Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Áramótaheitið er að fá leikskólapláss Í skemmtilegu jólaboði sem ég fór í yfir hátíðarnar voru til umræðu áramótaheit fólks fyrir nýja árið og voru þar nefnd ýmis misraunhæf markmið og væntingar sem fólk hefur til ársins. Við borðið var fólk á öllum aldri, en þegar röðin kom að ungu pari við borðið sögðu þau samhljóma „Ætli það sé ekki bara að reyna að fá leikskólapláss“. Skoðun 6.1.2026 21:02 Bætum lýðræðið í bænum okkar Ólíkt því sem ítrekað hefur verið haldið fram í umræðunni um fjölda kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum hér á landi og tilheyrandi kostnað sem því fylgir, þá eru sveitarstjórnir á Íslandi mun fámennari en þekkist í flestum öðrum löndum. Skoðun 6.1.2026 13:32 Enga uppgjöf í leikskólamálum Þegar börnin mín voru á leikskóla voru verkföll á leikskólanum, svo kom covid með tilheyrandi lokunum og síðan fundust rakaskemmdir og mygla þannig að deild barnanna okkar þurfti að flytja tímabundið annað. Skoðun 6.1.2026 12:32 Málstjóri eldra fólks léttir fjórðu vakt kvenna Hvaða kona vill detta út af vinnumarkaði, fara í veikindaleyfi og enda starfsævi sína langt undan sínum kynsystrum. Engin. Skoðun 6.1.2026 08:45 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Reykjavíkurborg er eina höfuðborg Norðurlanda þar sem allir borgarfulltrúar eru í 100% starfi hjá borginni. Heildarkostnaður við borgarfulltrúa í Reykjavík er tæplega 700 m.kr. á ári. Skoðun 6.1.2026 07:30 Sækjum til sigurs í Reykjavík Ég ákvað fyrir skemmstu að gefa kost á mér sem oddviti Samfylkingar í Reykjavík. Prófkjör flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar fer fram með rafrænum hætti laugardaginn 24. janúar og er opið öllum skráðum flokksfélögum. Skoðun 6.1.2026 07:00 Ungmennahús í Hveragerði Fulltrúar Okkar Hveragerðis í bæjarstjórn og nefndum Hveragerðisbæjar hafa unnið statt og stöðugt að því að tryggja íbúum framúrskarandi þjónustu og lífsgæði í bæjarfélaginu. Skoðun 5.1.2026 20:01 Orð ársins Ég spái mikið í orðum. Ég err samt enginn íslenskufræðingur og sletti kannski vel yfir meðallagi. En ég er hrifin af fallegum orðum og hrífst af því þegar talað er fallegt mál. Skoðun 5.1.2026 12:30 Snjór í Ártúnsbrekku Litla brekkan ofan við Ártúnsbæinn lætur kannski ekki mikið yfir sér, en engu að síður er hún vagga skíðaíþróttarinnar í Reykjavík. Lengi vel var skíðaiðkun Íslendinga bundin við snjóþung héruð á Vestfjörðum, Norðurlandi og austur á landi, á meðan skíðabúnaður mátti heita óþekktur suðvestanlands. Skoðun 5.1.2026 11:33 Aðgengi fatlaðs fólks að vinnumarkaði er ekki góðgerð, það er jöfnuður Vinnan er einn mikilvægasti lykillinn að þátttöku í samfélaginu. Samt hefur vinnumarkaðurinn ekki veitt fötluðu fólki þau tækifæri sem það á rétt á. Skoðun 5.1.2026 10:30 Ert þú ekki bara pólitíkus? Ég er enginn pólitíkus, hef ég stundum heyrt fólk segja sem hefur brennandi áhuga á samfélagi sínu og hvernig því er stjórnað. Í grunninn þá snýst stjórnun sveitarfélags fyrst og fremst um að veita íbúum lögbundna þjónustu á sem bestan hátt og bera ábyrgð á skipulagsmálum og rekstri sveitarfélagsins. Skoðun 5.1.2026 07:47 Jafnaðarstefnan og markaðsbrestur á húsnæðismarkaði, þéttingarstefnan, velferð og fagurfræði Markmið jafnaðarstefnunar er draga úr ójöfnuði og stuðla að jöfnum tækifærum og lífskjörum sem kallar vanalega á