skoraði eina mark leiksins þegar Köln og Bayer Leverkusen mættust í efstu deild þýska fótboltans. Ekki náðist þó að klára leikinn. Fótbolti 5.10.2025 18:47
Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Víkingur er Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2025 eftir 2-0 sigur gegn FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Valdimar Ingimundarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörkin sem tryggðu Víkingum titilinn. Íslenski boltinn 5.10.2025 18:32
Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn þegar Genoa tapaði 2-1 fyrir Ítalíumeisturum Napoli í Serie A. Fótbolti 5.10.2025 18:07
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Melsungen vann sinn leik í efstu deild þýska handboltans í dag á meðan Gummersbach mátti þola tap. Handbolti 5.10.2025 18:02
Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan KA og Vestri áttust við í mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildar karla í dag á Greifavellinum á Akureyri. Fyrir leik var KA í 8. sæti með 32 stig og Vestri í því tíunda, stigi frá fallsæti. Íslenski boltinn 5.10.2025 17:50
Valur áfram eftir góðan sigur Valur er komið í 3. umferð Evrópudeildar kvenna í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Unirek frá Hollandi að Hlíðarenda í dag, lokatölur 30-26. Handbolti 5.10.2025 17:42