Íslenski boltinn

Myndbönd frá fagnaðarlátum KR-inga

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fagnaðarlæti KR-inga voru gríðarleg í leikslok eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn gegn Val í dag 2-1.

Stuðningsmenn KR voru fjölmargir á Vodafone-vellinum í dag og sungu þeir hátt eftir leik. Hér að ofan má sjá myndband af fagnaðarlátum leikmanna KR.

Lesendur Vísis geta síðan ýtt hér og séð annað myndband af fagnaðarlátum KR-inga.

Hér að neðan er síðan myndband sem tekið var úr stúkunni innan um hörðustu stuðningsmenn KR.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×