margskonar stjórnvaldsaðgerðir til að varða leiðina að settu marki. Skoðun 4.1.2026 09:30 Tökum Ísland til baka Ísland, eyjan okkar í Norður-Atlantshafi hefur lengi verið þekkt sem paradís náttúru og friðar. Með dramatísku landslagi þar sem fossar, jöklar og eldfjöll mætast, er myndin mjög falleg. Auk þessa þá hefur landið toppað alþjóðlega lista yfir öruggustu og friðsömustu þjóðir heims. Skoðun 3.1.2026 14:03 Týndu börnin Það er gríðarlegur fjöldi ungmenna týnd í sófanum heima hjá sér. Finnur ekki tilgang og flýr tilveruna, einangrar sig og líðanin er vond. Skoðun 2.1.2026 10:31 Vesalingarnir í borginni „Mamma, mér er kalt.“ Það er janúarkvöld í Reykjavík. Barnið situr í fanginu á móður sinni á meðan vindurinn nístir sig inn um gluggana. Ofnarnir eru volgir. Ekki bilaðir – bara volgir. Hitinn hefur verið lækkaður. Það er sparnaður. Skoðun 2.1.2026 08:02 Á krossgötum Krossgötur eru áhugavert fyrirbæri í þjóðtrúnni. Þar getur verið hættulegt að vera, þar eru skilin milli heima óljósari. Þar hittum við mögulega fyrir undarlegar verur. Skoðun 1.1.2026 15:02 Borg á heimsmælikvarða! Við búum í frábærri borg. Hér er gott og fjölbreytt skóla- og frístundastarf, velferðarþjónusta sem er aðdráttarafl fyrir fólk úr öðrum sveitarfélögum, húsnæðisuppbygging er í sögulegu hámarki sem og uppbygging nýrra leikskóla. Skoðun 1.1.2026 12:30 Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Í fyrsta sinn í tólf ár er gæði loftsins vöktuð í Breiðholti. Það er gott að vita til þess að núna geta íbúar, foreldra, forsvarsfólk íþróttafélaga og skólastofna í Breiðholti fylgjast með gæðum andrúmsloftsins í rauntíma með sérstaklega þegar ef loftgæðin fara úr grænu á rautt. Skoðun 1.1.2026 11:00 Hinsegin Íslendingar hafa lengi mótað sjálfsmynd sína út frá þeirri hugsjón að mannréttindi séu ófrávíkjanlegur grunnur réttarríkis. Sú hugsjón er þó ekki sjálfgefin heldur krefst hún stöðugrar vinnu og ábyrgðar, sérstaklega á tímum þar sem öfl sem vilja skipta fólki upp og útiloka eru að sækja í sig veðrið. Skoðun 31.12.2025 13:30 Stingum af Í fréttum er það helst að stuðningsmaður Miðflokksins birti myndband með myndum frá gömlum tímum á Íslandi og laginu „stingum af“ eftir Mugison. Skoðun 30.12.2025 11:02 Hafnarfjörður í mikilli sókn Það kjörtímabil sem senn er liðið mun fara í sögubækur sem mesta uppbyggingarskeið í sögu Hafnarfjarðar. Það er sama hvaða mælikvarða við notum vöxtur og framþróun eru alltumlykjandi. Skoðun 30.12.2025 08:00 Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Undanfarin ár hefur umræðan um börn og unglinga í vanda orðið sífellt háværari. Fjallað hefur verið um skort á úrræðum, langa biðlista, neyðarráðstafanir og þá staðreynd að börn séu send í meðferð eða vistun utan landsteinanna vegna þess að hér á landi sé ekki til viðeigandi stuðningur. Skoðun 29.12.2025 11:00 Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Kæra lýðræðisjafnaðarfólk og aðrir sem þetta lesa, gleðileg jól, farsælt komandi ár, höldum áfram að sigra. Skoðun 25.12.2025 13:16 Stöðugleiki sem viðmið Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga er eðlilegt að rætt sé um breytingar, nýjar áherslur og ólíkar leiðir í stjórn sveitarfélaga. Slík umræða er nauðsynleg. Hún verður þó að byggjast á raunverulegri reynslu af því hvernig mismunandi stjórnarhættir hafa reynst í framkvæmd. Þar getur Snæfellsbær