Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Kjartan Kjartansson skrifar 30. júní 2025 10:56 Á eftir Costco er Atlantsolía yfirleitt með lægsta bensínverðið. Myndin er nokkurra ára gömul. Vísir/Vilhelm Bensínverð á Íslandi hefur lækkað um rúm tvö prósent á sama tíma og olíutunnan hefur lækkað um tíu prósent frá áramótum. Alþýðusamband Íslands segir að lækkun á innkaupaverði olíufélaganna hafi þannig ekki ratað í smásöluverð hér á landi. Þróun á erlendum mörkuðum hefur verið hagfelld íslenskum olíumarkaði samkvæmt greiningu hagfræðings ASÍ. Heimsmarkaðsverð olíu hafi þannig leitað niður á við og gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadollar styrkst. Alls hafi olíutunnan lækkað um tíu prósent mælt í krónum frá áramótum. Á sama tíma og dagsmeðaltalsverð á 95 oktana bensíni hafi lækkað um rúm tvö prósent frá upphafi árs hafi meðal brúttóhagnaður af seldum bensínlítra hækkað um tæp þrjú prósentustig frá 2024. Ætti að verða rúmum fjögur þúsund krónum ódýrari að fylla á smábíl Hagfræðingur ASÍ telur að fyrirhugað kílómetragjald stjórnvalda samhliða niðurfellingu álagningar á jarðefnaeldsneyti leiði til lægra útsöluverðs. Sé miðað við verð sem ASÍ styðst við fyrir júní ætti lítrinn af 95 oktana bensíni að lækka um rúmar hundrað krónur. Það jafngildi rúmum 4.200 krónum ef dælt sé á smábíl með 42 lítra tank. Hagfræðingurinn slær þann varnagla að þetta sé háð því að verð til olíufélaga haldist óbreytt. Innistæða sé fyrir því að sá hluti bensínverð lækki enn frekar í ljósi þróunar heimsmarkaðsverðs. Munaði mest hátt í 33 krónum á milli stöðva Mikill verðmunur er á milli fyrirtækja en einnig á milli stöðva einstakra fyrirtækja samkvæmt tölum ASÍ. Lægsta lítraverðið var hjá Costco í Garðabæ en þar á eftir hjá Atlantsolíu. Hæsta meðalverðið var hjá Olís. Mesti verðmunur á milli stöðva innan sama dags nam 32,7 krónum á höfuðborgarsvæðinu í byrjun mars þegar litið var hjá Costco-stöðinni sem er jafnan ódýrari en aðrar. Þannig munaði rúmum 1.300 krónum að fylla bíl með fjörutíu lítra tank á stöð Olís í Ánanaustum annars vegar og Atlantsolíu við Skúlagötu. Neytendur Jarðefnaeldsneyti Samkeppnismál Bensín og olía Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Þróun á erlendum mörkuðum hefur verið hagfelld íslenskum olíumarkaði samkvæmt greiningu hagfræðings ASÍ. Heimsmarkaðsverð olíu hafi þannig leitað niður á við og gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadollar styrkst. Alls hafi olíutunnan lækkað um tíu prósent mælt í krónum frá áramótum. Á sama tíma og dagsmeðaltalsverð á 95 oktana bensíni hafi lækkað um rúm tvö prósent frá upphafi árs hafi meðal brúttóhagnaður af seldum bensínlítra hækkað um tæp þrjú prósentustig frá 2024. Ætti að verða rúmum fjögur þúsund krónum ódýrari að fylla á smábíl Hagfræðingur ASÍ telur að fyrirhugað kílómetragjald stjórnvalda samhliða niðurfellingu álagningar á jarðefnaeldsneyti leiði til lægra útsöluverðs. Sé miðað við verð sem ASÍ styðst við fyrir júní ætti lítrinn af 95 oktana bensíni að lækka um rúmar hundrað krónur. Það jafngildi rúmum 4.200 krónum ef dælt sé á smábíl með 42 lítra tank. Hagfræðingurinn slær þann varnagla að þetta sé háð því að verð til olíufélaga haldist óbreytt. Innistæða sé fyrir því að sá hluti bensínverð lækki enn frekar í ljósi þróunar heimsmarkaðsverðs. Munaði mest hátt í 33 krónum á milli stöðva Mikill verðmunur er á milli fyrirtækja en einnig á milli stöðva einstakra fyrirtækja samkvæmt tölum ASÍ. Lægsta lítraverðið var hjá Costco í Garðabæ en þar á eftir hjá Atlantsolíu. Hæsta meðalverðið var hjá Olís. Mesti verðmunur á milli stöðva innan sama dags nam 32,7 krónum á höfuðborgarsvæðinu í byrjun mars þegar litið var hjá Costco-stöðinni sem er jafnan ódýrari en aðrar. Þannig munaði rúmum 1.300 krónum að fylla bíl með fjörutíu lítra tank á stöð Olís í Ánanaustum annars vegar og Atlantsolíu við Skúlagötu.
Neytendur Jarðefnaeldsneyti Samkeppnismál Bensín og olía Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira