Innflytjendamál

Fréttamynd

Nýstofnað stéttarfélag segist ranglega aðili að ASÍ og SGS

Í fyrstu grein laga stéttarfélagsins Kóps segir að félagið sé aðili að Starfsgreinasambandi Íslands og Sjómannasambandi Íslands sem sé aðili að Alþýðusambandi Íslands. Í samtali við Fréttastofu segir Drífa Snædal formaður ASÍ að það sé rangt.

Innlent
Fréttamynd

Kópur ekki hluti af ASÍ

Forseti ASÍ segir að nýtt stéttarfélag, Kópur, sem hafi verið auglýst og sé sérstaklega beint að Pólverjum sem starfa á Íslandi, hafi verið stofnað. Það tengist þó ASÍ ekki á nokkurn hátt.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Tungu­mála­töfrar

Fjölmenningarverkefnið Tungumálatöfrar er samfélagsverkefni sem hófst á Ísafirði fyrir þrem árum og er tækifæri fyrir börn af ólíkum uppruna að kynnast betur íslenskri tungu og menningu.

Skoðun
Fréttamynd

Tókenismi

Umræða um rasisma hefur aukist töluvert í kjölfar morðsins á George Floyds af höndum lögreglumannsins Dereks Chauvins sem átti sér stað í Bandaríkjunum þann 25. maí 2020.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.