HM 2027 í Brasilíu

Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði
Nýsjálenska knattspyrnukonan Ali Riley sagði frá góðhjörtuðum gömlum mótherja sínum á samfélagsmiðlum sínum en sú sem um ræðir er ein stærsta goðsögnin í sögu kvennafótboltans.

Leikurinn sem gæti leitt stelpurnar að HM í fyrsta sinn
Sigur á Frökkum gæti verið lykillinn að því að Ísland spili á HM í Brasilíu eftir tvö ár. Já, það er gríðarlega mikið í húfi fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld.

Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031
Framkvæmdaráð Alþjóða knattspyrnusambandsins hefur samþykkt það að fjölga keppnisþjóðum á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta.

Segjast „niðurlægðar“ og hættar í landsliðinu
Þrír leikmenn argentínska kvennalandsliðsins í fótbolta eru hættar að gefa kost á sér í landsliðið. Ástæðan eru þær aðstæður sem landsliðskonunum er boðið upp á í landsliðsverkefnum.

Fyrsta HM stelpnanna okkar verður vonandi í Brasilíu 2027
Nú er loksins ljóst hvar næsta heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu fer fram. Brasilía mun halda HM 2027.