Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tiger var tilbúinn andlega og líkamlega Tiger Woods var tilbúinn bæði andlega og líkamlega til að verja titil sinn á Augusta National-meistaramótinu sem átti að fara fram núna um helgina. Golf 9.4.2020 22:01 Höfuðborgarbúar hlýða Víði Höfuðborgarbúar virðast að mestu hlýða Víði þessa páskana og ferðast innanhúss. Innlent 9.4.2020 22:21 Ýta launamál Skagamanna undir heimkomu Harðar Inga? Í þætti gærkvöldsins af Sportið í kvöld voru launalækkanir í íþróttaheiminum til umræðu. Þá sérstaklega í kringum ÍA en fréttir bárust í gær að laun hefðu verið tekin af leikmönnum án samþykkis þeirra. Fótbolti 9.4.2020 21:01 Sautján tonn af lækningabúnaði komin til landsins frá Kína Vél Icelandair sem flutti sautján tonn af lækningabúnaði frá Sjanghæ lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan 18:30 í kvöld. Innlent 9.4.2020 20:20 Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. Fótbolti 9.4.2020 20:01 „Það finna allir mjög þétt til ábyrgðar“ Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist vera ánægður með fund dagsins hjá samninganefndum ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Innlent 9.4.2020 19:36 Ellefu ára vinkonur í símasambandi á hestbaki Ellefu ára vinkonur fara á hestbak saman á hverjum degi en eru í símasambandi á meðan vegna Covid-19. Sjö kílómetar eru á milli heimili þeirra. Innlent 9.4.2020 18:54 Frestað til 10. júní í Skotlandi Skoska knattspyrnusambandið hefur frestað öllum leikjum þar í landi til 10. júní. Fótbolti 9.4.2020 19:01 Boris Johnson laus af gjörgæslu Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands er laus af gjörgæsludeild en mun áfram liggja inni á sjúkrahúsi. Erlent 9.4.2020 18:52 Óttast um líf og heilsu í faraldrinum Bolvíkingur segir að íbúar séu óttaslegnir um líf og heilsu vina og vandamanna í faraldrinum sem þar geisar. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að nornaveiðar, um það hver hafi borið smit inn á heilbrigðisstofnun, séu engum til góðs. Innlent 9.4.2020 18:23 Tíundi hver Bandaríkjamaður hefur misst vinnuna Tíundi hver vinnufær Bandaríkjamaður hefur misst vinnuna síðan stjórnvöld þar í landi fóru í víðtækar aðgerðir til að hamla útbreiðslu kórónuveirunnar. Alls hafa 16,8 milljónir manna sótt um atvinnuleysisbætur á síðustu þremur vikum, samkvæmt tölum Vinnumálaráðuneytisins í Washington. Erlent 9.4.2020 18:14 Bangladess lokar af flóttamannabúðir Róhingja vegna kórónuveirunnar Yfirvöld í Bangladess hafa lokað af landssvæði í suðurhluta landsins þar sem flóttamannabúðir Róhingja eru staðsettar. Meira en milljón Róhingjamúslima sem flúið hafa Mjanmar búa þar og er þetta gert í von um að koma í veg fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 9.4.2020 17:10 Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum. Fótbolti 9.4.2020 17:00 Bjarni segir enga ákvörðun hafa verið tekna um stefnu sem varðar ferðatakmarkanir til og frá landinu Ummæli Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra og varaformanns Framsóknarflokksins, í hlaðvarpi ViðskiptaMoggans hafa vakið verulega athygli. Innlent 9.4.2020 16:07 Rúmlega 1,5 milljón hefur greinst með kórónuveiruna Alls hafa 1.502.618 kórónuveirutilfelli verið staðfest á heimsvísu í heildina. 340.112 einstaklingum hefur batnað af COVID-19 sjúkdómnum og 89.931 látist af völdum hans. Nú eru því 1.072.857 að glíma við veiruna. Erlent 9.4.2020 16:01 Mourinho og leikmenn Tottenham æfðu í almenningsgarði Á þriðjudag sást til José Mourinho, þjálfara Tottenham Hotspur ásamt nokkrum leikmönnum liðsins að æfa í almenningsgarði í London. Fótbolti 9.4.2020 15:15 Zlatan mætti á æfingu með Hammarby Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 9.4.2020 14:46 Bárust sautján öndunarvélar að gjöf Rausnarlegar gjafir hafa borist Landspítalanum og starfsfólki heilbrigðiskerfisins undanfarið. Innlent 9.4.2020 14:42 Martin stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni Martin Hermannsson, leikmaður Alba Berlín í þýsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni en samningur hans við þýska liðið rennur út í sumar. Körfubolti 9.4.2020 14:01 Minni umferð úr höfuðborginni nú en síðust ár Töluvert minni umferð er út úr höfuðborginni en hefur verið undanfarin ár um páskana að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þó var umferð út úr borginni töluvert meiri í gær en hefur verið undanfarna daga. Innlent 9.4.2020 13:15 Svona var 40. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn klukkan 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, munu fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. Innlent 9.4.2020 13:01 Smitum fjölgaði um 32 milli daga en 55 náðu bata Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1648 hér á landi. Innlent 9.4.2020 13:00 Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Mikið af fólki er nú í sumarbústöðum í Bláskógabyggð samkvæmt upplýsingum frá Helga Kjartanssyni, oddviti sveitarfélagsins, þrátt fyrir tilmælu um að fólk haldi sig heima um páskana vegna kórónaveirunnar. Innlent 9.4.2020 12:44 Norðurlandamóti íslenska hestsins aflýst Norðurlandamóti íslenska hestsins hefur verið aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Sport 9.4.2020 12:16 Hefja almenna skimun fyrir veirunni á Ísafirði með pinnum frá Íslenskri erfðagreiningu Veirupinnar frá Íslenskri erfðagreiningu hafa verið sendir vestur. Innlent 9.4.2020 12:03 Óttast að hátíðahöld í Íran vegna Ramadan séu í hættu Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran segir líklegt að samkomubann vegna kórónuveirunnar verði í gildi á meðan að á Ramadan stendur. Erlent 9.4.2020 11:56 Ríflega 30 þúsund manns hafa sótt um hlutabætur Yfir 30 þúsund manns hafa sótt um hlutabætur vegna minnkaðs starfshlutfalls en flestar umsóknirnar eru úr ferðaþjónustunni. Úr atvinnugreininni hafa yfir 12 þúsund manns sótt um bætur og yfir 6 þúsund úr verslun og vöruflutningum. Innlent 9.4.2020 11:00 Mega æfa fimm saman í einu Matthías Vilhjálmsson, leikmaður norska liðsins Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni, segir að þar í landi reyni lið að æfa eftir bestu getu á þessum skrítnum tímum. Fótbolti 9.4.2020 11:00 Conte myndi engu breyta og segir ESB þurfa að taka sig á Forsætisráðherra Ítalíu stendur við aðgerðir ítalskra stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. Erlent 9.4.2020 10:42 Trump-stjórnin sögð hafa vanrækt undirbúning um mánaðaskeið Um tveir mánuðir liðu frá því að Bandaríkjastjórn fékk fyrstu upplýsingarnar um kórónuveirufaraldurinn í Kína þar til alríkisstjórnin greip til umtalsverðra aðgerða til að hefta útbreiðsluna. Afneitun og vanvirkni í röðum æðstu ráðamanna er sögð hafa átt þátt í að tímanum sem hefði getað nýst í undirbúning var kastað á glæ. Erlent 9.4.2020 10:02 « ‹ ›
Tiger var tilbúinn andlega og líkamlega Tiger Woods var tilbúinn bæði andlega og líkamlega til að verja titil sinn á Augusta National-meistaramótinu sem átti að fara fram núna um helgina. Golf 9.4.2020 22:01
Höfuðborgarbúar hlýða Víði Höfuðborgarbúar virðast að mestu hlýða Víði þessa páskana og ferðast innanhúss. Innlent 9.4.2020 22:21
Ýta launamál Skagamanna undir heimkomu Harðar Inga? Í þætti gærkvöldsins af Sportið í kvöld voru launalækkanir í íþróttaheiminum til umræðu. Þá sérstaklega í kringum ÍA en fréttir bárust í gær að laun hefðu verið tekin af leikmönnum án samþykkis þeirra. Fótbolti 9.4.2020 21:01
Sautján tonn af lækningabúnaði komin til landsins frá Kína Vél Icelandair sem flutti sautján tonn af lækningabúnaði frá Sjanghæ lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan 18:30 í kvöld. Innlent 9.4.2020 20:20
Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. Fótbolti 9.4.2020 20:01
„Það finna allir mjög þétt til ábyrgðar“ Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist vera ánægður með fund dagsins hjá samninganefndum ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Innlent 9.4.2020 19:36
Ellefu ára vinkonur í símasambandi á hestbaki Ellefu ára vinkonur fara á hestbak saman á hverjum degi en eru í símasambandi á meðan vegna Covid-19. Sjö kílómetar eru á milli heimili þeirra. Innlent 9.4.2020 18:54
Frestað til 10. júní í Skotlandi Skoska knattspyrnusambandið hefur frestað öllum leikjum þar í landi til 10. júní. Fótbolti 9.4.2020 19:01
Boris Johnson laus af gjörgæslu Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands er laus af gjörgæsludeild en mun áfram liggja inni á sjúkrahúsi. Erlent 9.4.2020 18:52
Óttast um líf og heilsu í faraldrinum Bolvíkingur segir að íbúar séu óttaslegnir um líf og heilsu vina og vandamanna í faraldrinum sem þar geisar. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að nornaveiðar, um það hver hafi borið smit inn á heilbrigðisstofnun, séu engum til góðs. Innlent 9.4.2020 18:23
Tíundi hver Bandaríkjamaður hefur misst vinnuna Tíundi hver vinnufær Bandaríkjamaður hefur misst vinnuna síðan stjórnvöld þar í landi fóru í víðtækar aðgerðir til að hamla útbreiðslu kórónuveirunnar. Alls hafa 16,8 milljónir manna sótt um atvinnuleysisbætur á síðustu þremur vikum, samkvæmt tölum Vinnumálaráðuneytisins í Washington. Erlent 9.4.2020 18:14
