Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. september 2025 20:03 Linda Björk Hallgrímsdóttir, sem er aðstoðarþjóðgarðsvörður í Skaftafelli. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 140 þúsund ferðamenn hafa heimsótt gestastofuna í Skaftafelli það sem af er ári. Um 10% af ferðamönnunum eru Íslendingar. Mikil ánægja er með tjaldsvæðið í Skaftafelli og allan aðbúnað á staðnum. Þjóðgarðurinn í Skaftafelli er hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Mjög gott tjaldsvæði er á staðnum enda margir, sem nýta sér það hvort sem það er á húsbílum, hjólhýsum, tjaldvögnum eða bara í tjaldi. Þá er alltaf margir ferðamenn í gestastofunni í Skaftafelli þar sem þeir geta leitað eftir allskonar upplýsingum um svæðið hjá starfsfólki, auk þess að fræðast um gönguleiðir svæðisins. „Við erum með 34 þúsund gesti, sem eru að gista á tjaldsvæðinu það sem komið er yfir allt árið og 400 manns hafa komið í fræðslugöngur hjá okkur,” segir Linda Björk Hallgrímsdóttir, aðstoðarþjóðgarðsvörður í Skaftafelli. Linda segir að um 140 þúsund ferðamenn hafi heimsótt gestastofuna í Skaftafelli þar sem af er ári, sem hún er mjög ánægð og sátt með. Og þetta er rosalega flott aðstaða og allt svona til fyrirmyndar hjá ykkur, ertu ekki sammála því? „Þakka þér fyrir það, það er skemmtilegt að heyra. Við fáum alveg hrós fyrir eins og á tjaldsvæðinu og annað hvað umgengnin er góð og og það hefst allt á góðu starfsfólki og svo náttúrulega góðir gestir, sem ganga vel um svæðið,” segir Linda brosandi og bætir strax við. Tjaldsvæðið í Skaftafelli er mjög vinsælt og öll aðstaða þar til fyrirmyndar. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Erlendu gestirnir eru kannski frekar að stoppa stutt og ef það er gott veður þá koma Íslendingarnir kannski frekar til okkar og þá dvelja þeir yfirleitt lengur en eina nótt, þar að segja ef veðrið er gott. Það er opið hjá okkur allt árið þannig að það er aldrei lokað. Tjaldsvæðið opið allt árið og gestastofan opin allt árið,” segir Linda. Þannig að fólk er að koma hérna líka mikið yfir vetrartímann? „Já, það er það og það, sem er að gerast líka, jaðar tíminn er alltaf að verða stærri og stærri hjá okkur, þannig að ágúst og september eru bara svipaðir,” segir Linda Björk að lokum. Skaftafell er mjög vinsæll ferðamannastaður og þar eru fjölbreyttar og skemmtilegar gönguleiðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ýmsar upplýsingar um Skaftafell Ferðalög Ferðaþjónusta Skaftárhreppur Tjaldsvæði Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli er hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Mjög gott tjaldsvæði er á staðnum enda margir, sem nýta sér það hvort sem það er á húsbílum, hjólhýsum, tjaldvögnum eða bara í tjaldi. Þá er alltaf margir ferðamenn í gestastofunni í Skaftafelli þar sem þeir geta leitað eftir allskonar upplýsingum um svæðið hjá starfsfólki, auk þess að fræðast um gönguleiðir svæðisins. „Við erum með 34 þúsund gesti, sem eru að gista á tjaldsvæðinu það sem komið er yfir allt árið og 400 manns hafa komið í fræðslugöngur hjá okkur,” segir Linda Björk Hallgrímsdóttir, aðstoðarþjóðgarðsvörður í Skaftafelli. Linda segir að um 140 þúsund ferðamenn hafi heimsótt gestastofuna í Skaftafelli þar sem af er ári, sem hún er mjög ánægð og sátt með. Og þetta er rosalega flott aðstaða og allt svona til fyrirmyndar hjá ykkur, ertu ekki sammála því? „Þakka þér fyrir það, það er skemmtilegt að heyra. Við fáum alveg hrós fyrir eins og á tjaldsvæðinu og annað hvað umgengnin er góð og og það hefst allt á góðu starfsfólki og svo náttúrulega góðir gestir, sem ganga vel um svæðið,” segir Linda brosandi og bætir strax við. Tjaldsvæðið í Skaftafelli er mjög vinsælt og öll aðstaða þar til fyrirmyndar. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Erlendu gestirnir eru kannski frekar að stoppa stutt og ef það er gott veður þá koma Íslendingarnir kannski frekar til okkar og þá dvelja þeir yfirleitt lengur en eina nótt, þar að segja ef veðrið er gott. Það er opið hjá okkur allt árið þannig að það er aldrei lokað. Tjaldsvæðið opið allt árið og gestastofan opin allt árið,” segir Linda. Þannig að fólk er að koma hérna líka mikið yfir vetrartímann? „Já, það er það og það, sem er að gerast líka, jaðar tíminn er alltaf að verða stærri og stærri hjá okkur, þannig að ágúst og september eru bara svipaðir,” segir Linda Björk að lokum. Skaftafell er mjög vinsæll ferðamannastaður og þar eru fjölbreyttar og skemmtilegar gönguleiðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ýmsar upplýsingar um Skaftafell
Ferðalög Ferðaþjónusta Skaftárhreppur Tjaldsvæði Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?