Ástin á götunni Solskjaer snýr aftur í haust Ole Gunnar Solskjaer, leikmaður Manchester United, er vongóður um að snúa aftur á völlinn í haust. Sport 13.10.2005 18:55 Rafa neitar Real orðrómnum Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool hefur neitað orðrómnum um að hann muni taka við stórliði Real Madrid í sumar. Búist er við því að spænsku risarnir hristi upp í þjálfaraliði sínu í sumar eftir vonbrigði þessa tímabils og líklegt að núverandi stjóri, Brasilíumaðurinn Wanderley Luxemburgo, verði látinn taka pokann sinn. Sport 13.10.2005 18:55 Ronaldo og Tacchinardi dæmdir Miðjumaðurinn sterki hjá Juventus, Alessio Tacchinardi, og Ronaldo hjá Real Madrid voru í dag dæmdir í tveggja leikja bann af Uefa fyrir rauðu spjöldin sem þeir fengu í viðureignum liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku. Sport 13.10.2005 18:55 Kristinn Darri hættur hjá Fram Kristinn Darri Röðulsson, varnarmaðurinn ungi og stórefnilegi, hefur komist að samkomulagi við knattspyrnudeild Fram um að losna frá liðinu, en hann kom til Fram í haust frá ÍA. Ástæðuna segir hann vera persónulegs eðlis. Sport 13.10.2005 18:55 Fyrrum knattspyrnustjóri látinn Bill McGarry, fyrrum knattspyrnustjóri Ipswich, Wolves og Newcastle lést í fyrradag eftir langvarandi veikindi. Sport 13.10.2005 18:55 Solskjaer bjartsýnn Norski framherjinn Ole Gunnar Solskjaer er bjartsýnn á að geta leikið knattspyrnu á ný eftir stóra aðgerð sem hann fór í vegna hnémeiðsla. Sport 13.10.2005 18:55 Davíð gerði tvö á einni mínútu Víkingur úr Reykjavík sigraði rétt í þessu Grindvíkinga í A-deild Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu með þremur mörkum gegn engu, en leikið var í Egilshöll. Eftir bragðdaufan og markalausan fyrri hálfleik fóru hlutirnir að gerast í þeim síðari. Sport 13.10.2005 18:55 Hughes hrósar Todd Mark Hughes, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers var yfir sig ánægður með varnarmenn sína eftir að lið hans gerði jafntefli við Liverpool á Anfield í gærkvöldi. Sport 13.10.2005 18:55 McClaren vill áfram Steve McClaren, knattspyrnustjóri Middlesbrough vill meina að örlögin hafi gripið í taumana þegar lið sitt náði að minnka munin gegn Sporting Lissabon í Evrópukeppninni. Sport 13.10.2005 18:55 Jol grætur ekki tapið Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur í ensku Úrvalsdeildinni, var furðu hress eftir tap sinna manna fyrir Charlton í gærkvöld í leik sem segja má að hafi verið sex stiga leikur í baráttunni um Evrópusæti á næsta ári. Sport 13.10.2005 18:55 Curbishley ánægður Alan Curbishley var hæstánægður með sigur sinna manna í Charlton á Tottenham í Úrvalsdeildinni í gær, er vill ekki meina að Evrópusætið sé í sjónmáli ennþá. Sport 13.10.2005 18:55 CSKA Moskva áfram í Uefa keppninni Einum leik er lokið í Uefa keppninni í knattspyrnu en í kvöld fara fram 5 leikir. CSKA Moskva sigraði Partizan Belgrade á CSKA Peschanoje Stadium í Moskvu fyrir framan 28,500 áhorfendur með tveimur mörkum gegn engu. Sport 13.10.2005 18:55 Perez ver leikmenn Real Florentino Perez, stjórnarformaður Real Madrid hefur stigið fram fyrir skjöldu ti lað verja leikmenn sína eftir dræmt gengi undanfarið. Sport 13.10.2005 18:55 Ferguson vill halda áfram Sir Alex Ferguson segist staðráðinn í að halda áfram að stýra liði Manchester United á næstu árum og segir spennandi tíma framundan. Sport 13.10.2005 18:55 Leicester skoðar tvo Brasilíumenn Tveir Brasilíumenn eru nú til reynslu hjá enska fyrstu deildar liðinu Leicester, liðið sem Jóhannes Karl Guðjónsson leikur með, en Craig Levein, stjóri Leicester, vinnur nú hörðum höndum við að styrkja liðið sitt áður en leikmannamarkaðurinn lokar á fimmtudaginn í næstu viku. Sport 13.10.2005 18:55 Sir Alex vill halda áfram Sir Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Manchester United, sagði í dag að það væri ekki á stefnuskránni að hætta í boltanum. Hinn 63-ára gamli Ferguson sagðist dást af þeim sem halda áfram að vinna fram á áttræðis aldur. Sport 13.10.2005 18:55 Udinese sló AC Milan út Udinese sló AC Milan út í 8-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Udinese vann seinni leikinn 4-1 og báða leikina samanlagt 6-4. Þá komst Roma einnig í 8-liða úrslit á kostnað Fiorentina. Sport 13.10.2005 18:55 Jerome Damon dæmir gegn Króötum Dómarinn í viðureign Króatíu og Íslands þann 26. mars næstkomandi heitir Jerome Damon og kemur frá Suður-Afríku. Aðstoðardómarar verða Tshotleno Enock Molefe og Justice Kingsley Yeboah, og fjórði dómari Daniel Bennet. Sport 13.10.2005 18:55 Úrslit úr Uefa keppninni Nú rétt í þessu var fjórum leikjum í Uefa keppninni í knattspyrnu að ljúka. Sport 13.10.2005 18:55 Benitez áfram hjá Liverpool Spænski knattspyrnustjórinn Rafael Benitez hjá Liverpool segir að ekkert sé til í orðrómi um að hann sé að fara að taka við Real Madrid í sumar. Sport 13.10.2005 18:55 Nistelrooy hrósar Rooney Markamaskínan Ruud van Nistelrooy er hæstánægður með ungstirnið og félaga sinn í framlínu Manchester United, Wayne Rooney. Sport 13.10.2005 18:55 Newcastle komið í 3-0 Newcastle er komið í 3-0 gegn Olympiakos í UEFA keppninni í knattspyrnu og ekkert nema kraftaverk getur komið í veg fyrir að þeir komist áfram. Kieron Dyer kom þeim yfir á 18. mínútu, Alan Shearer bætti öðru marki við á loka mínútu fyrri hálfleiks og Lee Bowyer gerði þriðja markið á 54. mínútu. Sport 13.10.2005 18:55 Sepp Blatter ósáttur Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, er gríðarlega ósáttur við árásir þær sem dómarar hafa þurft að þola að undanförnu. "Þessar árásir með orðum sem dómarar hafa orðið fyrir eru óþolandi. Sport 13.10.2005 18:55 Newcastle nánast komnir áfram Kieron Dyer var rétt í þessu að koma Newcastle í 1-0 gegn Olympiakos í Uefa keppninni í knattspyrnu, en leikið er á St James Park. Newcastle vann fyrri leikinn 1-3 í Grikklandi og er þeir því í mjög góðri stöðu því Grikkirnir þurfa nú að skora fjögur mörk til að komast áfram. Sport 13.10.2005 18:55 Þú ert næstur, segir Mourinho "Við erum að leitast eftir því að fá tvo nýja leikmenn fyrir næsta tímabil. Þann fyrri, Steven Gerrard, höfum við þegar tryggt okkur. Hinn er vinstri bakvörður. Þú ert besti vinstri bakvörður í heimi og við viljum þig." Þetta er Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sagður hafa sagt við Ashley Cole á meintum fundi þeirra á hóteli í Lundúnaborg fyrir nokkrum vikum. Sport 13.10.2005 18:55 Newcastle áfram í Uefa keppninni Newcastle er komið áfram í Uefa keppninni eftir auðveldan 4-0 sigur á gríska liðinu í Olympiakos á St James Park í kvöld og 7-1 samanlagt. Alan Shearer gerði tvö mörk í kvöld og þeir Kieron Dyer og Lee Bowyer hin tvö. Sport 13.10.2005 18:55 Shearer kemur Newcastle 4-0 Alan Shearer hefur komið Newcastle í 4-0 gegn Olympiakos í leik liðanna í UEFA keppninn í knattspyrnu. Mark Shearer kom á 69. mínútu, hans annað í leiknum, og leiðir Newcastle núna 7-1 samanlagt úr leikjunum tveimur. Sport 13.10.2005 18:55 Tveir leikir á Englandi í kvöld Tveir leikir fara fram í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á The Valley mætast Charlton og Tottenham og á Anfield Liverpool og Blackburn. Sport 13.10.2005 18:55 Rúnar ekki á sólarströnd Knattspyrnumaðurinn Rúnar Kristinsson var ekki á sólarströnd þegar Íslendingar léku gegn Japönum og Englendingum á Manchester-mótinu í júní í fyrra líkt og haldið var fram í pistli í Fréttablaðinu í gær. Sport 13.10.2005 18:55 Wembleybrúin nefnd eftir Þjóðverja Þýskir knattspyrnuáhugamenn gera nú allt sem í þeirra valdi stendur til að brúin að nýja Wembley-leikvanginum verði nefnd eftir Þjóðverjanum Dietmar Hamann, sem leikur með Liverpool, en hann skoraði síðasta markið á leikvanginum í landsleik Englendinga og Þjóðverja haustið 2000. Sport 13.10.2005 18:55 « ‹ ›
