Besta deild karla 24 ára dómari þreytir frumraun sína í Pepsi-deild karla Ívar Orri Kristjánsson dæmir sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla þegar ÍBV tekur á móti Þór í lokaumferðinni á morgun. Íslenski boltinn 27.9.2013 11:06 David James kvaddi Eyjamenn verða án markvarðar síns David James í lokaumferð Pepsi-deildar karla á morgun. Englendingurinn er farinn af landi brott. Íslenski boltinn 27.9.2013 07:23 Segir nýárskveðjuna eiga skilið ÍMARK-verðlaunin Formaður knattspyrnudeildar Víkings segir deildina vel í stakk búna til að taka þátt í baráttunni á leikmannamarkaðnum fyrir komandi sumar í efstu deild. Íslenski boltinn 25.9.2013 22:34 Skelfilegt gengi hjá KR-ingum eftir að Íslandsmeistaratitillinn er í húsi Nýkrýndir Íslandsmeistarar KR töpuðu í kvöld 1-3 á móti botnliði Skagamanna í Akraneshöllinni en þetta var fyrsti leikur KR-liðsins síðan að þeir tryggðu sér 26. Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 25.9.2013 22:18 „Kynþáttafordómar verða aldrei umbornir“ Knattspyrnudeild Keflavíkur vill koma því á framfæri að kynþáttafordómar verði aldrei umbornir hjá félaginu. Íslenski boltinn 25.9.2013 15:21 Leikur ÍA og KR fer fram í Akraneshöllinni Leikur ÍA og KR fer fram í Akraneshöllinni en hann fer fram klukkan 16:30. Íslenski boltinn 25.9.2013 15:00 KR-útvarpið blæs til sóknar Í tilefni af 26. meistaratitli KR og fimmtánda starfsárs KR-útvarpsins mun stöðin blása til sóknar í vikunni. Íslenski boltinn 25.9.2013 12:46 Haukur Páll til reynslu hjá Stabæk Knattspyrnumaðurinn Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, mun á næstunni fara til reynslu hjá norska félaginu Stabæk. Íslenski boltinn 25.9.2013 13:10 Kynþáttafordómar í Keflavík? Svo virðist sem áhorfandi á viðureign Keflavíkur og ÍBV í Pepsi-deild karla um liðna helgi hafi látið ófögur orð falla í garð leikmanns Eyjamanna. Íslenski boltinn 25.9.2013 07:02 Máni sendi Gaupa með sokkinn sinn til Tómasar Inga "Það eru fáar stjörnur í liði Keflvíkinga í Pepsi-deild karla í fótbolta en þar er hinsvegar bara einn Máni," byrjaði Guðjón Guðmundsson frétt sína um Þorkell Mána Pétursson, aðstoðarþjálfara Keflavíkur, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 24.9.2013 20:33 Aganefnd tekur ummæli formanna FH fyrir Knattspyrnudeild FH gæti átt yfir höfði sér refsingu vegna hegðunar formanna deildarinnar að loknu 3-3 jafnteflinu gegn Val í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 24.9.2013 14:15 „Ætlum upp næsta sumar“ Víkingar frá Ólafsvík segjast vera brotnir en ekki bugaðir eftir fall úr Pepsi-deildinni. Þeir hafa sett stefnuna beint upp aftur næsta sumar. Reksturinn stóð undir sér og Ejub Purisevic verður áfram þjálfari félagsins. Íslenski boltinn 23.9.2013 21:18 97 sigrar í 150 leikjum undir stjórn Rúnars KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær í 150. leiknum undir stjórn Rúnars Kristinssonar en þetta er í annað skiptið sem Rúnar gerir KR að Íslandsmeisturum. Íslenski boltinn 23.9.2013 18:52 Heilt byrjunarlið FH samningslaust Langflestir leikmenn karlaliðs FH í knattspyrnu verða samningslausir í lok leiktíðar. Íslenski boltinn 23.9.2013 10:53 Segir Torfnesvöll langversta völlinn David James, markvörður ÍBV, segir ekki á dagskránni að hætta knattspyrnuiðkun. Íslenski boltinn 23.9.2013 10:08 Hjörtur leikur ekki með Víkingum í efstu deild "Ég er ekki á neinu framfaraskeiði á milli ára. Á meðan ég get eitthvað þá reyni ég að hanga í þessu,“ segir Hjörtur Júlíus Hjartarson, sóknarmaður Víkings í Reykjavík. Íslenski boltinn 23.9.2013 10:40 Uppgjörið úr 21. umferð | KR Íslandsmeistari og Ólsarar féllu KR-ingar tryggðu sér 26. