Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Segir Bandaríkin íhuga að stöðva greiðslur til WHO Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að frysta greiðslur sínar til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) vegna þess sem forseti Bandaríkjanna telur vera „kínverska slagsíðu“ í starfsemi stofnunarinnar. Erlent 7.4.2020 23:47 Bandarískir ríkisborgarar hafa tvö tækifæri til að komast frá Íslandi Tvö farþegaflug eru áætluð frá Íslandi til Bandaríkjanna. Um er að ræða flug Icelandair til Boston 8. apríl annars vegar og 15. apríl hins vegar. Innlent 7.4.2020 23:29 Yfir 10.000 látnir í Frakklandi Fjöldi látinna vegna kórónuveirufaraldursins tók stökk í Frakklandi í dag þegar tilkynnt var um andlát 1417 sjúklinga. Erlent 7.4.2020 22:55 Vill að Danmörk opni hraðar Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, er ósáttur við það hvernig eftirmenn hans í ríkisstjórn landsins ætla sér að aflétta takmörkunum í landinu vegna kórónuveirunnar. Erlent 7.4.2020 22:30 Gefur fjórðung auðæfa sinna til baráttunnar við veiruna Forstjóri og stofnandi Twitter, Jack Dorsey, heitir því að gefa milljarð dala í baráttuna við kórónuveiruna. Viðskipti erlent 7.4.2020 21:57 Framleiddu íslenska hönnun á einangrunarhjúp á fjórum dögum Stoðtækjafyrirtækið Össur hefur framleitt fyrir Landspítalann fimm ferða- og einangrunarhjúpa vegna kórónuveirufaraldursins. Hjúpurinn kemur í veg fyrir smit þegar fólk er flutt á milli staða. Innlent 7.4.2020 20:39 Gætum þurft að búa við takmarkanir út árið Íslendingar ættu að vera undir það búnir að einhvers konar takmarkanir vegna kórónuveirunnar gætu verið í gildi út þetta ár. Innlent 7.4.2020 21:00 WHO efins um grímuskyldu Æ fleiri ríki og borgir skylda nú íbúa til að bera andlitsgrímur vegna faraldursins. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin er efins um ágæti þess. Erlent 7.4.2020 18:23 Formúlan heldur áfram að fresta og fer í fyrsta lagi í gang í júní Formúla 1 hefur nú frestað níunda kappakstrinum vegna kórónuveirunnar en kappaksturinn í Montreal var í dag blasinn af. Formúla 1 7.4.2020 19:36 Annar fluttur frá Bolungarvík á gjörgæslu Þó svo að ástandið á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík teljist ekki gott þá er það orðið stöðugt, eftir að þar blossaði upp hópsýking. Innlent 7.4.2020 19:24 Nokkrar konur sem beittar eru heimilisofbeldi telja sig fastar á heimilinu með börnin Nokkur dæmi eru um að konur, sem orðið hafa fyrir heimilisofbeldi og leitað til Bjarkarhlíðar, telji sig fastar á heimilinu ásamt börnum sínum vegna covid-faraldursins. Þeim þyki ekki eiga við sig að fara í Kvennaathvarfið. Innlent 7.4.2020 19:00 Ekki rætt að lengja skólaár grunnskólabarna vegna kórónuveirunnar Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hvernig framkvæmd verður á skólahaldi vegna þeirrar takmörkunar sem hefur verið síðustu vikur. Þá var einnig kynnt hvernig námslok starfsnámsnemenda og sveinsprófa verður. Innlent 7.4.2020 16:52 Mesti samdráttur í heila öld rætist svartsýnustu spár Fjármála- og efnahagsráðherra segir að ef svartsýnustu spár gangi eftir stefni í mesta samdrátt hér á landi í heila öld. Augljóst sé að stjórnvöld þurfi að koma inn af meiri krafi til að spyrna við á móti efnahagsþrengingum Innlent 7.4.2020 16:23 Covid-sjúkum býðst fjarheilbrigðisforrit Þar geta sjúklingar greint frá einkennum sínum og fengið ráðgjöf frá sérfræðingum. Innlent 