þjónað sem gagnlegt viðmið. Skoðun 23.12.2025 11:02 Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Umræða um Reykjavíkurflugvöll hefur mismunandi áhrif á fólk. Sumir eru á móti, aðrir með. Einstaka verða jafnvel pirraðir um leið og minnst er á flugvöllinn í Reykjavík. Fyrir það fólk virkar öll umræða um flugvöllinn í Vatnsmýrinni, pirrandi - svona líkt og rispuð plata. Skoðun 20.12.2025 08:01 Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Við í Hafnarfirði höfum starfað af festu þegar kemur að móttöku flóttafólks. Hafnarfjörður hefur sinnt lögbundnu hlutverki í samvinnu við ríkið og fjármögnun samninga hefur tryggt að þjónustan er fjárhagslega ábyrg. Við höfum staðið okkur vel á krefjandi tímum. Skoðun 19.12.2025 08:02 Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Sveitarstjórnir eiga sér rót í þeim lýðræðislegu hefðum sem landnámsmenn fluttu með sér frá Noregi og hinum Norðurlöndunum. Skoðun 18.12.2025 08:16 Sanna sundrar vinstrinu Það hafa átt sér stað viðræður um samstarf milli "vinstri" flokkanna í borginni. Sósíalistaflokksins, VG og Pítata. Sönnu Magdalenu var boðið á fundinn en mætti ekki. Að vinstrið sameinist er ekki meginmarkmiðið. Markmiðið er að ”vinstrið” sameinist Sönnu. Skoðun 17.12.2025 08:03 Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Nú þegar hið nýja framboð „Vor til vinstri“ er komið fram í dagsljósið er ekki lengur hægt að tala undir rós. Gríman er fallin. Skoðun 16.12.2025 13:02 Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Sem íbúi utan höfuðborgarsvæðisins verð ég að velta fyrir mér hvort ríkisstjórnin viti að það eru til Íslendingar sem búa ekki í Reykjavík. Skoðun 16.12.2025 11:31 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Áramótaheitið er að fá leikskólapláss Í skemmtilegu jólaboði sem ég fór í yfir hátíðarnar voru til umræðu áramótaheit fólks fyrir nýja árið og voru þar nefnd ýmis misraunhæf markmið og væntingar sem fólk hefur til ársins. Við borðið var fólk á öllum aldri, en þegar röðin kom að ungu pari við borðið sögðu þau samhljóma „Ætli það sé ekki bara að reyna að fá leikskólapláss“. Skoðun 6.1.2026 21:02
Bætum lýðræðið í bænum okkar Ólíkt því sem ítrekað hefur verið haldið fram í umræðunni um fjölda kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum hér á landi og tilheyrandi kostnað sem því fylgir, þá eru sveitarstjórnir á Íslandi mun fámennari en þekkist í flestum öðrum löndum. Skoðun 6.1.2026 13:32
Enga uppgjöf í leikskólamálum Þegar börnin mín voru á leikskóla voru verkföll á leikskólanum, svo kom covid með tilheyrandi lokunum og síðan fundust rakaskemmdir og mygla þannig að deild barnanna okkar þurfti að flytja tímabundið annað. Skoðun 6.1.2026 12:32
Málstjóri eldra fólks léttir fjórðu vakt kvenna Hvaða kona vill detta út af vinnumarkaði, fara í veikindaleyfi og enda starfsævi sína langt undan sínum kynsystrum. Engin. Skoðun 6.1.2026 08:45
23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Reykjavíkurborg er eina höfuðborg Norðurlanda þar sem allir borgarfulltrúar eru í 100% starfi hjá borginni. Heildarkostnaður við borgarfulltrúa í Reykjavík er tæplega 700 m.kr. á ári. Skoðun 6.1.2026 07:30
Sækjum til sigurs í Reykjavík Ég ákvað fyrir skemmstu að gefa kost á mér sem oddviti Samfylkingar í Reykjavík. Prófkjör flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar fer fram með rafrænum hætti laugardaginn 24. janúar og er opið öllum skráðum flokksfélögum. Skoðun 6.1.2026 07:00
Ungmennahús í Hveragerði Fulltrúar Okkar Hveragerðis í bæjarstjórn og nefndum Hveragerðisbæjar hafa unnið statt og stöðugt að því að tryggja íbúum framúrskarandi þjónustu og lífsgæði í bæjarfélaginu. Skoðun 5.1.2026 20:01
Orð ársins Ég spái mikið í orðum. Ég err samt enginn íslenskufræðingur og sletti kannski vel yfir meðallagi. En ég er hrifin af fallegum orðum og hrífst af því þegar talað er fallegt mál. Skoðun 5.1.2026 12:30
Snjór í Ártúnsbrekku Litla brekkan ofan við Ártúnsbæinn lætur kannski ekki mikið yfir sér, en engu að síður er hún vagga skíðaíþróttarinnar í Reykjavík. Lengi vel var skíðaiðkun Íslendinga bundin við snjóþung héruð á Vestfjörðum, Norðurlandi og austur á landi, á meðan skíðabúnaður mátti heita óþekktur suðvestanlands. Skoðun 5.1.2026 11:33
Aðgengi fatlaðs fólks að vinnumarkaði er ekki góðgerð, það er jöfnuður Vinnan er einn mikilvægasti lykillinn að þátttöku í samfélaginu. Samt hefur vinnumarkaðurinn ekki veitt fötluðu fólki þau tækifæri sem það á rétt á. Skoðun 5.1.2026 10:30
Ert þú ekki bara pólitíkus? Ég er enginn pólitíkus, hef ég stundum heyrt fólk segja sem hefur brennandi áhuga á samfélagi sínu og hvernig því er stjórnað. Í grunninn þá snýst stjórnun sveitarfélags fyrst og fremst um að veita íbúum lögbundna þjónustu á sem bestan hátt og bera ábyrgð á skipulagsmálum og rekstri sveitarfélagsins. Skoðun 5.1.2026 07:47
Jafnaðarstefnan og markaðsbrestur á húsnæðismarkaði, þéttingarstefnan, velferð og fagurfræði Markmið jafnaðarstefnunar er draga úr ójöfnuði og stuðla að jöfnum tækifærum og lífskjörum sem kallar vanalega á margskonar stjórnvaldsaðgerðir til að varða leiðina að settu marki. Skoðun 4.1.2026 09:30
Tökum Ísland til baka Ísland, eyjan okkar í Norður-Atlantshafi hefur lengi verið þekkt sem paradís náttúru og friðar. Með dramatísku landslagi þar sem fossar, jöklar og eldfjöll mætast, er myndin mjög falleg. Auk þessa þá hefur landið toppað alþjóðlega lista yfir öruggustu og friðsömustu þjóðir heims. Skoðun 3.1.2026 14:03
Týndu börnin Það er gríðarlegur fjöldi ungmenna týnd í sófanum heima hjá sér. Finnur ekki tilgang og flýr tilveruna, einangrar sig og líðanin er vond. Skoðun 2.1.2026 10:31
Vesalingarnir í borginni „Mamma, mér er kalt.“ Það er janúarkvöld í Reykjavík. Barnið situr í fanginu á móður sinni á meðan vindurinn nístir sig inn um gluggana. Ofnarnir eru volgir. Ekki bilaðir – bara volgir. Hitinn hefur verið lækkaður. Það er sparnaður. Skoðun 2.1.2026 08:02
Á krossgötum Krossgötur eru áhugavert fyrirbæri í þjóðtrúnni. Þar getur verið hættulegt að vera, þar eru skilin milli heima óljósari. Þar hittum við mögulega fyrir undarlegar verur. Skoðun 1.1.2026 15:02
Borg á heimsmælikvarða! Við búum í frábærri borg. Hér er gott og fjölbreytt skóla- og frístundastarf, velferðarþjónusta sem er aðdráttarafl fyrir fólk úr öðrum sveitarfélögum, húsnæðisuppbygging er í sögulegu hámarki sem og uppbygging nýrra leikskóla. Skoðun 1.1.2026 12:30
Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Í fyrsta sinn í tólf ár er gæði loftsins vöktuð í Breiðholti. Það er gott að vita til þess að núna geta íbúar, foreldra, forsvarsfólk íþróttafélaga og skólastofna í Breiðholti fylgjast með gæðum andrúmsloftsins í rauntíma með sérstaklega þegar ef loftgæðin fara úr grænu á rautt. Skoðun 1.1.2026 11:00
