Úrúgvæ

Nær Gana að hefna fyrir tapið grátlega í Suður-Afríku?
Gana og Úrúgvæ eru saman í H-riðli á heimsmeistaramótinu í Katar sem hefst á morgun. Það verður í fyrsta sinn í tólf ár sem þjóðirnar mætast en þá var Gana einni vítaspyrnu frá því að verða fyrsta Afríkuþjóðin að komast í undanúrslit HM.

Úrúgvæ vill halda HM hundrað árum seinna
Argentína, Paragvæ, Síle og Úrúgvæ hafa sótt um að halda heimsmeistaramót karla í fótbolta árið 2030. Þá verða 100 ár frá fyrsta heimsmeistaramótinu í sögunni sem fór fram í Úrúgvæ 1930.

Tuttugu þúsund áhorfendur báru grímur til að reyna að lokka Suarez heim
Um tuttugu þúsund stuðningsmenn úrúgvæska liðsins Nacional báru grímur með andliti Luis Suarez í von um að auka líkurnar á því að leikmaðurinn snúi heim áður en félagsskiptaglugginn lokar.

Mesta elding sögunnar: Mældist um átta hundruð kílómetra löng
Alþjóðaveðurfræðistofnunin hefur opinberlega staðfest að ógnarmikil elding, sem laust niðri í Bandaríkjunum í apríl árið 2020, hafi verið sú mesta sem mælst hefur frá upphafi mælinga.

Leikjahæsti landsliðsþjálfari heims rekinn
Knattspyrnusamband Úrúgvæ ákvað síðastliðinn laugardag að reka þjálfara landsliðsins, Oscar Tabarez, úr starfi. Hann hafði verið þjálfari liðsins síðan árið 2006.

Sextán í úrúgvæska landsliðinu greinst með kórónuveiruna
Fjölmargir leikmenn úrúgvæska landsliðsins hafa greinst með kórónuveiruna undanfarna daga.

Ráku eina stærstu fótboltastjörnuna í sögu þjóðarinnar eftir aðeins ellefu leiki
Úrúgvæska knattspyrnugoðsögnin Diego Forlan entist ekki lengi í starfi hjá æskufélagi sínu í Úrúgvæ.

Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum
Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu.

Ísland og hin EFTA-ríkin semja við Mercosur
Fríverslunarsamtök Evrópu, sem Ísland er aðili að ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein, hefur náð samningi við Mercosurríkin Argentínu, Brasilíu, Úrúgvæ og Paragvæ um fríverslun milli ríkjanna.

Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn í sex mánuði
Hjónin Alexía Björg og Guðmundur ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi.

Besti leikmaður HM 2010 leggur skóna á hilluna
Fyrrum sóknarmaður Manchester United og Atletico Madrid hefur lagt skóna á hilluna, fertugur að aldri.

Herforingjar dæmdir vegna Kondóráætlunarinnar
Tuttugu og fjórir fyrrverandi yfirmenn og ráðherra herforingjastjórnar voru dæmdir vegna Kondóráætlunarinnar, launráðs herforingjastjórnarinnar gegn andófsfólki í álfunni.

Suarez sá eini sem klúðraði í vítakeppninni og Úrúgvæ úr leik
Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni þar sem framherji Börsunga var sá eini sem klúðraði.

Einn alræmdasti mafíuforingi Ítalíu gengur laus
Rocco Morabito, ítölskum mafíuforingja, hefur tekist að flýja úr fangelsi í Úrúgvæ þar sem hann beið þess að vera sendur til Ítalíu.

Bilun olli rafmagnsleysi í nær allri Argentínu og í Úrúgvæ
Bilun í rafmagnskerfi í Argentínu olli því að nær gervöll Argentína ásamt Úrúgvæ glímir nú við rafmagnsleysi. Yfirvöld hafa greint frá því að orsök bilunarinnar liggi ekki fyrir að svo stöddu.

Mafíósi gómaður eftir tvo áratugi á flótta
Rocco Morabito var meðlimur Ndrangheta mafíunnar og var hann áður fyrr með gælunafnið "konungur kókaíns“ í Mílan.

Sex ný ríki kjörin í öryggisráð Sameinuðu þjóðanna
Kjör Afríkuríkisins Miðbaugsgíneu í ráðið hefur verið harðlega gagnrýnt af mannréttindasamtökum.

Suður-kóreskt fraktskip hvarf í Suður-Atlantshafi
Skipið hvarf undan ströndum Úrúgvæ á föstudag, en þá bárust fregnir af því að vatn flæddi inn í skipið.