Sport

Newcastle nánast komnir áfram

Kieron Dyer var rétt í þessu að koma Newcastle í 1-0 gegn Olympiakos í Uefa keppninni í knattspyrnu, en leikið er á St James Park. Newcastle vann fyrri leikinn 1-3 í Grikklandi og er þeir því í mjög góðri stöðu því Grikkirnir þurfa nú að skora fjögur mörk til að komast áfram.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×