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins á heimavelli erkifjendanna á Hlíðarenda. Ólsarar féllu eftir tap í fallbaráttuslagnum í Árbænum. Íslenski boltinn 23.9.2013 09:22 Búið að færa lokaumferð Pepsi-deildar karla Eins og búast mátti við hefur lokaumferð Pepsi-deildar karla verið færð fram á næstkomandi laugardag en hún átti að fara fram á sunnudeginum. Íslenski boltinn 23.9.2013 09:33 KR Íslandsmeistari í 26. sinn KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær eftir sigur á Val 2-1. Liðið á enn tvo leiki eftir af tímabilinu og geta leikmenn liðsins nú andað léttar. Gary Martin gerði bæði mörk KR í leiknum. Íslenski boltinn 22.9.2013 22:21 Myndbönd frá fagnaðarlátum KR-inga Fagnaðarlæti KR-inga voru gríðarleg í leikslok eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn gegn Val í dag 2-1. Íslenski boltinn 22.9.2013 22:07 Grétar: Fyrst og fremst mikill léttir "Það sem kemur fyrst upp í huga manns er mikill léttir,“ segir Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir sigurinn í dag. Íslenski boltinn 22.9.2013 19:18 Atli: Byrjuðum strax að undirbúa okkur í nóvember "Það verður að segjast alveg eins og er að þetta er mjög góð tilfinning,“ segir Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Val í dag. Íslenski boltinn 22.9.2013 19:13 Gary: Lögðum alla þessa vinnu á okkur fyrir þetta andartak "Þetta er alveg ný tilfinning fyrir mig og ótrúlega sætt að vinna þennan titil,“ segir Gary Martin, leikmaður KR, eftir sigurinn í dag. Íslenski boltinn 22.9.2013 19:05 Rúnar: Breiður hópur lagði grunninn „Það var í raun aðeins meiri ró yfir liðinu í dag, meira stress fyrir leikinn gegn Blikum á fimmtudaginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn árið 2013. Íslenski boltinn 22.9.2013 18:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir : Stjarnan - Breiðablik 3-2 Stjörnumenn gulltryggðu farseðil í evrópukeppni á næsta ári með 3-2 sigri á Blikum á Samsung vellinum í dag. Mikið fjör var í leiknum og komu fjögur mörk í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 22.9.2013 13:20 Umfjöllun, einkunnir og myndir: Valur - KR 1-2 | KR Íslandsmeistari 2013 KR varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi-deild karla eftir, 2-1, sigur á Val á Vodafone-vellinum. Liðið hefur því tryggt sér titilinn fyrir lokaumferðina en mikil fagnaðarlætin brutust eftir leikinn. Gary Martin gerði bæði mörk KR í leiknum en þau komu bæði í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 20.9.2013 10:24 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 4-2 | Sex mörk í seinni hálfleik Keflavík tryggði veru sína í úrvalsdeild karla í knattspyrnu með sigri á Eyjamönnum í leik sem fram fór á Nettó-vellinum í Keflavík í dag. ÍBV er þessar mundir að spila upp á stoltið en fyrir leik var orðið ljóst að liðið endar í fimmta eða sjötta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 20.9.2013 10:19 Umfjöllun og viðtöl: Þór - ÍA 1-0 | Chuk bjargaði Þórsurum Þór tryggði sæti sitt í Pepsi deild karla í dag þegar liðið lagði nýfallna Skagamenn í miklum baráttu leik á Akureyri. Íslenski boltinn 20.9.2013 10:36 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Víkingur Ó. 2-1 | Víkingar fallnir Fylkismenn bundu enda á Pepsideildarævintýri Víkings Ó í lautinni í dag með 2-1 sigri í dramatískum leik þar sem umdeildar ákvarðanir dómarans áttu stórann þátt í úrslitum leiksins. Íslenski boltinn 20.9.2013 10:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - FH 0-2 FH vann Fram 2-0 í Pepsí deild karla í fótbolta á Laugardalsvelli í dag. FH var 1-0 yfir eftir fjörugan fyrri hálfleik. Atli Viðar Björnsson skoraði bæði mörkin. Íslenski boltinn 20.9.2013 10:41 « ‹ ›
