Mest lesið á Vísi
Fréttamynd

Ásthildur er nýr stjórnarformaður Kaptio

Ásthildur Otharsdóttir hefur tekið við stjórnarformennsku hjá Kaptio. Hún tekur við af Eggerti Claessen sem hefur verið formaður frá 2016. Kaptio er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki á sviði bókunar- og viðskiptatengslahugbúnaðar fyrir ferðaþjónustu.

Viðskipti innlentVelkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.