Besta deild karla Björn Daníel undir smásjánni hjá Viking Norska knattspyrnufélagið Viking hefur staðfest að liði hafi áhuga á því að klófesta Björn Daníel Sverrisson frá FH. Íslenski boltinn 17.7.2013 14:55 Mágur Suarez á leið í KR Gonzalo Balbi skrifar að líkindum undir samning við Pepsi-deildar lið KR í knattspyrnu síðar í dag. Íslenski boltinn 17.7.2013 11:13 Lennon til Úlfanna? Samkvæmt heimildum íþróttadeildar Stöðvar 2 eru viðræður í gangi milli Fram og norska úrvalsdeildarfélagsins Sandnes Ulf um kaup á sóknarmanninum Steven Lennon. Íslenski boltinn 16.7.2013 21:32 Svíþjóð vann A-riðilinn eftir sigur á Ítalíu Svíþjóð fór með öruggan sigur af hólmi gegn Ítölum, 3-1, og tryggðu sér því sigurinn í A-riðlinum á Evrópumótinu í kvennaknattspyrnu sem fram fer í Svíþjóð. Fótbolti 16.7.2013 20:52 Björn Jónsson á förum frá KR Knattspyrnumaðurinn Björn Jónsson er að öllum líkindum á leiðinni frá KR í félagaskiptaglugganum en þetta staðfesti Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi í kvöld . Íslenski boltinn 16.7.2013 20:23 Heiðar Geir hættur hjá Fylki Knattspyrnumaðurinn Heiðar Geir Júlíusson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Fylkis en þetta kom fram í yfirlýsingu frá knattspyrnudeild Fylkis í kvöld . Íslenski boltinn 16.7.2013 20:07 "Valur reynir að vera bestur í öllu" | Myndband Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur í Pepsi-mörkunum, varpaði fram kenningu þess efnis í þætti gærkvöldsins að lið þurfi að einbeita sér að einu verkefni í einu til að ná árangri. Íslenski boltinn 16.7.2013 16:23 "Myndum ekki líta við tilboðum í Jóa Kalla" FH-ingar sendu Skagamönnum fyrirspurn vegna Jóhannesar Karls Guðjónssonar með það fyrir augum að fá hann í Hafnarfjörðinn. Íslenski boltinn 16.7.2013 14:11 Átti Farid Zato að fá rautt? | Myndband Pepsi-mörkin fjölluðu um 11. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og var þátturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og Vísir.is. Íslenski boltinn 16.7.2013 16:10 Á hvað var verið að dæma? | Myndband Það var nóg af umdeilanlegum atvikum í botnslag Fylkis og ÍA í Pepsi-deildinni í gær. Til að mynda skoruðu Skagamenn mark í upphafi hálfleiks sem var dæmt af fyrir litlar sakir, að því er virtist. Fótbolti 16.7.2013 16:10 Óli Stef var með á æfingu hjá fótboltaliði Vals "Ég held að hann hafi klobbað einhvern,“ sagði Magnús Gylfason, þjálfari Vals, en Ólafur Stefánsson tók þátt í æfingu liðsins í dag. Íslenski boltinn 16.7.2013 15:54 Elías: Vanari því að hirða boltann í teignum Elías Már Ómarsson, leikmaður Keflavíkur, stimplaði sig inn í Pepsi-deild karla með sannkölluðum þrumufleyg í 2-1 tapi liðsins gegn Breiðabliki um helgina. Íslenski boltinn 16.7.2013 10:53 Öll mörk elleftu umferðarinnar Elleftu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær en hér má sjá öll mörkin sem skoruð voru í umferðinni í einu myndbandi. Íslenski boltinn 16.7.2013 09:01 Magnús Gylfa: Hann fór með takkana beint í legginn á honum "Mér fannst þetta vera púra rautt spjald. Hann var bara of seinn í tæklingu. Stökk í hann með takkana beint í leggina á honum. Ég veit ekki hvað er hættulegt ef þetta er ekki hættulegt,“ sagði Magnús Gylfason þjáflari Vals í leikslok. Íslenski boltinn 15.7.2013 22:03 Viðar: Hef ekkert fengið eftir viðtalið við þjálfara KR Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, fékk gult spjald fyrir leikaraskap í leiknum gegn ÍA í kvöld og hann var ekki ánægður með þann dóm Erlendar Eiríkssonar dómara. Íslenski boltinn 15.7.2013 21:52 Guðmundur fór í viðtal í leyfisleysi Guðmundur Magnússon, framherji Víkings Ólafsvíkur, átti frábæran leik með liði sínu á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2013 21:46 Hafþór Ægir á bekknum hjá ÍA | Fékk félagaskipti í dag Knattspyrnumaðurinn Hafþór Ægir Vilhjálmsson er á varamannabekk ÍA fyrir leikinn gegn Fylkismönnum í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2013 18:29 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur Ó. 0-0 Leikmönnum Vals og Víkings frá Ólafsvík tókst ekki að finna leiðina í markið í viðureign liðanna í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Gestirnir voru síst slakari aðilinn og Valsmenn voru fjarri sínu besta. Íslenski boltinn 15.7.2013 16:09 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - ÍA 1-1 Fylkir og ÍA skildu jöfn í botnslag Pepsi-deildar karla. Fylkismenn náðu að jafna á lokamínútunum þrátt fyrir að hafa misst mann af velli með rautt spjald í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 15.7.2013 15:58 Þetta er ekki úrslitaleikur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari ÍA, segir að það sé þolinmæðisverk fyrir lið að vinna sig úr fallbaráttu. Íslenski boltinn 15.7.2013 13:52 Bara einn leikur af tólf sem eru eftir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, hefur fundið fyrir góðum stuðningi stjórnar knattspyrnudeildar Fylkis þrátt fyrir slæmt gengi í upphafi Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 15.7.2013 13:31 "Rajko er algjör öðlingur“ Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, hefur ekki áhyggjur af því að markvörðurinn Srdjan Rajkovic muni bregðast illa við gagnrýni sem hann fékk fyrir frammistöðu sína gegn ÍBV í gær. Íslenski boltinn 15.7.2013 11:05 "Við fáum alltaf borgað" "Tímabilið hefur gengið nokkuð vel. Við vildum auðvitað vera nær KR-ingum en þeir hafa verið í fantaformi. Nú eigum við þrjá leiki sem við stefnum á að vinna til að komast í toppbaráttuna aftur,“ segir Skotinn Iain James Williamson, leikmaður Vals. Íslenski boltinn 14.7.2013 23:02 Þrír miðjumenn fóru meiddir af velli Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, þurfti að eyða öllum þremur skiptingum sínum í kvöld í að bregðast við meiðslum eða veikindum leikmanna sinna. Fótbolti 14.7.2013 22:39 Ótrúlegt sjálfsmark Srdjan Rajkovic Þórsarar töpuðu 3-1 á heimavelli gegn ÍBV í 11. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Óhætt er að segja að mörkin hafi verið afar ódýrari gerðinni. Íslenski boltinn 14.7.2013 20:59 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 14.7.2013 15:58 "Þetta er náttúrulega algjör þvæla" Brynjar Jóhannesson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Fram, segir ekkert hæft í því að að Valsmenn hafi lagt fram tilboð í Hólmbert Aron Friðjónsson og Kristin Inga Halldórsson. Íslenski boltinn 13.7.2013 18:36 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - ÍBV 1-3 | Sjálfsmörk réðu úrslitum ÍBV gerði góða ferð norður á Akureyri þar sem liðið vann Þór 3-1 í Pepsí deild karla í fótbolta. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 13.7.2013 22:02 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - KR 2-1 | Myndasyrpa úr Laugardal Fram varð í kvöld fyrsta liðið til að sigra KR í sumar. Fram vann viðureign liðanna 2-1 á Laugardalsvelli. Er þetta fyrsti sigur Fram á KR á heimavelli í fjögur ár. Íslenski boltinn 13.7.2013 21:59 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 1-2 Breiðablik sigraði Keflavík 2-1 í Keflavík í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Markalaust var eftir tíðinda lítinn fyrri hálfleik en seinni hálfleikur var allt annar. Íslenski boltinn 13.7.2013 22:05 « ‹ ›
