Lengjudeild karla

Fréttamynd

Harma ljót orð í Dalnum og lofa bættri gæslu

Knattspyrnudeildir Þróttar og Njarðvíkur hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna þeirra orðaskipta sem urðu á milli áhorfenda Þróttar og leikmanna Njarðvíkur í fyrrakvöld, eftir 2-2 jafntefli liðanna í Lengjudeild karla.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

ÍR og Njarð­vík á­fram tap­laus

Nokkuð var um áhugaverð úrslit í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fylkir bjargaði stigi undir lok leiks í Keflavík en það stefndi í að liðið yrði í fallsæti að leikjum kvöldsins loknum. ÍR og Njarðvík eru enn taplaus og Leiknir Reykjavík vann annan leikinn í röð eftir að Ágúst Gylfason tók við liðinu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Leiknir lætur þjálfarann fara

Þjálfarinn Ólafur Hrannar Kristjánsson hefur verið látinn fara frá Leikni Reykjavík. Liðið situr í neðsta sæti Lengjudeildar karla með aðeins eitt stig. Ákvörðunin var tekin eftir afar slæmt tap í gærkvöldi.

Fótbolti