Minnst sjö þingmenn draga sig í hlé 8. febrúar 2009 18:58 Sjö af sitjandi þingmönnum hyggjast draga sig í hlé kosningunum í vor. Fleiri gætu bæst í hóp þeirra á næstunni. Landsmenn ganga að öllum líkindum að kjörborðinu 25. apríl næstkomandi til að kjósa til Alþingis. Krafan um að endurnýjun verði á meðal þingmanna hefur verið hávær og nokkur ný framboð eru í burðarliðnum. Einnig er nokkuð óljóst enn hvort að menn sem standa utan flokka geti boðið sig fram í kosningunum. Á meðal verkefna sem ríkisstjórnin ætlar að ganga í fyrir kosningar er að breyta kosningalögunum þannig að opnaðir verði möguleikar á persónukjöri í kosningum til Alþingis. Fréttastofa gerði úttekt á því hvaða sitjandi þingmenn hafa hug á að sækjast eftir endurkjöri. Sjö þingmenn eru þegar ákveðnir í að bjóða sig ekki aftur fram. Þetta eru þau Ágúst Ólafur Ágústsson, Björn Bjarnason, Ellert B. Schram, Geir H. Haarde, Herdís Þórðardóttir, Magnús Stefánsson og Sturla Böðvarsson. Alls svöruðu fimmtíu og fimm af sextíu og þremur þingmönnum fyrirspurn fréttastofu um hvort þeir hyggðust sækjast eftir endurkjöri. Af þeim sem svöruðu sögðust þrjátíu og sex hafa hug á því. Þeirra á meðal eru fimm núverandi ráðherrrar, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Katrín Jakobsdóttir, Kristján L. Möller, Steingrímur J. Sigfússon og Ögmundur Jónasson. Og einnig fyrrverandi ráðherrarnir Árni M. Mathiesen, Björgvin G. Sigurðsson, Einar K. Guðfinnsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Tólf þingmenn voru enn óákveðnir, töldu ótímabært að svara eða vildu ekki gefa það upp. Þeirra á meðal þingmennirnir Pétur Blöndal og Kolbrún Halldórsdóttir. Ekki bárust svör frá átta þingmönnum, þar á meðal Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Jóhönnu Sigurðardóttur og Össuri Skarphéðinssyni. Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Sjá meira
Sjö af sitjandi þingmönnum hyggjast draga sig í hlé kosningunum í vor. Fleiri gætu bæst í hóp þeirra á næstunni. Landsmenn ganga að öllum líkindum að kjörborðinu 25. apríl næstkomandi til að kjósa til Alþingis. Krafan um að endurnýjun verði á meðal þingmanna hefur verið hávær og nokkur ný framboð eru í burðarliðnum. Einnig er nokkuð óljóst enn hvort að menn sem standa utan flokka geti boðið sig fram í kosningunum. Á meðal verkefna sem ríkisstjórnin ætlar að ganga í fyrir kosningar er að breyta kosningalögunum þannig að opnaðir verði möguleikar á persónukjöri í kosningum til Alþingis. Fréttastofa gerði úttekt á því hvaða sitjandi þingmenn hafa hug á að sækjast eftir endurkjöri. Sjö þingmenn eru þegar ákveðnir í að bjóða sig ekki aftur fram. Þetta eru þau Ágúst Ólafur Ágústsson, Björn Bjarnason, Ellert B. Schram, Geir H. Haarde, Herdís Þórðardóttir, Magnús Stefánsson og Sturla Böðvarsson. Alls svöruðu fimmtíu og fimm af sextíu og þremur þingmönnum fyrirspurn fréttastofu um hvort þeir hyggðust sækjast eftir endurkjöri. Af þeim sem svöruðu sögðust þrjátíu og sex hafa hug á því. Þeirra á meðal eru fimm núverandi ráðherrrar, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Katrín Jakobsdóttir, Kristján L. Möller, Steingrímur J. Sigfússon og Ögmundur Jónasson. Og einnig fyrrverandi ráðherrarnir Árni M. Mathiesen, Björgvin G. Sigurðsson, Einar K. Guðfinnsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Tólf þingmenn voru enn óákveðnir, töldu ótímabært að svara eða vildu ekki gefa það upp. Þeirra á meðal þingmennirnir Pétur Blöndal og Kolbrún Halldórsdóttir. Ekki bárust svör frá átta þingmönnum, þar á meðal Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Jóhönnu Sigurðardóttur og Össuri Skarphéðinssyni.
Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent