Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Fréttamynd

Svíar mega skipuleggja æfingaleiki

Sænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að hunsa tilmæli Íþróttasambands Svíþjóðar og leyfir nú æfingaleiki svo lengi sem ítrustu varúðar er gætt.

Fótbolti
Fréttamynd

Skammastu þín Þórður Snær!

Svona skrifar auðvitað engin nema hann lifi í bergmálshelli, sé svo einangraður frá samfélaginu að hann talar ekki nema við jábræður og vildarvini.

Skoðun
Fréttamynd

„Ísland best í heimi“ ekki viðeigandi núna

Sóttvarnayfirvöld á Íslandi hafa varað erlenda fjölmiðla við því að bera aðgerðir á Íslandi saman við annarra ríkja. Fjölmargar fyrirspurnir berast nú frá erlendum miðlum vegna aðgerða íslenskra yfirvalda. Víði Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir „Ísland best í heimi“ ekki viðeigandi á þessum tímum.

Innlent
Fréttamynd

Nærri því 75.000 skráð sig í rakningaforritið

Viðtökur Íslendinga á smitrakningasmáforriti sem embætti landlæknis gaf út í gær hafa verið framar vonum embættisins, að sögn landlæknis. Nærri því 75.000 manns hafa nú sótt sér smáforritið sem á að auðvelda smitrakningateymum að rekja ferðir fólks sem greinist með kórónuveiruna.

Innlent
Fréttamynd

Laus af gjörgæslu eftir um tíu daga í öndunarvél

Landspítalinn færði sjúkling sem hafði verið í öndunarvél vegna COVID-19-sýkingar af gjörgæsludeild yfir á almenna deild í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst í gær. Sjúklingurinn var jafnframt sá fyrsti sem lenti í öndunarvél vegna veikindanna. 

Innlent
Fréttamynd

Örtröð við lóðaúthlutun

Ný sending af ketilbjöllum barst í íþróttavöruverslunina Hreysti í gær og myndaðist því heljarinnar röð fyrir utan verslunina við Skeifuna 19.

Lífið