7.4.2020 18:39 731 létust á einum degi í New York Gagnrýni á viðbrögð New York-ríkis við kórónuveirufaraldrinum hefur aukist eftir að metfjöldi lést á einum degi í ríkinu. Erlent 7.4.2020 18:36 Hvetur Íslendinga til að fara að tilmælum þríeykisins Forseta Íslands þykir gaman að sjá hvað Íslendingar eru tilbúnir að treysta framvarðasveit landsins í baráttunni gegn kórónuveirunni. Innlent 7.4.2020 18:22 Nýta megi tímann til að byggja upp „Ísland í uppfærslu 2.0“ Það væri heillavænlegt ef Íslendingum tækist að nýta núverandi ástand í efnahags- og þjóðfélagsmálum til þess að búa í haginn fyrir framtíðina að sögn fjármálaráðherra. Innlent 7.4.2020 17:44 Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum vegna atvinnuleysisbóta Félags- og Barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar Innlent 7.4.2020 17:17 Byrjuðu að greiða út styrki í morgun og eru enn að Næstum 47 þúsund einstaklingar eru skráðir atvinnulausir að hluta eða fullu. Innlent 7.4.2020 17:07 Fundi hjúkrunarfræðinga lokið og næsti fundur á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í húsakynnum ríkissáttasemjara núna um klukkan 16:30. Innlent 7.4.2020 16:51 Johnson í stöðugu ástandi Tilkynnt var í dag að 786 hafi dáið vegna veirunnar á milli daga í Bretlandi og er það mikil aukning frá því á mánudaginn, þegar 439 höfðu dáið. Erlent 7.4.2020 16:48 Ríkið fær sitt Núverandi ástand minnir óþæglileg á ástandið í efnahagsmálum hrunárið 2008 og árin þar á eftir. Skoðun 7.4.2020 16:37 Svona lítur alþjóðlega golftímabilið út núna Alþjóðlega golftímabilið 2020 endar á Mastersmótinu í nóvember og þar verður ekkert opna breska í fyrsta síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Golf 7.4.2020 16:01 Setja fjóra milljarða í framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli Ríkisstjórnin hyggst auka hlutafé Isavia um fjóra milljarða með því skilyrði að félagið ráðist í innviðaverkefni á Keflavíkurflugvelli strax á þessu ári. Innlent 7.4.2020 15:49 Icelandair sækir sautján tonn af lækningavörum til Kína Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa samið við Icelandair um að sækja pöntun af hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsmenn til Kína. Innlent 7.4.2020 15:27 Mikill viðbúnaður við flutning í hylki úr Fossvogi á Hringbraut Á dögunum var sjúklingur með Covid-19 sjúkdóminn í fyrsta skipti fluttur frá gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi til gjörgæsludeildar spítalans við Hringbraut. Innlent 7.4.2020 15:05 Parísarbúum bannað að skokka á daginn Íbúum Parísar hefur verið meinað að stunda líkamsrækt utandyra á milli tíu og sjö á daginn. Þessar hertu reglur taka gildi á morgun en Frakkland er meðal þeirra landa í heiminum þar sem flestir hafa látið lífið vegna nýju kórónuveirunnar, eða 8,911. Erlent 7.4.2020 14:55 Varar við því að fólk kaupi mótefnamælingar á netinu Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir varar fólk við því að gangast undir vafasamar mótefnamælingar. Innlent 7.4.2020 14:55 UFC-stjarna og eiginmaðurinn án klæða á Instagram Paige VanZant skammast sín ekki mikið fyrir útlitið en ein af fimmtán bestu bardagakonum heimsins fór á kostum fyrir framan myndavélina á dögunum. Sport 7.4.2020 11:17 Persónuleikapróf: Ert þú Þórólfur, Alma eða Víðir? BuzzFeed notandinn Fjóla María hefur útbúið persónuleikapróf á vefsíðunni og þar getur fólk athugað hvort það sé Þórólfur, Alma eða Víðir. Lífið 7.4.2020 10:46 « ‹ ›