24 ára dómari þreytir frumraun sína í Pepsi-deild karla Ívar Orri Kristjánsson dæmir sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla þegar ÍBV tekur á móti Þór í lokaumferðinni á morgun. Íslenski boltinn 27.9.2013 11:06
David James kvaddi Eyjamenn verða án markvarðar síns David James í lokaumferð Pepsi-deildar karla á morgun. Englendingurinn er farinn af landi brott. Íslenski boltinn 27.9.2013 07:23
Segir nýárskveðjuna eiga skilið ÍMARK-verðlaunin Formaður knattspyrnudeildar Víkings segir deildina vel í stakk búna til að taka þátt í baráttunni á leikmannamarkaðnum fyrir komandi sumar í efstu deild. Íslenski boltinn 25.9.2013 22:34
Skelfilegt gengi hjá KR-ingum eftir að Íslandsmeistaratitillinn er í húsi Nýkrýndir Íslandsmeistarar KR töpuðu í kvöld 1-3 á móti botnliði Skagamanna í Akraneshöllinni en þetta var fyrsti leikur KR-liðsins síðan að þeir tryggðu sér 26. Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 25.9.2013 22:18
„Kynþáttafordómar verða aldrei umbornir“ Knattspyrnudeild Keflavíkur vill koma því á framfæri að kynþáttafordómar verði aldrei umbornir hjá félaginu. Íslenski boltinn 25.9.2013 15:21
Leikur ÍA og KR fer fram í Akraneshöllinni Leikur ÍA og KR fer fram í Akraneshöllinni en hann fer fram klukkan 16:30. Íslenski boltinn 25.9.2013 15:00
KR-útvarpið blæs til sóknar Í tilefni af 26. meistaratitli KR og fimmtánda starfsárs KR-útvarpsins mun stöðin blása til sóknar í vikunni. Íslenski boltinn 25.9.2013 12:46
Haukur Páll til reynslu hjá Stabæk Knattspyrnumaðurinn Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, mun á næstunni fara til reynslu hjá norska félaginu Stabæk. Íslenski boltinn 25.9.2013 13:10
Kynþáttafordómar í Keflavík? Svo virðist sem áhorfandi á viðureign Keflavíkur og ÍBV í Pepsi-deild karla um liðna helgi hafi látið ófögur orð falla í garð leikmanns Eyjamanna. Íslenski boltinn 25.9.2013 07:02
Máni sendi Gaupa með sokkinn sinn til Tómasar Inga "Það eru fáar stjörnur í liði Keflvíkinga í Pepsi-deild karla í fótbolta en þar er hinsvegar bara einn Máni," byrjaði Guðjón Guðmundsson frétt sína um Þorkell Mána Pétursson, aðstoðarþjálfara Keflavíkur, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 24.9.2013 20:33
Aganefnd tekur ummæli formanna FH fyrir Knattspyrnudeild FH gæti átt yfir höfði sér refsingu vegna hegðunar formanna deildarinnar að loknu 3-3 jafnteflinu gegn Val í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 24.9.2013 14:15
„Ætlum upp næsta sumar“ Víkingar frá Ólafsvík segjast vera brotnir en ekki bugaðir eftir fall úr Pepsi-deildinni. Þeir hafa sett stefnuna beint upp aftur næsta sumar. Reksturinn stóð undir sér og Ejub Purisevic verður áfram þjálfari félagsins. Íslenski boltinn 23.9.2013 21:18
97 sigrar í 150 leikjum undir stjórn Rúnars KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær í 150. leiknum undir stjórn Rúnars Kristinssonar en þetta er í annað skiptið sem Rúnar gerir KR að Íslandsmeisturum. Íslenski boltinn 23.9.2013 18:52
Heilt byrjunarlið FH samningslaust Langflestir leikmenn karlaliðs FH í knattspyrnu verða samningslausir í lok leiktíðar. Íslenski boltinn 23.9.2013 10:53
Segir Torfnesvöll langversta völlinn David James, markvörður ÍBV, segir ekki á dagskránni að hætta knattspyrnuiðkun. Íslenski boltinn 23.9.2013 10:08
Hjörtur leikur ekki með Víkingum í efstu deild "Ég er ekki á neinu framfaraskeiði á milli ára. Á meðan ég get eitthvað þá reyni ég að hanga í þessu,“ segir Hjörtur Júlíus Hjartarson, sóknarmaður Víkings í Reykjavík. Íslenski boltinn 23.9.2013 10:40
