Video kassi sport íþróttir

Fréttamynd

Svona á að vinna troðslukeppni

Doug Anderson tryggði sér í fyrrinótt titilinn troðslukóngur bandaríska háskólaboltans en þetta er árleg keppni í tengslum við lokaúrslit háskólaboltans sem fara að þessu sinni fram í Atlanta. Sigurvegarinn í troðslukeppninni fær að bera stórt og mikið belti eins og venja er hjá boxurum.

Körfubolti
Fréttamynd

Tróð þrisvar í sama leiknum

Brittney Griner setti nýtt met í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar hún tróð boltanum þrisvar sinnum í 85-47 sigri Baylor á Florida State. Griner var einnig með 33 stig og 22 fráköst í leiknum.

Körfubolti
Fréttamynd

Thompson sló ótrúlegt högg úr vatni

Bandaríkjamaðurinn Nicholas Thompson átti eitt af höggum ársins á PGA-mótaröðinni í gær. Hann er við keppni á Arnold Palmer Invitational mótinu sem fram fer á Bay Hill vellinum í Flórída.

Golf
Fréttamynd

Upphitun: Grindavík - Skallagrímur

Úrslitakeppni Dominos-deildar karla heldur áfram í kvöld. Íslandsmeistarar Grindavíkur hefja sína atlögu að titlinum á heimavelli í kvöld þar sem Skallagrimur kemur í heimsókn.

Körfubolti
Fréttamynd

Svona á að stela senunni | Myndbönd

Einn af hörðustu aðdáendum Tiger Woods er farinn að vekja mikla athygli á internetinu. Hann öskrar alltaf nöfn á mat eftir að Tiger slær boltann.

Golf
Fréttamynd

Brot Nani frá mismunandi sjónarhornum

Hér má líta brotið umdeilda sem varð til þess að Nani, leikmaður Manchester United, fékk að líta beint rautt spjald í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Hætti eftir tvö spörk og komst ekki í NFL

Lauren Silberman, konan sem ætlaði að skrá sig á spjöld sögunnar með því að vera fyrsta konan til að komast að hjá liði í NFL-deildinni, entist ekki lengi í æfingabúðum fyrir leikmenn sem vilja komast inn í ameríska atvinnumannafótboltann.

Sport
Fréttamynd

Reyndi að fótbrjóta Ronaldinho | Myndband

Brasilíski töframaðurinn Ronaldinho var heppinn að fótbrotna ekki þegar argentínski leikmaðurinn Biego Braghieri tæklaði hann með báðum fótum í leik Atletico Mineiro og Arsenal í brasilíska boltanum.

Fótbolti