Skaftárhreppur Banaslysið í Eldhrauni: Rútunni ekið of hratt með lélegt hemlakerfi Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að rútunni sem valt þann 27. desember 2017 með þeim afleiðingum að tveir létust og fjölmargir slösuðust hafi verið ekið of hratt. Hemlageta rútunnar var lítil og líklegt er að afstýra hefði mátt slysinu hefði hemlakerfið verið í lagi. Innlent 15.4.2019 14:41 Enn er straumlaust í Mýrdal Línur og staurar brotnuði í ísingu. Innlent 16.3.2019 17:33 Fjaðrárgljúfri lokað til 1. júní Svæðið umhverfis hið vinsæla Fjaðrárgljúfur verður lokað til 1. júní næstkomandi svo að það geti jafnað sig, eftir mikinn ágang ferðamanna. Innlent 12.3.2019 14:45 Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. Innlent 11.3.2019 16:33 Sláandi munur á klettasnös við Fjaðrárgljúfur fyrir og eftir Bieber Umhverfisstofnun birti í dag færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má tvær myndir af sömu klettasnösinni við Fjaðrárgljúfur. Innlent 6.3.2019 16:15 Fjaðrárgljúfur lokað næstu tvær vikurnar Umhverfisstofnun mun loka Fjaðrárgljúfri í Skaftárhreppi fyrir umferð gesta klukkan níu í fyrramálið, miðvikudaginn 27. febrúar. Innlent 26.2.2019 19:27 Ræktar feldfé til að fá mjúka og fíngerða ull Nokkrir sauðfjárbændur eru farnir að rækta svokallað feldfé, þar sem áhersla er lögð á gæði ullarinnar, en mjúk og fíngerð feldfjárull er eftirsótt í handverki. Innlent 25.2.2019 20:46 Fjórir slasaðir færðir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi Klukkan hálfníu lenti þyrla Landhelgisgæslunnar við Landspítalann í Fossvogi með fjóra slasaða úr umferðarslysinu austan við Vík í Mýrdal. Innlent 14.2.2019 21:18 Alvarlegt umferðarslys tveggja bíla á Suðurlandsvegi: Búið að opna Suðurlandsveg Suðurlandsvegi austan Hjörleifshöfða hefur verið lokað vegna áreksturs tveggja bíla. Innlent 14.2.2019 17:52 Hætt kominn á hálum ís við selfie-töku Hann var hætt kominn ferðamaðurinn sem klöngrast hafði upp á ísjaka á Demantaströndinni svokölluðu við Jökulsárlón í gær. Alda skall fyrirvarlaust á jakann þegar ferðamaðurinn var taka mynd af sjálfum sér. Innlent 11.2.2019 14:18 Fundu konuna ískalda í hnipri í kuldanum Aðstæður til leitar að konu á sextugsaldri í Skaftafelli í gær voru erfiðar að sögn björgunarsveitarmanna sem tóku þátt í leitinni. Innlent 8.2.2019 11:36 Konan sem leitað var að fundin heil á húfi Á þriðja hundrað manns tók þátt í leitinni. Innlent 8.2.2019 00:40 Leit að konu í Skaftafelli: Var á ferð með fjölskyldu sinni Konan er á sextugsaldri en hún varð viðskila við fjölskyldu sína um miðjan dag. Innlent 7.2.2019 23:49 Leitað verður eins lengi að konunni og aðstæður leyfa Mannskapur streymir enn á svæðið. Innlent 7.2.2019 22:23 Þyrlan, hundar og drónar leita að konunni Auka mannskapur kallaður út vegna leitarinnar í Skaftafelli. Innlent 7.2.2019 21:09 Björgunarsveitir leita að konu í Skaftafelli Ekkert hefur spurst til konunnar síðan um miðjan daginn. Innlent 7.2.2019 20:11 Tvær lokanir milli Hvolsvallar og Hafnar á morgun Búast má við að vegir milli Hvolsvallar og Víkur annars vegar og Skeiðarársands og Öræfasveitar hins vegar verði lokaðir á meðan veður sem spáð er gengur yfir. Innlent 4.2.2019 20:42 Þrífösun rafmagns: Skaftárhreppur og Mýrar í forgang Ferðamála-, iðnaðar- og viðskiptaráðherra hyggst leggja til þriggja ára átak í að flýta þrífösun rafmagns í væntanlegri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024. Innlent 30.1.2019 13:28 Setja á bakvakt í stað næturviðveru sjúkraflutningamanna í Rangárþingi Sjúkraflutningum á Suðurlandi fjölgaði um rúm 5% á síðasta ári. Innlent 2.1.2019 19:10 Hræðileg aðkoma og afar erfiðar aðstæður á vettvangi Aðstæður á slysstað við Núpsvötn í dag voru afar erfiðar og aðkoman hræðileg. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Herdísi Gunnarsdóttur, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), sem hún sendi fjölmiðlum laust fyrir klukkan 16. Innlent 27.12.2018 16:18 Akkúrat ár liðið frá banaslysi sem varð á svipuðum slóðum Akkúrat ár liðið frá því að rúta með 44 kínverska ferðamenn innanborðs fór út af Suðurlandsvegi í Eldhrauni, um sex kílómetra vestur af Kirkjubæjarklaustri, með þeim afleiðingum að tveir létust og fjölmargir slösuðust alvarlega. Innlent 27.12.2018 15:03 Íbúum á Klaustri svíður umræðan um Klaustur Vinsamlega takið tillit til okkar hér á Klaustri því við tölum ekki svona um annað fólk og talið um KlausturBARmálið og KlausturBARþingmennina, það getur ekki verið svo erfitt að bæta BAR aftan við Klaustur , enda skal rétt vera rétt“, segir Anna Harðardóttir sem er búsett rétt við Klaustur í Skaftárhreppi. Innlent 5.12.2018 13:21 Tjón fáist bætt vegna skýstróka Sjö þingmenn fimm þingflokka hafa lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um Náttúruhamfaratryggingu Íslands (NTÍ). Innlent 9.10.2018 22:01 Vilja að ríkið taki þátt í að bæta tjón af völdum skýstrókanna í Álftaveri Sveitarstjórn Skaftárhrepps vill að skilgreiningar á náttúruhamförum gagnvart almannatryggingum verði endurskoðaðar. Innlent 30.8.2018 16:58 Skipulagðir þjófar herjuðu á Skaftárhrepp Lögreglan segir aðila á hvítum smábíl hafa farið á milli bæja í Landbroti í Skaftárhreppi og bankað þar á dyr. Hafi einhver komið til dyra sögðust aðilarnir vera að leita að gistingu en annars hafi þeir farið inn og látið greipar sópa. Innlent 8.8.2018 17:24 Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Brúin yfir Eldvatn hefur skemmst í Skaftárhlaupi nú og um tíma höfðu menn áhyggjur af því að hún stæðist ekki hlaupið. Innlent 6.8.2018 22:47 Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. Innlent 6.8.2018 08:37 Opnuðu fjöldahjálparstöð á Klaustri fyrir hóp hestamanna Grunur var um gasmengun frá Skaftárhlaupi við skálann í Hólaskjóli þar sem hópurinn ætlaði að gista. Innlent 3.8.2018 23:12 Hlaupið gæti haft áhrif á fjarskiptasamband Míla hefur lýst yfir óvissustigi vegna hlaupsins í Skaftá. Innlent 3.8.2018 18:50 Búast við vatni undan jökli í kvöld eða nótt Gera ráð fyrir að lokað verði fyrir umferð um Fjallabaksleið nyrðri og yfir brúnna um Eldvötn seinnipartinn. Innlent 3.8.2018 12:48 « ‹ 8 9 10 11 12 ›
Banaslysið í Eldhrauni: Rútunni ekið of hratt með lélegt hemlakerfi Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að rútunni sem valt þann 27. desember 2017 með þeim afleiðingum að tveir létust og fjölmargir slösuðust hafi verið ekið of hratt. Hemlageta rútunnar var lítil og líklegt er að afstýra hefði mátt slysinu hefði hemlakerfið verið í lagi. Innlent 15.4.2019 14:41
Fjaðrárgljúfri lokað til 1. júní Svæðið umhverfis hið vinsæla Fjaðrárgljúfur verður lokað til 1. júní næstkomandi svo að það geti jafnað sig, eftir mikinn ágang ferðamanna. Innlent 12.3.2019 14:45
Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. Innlent 11.3.2019 16:33
Sláandi munur á klettasnös við Fjaðrárgljúfur fyrir og eftir Bieber Umhverfisstofnun birti í dag færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má tvær myndir af sömu klettasnösinni við Fjaðrárgljúfur. Innlent 6.3.2019 16:15
Fjaðrárgljúfur lokað næstu tvær vikurnar Umhverfisstofnun mun loka Fjaðrárgljúfri í Skaftárhreppi fyrir umferð gesta klukkan níu í fyrramálið, miðvikudaginn 27. febrúar. Innlent 26.2.2019 19:27
Ræktar feldfé til að fá mjúka og fíngerða ull Nokkrir sauðfjárbændur eru farnir að rækta svokallað feldfé, þar sem áhersla er lögð á gæði ullarinnar, en mjúk og fíngerð feldfjárull er eftirsótt í handverki. Innlent 25.2.2019 20:46
Fjórir slasaðir færðir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi Klukkan hálfníu lenti þyrla Landhelgisgæslunnar við Landspítalann í Fossvogi með fjóra slasaða úr umferðarslysinu austan við Vík í Mýrdal. Innlent 14.2.2019 21:18
Alvarlegt umferðarslys tveggja bíla á Suðurlandsvegi: Búið að opna Suðurlandsveg Suðurlandsvegi austan Hjörleifshöfða hefur verið lokað vegna áreksturs tveggja bíla. Innlent 14.2.2019 17:52
Hætt kominn á hálum ís við selfie-töku Hann var hætt kominn ferðamaðurinn sem klöngrast hafði upp á ísjaka á Demantaströndinni svokölluðu við Jökulsárlón í gær. Alda skall fyrirvarlaust á jakann þegar ferðamaðurinn var taka mynd af sjálfum sér. Innlent 11.2.2019 14:18