Uppgjörið úr 21. umferð | KR Íslandsmeistari og Ólsarar féllu KR-ingar tryggðu sér 26. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins á heimavelli erkifjendanna á Hlíðarenda. Ólsarar féllu eftir tap í fallbaráttuslagnum í Árbænum. Íslenski boltinn 23.9.2013 09:22
Búið að færa lokaumferð Pepsi-deildar karla Eins og búast mátti við hefur lokaumferð Pepsi-deildar karla verið færð fram á næstkomandi laugardag en hún átti að fara fram á sunnudeginum. Íslenski boltinn 23.9.2013 09:33
KR Íslandsmeistari í 26. sinn KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær eftir sigur á Val 2-1. Liðið á enn tvo leiki eftir af tímabilinu og geta leikmenn liðsins nú andað léttar. Gary Martin gerði bæði mörk KR í leiknum. Íslenski boltinn 22.9.2013 22:21
Myndbönd frá fagnaðarlátum KR-inga Fagnaðarlæti KR-inga voru gríðarleg í leikslok eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn gegn Val í dag 2-1. Íslenski boltinn 22.9.2013 22:07
Grétar: Fyrst og fremst mikill léttir "Það sem kemur fyrst upp í huga manns er mikill léttir,“ segir Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir sigurinn í dag. Íslenski boltinn 22.9.2013 19:18
Atli: Byrjuðum strax að undirbúa okkur í nóvember "Það verður að segjast alveg eins og er að þetta er mjög góð tilfinning,“ segir Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Val í dag. Íslenski boltinn 22.9.2013 19:13
Gary: Lögðum alla þessa vinnu á okkur fyrir þetta andartak "Þetta er alveg ný tilfinning fyrir mig og ótrúlega sætt að vinna þennan titil,“ segir Gary Martin, leikmaður KR, eftir sigurinn í dag. Íslenski boltinn 22.9.2013 19:05
Rúnar: Breiður hópur lagði grunninn „Það var í raun aðeins meiri ró yfir liðinu í dag, meira stress fyrir leikinn gegn Blikum á fimmtudaginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn árið 2013. Íslenski boltinn 22.9.2013 18:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir : Stjarnan - Breiðablik 3-2 Stjörnumenn gulltryggðu farseðil í evrópukeppni á næsta ári með 3-2 sigri á Blikum á Samsung vellinum í dag. Mikið fjör var í leiknum og komu fjögur mörk í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 22.9.2013 13:20
Umfjöllun, einkunnir og myndir: Valur - KR 1-2 | KR Íslandsmeistari 2013 KR varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi-deild karla eftir, 2-1, sigur á Val á Vodafone-vellinum. Liðið hefur því tryggt sér titilinn fyrir lokaumferðina en mikil fagnaðarlætin brutust eftir leikinn. Gary Martin gerði bæði mörk KR í leiknum en þau komu bæði í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 20.9.2013 10:24
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 4-2 | Sex mörk í seinni hálfleik Keflavík tryggði veru sína í úrvalsdeild karla í knattspyrnu með sigri á Eyjamönnum í leik sem fram fór á Nettó-vellinum í Keflavík í dag. ÍBV er þessar mundir að spila upp á stoltið en fyrir leik var orðið ljóst að liðið endar í fimmta eða sjötta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 20.9.2013 10:19
Umfjöllun og viðtöl: Þór - ÍA 1-0 | Chuk bjargaði Þórsurum Þór tryggði sæti sitt í Pepsi deild karla í dag þegar liðið lagði nýfallna Skagamenn í miklum baráttu leik á Akureyri. Íslenski boltinn 20.9.2013 10:36
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Víkingur Ó. 2-1 | Víkingar fallnir Fylkismenn bundu enda á Pepsideildarævintýri Víkings Ó í lautinni í dag með 2-1 sigri í dramatískum leik þar sem umdeildar ákvarðanir dómarans áttu stórann þátt í úrslitum leiksins. Íslenski boltinn 20.9.2013 10:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - FH 0-2 FH vann Fram 2-0 í Pepsí deild karla í fótbolta á Laugardalsvelli í dag. FH var 1-0 yfir eftir fjörugan fyrri hálfleik. Atli Viðar Björnsson skoraði bæði mörkin. Íslenski boltinn 20.9.2013 10:41