Segir Bandaríkin íhuga að stöðva greiðslur til WHO Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að frysta greiðslur sínar til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) vegna þess sem forseti Bandaríkjanna telur vera „kínverska slagsíðu“ í starfsemi stofnunarinnar. Erlent 7.4.2020 23:47
Bandarískir ríkisborgarar hafa tvö tækifæri til að komast frá Íslandi Tvö farþegaflug eru áætluð frá Íslandi til Bandaríkjanna. Um er að ræða flug Icelandair til Boston 8. apríl annars vegar og 15. apríl hins vegar. Innlent 7.4.2020 23:29
Yfir 10.000 látnir í Frakklandi Fjöldi látinna vegna kórónuveirufaraldursins tók stökk í Frakklandi í dag þegar tilkynnt var um andlát 1417 sjúklinga. Erlent 7.4.2020 22:55
Vill að Danmörk opni hraðar Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, er ósáttur við það hvernig eftirmenn hans í ríkisstjórn landsins ætla sér að aflétta takmörkunum í landinu vegna kórónuveirunnar. Erlent 7.4.2020 22:30
Gefur fjórðung auðæfa sinna til baráttunnar við veiruna Forstjóri og stofnandi Twitter, Jack Dorsey, heitir því að gefa milljarð dala í baráttuna við kórónuveiruna. Viðskipti erlent 7.4.2020 21:57
Framleiddu íslenska hönnun á einangrunarhjúp á fjórum dögum Stoðtækjafyrirtækið Össur hefur framleitt fyrir Landspítalann fimm ferða- og einangrunarhjúpa vegna kórónuveirufaraldursins. Hjúpurinn kemur í veg fyrir smit þegar fólk er flutt á milli staða. Innlent 7.4.2020 20:39
Gætum þurft að búa við takmarkanir út árið Íslendingar ættu að vera undir það búnir að einhvers konar takmarkanir vegna kórónuveirunnar gætu verið í gildi út þetta ár. Innlent 7.4.2020 21:00
WHO efins um grímuskyldu Æ fleiri ríki og borgir skylda nú íbúa til að bera andlitsgrímur vegna faraldursins. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin er efins um ágæti þess. Erlent 7.4.2020 18:23
Formúlan heldur áfram að fresta og fer í fyrsta lagi í gang í júní Formúla 1 hefur nú frestað níunda kappakstrinum vegna kórónuveirunnar en kappaksturinn í Montreal var í dag blasinn af. Formúla 1 7.4.2020 19:36
Annar fluttur frá Bolungarvík á gjörgæslu Þó svo að ástandið á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík teljist ekki gott þá er það orðið stöðugt, eftir að þar blossaði upp hópsýking. Innlent 7.4.2020 19:24
Nokkrar konur sem beittar eru heimilisofbeldi telja sig fastar á heimilinu með börnin Nokkur dæmi eru um að konur, sem orðið hafa fyrir heimilisofbeldi og leitað til Bjarkarhlíðar, telji sig fastar á heimilinu ásamt börnum sínum vegna covid-faraldursins. Þeim þyki ekki eiga við sig að fara í Kvennaathvarfið. Innlent 7.4.2020 19:00
Ekki rætt að lengja skólaár grunnskólabarna vegna kórónuveirunnar Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hvernig framkvæmd verður á skólahaldi vegna þeirrar takmörkunar sem hefur verið síðustu vikur. Þá var einnig kynnt hvernig námslok starfsnámsnemenda og sveinsprófa verður. Innlent 7.4.2020 16:52
Mesti samdráttur í heila öld rætist svartsýnustu spár Fjármála- og efnahagsráðherra segir að ef svartsýnustu spár gangi eftir stefni í mesta samdrátt hér á landi í heila öld. Augljóst sé að stjórnvöld þurfi að koma inn af meiri krafi til að spyrna við á móti efnahagsþrengingum Innlent 7.4.2020 16:23
Covid-sjúkum býðst fjarheilbrigðisforrit Þar geta sjúklingar greint frá einkennum sínum og fengið ráðgjöf frá sérfræðingum. Innlent 7.4.2020 18:39