Hinsegin Íslendingar hafa lengi mótað sjálfsmynd sína út frá þeirri hugsjón að mannréttindi séu ófrávíkjanlegur grunnur réttarríkis. Sú hugsjón er þó ekki sjálfgefin heldur krefst hún stöðugrar vinnu og ábyrgðar, sérstaklega á tímum þar sem öfl sem vilja skipta fólki upp og útiloka eru að sækja í sig veðrið. Skoðun 31.12.2025 13:30
Stingum af Í fréttum er það helst að stuðningsmaður Miðflokksins birti myndband með myndum frá gömlum tímum á Íslandi og laginu „stingum af“ eftir Mugison. Skoðun 30.12.2025 11:02
Hafnarfjörður í mikilli sókn Það kjörtímabil sem senn er liðið mun fara í sögubækur sem mesta uppbyggingarskeið í sögu Hafnarfjarðar. Það er sama hvaða mælikvarða við notum vöxtur og framþróun eru alltumlykjandi. Skoðun 30.12.2025 08:00
Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Undanfarin ár hefur umræðan um börn og unglinga í vanda orðið sífellt háværari. Fjallað hefur verið um skort á úrræðum, langa biðlista, neyðarráðstafanir og þá staðreynd að börn séu send í meðferð eða vistun utan landsteinanna vegna þess að hér á landi sé ekki til viðeigandi stuðningur. Skoðun 29.12.2025 11:00
Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Kæra lýðræðisjafnaðarfólk og aðrir sem þetta lesa, gleðileg jól, farsælt komandi ár, höldum áfram að sigra. Skoðun 25.12.2025 13:16
Stöðugleiki sem viðmið Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga er eðlilegt að rætt sé um breytingar, nýjar áherslur og ólíkar leiðir í stjórn sveitarfélaga. Slík umræða er nauðsynleg. Hún verður þó að byggjast á raunverulegri reynslu af því hvernig mismunandi stjórnarhættir hafa reynst í framkvæmd. Þar getur Snæfellsbær þjónað sem gagnlegt viðmið. Skoðun 23.12.2025 11:02
Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Umræða um Reykjavíkurflugvöll hefur mismunandi áhrif á fólk. Sumir eru á móti, aðrir með. Einstaka verða jafnvel pirraðir um leið og minnst er á flugvöllinn í Reykjavík. Fyrir það fólk virkar öll umræða um flugvöllinn í Vatnsmýrinni, pirrandi - svona líkt og rispuð plata. Skoðun 20.12.2025 08:01
Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Við í Hafnarfirði höfum starfað af festu þegar kemur að móttöku flóttafólks. Hafnarfjörður hefur sinnt lögbundnu hlutverki í samvinnu við ríkið og fjármögnun samninga hefur tryggt að þjónustan er fjárhagslega ábyrg. Við höfum staðið okkur vel á krefjandi tímum. Skoðun 19.12.2025 08:02
Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Sveitarstjórnir eiga sér rót í þeim lýðræðislegu hefðum sem landnámsmenn fluttu með sér frá Noregi og hinum Norðurlöndunum. Skoðun 18.12.2025 08:16
Sanna sundrar vinstrinu Það hafa átt sér stað viðræður um samstarf milli "vinstri" flokkanna í borginni. Sósíalistaflokksins, VG og Pítata. Sönnu Magdalenu var boðið á fundinn en mætti ekki. Að vinstrið sameinist er ekki meginmarkmiðið. Markmiðið er að ”vinstrið” sameinist Sönnu. Skoðun 17.12.2025 08:03
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Nú þegar hið nýja framboð „Vor til vinstri“ er komið fram í dagsljósið er ekki lengur hægt að tala undir rós. Gríman er fallin. Skoðun 16.12.2025 13:02
Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Sem íbúi utan höfuðborgarsvæðisins verð ég að velta fyrir mér hvort ríkisstjórnin viti að það eru til Íslendingar sem búa ekki í Reykjavík. Skoðun 16.12.2025 11:31