Fundu konuna ískalda í hnipri í kuldanum Aðstæður til leitar að konu á sextugsaldri í Skaftafelli í gær voru erfiðar að sögn björgunarsveitarmanna sem tóku þátt í leitinni. Innlent 8.2.2019 11:36
Konan sem leitað var að fundin heil á húfi Á þriðja hundrað manns tók þátt í leitinni. Innlent 8.2.2019 00:40
Leit að konu í Skaftafelli: Var á ferð með fjölskyldu sinni Konan er á sextugsaldri en hún varð viðskila við fjölskyldu sína um miðjan dag. Innlent 7.2.2019 23:49
Leitað verður eins lengi að konunni og aðstæður leyfa Mannskapur streymir enn á svæðið. Innlent 7.2.2019 22:23
Þyrlan, hundar og drónar leita að konunni Auka mannskapur kallaður út vegna leitarinnar í Skaftafelli. Innlent 7.2.2019 21:09
Björgunarsveitir leita að konu í Skaftafelli Ekkert hefur spurst til konunnar síðan um miðjan daginn. Innlent 7.2.2019 20:11
Tvær lokanir milli Hvolsvallar og Hafnar á morgun Búast má við að vegir milli Hvolsvallar og Víkur annars vegar og Skeiðarársands og Öræfasveitar hins vegar verði lokaðir á meðan veður sem spáð er gengur yfir. Innlent 4.2.2019 20:42
Þrífösun rafmagns: Skaftárhreppur og Mýrar í forgang Ferðamála-, iðnaðar- og viðskiptaráðherra hyggst leggja til þriggja ára átak í að flýta þrífösun rafmagns í væntanlegri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024. Innlent 30.1.2019 13:28
Setja á bakvakt í stað næturviðveru sjúkraflutningamanna í Rangárþingi Sjúkraflutningum á Suðurlandi fjölgaði um rúm 5% á síðasta ári. Innlent 2.1.2019 19:10
Hræðileg aðkoma og afar erfiðar aðstæður á vettvangi Aðstæður á slysstað við Núpsvötn í dag voru afar erfiðar og aðkoman hræðileg. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Herdísi Gunnarsdóttur, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), sem hún sendi fjölmiðlum laust fyrir klukkan 16. Innlent 27.12.2018 16:18
Akkúrat ár liðið frá banaslysi sem varð á svipuðum slóðum Akkúrat ár liðið frá því að rúta með 44 kínverska ferðamenn innanborðs fór út af Suðurlandsvegi í Eldhrauni, um sex kílómetra vestur af Kirkjubæjarklaustri, með þeim afleiðingum að tveir létust og fjölmargir slösuðust alvarlega. Innlent 27.12.2018 15:03
Íbúum á Klaustri svíður umræðan um Klaustur Vinsamlega takið tillit til okkar hér á Klaustri því við tölum ekki svona um annað fólk og talið um KlausturBARmálið og KlausturBARþingmennina, það getur ekki verið svo erfitt að bæta BAR aftan við Klaustur , enda skal rétt vera rétt“, segir Anna Harðardóttir sem er búsett rétt við Klaustur í Skaftárhreppi. Innlent 5.12.2018 13:21
Tjón fáist bætt vegna skýstróka Sjö þingmenn fimm þingflokka hafa lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um Náttúruhamfaratryggingu Íslands (NTÍ). Innlent 9.10.2018 22:01
Vilja að ríkið taki þátt í að bæta tjón af völdum skýstrókanna í Álftaveri Sveitarstjórn Skaftárhrepps vill að skilgreiningar á náttúruhamförum gagnvart almannatryggingum verði endurskoðaðar. Innlent 30.8.2018 16:58
Skipulagðir þjófar herjuðu á Skaftárhrepp Lögreglan segir aðila á hvítum smábíl hafa farið á milli bæja í Landbroti í Skaftárhreppi og bankað þar á dyr. Hafi einhver komið til dyra sögðust aðilarnir vera að leita að gistingu en annars hafi þeir farið inn og látið greipar sópa. Innlent 8.8.2018 17:24
Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Brúin yfir Eldvatn hefur skemmst í Skaftárhlaupi nú og um tíma höfðu menn áhyggjur af því að hún stæðist ekki hlaupið. Innlent 6.8.2018 22:47
Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. Innlent 6.8.2018 08:37
Opnuðu fjöldahjálparstöð á Klaustri fyrir hóp hestamanna Grunur var um gasmengun frá Skaftárhlaupi við skálann í Hólaskjóli þar sem hópurinn ætlaði að gista. Innlent 3.8.2018 23:12
Hlaupið gæti haft áhrif á fjarskiptasamband Míla hefur lýst yfir óvissustigi vegna hlaupsins í Skaftá. Innlent 3.8.2018 18:50
Búast við vatni undan jökli í kvöld eða nótt Gera ráð fyrir að lokað verði fyrir umferð um Fjallabaksleið nyrðri og yfir brúnna um Eldvötn seinnipartinn. Innlent 3.8.2018 12:48