731 létust á einum degi í New York Gagnrýni á viðbrögð New York-ríkis við kórónuveirufaraldrinum hefur aukist eftir að metfjöldi lést á einum degi í ríkinu. Erlent 7.4.2020 18:36
Hvetur Íslendinga til að fara að tilmælum þríeykisins Forseta Íslands þykir gaman að sjá hvað Íslendingar eru tilbúnir að treysta framvarðasveit landsins í baráttunni gegn kórónuveirunni. Innlent 7.4.2020 18:22
Nýta megi tímann til að byggja upp „Ísland í uppfærslu 2.0“ Það væri heillavænlegt ef Íslendingum tækist að nýta núverandi ástand í efnahags- og þjóðfélagsmálum til þess að búa í haginn fyrir framtíðina að sögn fjármálaráðherra. Innlent 7.4.2020 17:44
Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum vegna atvinnuleysisbóta Félags- og Barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar Innlent 7.4.2020 17:17
Byrjuðu að greiða út styrki í morgun og eru enn að Næstum 47 þúsund einstaklingar eru skráðir atvinnulausir að hluta eða fullu. Innlent 7.4.2020 17:07
Fundi hjúkrunarfræðinga lokið og næsti fundur á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í húsakynnum ríkissáttasemjara núna um klukkan 16:30. Innlent 7.4.2020 16:51
Johnson í stöðugu ástandi Tilkynnt var í dag að 786 hafi dáið vegna veirunnar á milli daga í Bretlandi og er það mikil aukning frá því á mánudaginn, þegar 439 höfðu dáið. Erlent 7.4.2020 16:48
Ríkið fær sitt Núverandi ástand minnir óþæglileg á ástandið í efnahagsmálum hrunárið 2008 og árin þar á eftir. Skoðun 7.4.2020 16:37
Svona lítur alþjóðlega golftímabilið út núna Alþjóðlega golftímabilið 2020 endar á Mastersmótinu í nóvember og þar verður ekkert opna breska í fyrsta síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Golf 7.4.2020 16:01
Setja fjóra milljarða í framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli Ríkisstjórnin hyggst auka hlutafé Isavia um fjóra milljarða með því skilyrði að félagið ráðist í innviðaverkefni á Keflavíkurflugvelli strax á þessu ári. Innlent 7.4.2020 15:49
Icelandair sækir sautján tonn af lækningavörum til Kína Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa samið við Icelandair um að sækja pöntun af hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsmenn til Kína. Innlent 7.4.2020 15:27
Mikill viðbúnaður við flutning í hylki úr Fossvogi á Hringbraut Á dögunum var sjúklingur með Covid-19 sjúkdóminn í fyrsta skipti fluttur frá gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi til gjörgæsludeildar spítalans við Hringbraut. Innlent 7.4.2020 15:05
Parísarbúum bannað að skokka á daginn Íbúum Parísar hefur verið meinað að stunda líkamsrækt utandyra á milli tíu og sjö á daginn. Þessar hertu reglur taka gildi á morgun en Frakkland er meðal þeirra landa í heiminum þar sem flestir hafa látið lífið vegna nýju kórónuveirunnar, eða 8,911. Erlent 7.4.2020 14:55
Varar við því að fólk kaupi mótefnamælingar á netinu Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir varar fólk við því að gangast undir vafasamar mótefnamælingar. Innlent 7.4.2020 14:55
UFC-stjarna og eiginmaðurinn án klæða á Instagram Paige VanZant skammast sín ekki mikið fyrir útlitið en ein af fimmtán bestu bardagakonum heimsins fór á kostum fyrir framan myndavélina á dögunum. Sport 7.4.2020 11:17
Persónuleikapróf: Ert þú Þórólfur, Alma eða Víðir? BuzzFeed notandinn Fjóla María hefur útbúið persónuleikapróf á vefsíðunni og þar getur fólk athugað hvort það sé Þórólfur, Alma eða Víðir. Lífið 7.4.2020 10:46