Solskjaer snýr aftur í haust Ole Gunnar Solskjaer, leikmaður Manchester United, er vongóður um að snúa aftur á völlinn í haust. Sport 13.10.2005 18:55
Rafa neitar Real orðrómnum Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool hefur neitað orðrómnum um að hann muni taka við stórliði Real Madrid í sumar. Búist er við því að spænsku risarnir hristi upp í þjálfaraliði sínu í sumar eftir vonbrigði þessa tímabils og líklegt að núverandi stjóri, Brasilíumaðurinn Wanderley Luxemburgo, verði látinn taka pokann sinn. Sport 13.10.2005 18:55
Ronaldo og Tacchinardi dæmdir Miðjumaðurinn sterki hjá Juventus, Alessio Tacchinardi, og Ronaldo hjá Real Madrid voru í dag dæmdir í tveggja leikja bann af Uefa fyrir rauðu spjöldin sem þeir fengu í viðureignum liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku. Sport 13.10.2005 18:55
Kristinn Darri hættur hjá Fram Kristinn Darri Röðulsson, varnarmaðurinn ungi og stórefnilegi, hefur komist að samkomulagi við knattspyrnudeild Fram um að losna frá liðinu, en hann kom til Fram í haust frá ÍA. Ástæðuna segir hann vera persónulegs eðlis. Sport 13.10.2005 18:55
Fyrrum knattspyrnustjóri látinn Bill McGarry, fyrrum knattspyrnustjóri Ipswich, Wolves og Newcastle lést í fyrradag eftir langvarandi veikindi. Sport 13.10.2005 18:55
Solskjaer bjartsýnn Norski framherjinn Ole Gunnar Solskjaer er bjartsýnn á að geta leikið knattspyrnu á ný eftir stóra aðgerð sem hann fór í vegna hnémeiðsla. Sport 13.10.2005 18:55
Davíð gerði tvö á einni mínútu Víkingur úr Reykjavík sigraði rétt í þessu Grindvíkinga í A-deild Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu með þremur mörkum gegn engu, en leikið var í Egilshöll. Eftir bragðdaufan og markalausan fyrri hálfleik fóru hlutirnir að gerast í þeim síðari. Sport 13.10.2005 18:55
Hughes hrósar Todd Mark Hughes, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers var yfir sig ánægður með varnarmenn sína eftir að lið hans gerði jafntefli við Liverpool á Anfield í gærkvöldi. Sport 13.10.2005 18:55
McClaren vill áfram Steve McClaren, knattspyrnustjóri Middlesbrough vill meina að örlögin hafi gripið í taumana þegar lið sitt náði að minnka munin gegn Sporting Lissabon í Evrópukeppninni. Sport 13.10.2005 18:55
Jol grætur ekki tapið Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur í ensku Úrvalsdeildinni, var furðu hress eftir tap sinna manna fyrir Charlton í gærkvöld í leik sem segja má að hafi verið sex stiga leikur í baráttunni um Evrópusæti á næsta ári. Sport 13.10.2005 18:55
Curbishley ánægður Alan Curbishley var hæstánægður með sigur sinna manna í Charlton á Tottenham í Úrvalsdeildinni í gær, er vill ekki meina að Evrópusætið sé í sjónmáli ennþá. Sport 13.10.2005 18:55
CSKA Moskva áfram í Uefa keppninni Einum leik er lokið í Uefa keppninni í knattspyrnu en í kvöld fara fram 5 leikir. CSKA Moskva sigraði Partizan Belgrade á CSKA Peschanoje Stadium í Moskvu fyrir framan 28,500 áhorfendur með tveimur mörkum gegn engu. Sport 13.10.2005 18:55
Perez ver leikmenn Real Florentino Perez, stjórnarformaður Real Madrid hefur stigið fram fyrir skjöldu ti lað verja leikmenn sína eftir dræmt gengi undanfarið. Sport 13.10.2005 18:55
Ferguson vill halda áfram Sir Alex Ferguson segist staðráðinn í að halda áfram að stýra liði Manchester United á næstu árum og segir spennandi tíma framundan. Sport 13.10.2005 18:55
Leicester skoðar tvo Brasilíumenn Tveir Brasilíumenn eru nú til reynslu hjá enska fyrstu deildar liðinu Leicester, liðið sem Jóhannes Karl Guðjónsson leikur með, en Craig Levein, stjóri Leicester, vinnur nú hörðum höndum við að styrkja liðið sitt áður en leikmannamarkaðurinn lokar á fimmtudaginn í næstu viku. Sport 13.10.2005 18:55
Sir Alex vill halda áfram Sir Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Manchester United, sagði í dag að það væri ekki á stefnuskránni að hætta í boltanum. Hinn 63-ára gamli Ferguson sagðist dást af þeim sem halda áfram að vinna fram á áttræðis aldur. Sport 13.10.2005 18:55