Bangladess lokar af flóttamannabúðir Róhingja vegna kórónuveirunnar Yfirvöld í Bangladess hafa lokað af landssvæði í suðurhluta landsins þar sem flóttamannabúðir Róhingja eru staðsettar. Meira en milljón Róhingjamúslima sem flúið hafa Mjanmar búa þar og er þetta gert í von um að koma í veg fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 9.4.2020 17:10
Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum. Fótbolti 9.4.2020 17:00
Bjarni segir enga ákvörðun hafa verið tekna um stefnu sem varðar ferðatakmarkanir til og frá landinu Ummæli Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra og varaformanns Framsóknarflokksins, í hlaðvarpi ViðskiptaMoggans hafa vakið verulega athygli. Innlent 9.4.2020 16:07
Rúmlega 1,5 milljón hefur greinst með kórónuveiruna Alls hafa 1.502.618 kórónuveirutilfelli verið staðfest á heimsvísu í heildina. 340.112 einstaklingum hefur batnað af COVID-19 sjúkdómnum og 89.931 látist af völdum hans. Nú eru því 1.072.857 að glíma við veiruna. Erlent 9.4.2020 16:01
Mourinho og leikmenn Tottenham æfðu í almenningsgarði Á þriðjudag sást til José Mourinho, þjálfara Tottenham Hotspur ásamt nokkrum leikmönnum liðsins að æfa í almenningsgarði í London. Fótbolti 9.4.2020 15:15
Zlatan mætti á æfingu með Hammarby Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 9.4.2020 14:46
Bárust sautján öndunarvélar að gjöf Rausnarlegar gjafir hafa borist Landspítalanum og starfsfólki heilbrigðiskerfisins undanfarið. Innlent 9.4.2020 14:42
Martin stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni Martin Hermannsson, leikmaður Alba Berlín í þýsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni en samningur hans við þýska liðið rennur út í sumar. Körfubolti 9.4.2020 14:01
Minni umferð úr höfuðborginni nú en síðust ár Töluvert minni umferð er út úr höfuðborginni en hefur verið undanfarin ár um páskana að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þó var umferð út úr borginni töluvert meiri í gær en hefur verið undanfarna daga. Innlent 9.4.2020 13:15
Svona var 40. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn klukkan 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, munu fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. Innlent 9.4.2020 13:01
Smitum fjölgaði um 32 milli daga en 55 náðu bata Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1648 hér á landi. Innlent 9.4.2020 13:00
Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Mikið af fólki er nú í sumarbústöðum í Bláskógabyggð samkvæmt upplýsingum frá Helga Kjartanssyni, oddviti sveitarfélagsins, þrátt fyrir tilmælu um að fólk haldi sig heima um páskana vegna kórónaveirunnar. Innlent 9.4.2020 12:44
Norðurlandamóti íslenska hestsins aflýst Norðurlandamóti íslenska hestsins hefur verið aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Sport 9.4.2020 12:16
Hefja almenna skimun fyrir veirunni á Ísafirði með pinnum frá Íslenskri erfðagreiningu Veirupinnar frá Íslenskri erfðagreiningu hafa verið sendir vestur. Innlent 9.4.2020 12:03
Óttast að hátíðahöld í Íran vegna Ramadan séu í hættu Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran segir líklegt að samkomubann vegna kórónuveirunnar verði í gildi á meðan að á Ramadan stendur. Erlent 9.4.2020 11:56
Ríflega 30 þúsund manns hafa sótt um hlutabætur Yfir 30 þúsund manns hafa sótt um hlutabætur vegna minnkaðs starfshlutfalls en flestar umsóknirnar eru úr ferðaþjónustunni. Úr atvinnugreininni hafa yfir 12 þúsund manns sótt um bætur og yfir 6 þúsund úr verslun og vöruflutningum. Innlent 9.4.2020 11:00
Mega æfa fimm saman í einu Matthías Vilhjálmsson, leikmaður norska liðsins Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni, segir að þar í landi reyni lið að æfa eftir bestu getu á þessum skrítnum tímum. Fótbolti 9.4.2020 11:00
Conte myndi engu breyta og segir ESB þurfa að taka sig á Forsætisráðherra Ítalíu stendur við aðgerðir ítalskra stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. Erlent 9.4.2020 10:42
Trump-stjórnin sögð hafa vanrækt undirbúning um mánaðaskeið Um tveir mánuðir liðu frá því að Bandaríkjastjórn fékk fyrstu upplýsingarnar um kórónuveirufaraldurinn í Kína þar til alríkisstjórnin greip til umtalsverðra aðgerða til að hefta útbreiðsluna. Afneitun og vanvirkni í röðum æðstu ráðamanna er sögð hafa átt þátt í að tímanum sem hefði getað nýst í undirbúning var kastað á glæ. Erlent 9.4.2020 10:02
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent