




Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2
Þrítug kona sem fékk Covid-19 gagnrýnir úrræðaleysi í heilbrigðiskerfinu gagnvart þeim sem kljást við langvarandi afleiðingar sjúkdómsins. Hún segir fólk í sinni stöðu verða fyrir bakslagi þegar sundlaugum og líkamsræktarstöðvum er lokað og óskar eftir sértækum lausnum. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en tugir bíða endurhæfingar.

Segist ekki vera í viðræðum við Bayern
Julian Nagelsmann, stjóri Hoffenheim, hefur hafnað því að viðræður standi yfir milli hans og þýsku meistaranna í Bayern Munchen.

Kaleo gefur út myndband sem tekið var upp við eldgosið
Í byrjun apríl sendi Kaleo frá sér lagið Skinny en það er fimmta lagið sem sveitin gefur út af komandi plötu sveitarinnar.

Kaupa hús Arion banka og stefna á flutning ráðhússins
Borgarbyggð hefur fest kaup á húsnæði Arion banka við Digranesgötu í Borgarnesi og er stefnt að því að ráðhús sveitarfélagsins flytjist þangað.

Milljónir kvenna ráða ekki yfir eigin líkama
„Sú staðreynd að tæpur helmingur kvenna geti ekki enn tekið eigið ákvarðanir um það hvort stunda eigi kynlíf, nota getnaðarvarnir eða leita til heilsugæslu, ætti að hneyksla okkur öll,“ segir Natalia Kanem framkvæmdastjóri UNFPA.

Söknuðu fjölskyldumatartímans á Spáni og opnuðu veitingaþjónustu
Tvær fjölskyldur og spænskur kokkur kynna spænska matarmenningu fyrir sólþyrstum Íslendingum.

Powietrze w Reykjaviku zanieczyszczone gazem z erupcji
Osoby z cierpiące z powodu chorób układu oddechowego, osoby starsze i małe dzieci powinny unikać przebywania na zewnątrz.