Udinese sló AC Milan út Udinese sló AC Milan út í 8-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Udinese vann seinni leikinn 4-1 og báða leikina samanlagt 6-4. Þá komst Roma einnig í 8-liða úrslit á kostnað Fiorentina. Sport 13.10.2005 18:55
Jerome Damon dæmir gegn Króötum Dómarinn í viðureign Króatíu og Íslands þann 26. mars næstkomandi heitir Jerome Damon og kemur frá Suður-Afríku. Aðstoðardómarar verða Tshotleno Enock Molefe og Justice Kingsley Yeboah, og fjórði dómari Daniel Bennet. Sport 13.10.2005 18:55
Úrslit úr Uefa keppninni Nú rétt í þessu var fjórum leikjum í Uefa keppninni í knattspyrnu að ljúka. Sport 13.10.2005 18:55
Benitez áfram hjá Liverpool Spænski knattspyrnustjórinn Rafael Benitez hjá Liverpool segir að ekkert sé til í orðrómi um að hann sé að fara að taka við Real Madrid í sumar. Sport 13.10.2005 18:55
Nistelrooy hrósar Rooney Markamaskínan Ruud van Nistelrooy er hæstánægður með ungstirnið og félaga sinn í framlínu Manchester United, Wayne Rooney. Sport 13.10.2005 18:55
Newcastle komið í 3-0 Newcastle er komið í 3-0 gegn Olympiakos í UEFA keppninni í knattspyrnu og ekkert nema kraftaverk getur komið í veg fyrir að þeir komist áfram. Kieron Dyer kom þeim yfir á 18. mínútu, Alan Shearer bætti öðru marki við á loka mínútu fyrri hálfleiks og Lee Bowyer gerði þriðja markið á 54. mínútu. Sport 13.10.2005 18:55
Sepp Blatter ósáttur Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, er gríðarlega ósáttur við árásir þær sem dómarar hafa þurft að þola að undanförnu. "Þessar árásir með orðum sem dómarar hafa orðið fyrir eru óþolandi. Sport 13.10.2005 18:55
Newcastle nánast komnir áfram Kieron Dyer var rétt í þessu að koma Newcastle í 1-0 gegn Olympiakos í Uefa keppninni í knattspyrnu, en leikið er á St James Park. Newcastle vann fyrri leikinn 1-3 í Grikklandi og er þeir því í mjög góðri stöðu því Grikkirnir þurfa nú að skora fjögur mörk til að komast áfram. Sport 13.10.2005 18:55
Þú ert næstur, segir Mourinho "Við erum að leitast eftir því að fá tvo nýja leikmenn fyrir næsta tímabil. Þann fyrri, Steven Gerrard, höfum við þegar tryggt okkur. Hinn er vinstri bakvörður. Þú ert besti vinstri bakvörður í heimi og við viljum þig." Þetta er Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sagður hafa sagt við Ashley Cole á meintum fundi þeirra á hóteli í Lundúnaborg fyrir nokkrum vikum. Sport 13.10.2005 18:55
Newcastle áfram í Uefa keppninni Newcastle er komið áfram í Uefa keppninni eftir auðveldan 4-0 sigur á gríska liðinu í Olympiakos á St James Park í kvöld og 7-1 samanlagt. Alan Shearer gerði tvö mörk í kvöld og þeir Kieron Dyer og Lee Bowyer hin tvö. Sport 13.10.2005 18:55
Shearer kemur Newcastle 4-0 Alan Shearer hefur komið Newcastle í 4-0 gegn Olympiakos í leik liðanna í UEFA keppninn í knattspyrnu. Mark Shearer kom á 69. mínútu, hans annað í leiknum, og leiðir Newcastle núna 7-1 samanlagt úr leikjunum tveimur. Sport 13.10.2005 18:55
Tveir leikir á Englandi í kvöld Tveir leikir fara fram í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á The Valley mætast Charlton og Tottenham og á Anfield Liverpool og Blackburn. Sport 13.10.2005 18:55
Rúnar ekki á sólarströnd Knattspyrnumaðurinn Rúnar Kristinsson var ekki á sólarströnd þegar Íslendingar léku gegn Japönum og Englendingum á Manchester-mótinu í júní í fyrra líkt og haldið var fram í pistli í Fréttablaðinu í gær. Sport 13.10.2005 18:55
Wembleybrúin nefnd eftir Þjóðverja Þýskir knattspyrnuáhugamenn gera nú allt sem í þeirra valdi stendur til að brúin að nýja Wembley-leikvanginum verði nefnd eftir Þjóðverjanum Dietmar Hamann, sem leikur með Liverpool, en hann skoraði síðasta markið á leikvanginum í landsleik Englendinga og Þjóðverja haustið 2000. Sport 13.10.2005 18:55