Innflytjendamál

Fréttamynd

Raddlausu börnin

Ef það er eitthvað sem tengir saman stúdenta og Jón Sigurðsson, nú 101 ári eftir fullveldi Íslands, þá er það sameiginlegur reynsluheimur. Bæði stúdentar og Fjölnismenn lærðu af sinni baráttu var að sigrarnir nást ekki nema fyrir þeim sé barist og enginn mun berjast fyrir sigrunum nema við sjálf.

Skoðun
Fréttamynd

Mál­lausir inn­flytj­endur ó­dýrt vinnu­afl

Við þurfum skýra stefnu, hvort innflytjendur eigi að tala íslensku eða ekki, segir Aneta Matuszewska. Hún segir niðurskurð til íslenskukennslu innflytjenda stuðla að dauða íslenskrar tungu. Stjórnvöld hafi skorið niður fjármagn til íslenskukennslu um helming á áratug.

Lífið
Fréttamynd

"Ef þú kvartar gætirðu misst húsnæðið þitt“

Stéttarfélögum ætti að vera heimilt að sekta fyrirtæki sem brjóta á starfsmönnum að mati hagfræðinema sem vann rannsókn á aðstæðum innflytjenda á vinnumarkaði fyrir ASÍ. Yfir helmingur allra krafna sem aðildarfélög ASÍ gerðu á síðasta ári voru fyrir hönd útlendinga.

Innlent
Fréttamynd

Inn­flytj­enda­konur og of­beldi

Opinn fundur um þennan málaflokk verður á morgun á vegum ofbeldisvarnarnefndar Reykjavíkurborgar og fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar í samstarfi við ASÍ, Samtaka kvenna af erlendum uppruna, Kvenréttindafélagsins og Kvennaathvarfisins.

Skoðun
Fréttamynd

Pólskri menningu fagnað í Reykjanesbæ

Um það bil einn af hverjum sex íbúum í Reykjanesbæ eru af pólskum uppruna. Pólskir bræður sem eru fæddir og uppaldir á Íslandi segja eina muninn á þeim og íslenskum jafnöldrum sínum vera að þeir tali tvö tungumál.

Innlent
Fréttamynd

Vinnur við að rannsaka eigið líf

Dovelyn Rannveig Mendoza starfar sem sérfræðingur á sviði fólksflutninga. Sjálf fluttist hún til Íslands frá Filippseyjum þegar hún var sextán ára eftir langan aðskilnað frá mömmu sinni. Hún þekkir því af eigin raun þann heim sem bíður erlends vinnuafls.

Innlent
Fréttamynd

Byggir á persónulegum sögum í verkum sínum

Pólsk menningarhátíð verður haldin í Reykjanesbæ á laugardaginn í tilefni af þjóðhátíðardegi Póllands, 11. nóvember. Vena Naskrecka heldur þar sýningu sem byggir á persónulegum frásögnum einstaklinga af pólskum uppruna.

Menning
Fréttamynd

Ekki nóg að upplýsa fólk um réttindi sín

Íslendingar þurfa að hugsa til langs tíma þegar kemur að erlendu vinnuafli, segir sérfræðingur á sviði fólksflutninga. Aðlögun sé lykilatriði. Staðan á Íslandi sé hins vegar að mörgu leyti góð hvað snertir alþjóðlegan samanburð.

Innlent
Fréttamynd

Kanna viðhorf Íslendinga til misskiptingar

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands kannar nú viðhorf Íslendinga til ójöfnuðar í tveimur stórum könnunum sem eru einnig gerðar á alþjóðavísu. Forstöðumaður stofnunarinnar segir að aukinn fjöldi innflytjenda í víða um heim hafi aukið á misskiptingu.

Innlent
Fréttamynd

Námskeið vekur athygli

Verkefnið Stígum saman í áttina að öflugra samfélagi, sem Þjónustumiðstöð Breiðholts heldur utan um, hlaut Evrópumerkið/European Language Label á Íslandi árið 2019.

Innlent
Fréttamynd

Vill stefnumótun um samskipti á íslensku

Fordómar í garð þeirra sem ekki tala íslensku hafa slæm áhrif á viðhorf þeirra sömu til tungumálsins. Framkvæmdastjóri Retor segir íslenskuna ekki erfiðari en önnur tungumál. Fólk þurfi bara sanngjarnt tækifæri til að tala hana.

Innlent
Fréttamynd

Áhrif innflytjenda á íslenska matarmenningu mikil og jákvæð

Koma innflytjenda til Íslands hefur haft mikil og jákvæð áhrif á íslenska matarmenningu að sögn prófessors í sagnfræði. Erlendir veitingamenn í Reykjavík segja að í gegnum matargerð sé hægt að auka skilning og samhug á milli ólíkra menningarheima. Leyndarmálið felist í góðri blöndu gæðahráefna.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.