Björn Daníel undir smásjánni hjá Viking Norska knattspyrnufélagið Viking hefur staðfest að liði hafi áhuga á því að klófesta Björn Daníel Sverrisson frá FH. Íslenski boltinn 17.7.2013 14:55
Mágur Suarez á leið í KR Gonzalo Balbi skrifar að líkindum undir samning við Pepsi-deildar lið KR í knattspyrnu síðar í dag. Íslenski boltinn 17.7.2013 11:13
Lennon til Úlfanna? Samkvæmt heimildum íþróttadeildar Stöðvar 2 eru viðræður í gangi milli Fram og norska úrvalsdeildarfélagsins Sandnes Ulf um kaup á sóknarmanninum Steven Lennon. Íslenski boltinn 16.7.2013 21:32
Svíþjóð vann A-riðilinn eftir sigur á Ítalíu Svíþjóð fór með öruggan sigur af hólmi gegn Ítölum, 3-1, og tryggðu sér því sigurinn í A-riðlinum á Evrópumótinu í kvennaknattspyrnu sem fram fer í Svíþjóð. Fótbolti 16.7.2013 20:52
Björn Jónsson á förum frá KR Knattspyrnumaðurinn Björn Jónsson er að öllum líkindum á leiðinni frá KR í félagaskiptaglugganum en þetta staðfesti Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi í kvöld . Íslenski boltinn 16.7.2013 20:23
Heiðar Geir hættur hjá Fylki Knattspyrnumaðurinn Heiðar Geir Júlíusson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Fylkis en þetta kom fram í yfirlýsingu frá knattspyrnudeild Fylkis í kvöld . Íslenski boltinn 16.7.2013 20:07
"Valur reynir að vera bestur í öllu" | Myndband Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur í Pepsi-mörkunum, varpaði fram kenningu þess efnis í þætti gærkvöldsins að lið þurfi að einbeita sér að einu verkefni í einu til að ná árangri. Íslenski boltinn 16.7.2013 16:23
"Myndum ekki líta við tilboðum í Jóa Kalla" FH-ingar sendu Skagamönnum fyrirspurn vegna Jóhannesar Karls Guðjónssonar með það fyrir augum að fá hann í Hafnarfjörðinn. Íslenski boltinn 16.7.2013 14:11
Átti Farid Zato að fá rautt? | Myndband Pepsi-mörkin fjölluðu um 11. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og var þátturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og Vísir.is. Íslenski boltinn 16.7.2013 16:10
Á hvað var verið að dæma? | Myndband Það var nóg af umdeilanlegum atvikum í botnslag Fylkis og ÍA í Pepsi-deildinni í gær. Til að mynda skoruðu Skagamenn mark í upphafi hálfleiks sem var dæmt af fyrir litlar sakir, að því er virtist. Fótbolti 16.7.2013 16:10
Óli Stef var með á æfingu hjá fótboltaliði Vals "Ég held að hann hafi klobbað einhvern,“ sagði Magnús Gylfason, þjálfari Vals, en Ólafur Stefánsson tók þátt í æfingu liðsins í dag. Íslenski boltinn 16.7.2013 15:54
Elías: Vanari því að hirða boltann í teignum Elías Már Ómarsson, leikmaður Keflavíkur, stimplaði sig inn í Pepsi-deild karla með sannkölluðum þrumufleyg í 2-1 tapi liðsins gegn Breiðabliki um helgina. Íslenski boltinn 16.7.2013 10:53
Öll mörk elleftu umferðarinnar Elleftu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær en hér má sjá öll mörkin sem skoruð voru í umferðinni í einu myndbandi. Íslenski boltinn 16.7.2013 09:01
Magnús Gylfa: Hann fór með takkana beint í legginn á honum "Mér fannst þetta vera púra rautt spjald. Hann var bara of seinn í tæklingu. Stökk í hann með takkana beint í leggina á honum. Ég veit ekki hvað er hættulegt ef þetta er ekki hættulegt,“ sagði Magnús Gylfason þjáflari Vals í leikslok. Íslenski boltinn 15.7.2013 22:03
Viðar: Hef ekkert fengið eftir viðtalið við þjálfara KR Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, fékk gult spjald fyrir leikaraskap í leiknum gegn ÍA í kvöld og hann var ekki ánægður með þann dóm Erlendar Eiríkssonar dómara. Íslenski boltinn 15.7.2013 21:52
Guðmundur fór í viðtal í leyfisleysi Guðmundur Magnússon, framherji Víkings Ólafsvíkur, átti frábæran leik með liði sínu á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2013 21:46
Hafþór Ægir á bekknum hjá ÍA | Fékk félagaskipti í dag Knattspyrnumaðurinn Hafþór Ægir Vilhjálmsson er á varamannabekk ÍA fyrir leikinn gegn Fylkismönnum í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2013 18:29
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur Ó. 0-0 Leikmönnum Vals og Víkings frá Ólafsvík tókst ekki að finna leiðina í markið í viðureign liðanna í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Gestirnir voru síst slakari aðilinn og Valsmenn voru fjarri sínu besta. Íslenski boltinn 15.7.2013 16:09
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - ÍA 1-1 Fylkir og ÍA skildu jöfn í botnslag Pepsi-deildar karla. Fylkismenn náðu að jafna á lokamínútunum þrátt fyrir að hafa misst mann af velli með rautt spjald í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 15.7.2013 15:58
Þetta er ekki úrslitaleikur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari ÍA, segir að það sé þolinmæðisverk fyrir lið að vinna sig úr fallbaráttu. Íslenski boltinn 15.7.2013 13:52
Bara einn leikur af tólf sem eru eftir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, hefur fundið fyrir góðum stuðningi stjórnar knattspyrnudeildar Fylkis þrátt fyrir slæmt gengi í upphafi Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 15.7.2013 13:31
"Rajko er algjör öðlingur“ Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, hefur ekki áhyggjur af því að markvörðurinn Srdjan Rajkovic muni bregðast illa við gagnrýni sem hann fékk fyrir frammistöðu sína gegn ÍBV í gær. Íslenski boltinn 15.7.2013 11:05
"Við fáum alltaf borgað" "Tímabilið hefur gengið nokkuð vel. Við vildum auðvitað vera nær KR-ingum en þeir hafa verið í fantaformi. Nú eigum við þrjá leiki sem við stefnum á að vinna til að komast í toppbaráttuna aftur,“ segir Skotinn Iain James Williamson, leikmaður Vals. Íslenski boltinn 14.7.2013 23:02
Þrír miðjumenn fóru meiddir af velli Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, þurfti að eyða öllum þremur skiptingum sínum í kvöld í að bregðast við meiðslum eða veikindum leikmanna sinna. Fótbolti 14.7.2013 22:39
Ótrúlegt sjálfsmark Srdjan Rajkovic Þórsarar töpuðu 3-1 á heimavelli gegn ÍBV í 11. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Óhætt er að segja að mörkin hafi verið afar ódýrari gerðinni. Íslenski boltinn 14.7.2013 20:59
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 14.7.2013 15:58
"Þetta er náttúrulega algjör þvæla" Brynjar Jóhannesson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Fram, segir ekkert hæft í því að að Valsmenn hafi lagt fram tilboð í Hólmbert Aron Friðjónsson og Kristin Inga Halldórsson. Íslenski boltinn 13.7.2013 18:36
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - ÍBV 1-3 | Sjálfsmörk réðu úrslitum ÍBV gerði góða ferð norður á Akureyri þar sem liðið vann Þór 3-1 í Pepsí deild karla í fótbolta. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 13.7.2013 22:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - KR 2-1 | Myndasyrpa úr Laugardal Fram varð í kvöld fyrsta liðið til að sigra KR í sumar. Fram vann viðureign liðanna 2-1 á Laugardalsvelli. Er þetta fyrsti sigur Fram á KR á heimavelli í fjögur ár. Íslenski boltinn 13.7.2013 21:59
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 1-2 Breiðablik sigraði Keflavík 2-1 í Keflavík í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Markalaust var eftir tíðinda lítinn fyrri hálfleik en seinni hálfleikur var allt annar. Íslenski boltinn 13.7.2013 22:05