Fréttamynd

Öllu lokað í Sierra Leone

Verslunum lokað, almenningssamgöngur leggjast af og ekkert opinbert jólahald verður leyfilegt næstu þrjá sólarhringana.

Erlent
Fréttamynd

Hiti mældur á landamærastöð

Í landamærabænum Kouremale í Malí, rétt við landamæri Nígeríu, er nú grannt fylgst með öllum ferðum fólks milli landanna.

Erlent
Fréttamynd

200 milljónir á fimm mínútum

Bob Geldof er hæstánægður með viðbrögðin við útgáfu Band Aid 30 af laginu Do They Know It´s Christmas Time? og segir að smáskífulagið hafi safnað einni milljón punda á aðeins fimm mínútum, eða tæpum 200 milljónum króna.

Tónlist
Fréttamynd

Vilja útrýma ebólu

Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.