




Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu
Hættustigi hefur verið lýst yfir á Flateyri vegna snjóflóðahættu og þrjú íbúðarhús verða rýmd. Kona sem var stödd á Öxnadalsheiði þegar snjóflóð féll á svæðið í gærkvöldi segist hissa á því að Vegagerðin skuli hafa sagt veginn færan. Við ræðum við hana og viðbragðsaðila í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Newcastle sogast nær fallsætunum eftir tap á Villa Park
Aston Villa vann 2-0 sigur á Newcastle United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

„Við erum að leita að einhverju sem grípur augað og vantar smá ást og alúð“
„Það er alveg ótrúlega spennandi að fara af stað aftur,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi Skreytum hús. Önnur þáttaröð fer af stað í mars og leitar hún nú að þátttakendum fyrir hönnunarþáttinn.

Marel kaupir PMJ
Marel hefur lokið kaupum á fyrirtækinu PMJ, alþjóðlegum framleiðanda hátæknilausna fyrir andaiðnað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Marel en þar kemur fram að PMJ sé í forystu hvað varðar þróun lausna í anda- og gæsaiðnaði. Kaupverðs er ekki getið í tilkynningunni. PMJ var stofnað sem fjölskyldufyrirtæki árið 1998 en nú nema árstekjur fyrirtækisins um fimm miljónum evra og starfa fjörutíu starfsmenn hjá fyrirtækinu í Opmeer í Hollandi.

Bandaríkin á ný til liðs við WHO og Parísarsamninginn
Ákvörðun fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að segja skilið við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina hefur verið snúið við.

Líkamsmeðferðirnar sem stjörnurnar stunda eru fáanlegar á Íslandi
Líkamsmeðferðarstofan The House of Beauty býður fjölbreyttar meðferðir. Settu þig í fyrsta sætið og taktu þátt í Nýársáskoruninni Nýtt Upphaf með The House of Beauty.

Zagrożenie lawinowe na północy Fiordów Zachodnich
Istnieje ryzyko lawin spadających na drogę, w tym Súðavíkurhlíð, Eyrarhlíð i Flateyrarvegur.