Sport

Nistelrooy hrósar Rooney

Markamaskínan Ruud van Nistelrooy er hæstánægður með ungstirnið og félaga sinn í framlínu Manchester United, Wayne Rooney. "Rooney hefur komið inn og verið ótrúlega fljótur að aðlagast aðstæðum hérna.  Hann er fjölhæfur og getur nánast spilað hvaða stöðu sem er á vellinum.  Hann hefur hraða, tækni og kraft og ég held það geri honum gott þegar til framtíðar er litið að vera kominn til Manchester United", sagði Hollendingurinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×